Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 4
4
VISIR . Laugardagur 10. október 1970.
Ritstjóri Stefán Guðjohnsen
4 Á-K-D
¥ ekkert
♦ enginn
4 6-5-4
Nýlega er haifin sveitakeppni
Brigdefélags Reykjavlkur og er
spilið í da-g frá fyrstu umferð
hennar. Staðan var n—s á
haettu og norður gaf.
4 Á-K-D-l 0-9-8
¥ D-5-3
4 enginn
4 6-5-4-2
4 enginn 4 7-6-3
¥ Á-K-10-9-6 ¥ 7
4 Á-D-10-4 4 G-8-6-5-3
4 K-G-9-7 4 Á-D-10-3
4 G-5-4-2
¥ G-8-4-2
4 K-9-7-2
4 8
1 opna salnum gengu sagnir
þannig:
Norður
1 S
P
Austur
P
5 T
Suður Vestur
2 S 3 S
Allir pass
Suður spilaði út laufaáttu,
sem sagnhafi drap heima. —
„Slemma í hafið", hugsaði hann
og spilaöi strax tígli og svfnaði
drottningu. Norður var ekki
með. „Lánsamur er ég“, hugsaði
austur, ef þeir spila út spaða i
byrjun, þá tvístytta þeir blind-
an og suður fær tvo slagi á
trornp. Slemman töpuð. Hann
trompaöi síðan tvisvar hiarta og
gaf aðeins einn slag á tígul og
vann sex.
í lokaða salnum runnu a—v
f sex tígla og suður spilaði út
spaða. Sagnhafi trompaði í borði
tók tvo hæstu í hjarta, henti
spaða að heiman og trompaði
síðan þriðja hjartað. Nú var
trompi svínað, fjórða hiartað
trompað og tígli svínað aftur.
Nú var staðan þessi:
4 enginn
¥ 9
4 Á
4 K-G-9-7
4
¥
4
4
7
ekkert
G
Á-D-10-3
4
¥
4
G-5-4
ekkert
K-9
8
Sagnhafi spilaði nú hjartaníu,
kastaði spaða að heiman og suð
ur trompaði. Nú var sama hvað
suður gerði, sagnhafi átti rest-
ina. „Þú gafst mér slemmuna“.
sagði austur sigrihrósandi, ef
þú trompar ekki, þá er slemman
al'ltaf töpuð).
Skemmtilegt spil. En brigde-
fréttaritarinn er sjaldan svona
heppinn. 1 rauninni varð loka-
samningurinn f lo-kaða salnum
fjórir spaðar doblaðir og tveir
niður. Fimm hundruð til a—v,
sem var betra en gamesögnin á
hinu borðinu.
Nýlokið er einmenningskeppni
í Brigdefélagi kvenna, sem stóð
í 3 kvöld. Sigurvegari varð Hall
dóra Sveinbjarnardóttir með
1140 stig. Fast á eftir fylgdi
Ólafía Jónsdóttir með 1139 stig
en þriðja varð Anna Guðnadótt
ir með 1132 stig. í fjórða sæti
var Ingunn Bernburg með 1086
stig. ,
Hafin er 9 kvölda tvímennings
keppni og verða birtar fréttir af
henni seinna.
Tilboð óskast í stækkun á barnaskóla Vest-
mannaeyja. Steypa skal húsið frá neðstu gólf-
plötu og skila því tilbúnu undir tréverk inn-
anhúss, frágengnu að utan og með fullgerð-
um pípu- og raflögnum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri eft-
ir kl. 1.00 e.h. n.k. mánudag, gegn 3.000,—
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 2. nóv. n.k.,
kl. 2.00 e.h.
Þ.ÞORGRÍMSSON&CO
SALA - AFSREIOSLA
SUÐURLANDSBRAUT 6
SIMI:
38640
Úrval úr dagskrá t.æstu viku
SJÓNVARP •
Mánudagur 12. október
20.30 Apakettir. — Kappakstur
20.55 Upphaf Churchill-ættar-
innar (The First Churchills)
Nýr framhaldsmyndaflokkur f
tólf þáttum gerður af BBC
um ævi Johns Churchills, her-
toga af Marlborough (1650—
1722), og konu hans, Söru, en
saman hófu þau Churchill-ætt
ina til vegs og viröingar.
Andrés Björnsson, útvarpsstj.
flytur inngangsorð. 1. þáttur.
Ósnortna skógardísin. Leikstj.
David Giles. — Aðalhlutverk:
John Neville og Susan Hlamp-
shire.
21.50 Á ferð með Kalla. Banda-
rfsk mynd, byggð á samnefndri
bók eftir Nóbelsskáldið John
Steinbeck.
