Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 2
Súpa Hjónaband: Leikarinn og kvik- myndaframleiðandinn Dennis Hopper, 34 ára og „stjama“ myndarinnlar „Easy Rider“ kvænt ist um daginn Michele Philips, 24 ára söngkonu úr „The Mam- as and the Papas“. Hjónavígslan fór fram að viðstöddu fámenni heima hjá Hopper í Taos. Til hamingju með afmælið: Ezra Pound, skáldið, varö 85 ára á föstudaginn var. Hann hélt upp á viðburðinn heima hjá sér i Feneyjum. Fáir gestir heimsóttu skáldið, en góðir, til dæmis var þar vinkona hans gömul, Olga Rudge. Skilin: Marianne Faithful, brezk söng- og leikkona, 23 ára og John Dunbar, 27 ára, bandarískur rit- höfundur og listamaður. Skilnað- arorsök er sögð framhjáhald hennlar með Mick Jagger, þeim úr Rolling Stones. Jagger sam- þykkti að borga skilnaðarréttin- um sitt: $480. Dómarinn, Robert Ormrod, neitaði að veröa við kröfu Faithful um algjöran skiln- að þeglar í stað, vegna þess að hún væri „áköf í aö giftast aftur eins fljótt og hægt væri“, þess i stað gekkst dómarinn inn á að Faithful fengi skilnað frá manni sínum að borði og sæng í 3 mánuði, en að þeim tíma iiðnum skyldi skilnaðurinn verðia algjör. Jack the Ripper The Sunday Times sagði ný- lega frá þeirri trú sumra, að sá heimsfrægi illvirki, Jack the Ripper, sem frægur hefur verið 1 næstum 100 ár, geti vel hafa ver- ið Edward, greifi af Clarence, ömmubarn Viktoríu drottningar, eldri bróðir Georgs 5. kóngs og þar með erfingi brezku krúnunn- ar. The Times ræddi um fullyrö- ingu Thomasar Stowells, skurð- iæknis, sem nú er á níræðisaldri, en hann segist vita hver Jack the Ripper hafi raunverulega verið, og sá hafi verið „erfingi iauðs og valda“. Dr. Stowell skrifaði um þetta í The Crimino'logist, og seg ist þar hafa haldið nafni morð- ingjans alræmd*a leyndu í 50 ár af ótta við aö særa nána vini hans og neitar reyndar enn að skýra frá ntafni mannsins, en hann hefur berlega gefið f skyn að um téðan greifa af Clarence sé aö ræða og hefur ekki neitað þvf er menn hafa imprað á, að um hann sé að ræða. „Fjölskylda hans“, segir dr. Stowell um morð- ingjann, „hefur í 50 ár átt að- dáun og ást fjöldans fyrir fóm- fús störf f þágu almennings, fóliks úr öiHum stéttum. Amma hans sem lifði iengur en hánn var mjög svo viktoríönsk, djúpt og einlægt virt. Faðir hans, hvers hann var erfingi að, var giaísttrr neimsmaður ...“ Dr. Stowell segir morðingjann hafa ferið í heimsreisu skömmu eftir að hann náði 16 ára aldri og fékk hann kynsjúkdóm á þeirri ferð. 24 ára handtók lögreglan hann fyrir aö hafa verið f féfegsskap kynvíllinga. The Times segir að „allt bendi til að hin skritna saga Dr. Stowells bendi á þennan mann (greifann af Clarenœ)“. 120 þekktir Svíar flækt- ir í fjármálahneyksli — óperusöngvari sveik út 20 milljónir sænskra króna Marianne Bemadotte, sem gift er bróður Ingiriðar drottn- ingar, hönnuðinum Sig- varði Bernadotte, er flækt 1 það stærsta fjármálahneyksli sem nokkru sinni hefur yfir Svíþjóð gengið. 