Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 25. janúar 1971,
11
Cf ps 9 ..
I DAG B IKVOLD
I DAG i 1KVÖLD B
d'liMM MmmtfSM
Einvigid í Rió Bravo
Spennandi en lafnframt gam-
ansöm, ný kvikmynd, » litum
og cinema scope.
Danskur texti.
Aöalhlutverk Guy Madison,
Madeleine Lebeau.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
HASKOLABIO
• 2 heimsfrægar myndj r
• Odauðleg saga
• Aðalhlutverk og leikstjórn
• Orson Welles
• Simon i eyðimbrkinni
e Leikstjóri Luis Bunuel.
J Sýnd kl. 7 og 9.
j MMM-mmm
islenzkui iexti.
Maöunnr, trá Mazaret
Ævintýri í sjónvarpimi
SJÓNVARP KL. 20.30:
Hljómsveitin Ævintýri leikur í
sjónvarpinu í kvöld. Hljómsveit-
ina skipa þeir: Arnar Sigurbjöms
son, Björgvin Halldórsson, Sig-
urður Karisson, Birgir Hrafnsson
og Sigurjón Sighvatsson. Lögin
sem ’þeir félagar munu le ika eru:
Greensleaves, Only love a an break
your heart, If, Tell me < vhy. Aö
sögn Andrésar Indriðaso nar sem
stjómaði upptöku þessj i þáttar
kemur síöan fram tra mmusóló
sem Siguröur Karlsson trommu-
leikari Ævintýris tekur. Að sið-
ustu er langt lag og nefnist það
Midnight Rambler. Víst er að
margur unglingurinn mun sitja
fyrir framan sjónvarpið þessar
tuttugu mínútur sem Ævintýri
leikur.
sjónvarp|
*
Mánudagur 25. janúar
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Ævintýri.
Amar Sigurbjömsson, Birgir
Hrafnsson, Björgvin Halldórs-
son, Sigurður G. Karlsson og
Sigurjón Sighvatsson leika og
syngja.
20.50 Goriot gamli.
Framhaldsmyndaflokkur frá
BBC byggður á sögu eftir
Honoré de Balsac. Þýðandi
Silja Aðalsteinsdóttir.
4. og sfðasti þáttur Pabbi.
Leikstjóri Paddy Russel.
Eugénes er freistaö með mikl-
um auði til að samþykkja líf-
lát ókunnugs manns. Freistar-
inn, Vautrin, er tekinn höndum,
en of seint, Eugéne hefur þegar
fallið fyrir freistingunni. Hann
veit, að félaus getur hann ekki
til lengdar haldið ástum
Delphine von Nucingen.
21.40 Nóbelsverðlaunahafar í
náttúmvísindum 1970.
Spjallað er við Nóbelsverð-
launahafa síðasta árs i eðlis-,
efna- og læknisfræði. Drepið
er á ýmis vandamál mann-
kyns, þar á meðal mengun, öra
fólksfjölgun og sívaxandi notk
un deyfílyfja. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
ÚTVARP KL. 19.55
Betri
af píipmúsikinni
Séð með læknisaugum
Stórmerkiieg mynd um bams-
fæðingar og hættur af fóstur-
eyöingum, allur efniviður
myndarinnar er byggður á
sönnum heimildum. 1 myndinni
er sýndur keisaraskurður t lit-
um. og er þeim, sem ekki
þola að sjá sifkar skurðað-
gerðir ráölagt að sitja heima.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
liiiTirimin
Unglingar á flækingi
íslenzkur texti.
Afar spennandi, ný, amerísk
kvikmynd . í Technicolor með
■ hinum vinsætu leikurum: Ant-
hony Quinn og Fay Dunaway
ásamt George Maharis. Micha-
el Parks. Robert Walker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Heimsfræg sniHdar vel gerö
og leikin ný amerlsk stór-
mynd litum og Panavision.
Mvnainm er stmrnað af hin-
um heimstræaa 'eikstióra Ge-
orge Stevens oe gerö eftir
guðspiöllunum og öðrum helgi-
ritum.
Max von Svdow
Charlton Heston.
Sýnd kl 5 os 9.
H*i n mni
ÞOKKAHJÚ
Spennandi og bráðskemmtileg
ný, bandarisk litmynd um af-
vegaleiddan lögreglumann,
stórrán og ástleitna þokkadfs.
Rock Hudson
Claudia Cardinale.
lsienzkut rexti
Sýnd ki S 7 9 og 11.
MM IIIIIIII1111
tslenzkur text>
Hið liúfo letilif
(The Sweet Kidei
Óveniii spennandí amerisk
kvikmvno 'ituro og Pana-
vision Fony Franciosa. Jacque
Hne Bisset Mie>--" Sassazin '
Bönnuð vngri en 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð börnum
MA't lii iVt&LíMlÆ
db
Þátturinn „StimdarbiT* er á dag J
skrá í kvöld. Vísir haföi samband •
viö Frey Þórarinsson, en hann sér J
um þáttinn. Freyr sagði að þaðj hTÁni riFUTICTn
heföi verið hringt í sig frá útvarp- • ■- J U AjJLi I IVlHJ ð I Ll
inu og hann beðinn að sjá umj
þáttinn. í þessum þætti verða ein-»
göngu leiknar plötur með Arfo?
Guthrie. Arfo er ungur amerískur ‘
visnasöngvari, sem Freyr hefurj
mjög gaman af. 1 næstu þáttumj
mun Freyr taka fyrir: Jimi Hendrix J
sáluga, nýjustu plötu Emerson, •£/*// KlaUS Og stóri KláuS
Lake og Palmer og King Crims- ®
son. Að síðustu segir Freyr að«
til væri mikið af góðum fram- •
úrstefnuplötum sem aldrei hafa«
Ég vil, ég vil
Sýning miðvikudag kl. 20.
Fási
Sýning fimmtudag kl. 20.
Freyr Þórarí 'nsson.
verið spilaðar í útvarpinu. Við *
skulum vona að Freyr hafi úr»
nógu aö velja svo að þessi þátrturí
verði sem lengst á dagskrá hjál
útvarpinu. J
Bamaleikrit eftir Lisu Tetzner
byggt á samnefndri sögu eftir
H. C. Andersen.
Þýðandi: Martha Indriðadóttir
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Frumsýning laugardag kl. 15.
Önnur sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Slmi 1-1200.
Moco
o^Iaiic^rkiiL
^fe^Hearí is a
^Lonely ^Hunter
I heimi bagnat
Framúrskaranai vei leikln og
óglevmanleg ný amerisk stðr-
mynd 1 litum
Sýnd kl f ob 9.
LEIKFLiAfi
REYKIAVnajR
Kristnihaldið þriöjudag uppselt
Hitabylgja miðvikudag
Kristnihaldið fimmtudag
Kristnihaldið ‘ð^tudag
Jörundur laugardag
AÓgðnguniiðasaian 1 fðnó ee
opin frá kL 14. Simi 13191.