Vísir - 20.11.1970, Síða 10
10
V í S I R . Föstudagur 20. nóvember 1970.
• Selja jólaalmanök
Lionsklúbburinn FREYR i
Reykjavik er í þann mund að
hefja sölu á svokölluðum jóla-
almanökum, sem marga fýsir
eflaust að kaupa til að gleðja
bömin fyrir jólin. Öllum ágóða
af þessari sölu veröur varið til
góðgerðar og , mannúðarmála,
en I mörg horn er að líta, ekki
hvaö sízt á þessum árstíma.
Meðlimir klúbbsins munu
kunna þeim þakkir, sem vilja
leggja góðu máli lið á þennan
hátt, en jólaalmanökin munu
verða til sölu hjá meðlimum
klúbbsins svo og í eftirtöldum
verzlunum, Verzl. Tízkuskemm-
an hf., Laugavegi 34a, Heimilis-
tæki sf., Sætúni 8, Tómstunda-
húsinu Laugavegi 164, Verzl.
Vogayefl 'C^rtl^ryöSí 'M óg',
Vörumarkaðnum, ‘Ármúla 1. —
Formaður Lionsklúbbsins Freys
er Guðlaugur Þorvaldsson, pró-
fessor.
Meðfylgjandi mynd er af for-
manni Freys, Guölaugi Þorvalds
syni prófessor, þar sem hann'
sýnir jólaalmanökin.
• Blóm ársins 1970
Það er sennilega ekki á allra
vitorði að nýlega var atkvæða
greiðsla i Garðyrkjufélagi ís-
lands um „Blóm ársins 1970“.
í garðinum, fréttabrefi garöræikt
armanna, segir að Stjúpublóm
(Viola x Wittrockiana) hafi ver
ið kjörið. Tilnefndar voru 36
tegundir alls. „Stjúpurnar hafa
marga hildi háö við duttlunga
íslenz'krar veðráttu og jafnan
haidið sæmd“, segir i fréttabréf
inu. 1 öðru sæti keppninnar varð
Maríusóley, þá Gulihnappur, 4.
Dalía, Glitf'ífiil, 5. Morgunfrú,
Gullftfill, 6. Bóndarós, 7. Birki,
Ilmbjörk, 8.-9. Fagurfrú og Þrí
lit fjóla, þá Melasól og Fjaöra-
nellika í 10—11. sæti.
Snorri endurkjörinn
Snorri Jónsson var endurkjör
inn formaður Málm- og skipa-
smiðasambands íslands á þingi
sambandsins um helgina. Aðrir
í miðstjórn eru: Guðjón Jónsson,
járnsmiður, Sigurgestur Guðjóns
son, bifvélavirki, Ástvaldur
Andrésson, bifreiðasmiður, Helgi
Arnlaugsson, skipasmiður, Hann
es Aílfonsson. blik'ksmiður og
Tryggvi Benediktsson, járnsmið
ur. Margar ályktanir voru gerð
ar um launamái, svipaðs eðlis og
flest þing gera, en i áiyktun um
aðbúnað og öryggismál segir að
viöa sé pottur brotinn á vinnu-
stööum. Telur þingið nauðsyn tii
bóta á málum þessum, m.a. að
opinber stofnun annist upplýs-
ingastarfsemi um öryggismál og
hollustu'hætti á vinnustööum.
t
ANDLÁT!
I_____________I
Þorsteinn Jónsson, rithöfundur,
Bárugötu 6, Reykjavík, lézt' 14.
nóvember, 85 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni kl. 10.30 árdegis á laugardag.
Donna auglýsir
Erum að taka upp mikið af nýjum vörum: Ungbarna-
föt í miklu úrvali, ódýr leikföng, hálsmen og hringir,
ásamt mörgu fleiru.
• Gjörið svo vel, komið skoðið og reynið viðskiptin.
VERZLUNIN DONNA . Grensásvegi 48
1 Í KVÖLD B i DAG B í KVÖLdI
FUNDIR I KVÖLD •
St. Freyja nr. 218. Fundur i
kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni
Eiriksgötu 5. Inntaka nýrra fé-
laga. Önnur mál.
