Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 14
'4 VISIR . Föstudagur 6. nóvember 1970. AUGLÝSENDUR vínsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl./6 daginn fyrir ‘birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SOLU Xil söiu öarnakojur og leikgrind. Sími 17578. Til sölu vel meö fariö Sen sjón varpstæki, 4ra ára. Uppl. í síma 25j09 milli kl. 17 og 19 í dag. Til sölu púðahnakkur, barnakerra og notaður kvenfatnaöur nr. 10 — 12. Til sýnis að Ásvallagötu 44, 2. hæö, i dag og næstu daga. Sími 22626. Pedigree barnavagn til sölu. — Einnig tveir djúpir stólar. Uppl. 1 síma 31356 kl. 1—5 e.h. Til sölu Linguaphone námskeið, enskb og franska. Sími 24719. Til sölu 4 ferm. olíubrennari á- samt hitadunk og öðru tilheyrandi. Uppl. í síma 25037 eða 37522. Til sölu þrír flúrlampar 40 vatta einnar peru. — Fjórir flúrlampar 20 vatta einnar peru. — Sími 19940. Til sölu eldhúsinnrétting með tvöföldum vaski og Rtafhaeldavél, nýlegt. Uppl. í síma 16075.______ Mótatimbur til sölu. Uppl. að Keldulandi 1, Fossvogi. Miele þvottavél til sölu með raf- magnsdaslu, einnig strauvél á'boröi (Betty Kanadis) og alfræðiorðabók bandarísk útgáfa. Sími 20895. Til tækifærisgjafa: töskur, penna sett, seðlaveski með ókeypis nafn- ayllingu, læstar hólfamöppur, sjálf límandi myndaalbúm, skrifborös- möppur,! skrifundirlegg, bréfhníf- ar og skæri, gestabækur, minninga- bækur, manntöfl, spil, peninga- kassar. Verzlunin Björn Kristjáns- son, Vesturgötu 4. Lampaskennar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækjb- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbrbut). Sími 37637. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa 16 mm kvik myndatökuvél, einnig zoom-linsu á Bolex H-16. Uppl. í síma 34889. HIOL-VAGNAR Óska eftir aö kaupa nýlegan >arnavagn. Uppl. 1 síma 32647. FATNADUR Til sölu lític notaö, kápur, dragt- ir, síður kjóll o. fl. Lítiö númer. Uppl. í slma 82437. Kópavogsbúar. Gerið góö kaup, ■raupið utanyfir-fatn'að á bömin, buxur, peysur, galla o. fl., einnig stretchefni í metratali hjá Prjóna- stofunni Hliðarvegi 18, Kópavogi. Notaöur kvenfatnaöur til sölu, stæröir 36—40, einnig barniafatnað ur (telpna). Uppl. i slma 23269. Notaöur pels nr. 38-40 óskast keyptur. Uppl. í síma 35520 í dag. Fatnaður. Stór númer, lítið not- aðir kjólar nr. 42—50 keyptir. — Simi 83616. Peysubúðin Hlín auglýsir. Reim aðar peysur f fjölbreyttu úrvali. — Fáum nú daglega buxnadress 1 telpna- og dömustærðum, send- um í póstkröfu. Peysubúðin Hlín, Skólavörðust. 18, sími 12779. Kópavogsbúár, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnaö Uarna á verksmiðjuverði, t.d. buxur, peys- ur, galla, Allt á að seljast. Prjóna stofan Hllðarvegi 18, Kópavogi. Fatnaður: Ódýr barnafatnúður á verksmiöjuverði. Einnig góöir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl. Verksmiðiusalan, Hverfisg. 82, 3. h. HUSGÖGN Hjónarúm óskast. Sími 51465. Sófasett. Hörpudiska-sófasett til sölu á Holtsgötu 17, 1. hæð. Selt hæstbjóðanda. Stór fataskápur til sölu. Uppl. í síma 20910 milli kl. 6 og 8. Til sölu eins manns svefnsófi og ottóman ásamt rúmflatakassa, — selst ódýrt. Uppl. í síma 15479. Barnarimlarúm til sölu, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 82014 eftir kl. 8. Óska eftir aö kaupa gott, meöal- stórt skrifborð, má vera notað, — Uppl. i símia 15104 kl. 6 — 8 í kvöld. Kjörgripir gamla tímans: Mjög gamall grammófónn með lúðri, vax hólkar í stað plötu (Edison phono- graph), grænilenzkur stóll, útskor- inn, sófaborð með flíslalagðri plötu ísl. myndir, margir smærri og stærri munir. Opið kl. 10 — 12 og 2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4A) Sími 25160. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki. sófaborð og líti) borö (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562.