Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 16
Vaka og Verðandi berjast spennandi baráttu í dag Félögin sammála um að „virkja hinn almenna stúdent" með opnu starfi og umræðuhópum ÆSISPENNANDI stúdenta- kosningar verða í dag, þegar kjörin verður stjóm Stúdenta félags Háskólans. Vaka og Verðandi urðu í fyrra hníf- jöfn að atkvæðum. Vfeir átti í gær stutt viðtal við efetu menn á listum beggja og bar fyrir þá spuminguna: Um hvað er barizt? Þeir Baldur Guðlaugsson stud. jur., efsti maður á lista Vöku og Vidar Toreid sud. med. efsti maður á lista Verðandi töldu, að ýmsu þyrfti að breyta. Báðir vildu þeir fá hinn einstaka stúdent til virkrar þátttöku með umræðu- hópum um helztu þjóðfélags- og skólamál. Baldur Guðlaugsson kvað bar izt um það, hvernig menn vildu taka á málunum bæði utan og innan Háskólans. Vökumenn vildu nýja starfshætti og starfs- hópa um eftirtaldar aðalspum- ingar: 1. íslendingar og Evrópu hyggjan, 2. Hvar liggur þjóöfé- lagsvaldið?, 3. Lífskjör og lifs- hamingja og 4. Á að opna Há- skólann? „Okkur finnst“, sagði Baldur, „að oif mikil brögð séu af því, að menn gefi sér niður s-töður í stað þess að rannsaka málin. Við viljum leggja okikar firam til að fá umbætur en trú um ekki á öfgar.“ Vidar Toreid kvað nauðsyn- legt að rannsaka skólákerfið og þjóðfélagskerfið með þátttöku hins almenna stúdents. — Fá þyrfti almennar umræðui- meðal stúdenta um aðalmáJin. Áður hefði mjög fámennur hópur ráð ið málum stúdenta vegna þátt- tökuleysis almennra stúdenta. Hann taldi, að ðpna yrði allar nefndir stúdenta. svo að hver sem áhuga hefði gæti starfað í þeim. í kvöld mun koma í ljós, hverja stúdentar velja til for- ystu í þessum spennandi kosn- ingum. — HH IVAN SELST VEL Bók nýja Nóbelsskáldsins senn á þrotum hjá AB • JÓN FANNBERG með Vest-* • fjarðakortið fyrir framan sig. • j Virkjun j j fyrirhuguð : I / Mjóafirði j Kaupmaður i Rvik hyggst virkja Sængurfossa • „Þetta er nú ekki til aö hafa J • orð á. Ég hef haft í huga að« Jvirkja þarna s.l. 2—3 ár, enj J það er lítið um framkvæmdir J • ennþá.“ • J Jón Fannberg, kaupmaður íj • Reykjavík, hefur keypt notaðar • Jvélar frá Svfþjóð og ætlar að J Jsetja upp vatnsaflsvirkjun aðj • Botni Mjófirði vestra. • J Jón er fæddur í Botni og segir J • að þetta sé nú „aðeins fikt“ í • Jsér. „Ég keypti 1000 hestafla* J vatnsaflsstöð. Hún ætti að geta! • framleitt 6—700 kw. af raf- J Jmagni“. Kvaðst Jón mundu* • virkja svokallaða Sængurfossa, J Jef af yrði. • J 1 Mjóafirði eru nú 6—7 bæir J • I byggð og mundu þeir að sjálf- J J sögðu njóta góðs af rafmagninu • • frá Botnsstöðinni, en Jón bjóst J • við að stöð eins og sú, er hann • l hefur keypt mvndi geta fram- • • leitt rafmagn fyrir um 40 bæi. J J 1 sumar lét Jón framlengja* J vegarspotta þarna við Botn, en J • um aðrar framkvæmdir hefurj Jverið Mtið, og bjóst hann enda • • ekki við að gera neitt að ráði J • fyrr en næsta sumar, enda erf- • J itt um vik að vera með fram- • • kvæmdir á þessum slóðum í J J vetrarríkinu. • J Aðspurður kvaðst Jón búastj • við að þetta væri óhemjudýrt J ífyriifæki fyrir einstakling aðj • standa að, en viidi þó. ekki segja J J til um kaupverð v'élanna frá Sví • • þjóð, né heldur annað. — GGj. „Jú, „Dagur í lifi Ivans Deniso- vitsj'* eftir Solzhenitsyn hefur selzt mjög vel hjá okkur þessa dagana," sagði Baldvin Tryggva- son framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins okkur. „Bókin hef ur raunar alla tið seízt vel og hefði eflaust selzt áfram, þótt Nóbelsverðlaun hefðu ekki kom- ið tll. Sagði Baldvin að upplag bókar innar væri nú senn á þrotum. Þessi bók hins sovézka Nóbels sikálds er frægust bóka hans og hef ur jafnan átt vinsældum að fagna. Mikið hefur verið um hana rætt og ritað, ehda dreifðist hún um allan heim, strax eftir að hún fyrst kom á prenti í Sovétrfikjunum, en það var í nóvembermánuði árið 1962 að sovézka bókmenntatímaritið Novi Mir hóf að birta söguna. Fjölmargir lesenda Vísis munu kannast við sögurn, því kaflar úr henni birtust fyrst i Vísi í febrúar byrjun 1963 í þýðingu Steingríms