Frá Guöspekifélaginu. Fundur
í kvöld kl. 9 i tilefni af afmæli
Guðspekifélagsins og Reykjavík-
urstúkunnar. Dagskrá: 1. Ávarp
deildarforseta, 2. hljómlist, Ingv-
ar Jónasson og Guðrún Kristins-
dóttir. 3. Myndasýning, Sigvaldi
Hjálmarsson.
SKEMMTISTAÐIR •
RööuII. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Einar Hólm og
Pálmi Gunnarsson.
Hótel Loftleiöir. Hljómsveit
Karls Lilliendahl, söngkona Hjör-
dís Geirsdóttir, tríó Sverris Garð-
arssonar, söng og dansmærín
Margaret Ciegelkowna skemmtir.
Sigtún. Haukar og Helga.
SkiphóII. J. J. og Berta Biering.
Las Vegas. Trúbrot, diskótek.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir.
Hljómsveit Garðars Jóhannesson-
ar, söngvari Björn Þorgeirsson.
Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jak
obs Jósssonar og hljómsveit Þor-
steins Guðmundssonar.
Hótel Borg. Hljómsveit Ölafs
Gauks ásamt Svanhildi. Lítið eitt
leikur. Jörundur skemmtir.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar og Þrjú á palli.
Glaumbær. Logar leika.
BELLA
Þetta er sko i síóasta skipti,
sem ég fer út með Helgu og
kærasta hennar — hún hékk yfir
honum alit kvöldið og lét mig
sitja eina eftir hjá Hjálmari!
TILKYNNINGAR •
HEILSUGÆZLA •
SLYS: Slvsavarðstofan i Bore
arspitalanuin Opin allan sólar
nringinn Aðeins móttaka slas
aðra S‘:m 81212
SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 9
Reykjavík og Kópavogt. — Sln.
51336 l Hafnarfirði.
APÓTEK
Kópavogs- og Keflavfkurapötek
eru opir virka daga kl. 9—19
laugardaga 9—14 nelga daga
13—15. — Mæturvarzla Ivfjabúða
i Reykiavíkursv—”'inu er t Stór
nolti 1. sími 23245
Kvöldvarzia. helgidaga- op
sunnuclanavarzla á 'pvklavíkur
svæðinú 14. — 20. nóv. Apótek
Austurbæjar — Laugarnesapótek.
Opiö virka daga til kl. 23 helga
daga kl. 10—23
Apótek Hafnarfjarðar.
Opið alla virka daga kl 9—7
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnudögum og öðrum helgidög-
um er opið frá kl. 2—4.
LÆKNAR: Læknavakt i Hafn-
arfirði og Garðahreppr únol. i
lögregluvarðstofunni f sfma 50131
og á slökkvistöðinni 1 sím^ 51100
I.ÆKNIR:
Læknavakt. Vaktiæknir ei
sima 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
nefst hvern virkap dag kl. 17 og
stendur til kl 8 afl morgm. um
nelgar trá Kl. 13 á laugardegi til
tci 8 á mánudagsmorgm simi
1 12 30.
I neyðartilfellum (et ekki næst
til beimilisiæknis) er tekið a móti
vitianabeiðnuœ á skrifstofu
læknafélaganna i síma i 15 10 frá
Ki. 8—17 alla virka (laga nema
laugardaga frá kl 8—13
rannlæknavakt
Tannlæknavakt er 1 Heiisuvernd
arstöðinni (þar sem slysavarðstoi
an var) og ei opir iaugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sfmt
22411
Basar í Betaniu Laufásvegi 13
laugardaginn 21. nóvember, kl. 4.
Allur ágóði rennur til kristniboðs
ins í Eþíöpiu.
Jöklarannsóknaféiag íslands. 20
ára afmælishátíð félagsins verður
haldin laugard. 21. nóv. 1970 aö
Miöbæ, Háaleitisbraut 58—60 kl.
17.00. Aðgöngumiðar seldir í Ljós
myndastofunni Asis og Tízku-
sketnmunni. Þátttaka tilkynnist
í síðasta lagi í dag. — Skemmti-
nefndin.