________ Kaupi og sel svefnbekki, fata- skápa, borð og stóla, hljómplötur vel meö farnar, ísskápa, kommóð- ur, skauta og fleira. Vörusalan Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleik- húsinu). Sími 21780 frá 7 — 8 e.h. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, isskápa, útvferpstæki, — rokka og ýmsa iðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sfmi 13562. HEIMILISTÆKI Vil kaupa notaða eldavél. Simi 17733. Óska að kaupa notaöan ísskáp. Uppl. í síma 26584 eftir kl. 18._ Til sölu Necchi saumávél meö zig-zag, í skáp. Sími 14002. Óska eftir að kaupa notaða elda vél. Uppl. í síma 37909. ________ Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum. Ráftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 (við Kringlumýrarbraut. Simi 37637. BILAVIDSKIPTI Ford Consul ’62 til sölu, selst ó- dýrt, skipti á jeppa koma til greina Uppl. f síma 38019 og 23120. Vel með farinn Volkswagen árg. ’63 til sölu, nýleg vél, litur rauður. Bíllinn hefur verið í einkaeign. — Uppl. í siima 42922. ______ Rússajeppi árg. ’57 í sérflokki til sölu hjá Bílakjör, Hreyfilshúsinu. Simi 83320 og 83321. Til sölu Cadilac ’57 með nýrri vél. Til sýnis að Borgartúni 25. — Uppl. í síma 33369 eftir kl. 7. FASTEIGNIR Radíóverkstæði og verzlun á góö um stáð í borginni til sölu, lager þarf ekki að fylgja. Tilb. sendist aug.ld. Vísis fyrir mánudagskv. merkt „Radíó — 3535". KUSNÆÐI I Til leigu tvö herb. í góðri íbúð í lausturbænum. Uppl. í síma 33297 eftir kl. 18. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. I sfma 10059. ATVINNA í BODf Óska eftir tilboöum í smíði á eld húsinnréttingu. Uppl. í síma ".8266. Afgreiðslustúlka óskast í sælgæt- isverzlun, fyrri hluta dags. Uppl. i síma 33297 eftir kl. 18. SAFNARINN Vil kaupa lýðveldishátíðarskjöld- inn, alþingishátíðarpeningana og gullpening Jóns Sigurðssonar. — Uppl. t síma 84365 eftir kl. 7 e.h. í kvöld og næstu kvöld. Kaupum íslenzk frímerki og mynt. Umslög fyrir Dag frímerkis- ins 10. nóv. Frímerkjahúsið, Lækj argötu 6A. Sími 11814.____________ Gerið góð kaup. Islenzk frímerki stimpluð og óstimpluð. Fyrstadags umslög, sérstimplar, umslagaalbúm póstkortaalbúm, frímerkjapakkar, kórónumynt. Allt á eldgömlu verði. — Kaupum ísl frímerki. — Myntir og frímerki, Óðinsgötu 3. — Já, mér virðist þetta líka vera vitlaust hjá honum, en það tekur 14 ár og 7 mánuði að reikna þetta út með blýanti og blaði. Bílskúr til leigu á Fornhaga. — Uppl. í síma 15032. Bílskúr til leigu, ekki fyrir bíla viðgerðir. Uppl. í símla 10181. Forstofuherb. meö sér snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 36496. Herb. til leigu fyrir reglusbman karlmann eða kvenmann. Þórsgötu 15, efstu hæð. Vanti yður íbúö eöa herbergi þá látið skrá yður í íbúðaleigunni og við munum aðstoða yður eftir beztu getu. jbúðaleigan, Skóla- vörðustig 46. Sími 25232. i • | HUSNÆÐI ÓSKAST ( 2 stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Á sama stað óskast fataskápur. — Uppl. í síma 30168 eftir kl. 6. 2 stúlkur óska eftir tveimur her bergjum og eldhúsi, helzt sem næst Laugavegi. Uppl. í síma 21696. Reglusatnur Englendingur óskar eftir herb. eða íbúð til leigu í ó- ákveðinn tíma. Smávegis ensku- kennsla kemur til greina. Húsgögn æskileg. Uppl. í síma 19008 milli kl. 3 og 7. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herb. Uppl. í símfa 37472. Stúlka óskar eftir herb. í Kópa vogi, vesturbæ. — Eldunaraðstaða j>arf að fylgja. Uppl. í síma 41527 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast á leigu, fyrirframgr. ef óskað er. — Uppl. í síma 24212 og eftir kl. 5 í síma 23772. Ung hjón með bam á fyrsta ári óska eftir fbúð til leigu 1 Hafnar- firði. Uppl. í síma 50990. 2—3 herb íbúö óskast strax. — Sími 26027. Húsráöendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan Skólavörðust. 