Vísir


Vísir - 18.01.1971, Qupperneq 16

Vísir - 18.01.1971, Qupperneq 16
1 Skagfirðingctr gefa 15 þúsund kr. til byggingar Hallgrímskirkju Sýslusjóöur Skagafjaröarsýslu hef- ur sent 15 þúsund krónur að gjöf til Hallgrímsldrkju. Var þetta sam- bykkt á síðasta fundi sýshmefndar. „Sýslusjóðir og bæjarsjóðir hafa í mörg hom að líta, þiví að ærin eru verkefnin f öíllum landshlutum", segir séra Jakob Jónsson. „En HaTl- grimskirkja er fyrirtaeki allrar þjóð arinnar í heild, og mundi muna mik ið um, ef það yrði almennt að bæj- ar, sýslu- og hreppsfélög hefðu nafn hennar á sinni fjárhagsáætlun“, segir séra Jakob. —JBP Skýrslurnar, sem Einar Olgeirsson vildi láta brenna: Borgardómur vísaði málinu út af SlA-skýrslunum frú Dómur hefur verið kveð inn upp í Borgardómi Reykjavíkur í máli, sem reis upp af höfundarrétti á svo nefndum „SÍA- skýrslum“ og vegna út- gáfu „Rauðu bókarinn- ar“, sem Heimdallur stóð að. — Var málinu vísað frá dómi og máls- kostnaður felldur niður. Þar með er þó ekki lolkið þessu máli, sem hófst reyndar fyrir 8 árum, þegar birtusit i blöðum bréf og skýrslur, sem eignuð voru íslenzkum ung- kommúnistum, er dvalizt höfðu austan jámtjalds við nám. — -------------------------! Stefnendur málsins, þrir höf- undar bréfa, sem birtir höfðu verið kafiar úr í „Rauðu bók- inni“, undu ekki þessari niður- stöðu borgardóms og kærðu hana tiil hæstaréttar. Eins og menn muna var mik- ið pólitískt veður gert út af „SÍA-s'kýrslunum“, sem voru bréf nokkurra félagsmanna úr „Sósi'alista'félagi IsTendinga aust- antjalds". Urðu um þau mikil blaðaskrif, en í kjölfar þeirra gaf Heimdallur, Péilag ungra Sjálfstæðismanna, út „Rauðu bókina — Leyniskýrslur SÍA — Skýrslurnar, sem Einar Olgeins- son krafðist að yrðu brenndar". Ári eftir útkomu bókarinnar höfðuöu 3 höfundar brélfanna mál á hendur útgefanda bókar- innar og kröfðust kr. 150 þús. í höfundarlaun og kr. 50 þús. í miskabætur — auk vaxta frá 1. júní 1963. Auk þess krölfðust þeir þess, að hann yrði dæmdur ti'l þyngstu refsingar fyrir brot á lögum, sem fjalla um útgáfu rita án leyfis höfunda, og um hnýsni í bréf, skjöl og dagbæk- ur, sem geyma einkamál manna og fyrir ærumeiðingar með móðgunum. Ennlfremur kröfðust þeir þess, að útgáfan yrði gerð upptæk og útgefandi yrði dæmdur til þess aö greiða bæði málskostnað og kostnað af birt- ingu dómsins x öllum dagblöð- unum. Miálareksturinn stóð lengi yfir eða frá 28. maí 1964 þar til gagnasöfnun lauk f byrjun nóv. s'l. og dómur féill í lok nóv., en þá var — eins og fyrr segir — miálinu vísað frá. í forsendum dómsins er sagt, „aö stefnendur hafi eigi tii- greint nákvæmloga og afmarkað það efni bökarinnar, sem þeir telija tiil höfundarréttar yfir“. Slík afmörkun sé réttarfarsileg nauðsyn og hefði þurft að liggja ljó's fyrir þegar í upphafi máls- ins. Þetta eitt sér leiði til frá- vfsxmar málsins í heild sinni. Einnig er það reifað, að ein- stökum kröfuliöum sé álfátt, og að líkur bendi til, að fleiri séu semjendur efnisins, sem bókin hafi að geyma, og hefði verið eðlilegra að gefa þeim líka kost á að gæta réttar síns í málinu. Þó er tekið fram, „að það þyki að vísu sýnt, að höfúndas-- réttur hafi verið brotinn á stefn- endum málsmis að einlhverju leyti. Á hi-nn bóginn Ihatfá eigi nægjanlega verið sýnt