Basar Kvenfélags Hallgríms-
kirkju veröur laugardaginn 21.
nóvember kl. 2 Félagskonur og
velunnarar kirkjunnar afhendi
gjafir í Félagsheimilið fimmtudag
og föstudag kl. 3—6, eða tii for-
manns basarnefndar, frú Huldu
Nordahl, Drápuhlið 10 (17007) og
frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9
(15969).
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Basar og kökusala veröur að Hall
veigarstöðum kl. 3 á laugardag.
Tekið á móti basarmunum og
kökum i fundarsal kirkjunnar
miðvikudags og fimmtudagskvöld
og föstudag frá kl. 2. — Basar-
nefndin.
GENGI6 •
1 Bandar.doll 87.90 S8.10
1 Sterl.pund 209.65 210.15
1 Kanadadoli 86.35 86.55
100 D. kr 1.171.80 1.174.46
100 N kr 1.230.60 1.233.40
100 S. kr 1.697.74 1.701.60
100 F. mörk 2.109.42 2.114.20
100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50
100 Belg. frank. 177.10 177.50
100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56
100 Gyllini 2.442.10 2.447.60
100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50
100 Lirur 14.06 14.10
100 Austurr. s. 340.57 341.35
100 Escudos 307.00 307.70
100 Pesetar 126.27 126.55
VEÐRIÐ
I DAG
Noróaustan gola
léttskýjað að
mestu. Hiti ná-
lægt frostmarki.
BIFREIÐASKOÐUN •
R-24451 — R-24600
SÝNINGAR •
Ásgrímss-afn Bergstaðastræti
74: Haustsýning. Á sýningunni
eru eingöngu vatnslitamyndir,
málaðar á hálfrar aldar tönabili
og frá ýmsum stöðum á landinu.
Safnið er opiö sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá k>l. 1.30
—4.
Listasafn íslands: Yfirlitssýn-
ing á verkum Gimnlaugs Schev-
ings. Sýningin er opm hvern dag
frá kl. 13.30 til 22 og sunnudaga
frá kl. 10. árdegis.
Mokka-kaffi, Skólavöröustíg 3a.
Sýning á sjávargróðursmyndum
Ingibjargar Jónsdöttur, kaup-
mannsfrúar frá Eyrgrbakka.
SÖFN •
íslenzka dýrasafnið i Breið-
firðingabúö er opið al-la daga frá
1—6.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld minningar-
sjóðs Victors Urbancic fást i
bókaverzlun Isafoldar, Austur-
stræti, aðalskrifstofu Landsbank-
ans og bókaverzlun Snæbjamar
Hafnarstræti.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Minningarspjöld líknarsjóös fé-
lagsins fást i bókabúðinni Hrísa-
teigi 19, sími 37560, Ástu Goð-
heimun 22 sími 32060. Sigríði
Hofteigi 19, sími 34544, Guð-
mundu Grænuhlíð 3, sími 32573.
Minningarspjöld Bamaspítaia-
sjóðs Hringsíns fást á eftirtöld-
Melhaga 22, Blóminu, Eymunds-
sonarkjallara Austurstræti, —
Skartgripaverzlun Jóhannesar
Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf-
isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra-
braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit
isbraut 68, Garðsapóteki Soga-
vegi 108. Minningabúðinni
Laugavegi 56.
Minningakort Kópavogskirkju
fást á eftirtöldum stööum: Blöm-
inu Austurstræti 18, Minningabúð
inni Laugavegi 56, Bókabúöinni
Veda Kópavogi, Pósthúsinu Kópa
vogi og í Kópavogskirkju hjá
kirkjuverði.
Minningarspjöld Óháða safnað-
arins eru afgreidd á þessum stöö
um: Björgu Óiafsdóttur Jaðri
Brúnavegi 1, sími 34465, Rann-
veigu Einarsdóttur Suöuriandsbr.
95E, sími 33798, Guðbjörgu Páls-
dóttur Sogavegi 176, simi 81838,
Stefáni Ámasyni Fálkagötu 7, —
sími 14209.
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar eru seld á eftirtöld-
um stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Minningarbúð-
inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins
syni simi 32060, Sigurði Waage
sími 34527, Stefáni BJamasyni
sími 37392, Magnúsi Þóeatmssyni
simi 37407.
W-'íT
f