Vísir - 25.01.1971, Qupperneq 7
VÍSIR . Mánudagur 25. janúar 1971.
spennusfillor
HARTING-verksmiðjurnar I V-Þýzkalandi hafa sér-
hæft sig í smíöi spennustilla enda gæöin slík aö vér
hikum ekk’ viö að veita
6 múnaöa ábyrgö
HARTTNG-verksmiöjumar selja framleiöslu sína um
allan heim og kemur þaö neytendum mjög til góðs, því
hin gífurlega umsetning gerir kleift að bjóöa
miklu iægra verö
6-12-2 4 voli
BENZ — FORD — OPEL
HENSCHEL — LAND-
ROVER — MOSKVTTCH
SKODA — VOLVO
VW — WILLYS O.FL.
Aðalumboð:
HÁBERG
RAFVER HF.
Sfceifunni 3E
umboðs- og heiMverzIun.
Sími: 82415.
SLANK
PROTRIM
losar yöur við mörg kg
á fáum dögum með því, að
þaö sé drukkið hrært út
i einu glasj af mjólk
eða undanrennu, fyrir eða
í staö máltíöar.
Og um leið og þér grennið
yöur næriö þér líkamann á
nauösynlegum efnum.
PRO TRIM-slank er sérlega
mettandi og nærandi og er
bæði til meö jarðaberja- og
súkkulaöibragði.
Fæst hjá:
Heilsuræktarstofu Eddu. —-
Skipholti 21. (Nóatúnsmegin).
Tilkynning frá
Iðnlánasjóði
Frá 1. janúar 1971 mun Iðnlánasjóöur veita
viðtöku umsóknum um lán úr sjóðnum. Láns-
umsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðu-
blöðum, sem fást í Iðnaðarbanka íslands h.f.,
Reykjavík, og útibúum hans á Akureyri og í
Hafnarfirði.
Þess skal gætt, að í umsókn komi fram aíktr
umbeðnar upplýsingar og önnur þau gögn,
sem óskað er eftir, fylgi umsókninni.
Samþykktar lánabeiðnir þarf eigi að endur-
nýja og eigi heldur lánabeiðnir, sem liggja
fyrir óafgreiddar.
Reykjavík, 15. desember 1*970
STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS
Kaupum
HREINAR JLEREFTSTUSKUR HÆSTA
VERÖI
UPPL. í PRENTSMIÐJU VISIS, Lauga-
vegi 178, kl. 8—2.
Hám með (Sýnum 31.965.-
Ný gerö af rúmi sem
fæst í 4 mismunandi
viöartegundum, ijósum
og dökkum
Sími -22900 Laugaveg 26