100—120 manns - allt þekktar persónur hafa látið hafa af sér fé, sem álitið er lað sé eitthvað f krir m 20 tnilljónir sænskra króna. Allt mun þetta mál vera með ævintýrabrag og engu líkara en ‘bandarfskri glæpa- mynd. Marfenne Bernadotte er álitin hafa lagt fremur lága upphæð — sennilega ekki undir eigin nafni — í fjárfestingarverzlun, sem milljónarrsonurinn og óperusöngv arinn Torbjöm Munthe-Sandberg kom á fót með vinum sínum og starfsbræðrum — og sem lauk með einu herjans hneyksli. í felum Torbjöm Munthe-Slandberg, 34 ára, fer huldu höfði í Stokkhólmi, og lögreglan leitar hans ákaft. Eftirfarandi samtal átti danskur blaðamaður samt við hlann þann 28. okt. s.l.: „Það er rétt, að Marianne Bemadotte er mjög góð vinkona mín, en það er ekki rétt að hún hafi lagt fé f þessi viðskipti", segir htenn (en þessar upplýsing- ar hans koma ekki heim og sam- an við þær sem lögreglan hefur undir höndum). Munthe-Sandberg er sonur einnar auöugustu konu Svfþjóðar, Grétu Munthe-Sand- berg. Hún er fræg víða um lönd fyrir sitt mikla silfursafn. Tor- bjöm Munthe-Sandberg er efnileg ur óperusöngvari, og mjög þekkt- ur í samkvæmum „fína“ fólksins f Stokkhólmi. Hann er mjög oft f félagsskap krónprinsins, Carls Gustafs, leikkonunnar Piu Deger- mark og Christine prinsessu á dansstöðum Stokkhólms. Neltar afi vcra sekur Torbjöm neitar að vera sekur af svindlákærunni.......ég get sannað að ég er ekki sekur. Og ég mun bráðum gefe mig fram við lögregiuna. Kannski innan viku“. Svindlmál þetta byrjaði, þegar Munthe-Sandberg söng fyrir nokkrum árum í Tfvolf 1 Stokk- hólmi. Eftir konsertinn hitti hann kunningja sinn og kollega, Ulf Nordquist, en þeir höfðu verið saman á óperuskólanum. „Ulf Nordquist sagði að hann hefði stórkostlegt áform á prjón- unum og góð samibönd eríendis. Hlann bauð upp á viðskipti sem gæfu 30—40% þess fjár, sem hann gæti fengið til að fjárfesta með erlendis", segir Munthe- Sandberg .„Nordquist sagði, að peningamir skyldu notaðir til aö fjárfesta í olíu í Norður-Afriku og í jarðnæði á Spáni m. a. Til að byrja með gekk þettla vel. Margir beztu vinir mínir fengu mér peninga, sem ég lét ganga áfram til Nordquist og til að byrja með gekk þetta eins og áformað hafði verið. Þess vegna urðu upphæðimar og hópur þeirfe er fé lögðu fram æ stærri. Allt 1 einu dag einn — haustið 1969 — sá ég hvorki Nordquist eða peningana meira." Torbjörn Munthe-SancTberg heldur sjálfur að fé það sem safn aðist hafi verið um 5 milljónir sænskra króna. Gögn þfeu sem lögreglan hefur undir höndum sýna hins vegar að aðeins 13 þeirra er lögðu fram fé hafa samtals lagt frfem 7,9 milljónir, sem þeir aldrei sáu meira — alls em þeir er fé lögöu til um 120 talsins. Ógnaröld Sannleikurinn um fjárfestingar pólitík Nordquists mun sá, að feldrei kom til að hann notaði fé Marianne Bemadotte, gift Sig- varfii Bernadotte, ein hinna mörgu, þekktu Svía sem flæktir eru í milljónahneyksliö. það sem hann hafði af fólki til að fjárfesta með. í hvert sinn sem einn bættist 1 hóp þeirra er borguðu honum í von um hagnað — borguðu „fjárfestingarfyrir- tækinu PIat“, eins og sænsku blöðin kalla það — vom pening- femir notaðir til að „skipta" á milli hinna sem fyrir voru i net- inu. Þannig óx upphæðin ört, allt til þess að Nordquist hvarf. Ulf Nordquist dvelst einhvers staðar i Miö-Evrópu eða Kanada. Hann hefur skrifað lögfræöingi sinum í Stokkhólmi eftirfarfendi: „Ef ég á að koma heim, krefst ég lögregluverndar allan daginn". Og þessi krafa hans er skiljan- leg: Þvi í kjölfar máls þessa, hafe bandarískir einkalögreglu- menn og