Lýsir hún ferðalagi, sem hann
fór í hjólhýsi árið 1960 um
þver og endilöng Bandarikin
ásamt loðhundinum Kalla.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Þulur: Markús Örn Antonsson.
Þriðjudagur 13. október
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Finnst yður góðar ostrur?
Sakamálaleikrit í sex þáttum
eftir Leif Panduro, gert af
danska sjónvarpinu. — 3.
þáttur.
Efni 2. þáttar:
Lögreglan kemst hð því, að
bíll Knudsens forstjóra sást hjá
morðstaðnum um líkt leyti og
morðið var framið. Einnig var
bíll Brydesens bókara þar um-
ræbt ^Jíyöld, Knudsen laumast
út aö kvöldl^gi tii fundar við
óþekkt’an mann.
2Í.25 SeiHi fyrir’ svörum. UmsjÖn'
armaður Eiður Guðnason.
21.50 Þýtur f rjáfri og runna ...
Söngkonan Helgena Elda syng
ur létt lög.
22.10 Róið á réttan stað. Rætt er
við norska bátaskipstjóra, og
lýst notkun nýtízkulegra sigl-
ingatækfa til staðarákvörðun-
ar. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwatö.
Miðvikudagur 14. okt.
18.00 Ævintýri á árbakkanum. —
Hammy heldur útsölu.
18.10 Abott og Costello.
18.20 Sumardvöl í sveit. Brezkur
framhaldsmyndaflokkur í sex
þáttum, byggður á sögu eftir
Noel Streatfield.
6. þáttur — Á heimleið.
Efni 5. þáttar:
Bömin finna Stefán í helli við
ströndin'a, en hann er sagnafár
Þau fara til Ónu, nágranna-
konu sinnar og hún kannast
við Stefán. Hann er kvikmynda
leikari, sem var sendur á heima
vistarskófa, en strauk þaðan.
18.50 Skólasjónvarp. Eðlisfræði
fyrir 11 ára börn. 1. þáttur —
Mælingar. Leiðbeinandi Ólafur
Guðmundsson. Umsjónarmenn
Örn Helgason og Guðbjartur
Gunnarsson.
20.30 Steinaldarmennirnir.
20.55 Læknirinn kemur. Norsk
mynd um starf héHaðslæknis í
strjálbýlu og afskekktu héraði.
21.25 Miðvikudagsmyndin. Exer-
cis. Sjónvarpsleikrit eftir Bengt
Bratt, sem hlaut 1. verðlaun í
leikritasamkeppni Nordvision
árið 1970. Leikstj. Lars Löfgren
Leikritið gerist í æfingabúðum
sænska hersins og lýsir lffinu
þar og þeim önda, sem þar
ríkir.
Föstudagur 16. október
20.30 Zoltán Kodaly. Mynd frá
finnska sjónvarpinu um ung-
verska tónskáldið Zoltán Kod-
aly, sem auk tónsmíða safnaði
ungverskum þjóðlögum og gat
sér frægð fyrir brautryöjenda-
starf í tónlistfarkennslu barna.
21.15 Skelegg skötuhjú.
22.05 Erlend málefni.
22.35 Dagskrárlok.
Laugardagur 17. október
15.30 Myndin og mannkynið. —
Sænskur fræðslumyndaflokkur
í sjö þáttum um mynatr og
notkun þeirra sem sögulegra
heimilda, við kennslu og fjöl-
miðlun. 3. þáttur. — Nadar
og fyrstu loftmyndirnar.
16.00 Endurtekið efni. Á morgni
efsta dags. Rústir rómverska
bæjarins Pompei geyma glöggh
mynd af lífi og högum bæjar-
búa og harmleiknum, sem
gerðist þar árið 79 eftir Krist,
þegar bærinn grófst í ösku frá
eldgosi í Vesúvíusi.
16.35 Trúbrot. Gunnar Þórðarson
Rúnar Júiíusson Magnús Kjart-
ansson og Ari Jónisson syngja
og leika.
16.55 Stungið við stíafni. Síðasta
dagskráin af þremur, sem
Sjónvarpið lét gera síðastliðið
sumar í Breiðafjarðareyjum.
Komið er í margar eyjar, skoð
aðir sjávarstHaumar og amar-
hreiöur. Áður sýnt 17. maí
1970.
17.25 Hlé.
17.30 Enska knattspyman. 1.
deild: West Bromwich Albion
—Leeds United.
18.15 íþróttir.
Hlé.
20.30 Smart spæjari. Oft er
flagð undir fögm skinni.
