Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 9
V1SIR . Laugardagur 10. október 1970. 9 — Hvernig leggst vet urinn í yður? Benedikt Vilhjálmsson, starfsm. Landssímans: — Bara vel. Ann ans er mér svo sem alveg sama hver veðráttan verður — bara ef ’ann snjóar ekM of mikið. Einar Jónsson, stýrimaður: — Veturinn leggst prýðilega í mig. Og svo er maður auðvitað að vona að það veiðist vel hjá manni. Jóhannes Guðmundsson, verk- fræðingur: — Ágætlega. Ég geri ekki ráð fyrir verra veðurfari en i fyrravetur. Guðmundur Kristvinsson, bif- reiðarstjóri hjá Fönn: Hef ekk- ert hugsað út í það. Það eina, sem mér dettur i hug i svipinn er bara það, að færöin verði ekki verri en það, að maður eigi hægt með að keyra út þvott inn fyrir þvottahúsið ... Jens Indriðason, starfsm. Ála- foss: — Það eru aliir að tala um harðan vetur og því miður virðist mér ailt benda til aö svo ætli að verða. 0 Atvinnuleysib er nú aðeins 0.35°Jo af mann- aflanum — og 0.8°Jo af félaga- fjölda ASI voru verst leiknir af bæjunum, hafa nú náð sér á strik. Atvinnu leysið á Akureyri er komið nið- ur í 40 og á Sigluifirði minnkaði atvinnuleysið i síðasta mánuði úr 67 í 21. Atvinnuástandið á Siglufirði hefur ekki verið betra árum saman, en þar eru sveifl urnar miklar og óvíst, hversu lengi ástandið verður svo gott sem nú er. Helzt gætir atvinnuieysis í nokkrum smærri þorpum. Það er til dæmis hiIutfaHsiega mik- ið atvinnuleysi á stöðum eins og Hofsósi og Skagaströnd (33 og 21 á skrá). Á þessum tveim ur stöðum hefur verið mikið at vinnuleysi i allt sumar, oftast um og yfir 50 á hvorum stað. Atvinnuleysið er nú minna en það hefur verið um langt árabil. Það hefur aldrei ver- ið minna, síðan nákvæm taln ing byrjaði um allt land í árslok 1968. Nú í sláturtíð- inni eru 290 á atvinnuleysis- skrá á öllu landinu. Þetta er aðeins 0,35% af svokölluðum „atvinnumannafla“, það er að segja fólki á vinnumarkað inum í öllum greinum sam- tals. Þetta ér 'éinníg aðeins 0,8% af félagítfjökja ,verka- Iýðsfélaganna í landinu. Leit mundi vera að minna atvinnu leysi hérlendis, ef athuguð væru öll árin frá stríðslokum og sambærilegar tölur væru til, en það eru þær ekki. 2,6% atvinnuleysi 1968 Kjararannsóknanefnd reikn- ast svo til, að atvinnuleysið hafi numið 2,6% allt árið 1968. Þá voru áföllin í efnahagslífinu dunin yfir. Árið áður, 1967, var abvinnuleysið samkvæmt sams konar útreikningum aðeins 0,5%. Félagsmálaráðuneytið tók að safna skýrslum frá öllum sveit arfélögum landsins árið 1968, o-g var þá fynst unnt að birta mánaöarlega tölur um atvinnu- leysi á landinu. 5.475 voru at- vinnulausir á íslandi i lok jan- úar 1969. Kom þar bæði til, að deyfð var í öllu efnahagslífinu og auk þess miður vetur. — Ástandið skánaði, þegar leið að vori. Strax í apríllok var at- vinnuleysið komið niður í 1.284. Þó var talsvert atvinnuleysi fram eftir sumri í fyrra, til dæm is voru 978 atvinnulausir í júld lok. Aðgerðir hins opinbera bættu ástandið Atvinnuástandið var sumarið 1969 nokkuð farið að taka við sér eftir gengislækkunina haust ið áður. Gengislækkuninni sjálfri er ekki um að kenna, hversu ililt ástandið var vetur inn 1968—1969. Naumast komu til greina aðrar aðgerðir en opin gengislækkun, sem var aðeins viðurkenning á því á- falli, sem þjóðarbúið hafði þegar orðið fyrir. Ríkisstjórn, bankar og ReykjavJkurbong og önnur sveitarfélög gerðu vorið 1969 mikilvægar ráðstafanir til að sporn-a gegn atvinnuleysi. — Fjöldi skólafólks hafði ekki haft vinnu sumarið 1968, en 1 fyrra sumar tókst að veita flestu skóla fólki vinnu. Vegna opinberra að- geröa tókst vinnumarkaðinum að taka við þúsundum skóla- fólks það sumar. Atvinnuleysið fór í september niður f 863 á öllu landinu. Það óx í 1.078 í lok obtóber. -Nú eru 290 -atvinnulausir,,.eins og sagt var. Þessi tala er að- ajnst þri.