Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 10. október 1970. 75 ÞVOTTAHUS Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un, fullkomnasta hreinsunaraðferð sem þekkist, kemisk hreinsun. kflóhreinsun, hraðhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin t'yrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Simj 10135. Nýja þvottahúsiö, Ránargötu 50, siöni 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottuf, blautþvottur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. — Komiö sjálf og sækið stykkjaþvott inn og sparið með því kr. 125. Fannhvítt frá Fönn. Úrvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, i Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. EFNALAUGAR Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma- hlið 6. Sími 23337. ATVINNA í Ungan skapgóðan m'ann vantar I kvöldafgreiðslu. Tilb. sendist Vísi merkt „2027“. I Hafnarfjörður. Óska eftir að ! ráða unga stúlku eða konu til léttrar húshjálpar og gæzlu 2ja bama. Uppl. í síma 52737. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á sunnudögum. Uppl. á stíaðnum. Kjörbarinn, Lækjargötu 8. Akkorð. Vantar menn til þess að rífa timbur utan af einbýlishúsi. Uppl. i síma 14521. Verkamaður óskast i byggingia- vinnu. Uppl. í síma 51814 Vist í Ameríku. — Stúlka á aldrinum 17 til 25 ára óskast til léttra heimilisstarfa í Great Neck, New York. Á að gæta 6 ára drengs og 4 ára stúlku, sem bæði eru i skóla. Sérherbergi með báði. Send ið umsókn, sem greini stuttlega frá reynslu i starfi o.s.frv. ásamt ljósmynd til Michael B. Crossman, One Old Colony Lane, Great Neck, New York. 11023, USA. TILKYNNINGAR Flygill óskast til leigu sem allrá fyrst. Uppl. í síma 19246.______ Tveir fallegir kettlingar fást gef ins að Bræðraborgarstíg 10. Sími 17949. Hver vill eiga lítinn hálf-angúru- kettling? Sími 40329. Listunnendur o.fl. Athugið — Takið eftir. Teiknimynd (eftir- prentun) af Steini Steinar til sölu. Tek að mér sölu á alls konar mun um góðum fötum, kven-, karl- manna, táninga, barna og unglinga. Ennfremur alls konar muni úr dán arbúum. Hendið engu, allt eru pen ingar í dag. Kem heim ef óskað er. Hafið samband sem fyrst. — Sími 16454. EINKAMÁL Þrítug stúlka óskar eftir að kynn ast manni sem hefur umráð yfir íbúö. Tilboð sendist augld. blaðsins merkt „Vinátta — 2058“ fyrir 15 þessh mánaðar. BARNAGÆZLA Bamgóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 12 — 6.30. Uppl. í síma 81282 frá kl, 3 e.h. Breiðholtshverfi. Stúlka óskast til að gæth 2ja telpna 4 og 5 ára fimm daga vikunnar frá kl. 1—7. Uppl. f síma 30185 eftir kl. 8 á kvöldin. Skólaritvéj. Sl. vor tapaði nemi í MR nýlegri ritvél teg. Engadiue nr. 92394. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32475. Fundarlaun. Blaðburðarbarn tapaði bláu pen- ingaveski á Skjólbraut í Kópavogi. Skilvfs finnandi vinsamleg'a hringi í síma 42192 eða á afgreiðslu Vísis. Tungumál. — Hraðritun. Kenm ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýöingar. verzlunarbréf. Bý skóiafóik undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson, sími 20338. ÞJÓNUSTA Bókhald — skattaframtöl. Get bætt við mig verkefnum fyrir ein staklingá og fyrirtæki. Sími 42591. Húsamálun. Innan- og utanhúss málun og reiiefmunstra ganga o. fl. Uppl. í síma 42784. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Herm'annsson, Laugarnes vegi 74, sími 34323. Kem líka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr._4, 8_og 9. Bólstrun, sími 83513. Klæði og geri við bóistruð húsgögn fljót og góð afgreiðsla. Bólstrunin Skafta- hlíð 28, sími 83513. — Kvöldsfmi 33384. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningamiöstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sfmi 20499. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70. Nemendur geta byrjað strax. Út- vega öll prófgögn. Ökuskóii ef ósk- að er. — Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. ___________ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni akstur og meðferð bifreiða, fullkominn ökuskóli, kenni á Volks wagen 1300. Helgi K. Sessillus- son. Sími 81349. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortfnu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423.____________________ Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Simi 34590. Rambler Javelin sportbifreið. ökukennsia. Getum nú aftur iætt við nemendum. Útvegum öll gögn æfingartímar. Kennum á Fíat 125 og Fíat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Sími 17735. — Gunnar Guöbrandsson. Sfmi 41212. Hreingerningar — handhreingem ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er Sími 19017. Hólmbræður. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsuhi gólfteppi og húsgðgn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sfmi 35851 og Axminster. Sími 26280. Nýjungar í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaup; ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, sfma 20888. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar fbúðir, stiga ganga. stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sfm* 82436. ÞRIF. — Hreingemingar, véi- hreingemingar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í sfma 50-3-11. • • ' MÁLARASTQFAN Stýrimannastíg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn f öllum litum, enn- fremur f viðarlíki. Sprautum svc og livers konar innrétt- ingar. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks vinnu og efni. Símar 12936 og 23596. ÁHALDALEIGAN Simi 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, vibratora 1 fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensfn), hræfivélar. hitablásara. borvéiar, slípirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef oskað er. — Ahaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Flytjum ísskápa. i sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. Glertækni hf. Ingólísstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allai þvkktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glc-rtækni. Sími 26395. Heimasími 38569. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes Önnumst ljósprentun skjala og teikninga. örugg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk fræöiþjónusta, Ijósprentun, Strandgötu 11 Simi 51466 VINNUVÉLALEIGA Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur J arðvinnslan sf Síðumúia 25 Slmar 32480 — 31080 — Heima- simar 83882 — 33982 Húsaviðgerðaþjónusiao í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og Derum i þéttiefni. péttum sprung- ur f veggjum, svalir, steypt Þök og kringum skorsteina með be'ztu fáanlegum efnum. Einmg múrviðgerðir leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboö et óskaö er. Simi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn meö margra ára reynslu S JÓNVARPSÞ JÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 8ö. Sími 21766. Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum í leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa í öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviögerðir, jármklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, sími 26793. Húsbyggjendur «— tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. I sfma 26424. Hringbraut 121, ni hæð. VÉLALEIGA — TRAKTORSGRÖFUR Vanir menn. — Sfmi 24937, MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ói&fsson múrarameistari. Sfmi 84736. 15581 SVEFNBEKKJA >.TAN löfðatún 2 (Sögin) Klæðningar og bólstrun á fiú.sgögnum - Komum meö áklæðissýnishorn gerum <o»rnaðaraætlun — Sækjum 1 sendum. ; ■; :v: : .V -: HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. nedon Borgarsjúkrahúsið) PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistarl. BIFREIDAVIDGERDIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur í bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiöja Siguröar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sími 34816. (Var.áöur á Hrisateigi-5). Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sflsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- | gerðir á eldri bílum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. ; Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. ----------------------- ■ — i BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- | ir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa i flestar tegundir bifreiða. | Fljót og góö afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan j Kyndill. Súðarvogi 34, sími 32778. KÖRFUR TIL SÖLU SALA Barna- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri gerðir af körfum. Athugið verö og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K„ Hamrahlíð 17. Sími 82250. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fjnrir- iiggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opiö alla virka daga frá kl. 8 til 19, en auk þess möguleiki á af- greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. — Helluvai sf.t Hafr.arbraut 15, Kópávogi. (Ekið Kópavogs- éða Borgar- noltsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. _' feSfl Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm bykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm f hús, bflskúra. verksmiðjui og hvers „onar aðrar byggingar, mjög gööut og ódýt. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sfml 50994 Helma 50803. HRAUNSTEYPAN 3^ HAFNARFIRÐI Sfmi 50994 Helmoifmi 50803

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.