20.55 Ballettdansmærin. Fylgzt
er með einni fremstu ballett-
dansmey Karfada, frá þvl hún
hefur undirbúning og æfingu á
hlutverki sínu í ballettinum
Öskubusku, þar tii sýmng
fer fram.
21.25 Odette. Brezk biómynd,
gerð árið 1950 Leikstjóri: Herb
ert Wilcox. Aðalhlutverk: Anna
Neagle, Tervor Howard, Marius
Gpring og Peter Ustinov. —
Myndin er byggð á sannsögu
legum viðburðum, sem gerðust
í heimsstyrjöldinni sfðari, þeg
!ar Bretar sendu njósnata tfl
Frakklands.
ÚTVARP •
Mánudagur 12. október
20.20 „Ó dú pren tam“ Jan Múli
Ámason flytur siðasta hluta
sögu sinnar.
21.15 Inngangur og Passacaglja I
f-moll eftir Pál ísólfsson. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur,
William Strikfand stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Vérndar-
engill á yztu nöf“, eftir J. D.
Salinger. FIosi Ólafsson leikari
les eigin þýðingu (6).
22.15 íþróttir Jón Ásgeirsson
segir frá.
22.30 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
I
I
Þriðjudagur 13. október i
19.30 Einleikur í útvarpssal. Ingv |
ar Jónasson leikur svítu fyrir i
einleiksvíólu eftir Quincy
Porter.
20.00 Lög unga fólksins, Stein
dór Guömundsson kynnir.
20.50 íþróttalif. Öm Eiðsson seg
ir frá afreksmönnum.
21.25 „Steinvör", smásaga eftir
Elinborgu Lárusdóttur. Sigr-
íður Schiöth les.
22.50 Á hljóðbergi „Minna von
Bamhelm", leikrit eftir Gott
hold Lessing. Fluttur verður
fyrri hluti Ieiksins. Með aðal-
hlutverk fara: Liselotte Pulv-
er, Karin Schlemmer, Else
Hackenberg og Charles Regni-
er.
Miðvikudagur 14. okt.
19.35 Landslhg og leiðir.Gísli Sig
urðsson lögregluvarðstj. í
Hafnarfirði segir frá leiðum á
Reykjanesi.
21.00 Sónata nr. 17 í d-moil op.
31 nr. 2 eftir Beethoven, Solo
mon leikur á pianó.
20.25 Sumarva’ka. a. Draummaður
Þorsteinn frá Hamri tekur
saman þátt og flytur ásamt
Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur.
b) Horft til Húnaþings, Auð-
un Bragi Sveinsson flytur
frumort kvæði. c) Islenzk lög
Þjóðleikhúskórinn syngur. Dr.
Hallgrímur Helgason stjömar.
d) Fyrr á árum. Bjami Hall-
dórsson á Akureyri flytur minn
ingarþætti.
22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór
arinsson kynnir tónlist *af
ýmsu tagi.
Fimmtudagur 15. október
19.25 Árni Thorsteinsson tón-
skáld — aldarminning, a)
Baldur Andrésson cand. theol.
flytur erindi. b) íslenzkir
söngvarar flytja sönglög eftir
tónskáldið.
?0.10 Leikrit: „Heimkoma Ruzz-
antes“ eftir Angelo Beolco.
Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Benedikt Ámason. ’
21.40 Ljóð eftir Plablo Neroda
Dagur Sigurðarson les þýðing
ar sínar.
22.35 Létt músik á síðkvöldi. —
Flytjendur Tékkneska fílbarm-
oníuhljómsveitin, Sena Jurinac,
Peter Anders, Nicolai Gedda,
Mario Boriello o. fl.
Föstudagur 16. október
20.05 Organleikur f Dómkirkj-
unni, Ragnar Bjömsson dóm-
kantor leikur verk eftir Jón
Þórarinsson og Oliver Mess-
iaen.
20.35 Kennslustund í Ská&olts-
skóla um 1730. Séra Kolbeinn
Þorleifsson á Eskifirði flytur
erindi.
Laugardagur 17. október
17.30 Frá Austurlöndum fjær. —
Rannveig Tómasdóttir les úr
ferðabókum símma (6)
20.00 Hljómplöturabb. Guð-
mundur Jónsson bregður plöt-,
um á fóninn.
20.40 Konan með hundinn, smá-
\ saga eftir Anton Tsjekhoff.
Kristján Albertsson íslenzkaði,
Seingerður Guðmundsdóttir
les.
21.25 Um litla stund. Jónas Jón-
asson ræðir við Bj*ama Jóns-
son úrsmið á Akureyri.
‘3