Vísir


Vísir - 29.12.1970, Qupperneq 13

Vísir - 29.12.1970, Qupperneq 13
með 3-4 millj. krónum aukalega — áramótin nálgast og þá mun léttast / pyngjunni samkvæmt venju — gerð úttekt á flugeldakostnaðinum ]yú líöur að áramótum og mun léttast pyngjan hjá sumum, þegar þeir kveðja gamla árið og fagna hinu nýja á veglegan hátt. Það er erfitt aö gera úttekt á áramótakostnaðinum, en við ætl um að taka einn lið út úr og gera smáúttekt á honum. Það eru kannski fleiri en viö núna, sem failla í freistinguna, þegar þeir líta eldrákirnar á himninum um áramótin og gneistafiug af stjörnu'ijósum, ijós af gosum, handblysum, sólum og hvað sem þetta nú heitir allt og spyrja sjálfa sig: „Hvað skyldi þetta nú kosta?“ Bfltir heilabrot og eftir að hafa hringt i þrjá aðila, sem verzla með flugelda, stjömuiljós og ato rununa, datt okkur f hug að ekki væri fráileitt aö ætla milli 100 og 150 krónur í kostn- að á fjölskyldu, og þó nær 150 krónum. Þá myndi heildartalan vera á milli 3 og 4 milljónir, og á eftir þeim sjáurn við, ailt frá þvi er fyrstu flugeldaskotin og sðlimar iýsa upp umhverfið upp úr kvöldmatnum á gamlárs- kvöld. Það kann einhvern aö furða á því að talan er ekki hærri, en það eru margar fjöl- skyldur sem kaupa ekki neitt af þessu tagi. Þar á móti vegur að margir, einkum unglingar og börnin, eru veik á svellinu og þeir og handa þeim er keypt meira magn. — Einnig mun það tíðkast að fyrirtæki geri sér dagamun og verji einhverju af ágóðanum til þess að lýsa upp Stóri bróðir er ákveðinn í innkaupunum fyrir gamlárskvöld, meðan sá litli horfir í allt aðra átt. Myndin var tekin í gær á flugeldamarkaði skátanna í Volvosalnum. umhverfið á þessum tfmamót- um. Ekki má heldur gleyma skipunum, sem eyða gömlum birgðum af flugeldum, sem hvort eð er verða að fara til að skemmta áhorfendum, en þá má reyndar bæta ofurlitlu við kostnaðinn svo að hann nálg ist meira fjórar milljónir. Svörin, sem við fengum í þeim verzlunum, sem hringt var í voru samhljóða ln*að snerti kaup á flugeldum og öðru sams konar. „Það er ákaflega mis- jafnti hvað hver kaupir“, sögðu þeir í Geysi. „Það er keypt frá einu stykki og fyrir svo skiptir þúsundum", var svarað hjá Ell- ingsen. „Viðskiptavinimir eru aflt frá ungilingsgreyjum, sem hafa enga peninga og upp í þá, sem kaupa kannski fyrir marga í einu.“ Og svipuð svör fengust hjá Skátabúðinni. Flugeldar, stjörnuljós og blys erú á fikaflega mismunandi verði eftir stærö, en fiugeldar kosta allt frá 8 kr. stykkið upp í 148 krónur og eru þeir dýrustu svokatoðir falMífaflugeldar. — Blysin kosta frá 10—70 krónur, svokaMaðar bengaleldspýtur 10 kr. búntið og gos al'lt upp í 100 kr. í svokölluðum fjölskyldupok- um, sem kosta 300 kr. er einn stór flugeldur, 2 af millistærö, tveir litlir, 6 handblys, 1 joker- blys, sem skýtur upp kúlum, 2 stjörnuljósapokar og eldspýtu- stokkur. Fjöiskyldupokamir fást einnig á 500 kr. og er þá innihaldið viðameira. Kostnaðurinn við áramótin hleypur þó upp í fleiri milljónir en hér hafa verið taldar. Við kostnaðinn má bæta þeim pen- ingum, sem fara f pappírshúfur, pappaflautur og annað, sem fólk skemmtir sér við að skreyta sig með og svo er ótalinn kostnað ur við mat, sem hlevpur nær upp í sama kostnað og við jöla matinn og einn stór útgjaldalið- ur er ótalinn en þaö er áfengis- kostnaðurinn, sem mun varla vera meiri á árinu hjá velflest- um. Röskur maður vanur byggingarvinnu óskast strax. — Uppl. í síma 5Í&14. HÚSVÖRÐUR Norræna Húsið óskar að ráöa húsvörð strax. Vinnutími 4 klukkustundir daglega og þó nokkrar kvöldvaktir. — Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til umráða. Skriflegar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu Nor- ræna Hússins daglega kl. 9—16. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1971. Skriflegar um- sóknir sendist forstjóranum Ivar Eskeland Norræna Hús inu Reykjavík. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. NORRÆNA HÚSIÐ RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI l-ló-ÓO Rafvélaverkstæði j S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. Hollenzkir vindiar ómengað tobak yzt sem innst - 'iéilitiak

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.