Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 16
Enn deilt um
yfirráðarétt
yfir barninu á
Seyðisfirði
— niðurstöðu að
vænta bráðlega
Vaéntanlega taka linur eitthvað
að skýrast viðvíkjandi máli bams
'less sem dvelst á Seyðisfirði hjá
cöður sínum — í óþökk móður-
ámmu sinnar á Vopnafirði, en hún
héfur fullan yfirráðarébt ýfir bam
■nu, sámkvæmt lögum.
Svó sem Vísir hefur áður skýrt
frá var barninu leyft bð fara í
stutta heimsókn til Seyðisfjarðar
frá Vopnafirði í ágúst í sumar. Sú
heimsókn stendur hins vegar enn.
Leitað var aðstoðar barnaverndar-
nefndar Seyðisfjarðar til að ná
barninu aftur, en er hún hafði athug
að málavexti þótti ekki rétt að
senda bamið um hæl til Vopnafjarð
ar. Hafa ættingjar barnsins á Seyð
isfirði éftir þv[ hð það vilji sjálft
ekki þaðan fara. Bamaverndar-
nefnd Kópavogs hefur nú mál þetta
á sinni könnu, en það var einmitt
hún ér ráðstafaði baminu til ömmu
bess á Vopnafirði í fyrstu. Að sögn
Ólafs Guðmundssonar fulltrúa
bamaverndarnefndar Kópavogs,
fóm þau tvö aust-ur á Vopnafjörð
og Seyðisfjörð um miðjan október
mánuð og kynntu sér aðstæður. —
Voru síðan samdar skýrsilur og hef
ur Barnavemdarráð íslands falið
nefndinni í Kópavogi að taka loka
ákvörðun í málinu. Mun þeirrar á-
kvöröunar að vænta á naestunni og
mun Vísir þá væntanlega geta skýrt
frá endalokum þessa máls. —GG
Við munum hlítu lífíræði■
runnsóknum í hvívetnu
Laxárvirkjunarstjórn kveðst reiðubúin til að lýsa
bvi yfir, að aldrei um aldur og ævi verði virkjað
meira i Laxárdal en sáttatillagan gerir ráð fyrir
• Við erum reiðubúnir til
að lýsa því yfir með und-
irskrift okkar, að við mynd-
um aldrei um aldur og ævi
virkja meira í Laxárdalnum
en tillaga sáttasemjara ger-
ir ráð fyrir, sagði formaður
stjórnar Laxárvirkjunar, Arn-
þór Þorsteinsson, við hóp
fréttamanna í gær, en Laxár-
virkjun bauð fréttam. að
Laxárvirkjun til að gera þeim
grein fyrir staðháttum og
hvernig Laxárvirkjun mundi
líta út, ef gengið væri til sam-
komulags í Laxárdeilunni á
grundvelli tillagna Ófeigs Ei-
ríkssonar bæjarfógeta og
Skafta Jóhannssonar sýslu-
manns.
Stjórn Laxárvirkjunar hýfði
Iátið mæla út fyrir lóni því,
sem myndast við stíflugerð í
öðrum áfanga virkjunarfram-
kvæmdann’a. sem jafnframt er
síðasti áfanginn samkvæmt
sáttatillögunni. — Samkvæmt
sáttatillögunni er gert ráð fyrir,
að vatnsborðshækkunin neðst í
lóninu verði 23 metrar, sem
þýðir að vHatnsborðshækkunin
verði ekki meiri en tveir metrar
á svokölluðum Birningsstaða-
flób. Þetta lón mun ná upp að
neðstu brúnni í Laxárdalnum
og veröur 1—2 ferkílómetrar
eða um 4y2 km á lengd. Lónið
verður aðeins einn tuttugasti hf
því lóni, sem upphaflega var
ráðgert með gerð allra áfang-
anna fimm. Ekki varð satt að
segjh séð að þetta lón yrði til
verulegs skaöa, hvað varöar
landspjöll. Aðeins færi í kaf
beitiland, hraun og smáskiki af
túni (ca. einn hektari).
Með öðrum áfanga munu Lax-
árvirkjun bætast 25—30 MW,
í stað 54 MW, sem allir
áfangarnir fimm gæfu. —
Með fullum afköstum gæti þessi
viðbótarvirkjun framleitt um
110 milljón kwst fyrir\um 40
aura hverja kílówattstund. Það
mun nægj'a Laxárvirkjun fram
til 1985—90. Meö öllum áföng-
um 5 yrði framleiðslan hins
vegar 340 milljón kwst. og verð
ið á eininguna yrði um 25 aur-
ar, ef reiknað er á sama hátt og
Landsvirkjun hefur gert (40 ára
afskrift, 814% reksturskostnað
bf fjárfestingu).
