Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 2
D
Lúsí Ball í klemmu
Lúsi Bail sjónvarpsstjarna ligg-
ur nú laglega í því. Hana dauö-
langar til að hætta þessu sprelli
sínu og taka til við að stunda
alvarlegt líferni, sér til hvíldar,
en segir sig hvergi geta hrært,
hún veröi að halda sprellinu á-
fram, vegna þess hve hjartagóð
hún er. Hjartagóð? Jú — almenni
legar sjónvarpsstjörnur eins og
Ifefa ekki við
oð pressa
Hendrix - pSöf cir
Dauði listamanna færir þeim
oft almenna viðurkenningu svo
sem oft hefur sannazt. Mörg-
um kann þó að viröast það ótrú-
legt, að dauði Jimi Hendrix skuli
hafa getað aflað hljóðfæraleik
hans meiri vinsælda en þegar
voru fyrir hendi fyrir dauða hans.
Þeir er gefið hafa út plötur hans
vilja þó halda því fram, að sal-
an á þeim hafi tekið stórt
stökk strax fyrstu dagana eftir
dauöa hans og sé enn í algleym-
ingi. Plötuna, sem gefin var út
plötur Hendrix og þá helzt plöt-J
urnar með lögunum „Ail Along*
the Watchtower“ og „Hey Joe“, •
sem selzt höföu þó í metupplögj
um á sínum tíma. •
„Látib ekki
peninga-
sjónarmiðið
ráða
//
til minningar um hann og gefið
var nafnið „Band of Gipsy“ segja
þeir t.d. renna svo ört. út,., að
þeir hafi ekki við að pressa plöt
una og séu langt frþ þyí, að_anna.
eftirspurn eftir henni. Einnig ber-
ist þe?m ógrynni pantana 1 fyrri
í viðtölum viö Mick Jagger.j
söngvarann og leikarann fræga,*
felast ætíð einhver gullkorn, semí
vert er að veita athygli. J
1 spjalli viö blm. eins af •
brezku músikblööunum nýlega, J
haföi hann t. d. það um Led*
Zeppelin-hljómsveitina, sem ísl. •
pop-unnendum er svo hugleikin.J
aö þar væri á ferðinni hljóm-*
sveit, sem alls ekki væri hægtj
aö skipa í raöir framúrstefnu-J
hljómsveita — Led ZeppelinJ
væri hins vegar ákaflega góðj
rokk-hljómsveit. •
Þá upplýsti hann blaöamann- •
inn um það, aö hann hygðistj
hætta öllu bítli á 30. aldursári*
slnu og þá jafnvel snúa algerlega J
bakinu viö músík. •
Allmikla áherzlu lagöi Jagger*
á það í viðtalinu, aö hljóöfæra-J
leikarar gerðu eins mikiö að því*
og þeir gætu, aö spila opinber-J
lega og gera hvað þeir gætu tilj
:í þeS6iíaÖ»þroska úhfeýrtindur < bfnai'
á músíksviðinu, engu síöur enj
„pjálfa sig. Peningasjónarmiðið •
taldi 'hann ekki eiga að ráöa þar J
svo miklu sem hingað til.
.//I
— segir sovézkur læknir
Lúsí róa aldrei einar á báti. Hún; 00^010 f 11 li X S K 3 f EB O U
er meö fjolda manns í vinnu viö* '
gerö sjónvarpsþáttanna. Borgar J
öllu þessu fólki kaup, og segist •
ekki geta til þess hugsað, að fara • •
allt í einu að segja aldavinumj Nú fer maður að verða á báð- Rannsóknir okkar benda og til.J
sínum upp. Hún segist finna til»um áttum um, hverju trúa skal. að líkaminn framleiöi sjálfur*
sömu skyldurækni gagnvart sam-jAnnað veifið les maöur í blöðum meira cholesterol en hann færj
starfsmönnum sínum, og hún hef-• að fátt gefi manni betri vonir i venjulegu fæöi. í USSR við»
ur gagnvart manni sínum og«um að fá kransæðastíflu en fita Lvov vísindastofnunina, vóru 225 J
börnum. •— þ. _e. neyzla feits kjötmetis, manneskjur á aldrinum 17 til 69 J
Og vonandi veröa menn ekkiSmjÓlkur °' Þ' h' ára rannsakaðar meö tilliti til.