Sigurðssonar, blaðamanns. Aimenna bókafélagið gaf hana svo út f þýðingu Steingríms sama ár. Bókin kostar 155.00 kr. til þeirra sem eru félagsmenn í Ab, en rétt um 200 kr. til annarra. „Dagur i lifi Ivans Denisovitsj" er eina bókin eftir Solzhenityn sem þýdd hefur verið á íslenzku, en kaflar úr öðrum verku-m hans hafa verið þýddir og birzt 1 blöðum og tiímaritum. Baldvin Try-ggvason tjáði Vísi að tekin hefði verið ákvörðun um þýða einihverja yngri bóik'a skálds ins á næstunni, en ekiki er endan lega ákveðið hver þeirra það verð ur. Þýðing er því ekki hafin, en við búið samt, að sú bók komi út næsta ári. — GG 87 árs lézt af slýs- förum Áttatiu og eins árs gömul kona lézt í Borgarspftalanum 6. okt. sl. eftir rúmlega mánaðar ian-ga sjú-kra legu vegna meiðsla, sem hún hlaut er hún varð fyrir bíl í Skipasundi þann 4. sept. s>l. Kon-an hét Guðrún Guðmundsdóttir til heimi'lis að Skipasundi 47, Eins og frá var skýrt í fréttum varð hún fyrir bíl þega-r hún var á leiðinni yfir göt- una fyrir utan heimili sitt, og slas aðist mjög alva-rlega. —GP I Hetjan frá | My kinessly sinu Fasteignagjöld 1971 miðast við gamla matið Margir hafa velt því fyrir sér hvaða áhrif fasteignrmatið nýja muni hafa á fasteignaskatta. — I Vísir hafði tal af Jóni Sigurðs- syni ráðuneytisstjóra fjármála- ráðuneytisins, sem sagði að aug- Ijðst væri að vegna þeirra breyt- inga, sem verða á fasteignamat- inu, muni mikið af Jjeirri lög- gjöf, sem hefur verið tengd því, breytast, og sé þegar verið aö vinna að því. Þar á meðail sé löggjöfin fyrir fasteignaskattíana, sem sé bundin vissri prósentu af matinu nú, og yrðu því fasteignaskattar mjög há- ir, ef málin yrðu látin standa ó- hreytt. „Hins vegar er þegar sjáanlegt, að fasteignamatið nýja getur ekki tekið gildi fyrir áramót. Fasteigna gjöld ársins 1971 fal-la í gjald- daga f byrjun árs og miðast við fasteignlamat, sem þá er gildandi. Það fer því ekki hjá þvl, að fast eignagjöld, sem leggjast á í byrj un næsta árs verða eftir gamla matinu." Þá sagði Jón, að ljöggjöfin í ten-gs-lum við fasteignamatið yrði til umræðu í byrjun þings. —SB (Skipað í tvö prófessors- embætti • Betra seint en aldrei er við kvæðið. Þess vegna birtum við hér mynd af danska þyrluflug manninum, sem öllum ber sam an um, að hafi unnið einstakt afrek viö björgun hinna slös- uðu farþega og flugliða úr Myki nesi út í „Hvítabjörninn“, danska herskipið, eftir flugslys ið í Færeyjum. Captain Helil-ebjærg flaug hinni li-filu Alouette-þyrlu herskips- ins í samifieýtt hálfan sólarhring við afar slæmar aðstæður. Án hans hefðu farþegarnir þurft að bíða úti í eynni i rúman hálf an sólarhring til viðbótiar þeim eina og hálfa sólarhring, sem þeir höfðu þegar beðið, þegar björgunin barst. Af farþegum og flugliðum er það að frétta, að allir eru á batia vegi. Komið hefur í ljós, eftir að PáM Stefánsson aðstoðarflug maður kom til landsins, að hann man ekki enn uncfenfara slyss ins, en Arge yfirlæknir sjúkra- hússins í Færeyjum taldi hann vera búinn að fá minnið áður en hann fór frá Þórshöfn. —VJ T ombólu“fénu Forseti tslands hefur að til- lögu menntamálaráðherra skip- að dr. Guðmund Eggertsson pró f fessor I almennri líffræði við verkfræði- og daunvisindadeild Háskóla Islands frá 1. sept. 1970 að telja og Kristbjörn Tryggvason, yfirlækni, prófess- or í barnalækningum við lækna 1 deild frá 15. sept. — SB varið til slysavarna • 1 „gamla daga“ þótti það jafn- an góð skemmtun fyrir fjölskyld una að bregða sér á hlutaveltu eða „tombólu", eins og Þ'að var gjarn- an kallað. Síðari árin hefur þessi skemmtan manrji orðið að þoka fyrir ýmsu öðru, eins og gengur. Konurnar í Kvennadeild Slysa- varnaféfagsins hafa þó haldið sínu striki i l>essii efni og halda áfram hlutaveltum sínutn, og á morgun er einmitt hlutaveltan þeirra hald in í Iðnskólanum nýja. Slysavarn'akonur halda hlutavelt una í því skyni að afla björgunar- sveitunum fjár og leggja bær ár- lega vænar fjárfúlgur til kaupa á ýmsum tækjum og búnaði fyrir sveitirnar. —JBP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.