leigubófar streymt til Stokkhólms. Menn þessir eru ráðnir af sænskum ríkisbubbum, flæktum í hneykslið. Greifar, bar- ónar, forstjórar, læknar og lög- menn hafa á sinum snærum byssubófa frá Englandi og USA og hafa mfergir slíkir óskað eftir viðtali við Nordquist eða Munthe Sandberg. Numinn brott og afklæddur Og nokkrir hinna útlendu „aö- stoðarmanna" hafa gengið býsnfe langt. Munthe-Sandberg var t. d. dag einn gripinn glóðvolgur þar sem hann var á gangi. Bíl vfer ekið upp að honum á Storegatan í Östermalm. Hann neyddur inn i bflinn og honum ekið á ein- hvern allsendis ókunnan stað. Þar var hann fefklæddur og vega- bréf hans tekið af honum. Síðan voru honum settir úrslitakostir: Segðu okkur hvemig þetta mál hangir allt saman, ella förum við til lögreglunnfer. I annað skipti var ráðizt á hann er hann var á leið inn í sína eigin ibúð, en 'þá heppnað- ist honum að verjast tveimur árásarmönnum unz lögreglan kom. Þessi tvö atvik urðu til feð fá Munthe-Sandberg til að vinna með þeim aðilum sem voru grátt leiknir af Ulf Nordquist — og markmið þeirrar samvinnu er auð vitaö að hafe uppi á Nordquist. Helmingurinn af þeim sem trúðu Nordquist fyrir fé sínu mun búa i diplómatahverfinu i Stokkhólmi — hinn helmingurinn í ríkis- bubbahverfinu. Enginn þeirra hefur snúið sér til lögreglunnar, en það merkir jú, að mikill hluti fjárins sem þeir hafe lagt Nord- quist í hendur er „svartur". Sænska svindlmálið mun hafa leitt fef sér sitthvað hryggilegt. Tvær sjálfsmorðstilraunir eru skrifaðar á reikning svindlar- anna og einnig hjónaskilnaðir. Fyrir hinn 32 ára gamla ‘ for- stjórfe hins fjárvana flugfélags, Falcon Air, Lars Berglöf, hefur þetta allt saman endað á einn veg: Hann lagði allt sitt fé, 2,3 milljónir sænskra króna I „Fjár- festingarfirmað Plfet" — trúði á skjótan gróða, en situr nú á göt- unni. „Ég vonaði, að á þennan hátt gæti ég grætt svo mikið, að ég gæti bjargað mínu fyrirtæki og bætt úr atvinnuhorfum þeirra 150 manna sem vinnfe hjá mér“, sagði hann við „Aftonbladet". Hann tapaði hverjum eyri. Liz Taylor fórnarlamb? Sömu örlög biðu og brezka verzlunarfulltrúans í Stokkhólmi, Torbjöm Munthe-Sandberg, einn þeirra á bak við „Fjárfestingar- firmað PIat“. Hann fer nú huldu höfði, en blaðamaöur einn náöi I viðtal við hann... einnig greiffens af Lindingð, sem hætti 30.000 sænskum krónum, og verksmiðjueigandi einn sem iiætti 400.000 s. kr. og læknis eins sem hætti 40.000 s. kr. Hugsanlega hefur „°lat“ einnig krækt í eitthvað af dollurum Liz Taylors. I dagbók Munthe-Sand- berg fyrir 1968 stendur við dag- inn 22. jan.: „Liz T. stallte til besvar i dag“. Sumir lögreglu- menn haldfe að „Liz T.“ geti merkt Elizabeth Taylor. Stokkhólmsiögieglan vinnur nú af fullum krafti að máli þessu. Enn scm komið er, er þó fátt af máiinu að frétta, því rannsóknin er á frumstigi. og rannsókn máls- ins er mjög svo erfið, þvi hinir sviknu eru ekki sérleea æstir í feð hjálpa lögreglunni. „En við höfum þó krækt í einn feitan bita“, segir aöalsaksóknar- inn Lennart Asplund, „við höfum lagt hald á allt bókhald yfir milljónasvindliö. Þaö getur orðið lykill sá sem opnfer dymar að þessu máli“. HJÓNASKILN- AÐIR OG SJÁLFSMORÐ — koma j kjölfar svindlmálsins sænska

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.