Vísir - 20.11.1970, Síða 4

Vísir - 20.11.1970, Síða 4
c»o»»4m ••••••• Nýr fyrírliði og einn nýliðigegn USA — og aðeins einn Islands- og Reykjavikurmeistaranna valinn Einn nýliði og nýr fyrir- liði landsliðsins, eru helztu breytingar lands- liðsins, sem valið var til að leika fyrri leikinn gegn Bandaríkjamönn- um á morgun. ísland mun leika tvo landsleiki í handknattleik um helg ina gegn USA á laugar- dag og sunnudag. Það er Bjarni Jónsson, Val sem tekur við fyrirliðastöð- unni af Ingólfi Óskars- syni, sem ekki var val- inn í liðið að þessu sinni. Nýliðinn er Gunnsteinn Skúlason, Val. Liðið, sem leikur fyrri leikinn verður þannig skipað, (innan sviga fjöldi landsieikja): Markverðir: , Hjalti Einarsson (43) Emil Karlsson (7) Leikmenn: Geir Hallsteinsson (39) Öm Hallsteinsson (28) Ólaifur Jónsson (24) Bjarni Jónsson (20) Gunnsteinn Skúlason (0) Stefán Jónsson (24) Viðar Símonarson (17) Einar Magnússon (20) Sigurbergur Sigsteinsson (26) Ágúst Svavarsson (6) Það vekur athygli að íslands meistarar og nýbakaðir Reykja- víkurmeistarar Fram, eiga aö- eins einn fulltrúa í liðinu að þessu sinni, Sigurberg Sigsteins son. Þetta stafar af þvi, að sögn Jóns Er'.endssonar, formanns landsliðsnefndar HiSÍ, aö Fram- aramir haifa ekki treyst sér til að taka þátt í Rússlandsförinni í næsta mánuði. Er þetta liðið sem fara á í þá ferð, a.m.k. að rnestu leyti sömu menn. Jón kvaðst og álíta að þetta lið væri sá kjami, sem byggt yrði á varð andi þátttöku ofckar í Ólympíu leikunum. « Valgeir Ársæfeson, formaður BSl, kvaðst gera sér vonir um tvo sigra um helgina. Hins vegar varaði hann við of mikilli bjart sýni, al'lir hlytu að minnast þess að Bandaríkjamenn hafi lært mikið á síðustu heimsmeistara keppni, m.a. gerðu þeir þá jafn tefii við bronslið keppninnar, Júgóslava. Svo mjög er ausið fénu í bandarískan handknattleik um þessar mundir, að þessi Evrópu för verður aðeins sú fyrsta af þrem, sem áætlaöar eru í vetur. Héðan fer liðið til Lúxembúrgar og leikur landsieiki þar. Geir Hallsteinsson átti auðvelt með að komast fram hjá vöm Bandaríkjamannanna í vor er leið, þegar liö þeirra var hér síðast á ferðinni. Sjá má, að allt hefur þó verið reynt til að stöðva þennan ógnvald Bandaríkjamannanna. • •1 Hér eiga stóru | félögin heima :| Eins og flestir vita nú orðið hefur það talsvert að segja í enskri knattspyrnunni fyrir útiliðið í Ieik, hversu langt ferða- lag það á fyrir höndum. Hefur þetta stundum afgerandi áhrif á gang leikjanna. Á Icortin> sýnum við hvar nokkur helztu lið Englands eiga heima, og einnig sjáum við á Kortinu nöfn Ieikvallanna og hversu marga áhorfendur vellirnir rúma. 100 þús. krónur í viðbóf ó skulda« buggunn hjó HSÍ Öllum ber saman um aö nauö sytílegt sé að halda úti kvenna- Iandsliði f handknattleik. Stúlk umar okkar hafa oft staðið sig j af prýði, m.a. orðiö Norður- landameistarar í greininni. Kostnaðarhliðin er þó mikið . vandamál og á henni hefur það strandað að efcki hafa farið fram fleiri lands'leikir en raun ber j j vitni. Hin nýja stjóm HSÍ á við | I ramman reip að draga í fjármá! unum, — skuldimar voru eitt hvað á 9. hundrað þúsund. Eftir 1 j ferð stúlknanna verður skulda t , bagginn óhugnamlega nærri millj i óninni. I 1 hvað f land f heimsókn Banda rífcjamannanna um helgina, en | það hefur sýnt sig að áhorfend I , ur vilja gjarnan sjá landslið sitt , í fceppni við þjóðir, þar sem við getum sýnt getu ofckar alla. Sundmót skólanna 8. og 10. desember Hinu fyrra sundmóti skólanna 1970—1971 verður að tvískipta sem fyrr vegna þess hve þátttakenda- fjöldi er mikiill. Það fer fram í Sund höll Reykjavíkur þriðjudaginn 8. des. n.k. fyrir yngri flokkana og fimmtudaginn 10. des. n.k. fyrir eldri flokka skólanna í Reykjavík og nágrenni og hefst báða dagama kl. 20 (fcl. 8 að kvöldi.) ' Sundfcennarar skólanna í Sund- Hcndknatfleiks- dómaranómskeið n.k. mónudag Handkriattleiksdómaranámskeið verður haldið í Reykjavík á vegum HKRR og hefst það mánudaginn 23. nóvember, 1970, kennari verður Hannes Þ. Sigurösson. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við formenn viðkomandi handknattleifcsdeilda sem gefa munu nánari upplýsingar. höll Reykjavikur verða til aðstoð- ar um undirbúning og framfcvæmd mótsins. Sundkennarar munu koma sundhópum skólanna fyrir til æf- inga sé haft samband við þá í tíma. Norðmenn vilja hærri leikmenn Norðmenn hafa alltalf reynzt landsliðum ofckar í körfuknattleik þægur 'l'jár í þúfu, — við höfum allt af farið með góðan sigur af hólmi. Nú eru frændur vorir hins vegar farnir að taka körfuknattlleikinn mun vísindalegar fyrir, eins og handknattleikinn fyrir allmörgum árum, og væntanlega verða áhrifin þau, að Norðmenn verði fylli'lega samkeppnishæfir á Norðurlöndun- um í þessari grein sem öðrum. Það er júgóslavneskur þjálfari, sem þjálfar landslið Noregs, Rado slav Mutic heitir sá. Stefnir 'hann nú að því að fá hærri menn í lið- ið en verið hefur, meðalhæðin á að verða minnst 1,89 metrar. JON LOFTSSON h/f hringbraut I2I,s/mi iosoe ín x- -» Q. M O: c 9 X- 9;

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.