Vísir - 29.12.1970, Blaðsíða 12
12
V IS i K . Príðjudagur 29. desember 1970.
Innréffingcar
TÖKUM AÐ OKKUR:
'skipulagningu
innréttmga,
gerum
n&væmar
kostnaðar-
áætlanir.
INNRÉTTINGAR HF.
SXEIFAM 7 - SÍMI 31113
Maðurinn sem annars
afdrei les auglýsingar
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 30. desember.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Þaö er ekki ósenniVegt að þú
Vigir við einhvers kotaHr þreytu
að stríða, og væri hyggilegast
fyrir þig að fara þér hægt og ró-
lega, að minnsta kosti fram eftir
ctegmum.
Nautið, 21. aprfl—21. maí.
Það lítur út fyrir að þetta verði
áriægjulegur dagur, en meira en
nög'' að snúast í. Einhver af
kunningjum þinum getur gert
þér óafvitandi erfitt fyrir.
Tvíburamir, 22. maí—21. júnl.
Einhverra hluta vegna er eins
og þú sért ekki sem ánægðast-
ur með sjálfan þig, og ef til
viU að þú eigir erfitt með að
samrýmast því sem er að gerast
í kringum þig.
Krabbinn, 22. júní—23. jútí.
Óvenjulegur annrikisdagúr, við
undirbúning áramótanna, ef til
vill að einhverju leyti vegna
væntanlegra gesta eða einhverr-
ar heimsóknar, sem ber brátt að.
Ljónið, 24. júlí— 23. ágúst.
Það lítur helzt út fyrir að þú
þurfir að fylgjast vel með ein-
hverju í dag, sem ekki kemur
beinlfnis viö starfi þínu, en er
þó aö einhverju leyti tengt þvi.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Farðu gætilega f umferðinni i
dag, yfirleitt ættirðu að vera
í minna lagi á ferðmni, en verð-
ur þó sennilega tii neyddur að
einhverju leyti, þegar á líður.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Þú ættir aö hafa eins hægt um
þig í dag og umhverfið frekast
leyfir, hvíla þig og athuga þinn
gang. En það er hætt viö að þú
fáir ekki nema takmarkaö næði
til þess.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Það er ekki ólíklegt aö þú fáir
dálítið óvenjulegar fréttir í dag,
eða þá að þú fáir óvænt heim-
sókn. Annars einkennist dagur-
inn af annríki og alls konar
undirbúningi.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Góöur dagur að mörgu leyti.
Þú getur að vísu ekki notið
mikillar hvíldar, og ekki er ó-
líklegt að þú þurfir aö kiía
nokkra gát á peningamálunum,
en skemmtilegur dagur samt.
Steingeitin, 22. des,—20. jrin.
Þú færð tækifæri til að hjálpa
einhverjum þér nákomnum í
dag, og það verður áreiðanlega
vel þegið, en varla um nokkra
greiðslu að ræða, enda muntu
ekki ætlast til þess.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.
Þaö fer varla hjá því að eitt-
hvað einkar ánægjulegt gérist f
dag, sennilega undir kvöldið.
Yfirleitt heldur skemmtilegut,
en dálítið ónæðissamur dagttr.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Taktu daginn snemma, því að
nógu verður aö sinna að því er
virðist. En gættu þess aö láta
ekki fara lengra með þig en þú
sjálfur vrlt.
„Senuti.. .það væri gott aö vita hvert „Þú getur talað frjálslega, eyru þem- „Þær vita, hve mjög drottning þeirra
stein-faraóinn fór!“ — „Komdu Tarzan anna tilheyra drottningunni!“ og Egyptalands þarfnast stríðsmanns!“
... út í svalann í garöi mínum... við
skulum tala.“ |
MCN 1 SI0E6AN6ENE IUQER FAREfíNE
o.c.! Hvis ou ee sttxee pá,
AT DET HElE IfíKE O&iSEfí
SAMMEN OVEfí HWEDET
FÁ OS dá
IAD OS STAfíTE MED AT
TA6EETPAH BlUEDEfí
AF FAIUTBŒT sá
HEfí Efí FOfí VAfíMT -
MÁSKE DEfí Efí miEEfíE
NEDE I MINE6AN6ENE
DEfí Bt NfPPE S/ERU6T
EASU6T / DE WEfíSJÍ
6AN6E
DE Efí nS VEJ - RÆK
MI6 HUfíVÍN 06 HOiD
FÁIÁ6ET .
©PIB
„Við skulum byrja á að taka nokkrar
myndir af þrotabúinu.“ — „Það er of
heitt hér, kannski er kaldara niðri í
námugöngunum.“
„Allt í Iagi, ef þú ert viss um að' það
hrynji ekki allt saman og ofan á okkur.“
„Það er varla sérlega hættulegt í efstu
gpngunum.“
En í hliðargöngunum leynast hættum-
ar. — „Þeir eru á leiðinm, réttu mér
körfuna, og haltu við lokið.“
FLUGEIDAR
blys, sfíörnuljós margnr gerdir.
SVIFSÓLIR, mikið úrval
—■ Hogstæft verð —
Málningarverzlun
Péturs Hjultested
SuÓurlandsbraut 12. Stmi - 82150
Já, einu sinni voru hundadagar á íslandi,
en núna...!