fram á þau sjónarmið, sem siik krafa þarf að byggjast á og afla hefði átt frekari gagna um fjáihasð þeirrar kröfu, eff þvi var að S'kipta“. Eins og fyrr segir voru þessi málaliok fcærð tJl hæstaréttar, en úrsfcurðar hans er að vænta nú í vikunni. •— GP Flugstarfsemin ótrufluð af verk- föllum í sumar Flugumsjónarmenn hafa samið, og hafa allir flugliðahópar jbó gert samninga Flugumsjónarmenn hafa samið við vinnuveitendur sina, Flug- félag Islands og Loftleiðir, um kaup og kjör til 2 ára. Verður samkomulagið, sem náðist fyrir helgi, borið fyrir féiagsmenn á fundi f dag. Fkigumsjónarmenn eru alis milli 20 og 30 taisins og eru þeir nokk- urs konar framkvæmdaaðili að flug rekstrinum á jöröu niðri, skipu- leggja flug og stjóma, en flugum- ferðarstjórar eru aftur á móti þeir kallaðir, sem stjóma flugumferð- inni og eru þeir opinberir starfs- menn. Er þessum starfsheitum oft ruglað saman. A'ilir aði'Iar innan flugfélaganna, þ. e. fkigmenn, flugfreyjur, vélvirkj ar og flugumsjónarmenn, hafa nú samið um kaup og kjör. Ætti þwí ekkert að geta stöðvað flugstarf- semina 1 sumar, en flugfélögin sjá fram á miklar annir í flugi, senni- lega mun meiri en nokkm sinni fyrr. — JBP FRIÐRIK EINN UM EFSTA SÆTIÐ Og einn um ab vinna i 5. umferðinni Friðrik Ólafsson vann þriðja Hollendlnginn á skákmótinu í Bev- erwijk í Hollandi í gær. Það var fimmta umferöin, sem tefld var og Friðrik var sá eini sem fór með sigur af hólmi f þeirri yfirferð. Allar hinar skákimar enduðu með íafntefli. Friörik heldur því efsta sætlnu. Hann hefur 4 vinninga. — Næstur kemur Anderson með 3 >4 Þá Gligoric og Ikov með 3. Friðrik gerði jafntefli við Ikov í fjórðu um feröinni, en næst á hann að tefla við Kortsnoj og Petrosjan, svo að búast má við að róðurinn fari að þyngjast. Þessar margreyndu kemp ur hafa reyndar orðið að láta sér nægja 7—11 sæti í mótinu til þessa ásamt öðrum og gefur þaö góða hugmynd um hörku mótsins. — JH s Margir kunnir borgarar, konur og karlar, mætt u í gærdag til að skokka og allir voru ákveðn- ir í að mæta á æfingarnar í framtíðinni. Frúr á fínum pelsurn og karlar í mokkaúlpum, aliir lögðust niður og framkvæmdu þær æfingar, sem þjálfarinn fyrirskipaði. Skokkað í Garðahreppi í gærdag í gær komu saman í Garða- hreppi um 200 manns á skokk æfingu. Tildrög að stofnun fé- lagsins voru þau að ungmenna félagið. Stjarnan í Garöahreppi sá um að dreifa miðum í húsin, sem hvöttu íbúa hreppsins til þess að koma á þennan stofn- fund félagsins. Blaðið hafði sam band við Jóhann H. Níelss. fram kvæmdastjóra Hjartaverndar, — sagðist Jóhann ætla að hjálpa þeim að koma þessu af stað, einn ig sagði hann að mörg félög í Garöahreppi mundu standa að þessu. Fólk á öllum aldri var þarna saman komið, en Jóhann sagði að mikið heföi boriö á þvi að hjón hafi komið með börn sín á þessa skokkæfingu. Lítið var um að eldra fólkiö tæki þátt i þessu. Fyrst um sinn munu allir skokka saman en siðar stendur til að greina i aldursflokka og kyn. Til þess að byrja með verður skokkað á íþróttavellinum. Æfingar verða á mánudögum kl. 18.30, mið- vikudögum kl. 18, föstudögum kl. 18 og sunnudögum kl. 11. Formaður Stjörnunnar er Ein ar Guðjónsson, en þjálfari er Júlíus Árnason íþróttakennari. — ÁS t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.