mjög leiðir við þessi tíðindi. Þaö« Nú kemur hins ve8ar fram *hrlf* choleferols 1 fæ,öu'. .AlltJ
er alltaf hægt aö slökkva á imba-2rússneskur læknir' dr- Konstantin fólkiö sem skoðað var, haföi arum;
kassa «Petrovsky viö Læknavísinda- saman neytt cholesterolsrikrar*
Jstofnun Moskvu og .heldur stíft fæðu. Sumir boröuðu jafnvel 7J
•fram að fátt sé mannkindinni egg á dag, en læknar komust að*
• hollara að éta en einmitt fita, „sú því, að einmitt þetta fólk haföi,
Jkenning, að beint samband sé minna cholesterolmagn í blóðinuj
• milli oholesterols í feitmeti og heldur en algengast er. Og æðar*
Jæðakölkunar, hefur leitt til mikils fólksins voru i betra ásigkomulagi, J
•misskilnings varðandi hlutverk heldur en æöar fólks, sem ekki.
• fitu í fæöu“, segir dr. Petrovsky. boröar cholesterolríka fæðu“.
□□□□
Jólaleiðangurinn . ,
JOkkar rannsóknir hér benda til, Dr. Petrovsky er
• að fæða rík af cholesterol, auki margra vísindaritgerða
„Operation Merry Chrismas", Jekki cholesterolmagn blóðsins,
„herleiöangur" sá er Bandaríkja- Jheldur þvert á móti dragi úr því.
her stendur jafnan fyrir um hver.
jól, er lagður upp. í honum takaj
þátt 599 Bandaríkjamenn, ene
markmiðiö í ár er það sama ogj
aö undanförnu, aö færa bandarísk®
um hermönnum sem landi sínu t
þjóna á fjarlægum slóðum, gleðij
leg jól í formi skemmtana og jóla a ||
gjafa. Tekur fyrirtæki þetta aðj
sér að koma jólagjöfum frá ætt®
ingjum til skila, en hermönnum, 0
sem staðsettir eru á „einöngruö- •
um“ smástöðum eins og Krít, e
Grikklandi og íslandi, fjarlægumj
/ stöðum eins og Ástralíu, Skot- •
landi og Tyrklandi, er jafnan0
vorkennt aö veröa aö þola þau ®
örlög að vera fjarri heimahög-e
um.
Aöalaðsetur „jólasveina" Banda
ríkjahers er í París, 93 Champs-J
Elysees.
Dr. Konstantin Petrovsky.
höfundur J
og bóka, •
sem kenndar eru í sovézkum J
læknaskólum. Nýlega skrifaði hannj
grein sem hann kallaöi „Til varnar •
fitu“, en hún birtist í sovézk-enskaj
tímaritinu „Sputnik" 1 október s.l.«
í þessari grein sagöi hann, aö J
sovézkir visindamenn hefðu rann-J
sakað 230 manns í sambandi viö»
æðakölkun, sagði hann m. a.: „þeg- J
ar veiku fólki var gefið mikið magn •
af cholesteroli í fæðu, minnkaði s
cholesterolmagn blóösins niður íj
þaö sem eðlilegt er — og það var«
athyglisvert, að það fólk, sem var J
fullkomlega laust við æðakölkun, j
og át þar að auki jafnan cholest-
ereijrika fæðu hélt fullkiomilega 6-
breyttu ástandi, þrátt fyrir það, að
við gæfum því inn skammta ríka
af cholesteroli. Þessar rannsóknir
staðfesta, að cholesterol í blóði
er ekki einasta skaðlaust, heldur
styrkir það þau líffæri sem fram-
leiða cholesterol í blóðinu".
Hún leysir af
Sophiu og Ginu
Italski kvikmyndameistarinn de Sica segist hafa valiö sér nýja
stjörnu, sem hann fullyrðir að muni á komandi árum taka sæti
þeirra Gínu Lolíobrigidu og Sophiu Loren. Sú fríöa mær heitir
Nicoletta Machiavelli, og ekki sýnist okkur hún gefa þeim
gömlu valkyrjum, Gínu og Sophiu neitt eftir, hvað líkamlega
fegurð snertir.