Vísir - 05.11.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1970, Blaðsíða 4
Lyftumar gætu dregið uílu íslendingu á sólurhring — Gjörbylting i skiðaiþróttinni i vændum U Það mundi taka skiðalyfturnar sautján, sem væntanlegar eru til landsins, aðeins 24 tíma að flytja 204 þús. manns upp 300 metra skíðabrekku. Á einum sólarhring gætu þessar lyftur því „afkastað“ einni ferð á hvem einasta íslend- ing. Vei ætti því að vera séð fyrir skíðalyftum fyrir þá mörgu, sem áhuga hafa á skíðaþróttinni. Um næstu mánaðamót eru skíða lyftumar 17 væntanlegar til lands ins frá Sviss, þar sem þær eru framleiddar, og um áramót er ætl unin að þær verði allar komnar upp. Hver lyfta kostar 220 til 260 þúsund krónur, samanlagt verð- mæti þeirra er því um 4 mi'lljónir. Á Reykjavikursvæðinu verða 7 lyftanna, KR fær tvær í Skálafell Ármann tvær í Jósefsdal og tvær fara til félaganna nánd við Hamra gil, þ.e. ÍR, Víkings og Vals, Þá verður einni lyftu komið upp við Skíðaskálann í Hveradölum. Hinar lyfturnar fara til Neskaup- staðar, Seyðisfjarðar, Egilsstaða, Mývatnssveitar, Eskifjarðar og tvær til Siglufjarðar. Þórir Jónsson, formaður Skiða- sambands Islands kvað þetta al- gjöra byltingu í sambandi við iðk un skíðaíþróttarinnar og er það vissulega ekki ofmælt. Borgarstjórn Reykjavíkur, bæjarstjórnir og sveit arfélög úti um land hafa sýnt máli þessu mikinn velvilja og stutt að kaupunum með ráðum og dáð. Má fastlega gera ráð fyrir að meö lyftunum og auknum peningaráð- um a'lmennings, verði skíðaíþrótt in í síauknum mæli almennings- eign, eins og tíökast mjög erlendis, eldti hvað sízt í Noregi. HELLAS áfram í Evr- ópukeppni Sænska handknattleiksliðið Hellas heldur áfram í 2. umferð Evrópukeppninnar. Búdapest-Iið ið Elektromos vann heimaleik- inn um síðustu helgi með 17:13, en sænska liðið sigraði á heima velli með 15:9. Hellas fer því áfram með sam anlagða markatölu 28:26. Tómas Gunnarsson. , hdl., lögg. endurskoðandi, Von- arstræti 12. Sími 25024. — Viðtalstími kl. 3 — 5. Sigurður Gizurarson hdl. Málflutninígsstofa, Bankastræti 6, Reykjavík. — Viðtalstími á staðnum og í síma 26675 milli kl. 4 og 5 e.h. LEEDS komst naumlega áfram í Evrópukeppninni í gærkvöldi tapaði Leeds leik þegar markatalan verður jöfn sínum í borgakeppni Evrópu í eins og þama, 2:2 gildir mark Dresten. Heimaliðiö, Dynamo, skorað á útivelli sem tvö mörk. vann með 2:1. 1 Englandi fóru Þannig fær Leeds markatöluna leikar svo að Leeds vann 1:0. 3:2 samanlagt og heldur áfram Kemst Leeds áfram á markinu í keppninni. sem liðið skoraði á útivelli, én Fyrir 2000 krónur á mánuði getið þér eignazt vönduðustu borðstofuhúsgögn sem völ er á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.