Laxárvirkjunarstjórn sagði,
að þrír sérfræðingar hefðu ver-
ið fengnir til þess aö kanna þær
Vnrð formaður á
einu atkvæði
HÖRÐ barátta var háð um for-
maruissætið í Landssambandi
stangaveiðimanna á aðalfundin-
um um siðustu helgi. Stungið
var upp á tveim mönnum i for-
mannssætið, er Guðmundur J.
Kristjánsson hafði eindregið beð
izt undan endurkjöri, þeim Jóni
Finnssyni hrl og Jakobi Haf-
stein framkvæmdastjóra. Fór at-
kvæðagreiðsla svo, að Jón var
kjörinn með 41 atkvæði gegn
40 átkvæðum. Var harka mikil
i kosningaundirbúningi og loftið
sem væri það hlaðið sprengi-
éfni. — JBP
Það er ekki með öllu útilokað
að þær þessar eigi eftir að valda
stefnubreytingum í tízkuheimin
um. Einbeitnin í svip þeirra
stafar þó ekki af áhuga á neinu
í þá áttina, heldur því. að fylgj-
ast með stjórnunartækjum geim
fars. Að vísu ekki raunveru-
legs, en ákaflega veikamikils
samt, því það er ein aðal „mask
ínan“ í nýjum brezkum fram-
haldsmyndaflokki, sem sjónvarp
ið hefur sýningar á n.k. þriðju
dagskvöld í stað danska saka-
málaleikritsins. Nefnist þessi
nýi þáttur „Fljúgandi furðu-
hlu'tir“ og fjallar um ýmsar ævin
týralegar hugmyndir um geim-
ferðir framtíðarinnar. Eiga at-
burðimir að eiga sér stað á ní-
unda áratug þessarar aldar, og
koma þar jafnt við sögu jarðar-
búar og verur frá öörum hnött
um. — Þær stöillurnar Gay og
Joan, sem við sjáum á meðfylgj
andi mynd tilheyra að sjálf-
sögðu fyrrnefnda hópnum.
Þá má loks geta þess að nýr
sakamálamyndaflokkur hefst í
sjónvarpinu í kvöld í stað þess
um Skötuhijúin og birtum við
mynd af aðalhetju nýja mynda
flókksins Mike Conners á bls.
l'l í blaðinu í dag. —ÞJM
liffræðilegu breytingar á Lax-
ársvæðinu, sem kynnu að veröa
við gerð lónsins og væri stjórn-
in reiðubúin til að hlílla niður-
stöðum líffræðirannsóknhnna í
hvívetna.
Stjórn Laxárvirkjunar svar-
aöi þeirri spurningu frétta-
manna, hvers vegna ekki hefði
verið gengið frá samkomulagi
við bændur áður en framkvæmd
ir höfðu verið hlafnar við 1.
áfanga, á þá ]eið, að þeir heföu
tvisvar áður virkjað við Laxá,
án nokkurra vandamála. Það
hefði því aldrei hvarflað að
þeim, að til slíkra átaka kynni
að'koma, eins og nú hefur kom-
ið í Ijós. — Við bjuggumst
alldrei við þessum vanda. — VJ
Þær koma í staðinn
fyrir ostrurnar
Verkfræðingur Laxárvirkjunar sýnir blaðamönnum, hvar vatns-
borðið muni verða, ef tillögur sáttasemjara verða samþykktar,
en lónið mun nú frá brúnni niður að stíflunni.
Ætlaði að stela sjúkrabíl
— en hitti ekki á dyrnarl
TILRAUN var gerð til þess að
stela sjúkrabifreið úr bílgeymslu
slökkviliðsins við Tjarnargötu í
gærkvöldi, en þjófurinn kom
ekki bílnum út úr geymslunni.
Ræsti hann bílinn og ók hon-
um af stað en hitti ekki á út-
keyrsludyrnar, heldur rakst á. —
Urðu nokkrar skemmdir á sjúkra-
bi'lnum.
Tveir piltar, sem staddir voru í
Tjarnargötu um kl. 23.20 í gær-
kvöldi, sáu mann hlaupa frá bíla
geymslu slökkviliðsins og grunaði
þá, að maðurinn hefði ætlað að
stela bíl. Gerðu þeir lögreglunni við
var.t og varð þá uppvíst um þjófn
aðartilraunina, en s'lökkvi'liðsmenn-
irnir, sem voru á vakt í Tjamar-
götustöðinni voru staddir fjarri í
útkalili.
Lögreglan leitaði í nágrenninu
og fann ölvaðan mann, sem grunur
inn beindist að. Maðurinn var hafð
ur í haldi í nótt og haiöi eKKi ver
ið yfirheyröur [ morgun, þegar
blaðið fór [ prentun. —GP