46. sítni 25232. Stúlka eða roskin kona ósklast til léttra húsverka og gæta eins barns milli kl. 1 og 6. Uppl. í síma 38707 eftir kl. 7. Barngóö stúlka óskast á gott heimili I Kópavogi, öll nýtízku þæg indi, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. sendist Vísi merkt ,Barngóö‘ fyrirlO. nóv. Stúlka óskast til að gæta barns nokkur kvöld í viku, herb. gæti fylgt, einnig gæti fylgt fæði að ein hverju leyti. Tilb. með uppl. send- ist augl. Vísis fyrir mánud'agskvöld merkt „3714". Stúlka 17 til 3o ára óskast til heimilisstarfa. Sér herb. og bað. — Á heimilinu eru tvö börn á skóla- aldri. Þægilegur og vingjarnlegur heimilisbragur. Ef þér hafið áhugla, þá gjöriö svo vel að skrifa til Mrs Leótiard Wiener, 2965 Huntingdon Court, Wantagh, Ll, New York 11793, USA. Ráðskona óskast, eldri en 18 ára, til léttra heimilisstaríla og til að vera félagi og vinur tveggja bama, 9 ára telpu og 7 ára drengs. Sér herb. með sjónvarpi, leikjaklúbbur á sumrin. Fleiri íslenzkar stúlkur í nágrenninu. Frítt húsnæði og fæði í flallegu húsi f Great Neck. Kaup eftir samkomulagi. — Mrs. Harold M. Hodor, 65 Longfellow Road, Great Neck, New York, USA Ráðskona óskast til aö hugsa um heimili á Selfossi, má hafa barn. Sími 99-1317. Menn óskast til starfa á húsj gagnaverkstæði við lakksprautun og vélavinnu, aðeins vanir menn koma til greina. Sími 35585 kvöld sími 20924. ATVINNA OSKAST Ungan mann vantar vinnu nú þegar, hefur bílpróf. Uppl. í síma 26952. Reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Er vanur málningarvinnu o. fl. Tilb. merkt „Nóvember" send ist augl. Vísis fyrir mánudagskv. Rösk, tvítug skóllastúlka óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 25519 milli kl. 5 og 6. TAPAÐ — FU Rauðbrún refaskinnshúfa tapað- ist fyrir utan bifreiðaverkstæði N. K. Svane, Skeifunni 5, miðvikudags kvöldið 4. nóv. Finnandi vinsaml. hringi i síma 36400. Tapazt hafa kbrlmannsgleraugu í svartri umgjörð, á leiðinni frá Nýja bíói og upp Amtmannsstíg. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34021 eftir kl. 6 á kvöldin. TILKYNNINGAR Takið eftir! Tek aö mér að yrkjfe fyrir fólk, einnig aö skemmta í heimahúsum með frumsömdum gamanvísum og gítarsöng. Guðrún Gísladóttir. Sími 14622 (hringið milli kl. 2 og 4 daglega). Geymið auglýsinguna. Þú sem keyptir SHAiLP sjón- varpstæki í júní á Hrísateigi 37, kj. vinsamlega hringdu í sima 33908. BARNAGÆZLA Ung og barngóð kona í Kópavogi austurbæ getur tekið að sér ung- barn. Uppl. f síma 36013 milli kl. 3 og 5 e.h. f dag og á morgun. Stúlka eða kona óskast til að gæta tveggja barna hálfan daginn. Uppl. i síma 26311. Óska eftir barngóðri konu eða stúlku til þess að gæta eins og hálfs árs barns, setn næst Holta- gerði 70, vesturbæ, Kópavogi. — Uppl. í síma 41440. Kona óskast til aö gætk 3 bama frá kl. 9-1. Sími 17595 eftir kl. 6 á kvöldin. KENNSLA Kópavogur — nágrenni. — Stutt undirbúningsnámskeiö í ensku fyr ir þá, sem dálítið hafa lært áður. Áherzla á talmál. Enskur kennari eftir áramótin. Kennt kl. 8—10 á miövikudagskvöldum, Uppl. í síma 42404 eftir kl. 5. Björn O. Bjömsson veitir tilsögn í fslenzku, dönsku, ensku, reikn- ingi, eðlis og efnafræöi. — Nánari uppl. f síma 84588. Veiti tilsögn f þýzku o. fl. tungu- málum, einnig f reikningi, bók- færslu, stæröfræði, eðlisfræöi, efna fræði o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082 EFNALAUGAR Vönduö hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjólfetnaður, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaður, gard ínur o. fl. Kílóhreinsun, kemísk hreinsun, hraðhreinsun, pressun. .Hreinsað og pressaö samdægurs ef óskað er. Athugið, næg bílastæði. Móttökur í Hlíöbrbúðinni v/Hlíðar- veg og Álfhólsveg Kóplavogi svo og í kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Sími 36292. Rúskinnshreinsun (sérstök meo- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kflóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma- hlíð 6. Sími 23337.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.