Vísir - 14.11.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1970, Blaðsíða 4
V1S IR . Laugardagur 14. nóvember 1970. Guðmyndur Jónsson, söngvari og framkvæmda- stjóri hljóðvarps lítur yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku: ÞETTfl VIL Éfa ScI*A „Það tekur því varla að nefna þá fáu dag- skrárliði sjónvarpsins í næstu viku, sem megna að draga mig frá hljóð- varpinu mínu eða starfi.“ Ég horfi að sjálfsögðu á Upp- haf Ghurchill-ættarinnar, hð „Það er sárafátt, sem getur slitið mig frá hljóðvarpinu mínu í næstu viku ...“ segir Guðmundur Jónsson söngv- ari. vanda. Það eru virkilega snjall ir og góðir leikarar, sem leika i þeim myndaflokki. Eins var ég mjög ánægður með Ostrurn- hr, það var einnig bitastæður myndaflokkur. Nú, annað er það ekki í dagskrá næstu viku, sem mig langar til að horfa á. — Nema þá kannski að ég horfi á sinfóniuhljómsveit sænska sjón varpsins leikb vinsæl Vínarlög á laugardagskvöld. íþróttimar horfi ég jafnvel á fyrr um daginn. Ég hef nefni- lega gaman af svoleiðis löguðu — merkilegt nokk! Ég sé !fka, að fþróttaþátturinn á laugardag inn gæti. orðið verulegla skemmtilegur. Hann er nefni- lega m.a. frá Norðurlandamóti kvenna í handbolta — og maður er iíi að komast á þann aldur, <að fara að hafa yndi af þvi kyn inu aftur. Ég hefði líka vel getað hugsað mér að horfa á þáttinn um Binna í Gröf á föstudagskvöldið, en því miður fer ég í leikhúsið þá, og verð víst að sjá af honum. Þá er allt upptalið, sem ég sé áhugavert fyrir minn smekk f sjónv'arpsdagskrá næstu viku. — Það lítur út fyrir að ég fái í þessari viku óvenju góðan tímia til að hlusta á músfkina í hljóðvarpinu mínu ..." —--------------------f----------------------- FRÚ SIGRÚN SIGBJÖRNSDÓTTIR Lagarfelli, Fellum, Norður-Múlasýslu, andaðist að morgni sunnudagsins 8. nóvember s.l. Útförin hefur farið fram. Halldór Vilhjálmsson. Konan mín GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR lézt á Elli- og hjúkrunarheirfiilinu Grund hinn 12. þ. m. Fyrir hön~ vandamanna Áskell Snorrason. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför bróður okkar JÖNS G. MARÍASSONAR fyrrverandi seðlabankastjóra. Sérstaklega viljum við þakka stjóm Seðlabanka ís- lands fyrir alla veitta aðstoð. María og Hrefna Marfasdætur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28., 29. og 46., 48. og 49. töilublaði Lögbirtingabiaðsins 1970 á eigninni Grænakinn 27, Hafnar- firði, 1. hæð, M- kjallari og viðbygging, þingl. eign Kristínar Sigurjónsdóttur og Gunnars Sigurjónssonar fer fram eftir kröfu Otvegsbanka íslands, Landsbanka Islands, Vilhjálms Þórhallssonar hrl, Helga Guðmundssonar hdl, Guðjóns Steingrímssonar hrl., Hrafnkels Ásgeirssonar hrl., Verzlun- arbanka Islands h/f en Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18/11 1970 kl. 2.15 e. h. Örval úr dagskrá næstu viku SJONVARP • Mánudagur 16. nóv. 20.30 Er bíllinn i lagi? 8. þáttur Fj'aðrir. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjánsson. 20.35 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur nefnist Sjónskekkja. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Upphaf Churchill-ættarinn- ar. Framhaldsmyndaflokkur gerður af BBC um ævi Johns Churchills hertoga af Marl- borough og Söru, konu hans. 6. þáttur Mótmælendabyrinn. Leikstjóri David Giles. Aðal- hlutverk John Neville og Susan Hampshire. Þýðandi Ellert Sig- urbjömsson. 21.50 Kvikmyndirnar og raun- veruleikinn. Mynd um forvígis menn neorealismans í kvik- myndagerð. Rætt er við Ross- ellini, Fellini og de Sida. Þriðjudagur 17. nóv. 1 ji? 20.30 Er bíllinn i lagi? 9. þáttur. Hjólasjdpti og hjól- vægi. Þýðandi og þulur Bjami Kristjánsson. 20.35 Dýralíf. Elgur og Hettu- máfabyggð. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. 21.00 Verðstöðvunin. Umræðu- þáttur í sjónvarpssal. Umsjón- armaður Ólafur Ragnar Gríms son 21.55 Fljúgandi furðuhlutir. Brezkur geimferðiamyndaflokk- ur, 2. þáttur. Þessi þáttur nefn ist Átök. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Miðvikudagur 18. nóv. 18.00 Tobbi. Tobbi og miðnætur- sólin. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir. 18.10 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi. Þýðandi Jón Thor Haraidsson. 20.30 Er bíllinn í lagi? 10. þáttur. Lásar og skrár. — Þýðandi og þulur Bjarni Kristjánsson. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Konur í köfunarleiðangri. Sæot ur, dýrategund í hættu. Raf- magn f loftinu. Soyabaunir. — Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacius. 20.15 „Skilin“ Pólsk bíómynd eftir leikstjórann Skolinowski, sem á síðustu árum hefur viak ið heimsathvgli með myndum sínum. — Myndin fjallar um pólskan háskólastúdent, um- gengnisvandamál hans og örð- ugleika í samskiptum kynslóð anna. Aöalhlutverk Jan Nowicki og Jo'anna Szczerbic. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Föstudagur 20. nóv. 20.30 Er billinn í lagi? 11. þáttur. Hemlar. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjánsson. 20.35 Til sjós með Binna í Gröf. Sjónvarpsmenn fóru í sumar f veiðiferð með Benóný Friðriks syni, frá Vestmannaeyjum, og segir hér frá þeirri ferð. Um- sjónarmaöur Tage Ammendrup 21.15 Mannix. Á hálum ís. Þýð- bndi Kristmann Eiðsson. 22.05 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 21. nóv. 16.30 Endurtekið efni. Brimaldan stríða. Brezk bíó- mynd gerð árið 1953 eftir sögu Nicolas Monsarrat. Leikstjóri Charles Freud. Aðalhlutverk Jack Hawkins, Donald Sinden og John Stratton. Þýð'andi Þórð ur Örn Sigurðsson. í hildarleik síðari heimsstyrj- aldarinnar berjast skipstjóri og áhöfn á litlu fylgdarskipi skipa lesta miskunnarlausri baráttu við úfið Atlantshafið og þýzka kafbáta. 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 íþróttir. M.a. leikur úr Norðurlandamóti kvenna í handbolta. Umsjónarmlaður Ómar Ragnarsson. 20.30 Er bíllinn í lagi? 12. þáttur. Hemlaprófun. Þýð- andi og þulur Bjarni Kristjáns- son. 20.40 Dísa. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.05 Vinarlög. Sinfónfuhljóm- sveit sænska sjónvarpsins, sem leikur vinsæl lög eftir Jósef og Jóhann Strauss, Franz Lehár og fleiri. Willi Boskowsky stjórnar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.55 Grát, ástkæra fósturmold. Brezk bíómynd gerð árið 1951 eftir skáldsögu Alans F'atons. Myndin fjallar um hörmungar hörundsdökkra fbúa Suður- Afríku. — Negraprestur úr af- skekktu sveitahéraði tekur sér ferð á hendur til borgarinnar, og hittir þlar fólk sitt í megn- ustu niöurlægingu. — Leik- stjóri Zoltan Korda. Aðalhlut- verk Canada Lee, Charles Car son og Sidney Poiter. Þýðandi Kristmann Eiðsson. IÍTVARP • Mánudagur 16. nóv. 19.35 Um daginn og veginn. Sverrir Páisson skólastjóri á Akureyri talar. 19.55 Stundarbil. Freyr Þórarins son kynnir popptónlist. 20.25 Atriði úr sögu ungrar konu. Bjarni Bjarnason læknir flytur erindi. 21.15 Iðnaðlarþáttur. Sveinn Björnsson verkfræðing ur ræðir við Jón B. Hafsteins son skipaverkfræðing um ís- lenzka skipasmíði. Þriðjudagur 17. nóv. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómtes Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá hfreks- mönnum. 22.15 Veðurfregnir. Fræðsluþátt- ur um stjórnun fyrirtækja. — Konráð Adolphsson fram- kvæmdastjóri Stjómunarfé- lags Islands kynnir þáttinn og Jakob Gíslason orkumálastjóri flytur yfirlitserindi um stjóm- unarsvið. Miðvikudagur 18. nóv. 20.15 Framhaldsleikritið „Blind- ingsleikur“ eftir Guðmund Danielsson. Síðari flutningur þriðjla þáttar. Leikstjóri Klem- enz Jónsson. 21.00 Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, fimmtugasta ár- tíð. a. Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri les úr sjálfsævisögu skáldsins „Söguköflum af sjálfum mér“. b. Andrés Bjöms son les Ijóð. c. Kammerkór- inn syngur. Rut Magnússon stjórnar. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Pálín'a Jónsdóttir kennari talar um kvikmyndir og bíóferðir barna. Fimmtudagur 19. nóv. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamaður stýrir umræðum. 20.25 Leikrit: „Matreiðslumeistar inn“ eftir Marcel Pagnol. Leik stjóri Helgi Skúlason. Föstudagur 20. nóv. 19.30 ABC. Inga Huld Hákonar- dóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lifinu. 19.55 Kvöldvaka. a. íslenzk einsöngslög. Hjálm- týr Hjálmtýsson syngur lög eft ir Sigurð Þórðarson, Svein- björn Svejnbjörnsson, Gunnar • Sigurgeirsson, Skúla Halldórs- I son og Þórarin Guðmundsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Upp úr handraðanum. Hall- dór Pétursson flytur frásögu- þátt, — fyrri hluth. c. Vfsnaþáttur. Sigurður Jóns son frá Haukagili flytur. d. Sprett úr spori. Siguröur Ó. Pálsson skólastjóri flytur frá- söguþátt er hann skráöi eftir Eyjólfi Hannessyni, Borgarfirði eystra. e. Þjóðfræðaspjall. Ámi Bjöms son cand. mag. flytur. f. Átthagalög f útsetningu Skúla Hblldórssonar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur Páll P. Pálsson stjómar. Laugardagur 21. nóv. 15.15 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög sam kvæmt óskum hlustenda. 16.15 Veðurfregnir. I dag. Jökull Jakobsson heilsar upp á afmælisbarn dagsins, úthlutar gjöfum og óskalögum, kynnir dýrling dagsins og viðburð kvöldsins, rabbar við brúðhjón dagsins og mann vikunnar og lítur í blöðin. Lófalestur og stjömuspá. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá. 19.30 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórn'ar þætti með blönduðu efni, hljóðrituð- um. á Fljótsdhlshéraði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.