Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 13
VÍ3IR . Föstudagur 6. nóvember 1970. rj PILLUNOTKUNIN: MINNST HJÁ TRÚUÐUM - MEST í STÓRBORGUM — sænsk rannsókn um notkun Pillunnar i~kg enn er Pillan i sviðsljósinu. Nýlpgú var sagt frá rann- sóknum, sem fram fóru í Árós- um — ein af mörgum rannsókn um, sem fram hafa farið í heim inurn. í Svíþjóð hefur farið fram fyrsta rannsókn á Pillunni — en á annan hátt en danskia rann sóknin. Sænska rannsóknin beindist mest að notkun Pillunn ar. Árangur og niðurstöður sænsku rannsóknarinnar birtust nýlega i sænska læknabfaðinu. Dósent Ulf Larsson-Cohn og dr. phil. Jan Trost í Uppsölum framkvæmdu rannsóknina. — Pillunotkunin varð til þess, að Svíþjóð var skipt niður í 70 svæði og innkaup apótekann'a á Pillunni á hverjum stað voru rannsökuð. í niðurstöðum rann sóknarinnar segir, að samband sé á milli lítillar notkunar pill- unnar og þeirha svæða þar sem trú og kirkja standá- föstum fót um, og hafa gert um langt skeið t.d. í smábæjum Norður-Svíþjóð ar og sveitahéruðum Smálanda. Minnsta Pillunotkunin var skráð í Hapáranda í Norður-Svi þjóð, þar sem aðeins 10,8% kvenna notuðii Pilluna. Notkun Pillunnar var einnig mjög lítil í sumum héruðum Smálanda, eða undir 15%. Það kom ekki á óvart, að mesta notkun Pillunn'ar var skráð 1 Uppsalahéraðinu — en þar nota 33,7% allra kvenna milli 15 og 44 ára Pilluna. Það .f f ft/'y : o l var vitað að háskólabæir hafa mikla umsetningu á getnaðar- varnameðulum. Fyrir utan háskólabæinn var mesta Pillunotkunin í stórborg- unum, sem kom heldur ekki svo mjög á óvart. En t.d. Visby á Gotlandi var einnig með mikfe notkun, sem vakti furðu vís- mdamannanna til að byrja með eða þangað til þeir fundu or- sökina. Visby er vinsæll ferða- m'annastaður að sumrinu og hin mikla notkun þar er fólgin í ínnkaupum kvenna, sem ferðast þangað að sumarlagi. Rannsóknin sýndi ekki sam- band milli Pillunotkunar og fæðinga en hins vegar þykir það benda til þess, að í trúarhér uðum, séu aðrar getnaðarvamir , notaðar. laldri — og sænska æskan hafi mjög fljótt vanizt hinu nýja meðali. Vísindamennirnir ræða einnig um rannsóknir sínar á þung- lyndi og minnkaðri kynhvöt hjá konum, sem taka inn Pilluna Það er bent á það, að þeim áuka verkunum hafi verið gefinn lk ill gaumur. Það kom í ljós, aö fjórða hver kona, sem neytir Pillunn ar fann til þunglyndis og minnk aðrar kynhvatiar. „En“, segir Larsson-Cohn, „það er erfitt að segja um það hvort það sé í tengslum við Pilluna. Það er ó- mögulegt að segja um hversu mikið það er ímyndun kvenn- ánna.“ Hins vegar sé það staðreynd, að margar konur haldi því fram aö þeim Uði betur eftir lað þær Ymsar tegundir af pillunni. • o o • • s o Tjar að auki leiddi hannsóknin 'lPsípplflí* \ það í ljós að þéttbýli hefur mikið að segja. Því þéttbýlla, sem eitthvert svæði er þeim mun meiri er notkun Pillunnar. En notkunin hefur einnig tengsl við fjölda apóteka og kvensjúk- * ."'jL,™. dómafræðinga, sem getfa skrif- ” , að upp á lyfseðil. I niðurstöðum sinum segja vís ~ indamennirnir: Neyzluvenjur í , sambandi við Pilluna eru mjög breytilegar í landinu. Þær eru háðar trú- og - þéttbýii, en eru einnig í tengslum við „ , ____ _ ihaldssemi: «OHur a þettbyþssvíeSunum Larsson-Cohn segir að neyt- nota pilluna meira en konúr endur séu flestir undir 30 ára f dreifbýli. byrjuðu aö nota Pilluna, sem stafi af því, að þá þurfi þær ekki að vera hræddar um aö verða barnshaf'andi. í Svíþjóð er unnið að því að finna betri Pillu, sem sé án aukaverkana. Hópur visinda- ^•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••a Síí manna í Uppsölum er nú að reyn<a pillu, sem köllur er „mán aðarpillan“, en hún er gerð með það fyrir augum að konan þurfi ekki að taka hana reglulega, að eins þeglar grunur leikur á að hún sé ófrísk. VEUUM fSLENZKT(tí)ÍSLENZKAM IÐNAÐ JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, s/'m/ iosoo JAPONSK EIK VALIN VARA HAGSTÆTT VERÐ Hannes Þorsteinsson,. heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459 e *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.