ðjungur a-f.-atviinnuleysr, inu á sama tfrna í fyrra. í októ- ber í fyrra fjölgaði atvinnuleys- ingjum um 215. Menn búast við því einni-g í ár, eins og önnur ár, að atvinnuleysið vaxi með vetrarkomu, og sú aukning byrji strax í október. Atvinnul-eysið hélt áfram að aukast í fyrravetur og var orð- ið 2.542 um áramót og 2.618 í loik janúar. Gætu orðið 1000 um áramót Með sömu MiU'tfal'lsaukningu ætti atvinnuleysið að verða 900 til 1000 nú um næstu áramót. Vinnuveitendur og forystumenn verkalýðssamtaka eru bjartsýn ir um þessar mundir, eins og fram hefur komið í Vfsi. Óhætt mun að fullyrða, að atvinnuá- standiö verði miklum mun betra í vetur en það var f fyrra og hitteðfyrra, enda er mikið talað um „afturbatann" f efnahagsll'íf inu. Bftir hámarkið f mesta skamm deginu minnkaði atvinnuleysið nttðurif 695: J/löfc mai síðastliö- ii»s og í -439 i júlílok. Talan hélzt um það bil f surnar, þar til hún fédil f september. Aðeins 100 í Reykjavík Talan 290 er einkum athyglis verð, þegar þess er minnzt, að ekki eru margir mánuðir síðan menn ræddu um erfiðleika þess að koma atrvinnuleysinu í Reykjavík einni niður fyrir 300. Nú er atvinnuleysið á laridinu öllu komið niður fyrir 300, og í Reykjavík eru atvinnuieysingj ar aðeins 100. Akureyri og Sigluf jörður, sem Hvemig á að reikna prósentuna? Það hefur verið pólitíslkt deilumál, hvemi-g reikna skuli atvinnuleysisprósentuna. Þegar aitvinnuleysið var sem mest vet urinn 1968 og veturinn 1969, deildu menn um það f blöð- um hvort reikna skyldi prósent una af fjölda alls vinnandi fólks í landinu eð-a aðeins af fjölda félaga verkalýðsfélaga. Óumdeil anlegt er, að atvinnuleysið bitn ar fyrst og fremst á félögum verkalýðsfélaga, þótt erfitt at- vinnuástand hljóti vissulega að koma við allan þorra manna og hafa áhrif á atvinnumöguleika hans, hvort sem þeir eru í verka lýðisfélögum eða ekki. Erlendis er h-lutfaU atvinnuleysis að jafn aði reiknað af svoköiMuðum „atvinnumannafla" o-g eru þær tölur réttari ti'l samanburðar við önnur lönd, til dæmis Banda ríkin. Atvinnumannaflinn er fjöldi fólfcs á vinnumarkaðinum. Þessi fjöldi mun nú vera miiii 81 o-g 82 þúsund manns á &- landi. Aitvinnuieysið er því 0,35 af hundraði 1 dag. um langt árubi! Efling fataiðnaðarins hefur skapað nýja atvinnumöguleika fyrir fjölda fólks. Eitt minnsta atvinnu- leysi í heimi. Sé hins vegar rei-knað af fjöldi félaga í verkaiýðsfélögum. en þeir eru um 35 þúsund á land inu öllu, er Muififaliið 0,8 prós- ent. Báðar þessar tölur sýna minna a-tvinnuJeysi en gerist víðaist hvar I veröldinni. Pá dæmi eru þess i öðrum rfkjum, að atvinnuleysi sé ekki miklu meira. Erlendis er atvi-nnuleysi oft 3—5% ár efti-r ár. Til dæmis eru m-enn í Bandaríkjunum næsta sáttir við 3% atvinnu- leysi að jafnaði. Eitthvert atvinnuleysi hlýtur aliltaf að vera í hiverju Jaindi. í lok september 1970 er naumast unnt að segja. að atvinnuleysi fyrirfinnist á íslandi. — HH !•••••»•«» •■•••••••••.«•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.