Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 25.01.1971, Blaðsíða 14
14 VIS IR . Mánudagur 25. janúar 1971. r-ni"-'"-...... i AUGLÝStNGADEILD VfSIS S'IMAR: 11660 OG 15610 TIL SÖLU Teisko 88 gítarmagnari Höfner bassi og bassamagnari til sölu. — Sími 38144 og 86069. Til sölu, mjög vel farinn 60 w. bassamagnari, Vax Dinamic, selst mjög ódýrt. Upplýsingar í sima 23157 milli lcl. 7 og 8 í kvöld. Gullfiskabúöin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hundaól- ar og hunöamat. Guillfiskabúðin, Barónsstíg 12, Heimasími 19037. Hvað seglr símsvari 21772? — Revnið að hringja._________________ Topplyklasett Ódýru, hollenziku topplyklasettin komin aftur, %” sett frá kr. 580. — , sett frá kr. 894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrval — Orvalsverkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5, sími 84845. ... við stigum skrefið til fulls! og kynnum nýja tryggingu fyrir heimiii og fjölskyldu sem er einstök í sinni röð niTRvcsmc (allrisk) Altryggingin er alveg nýtt tryggingarform, sem veisir heimilinu og fjölskyldunni fyllsta öryggi. Hér fara á eftir nokkur dæmi um hvað Altryggingin bætir framyfir venjulega heimilistryggingu: Bœtir nánast allt án undantekninga — eigin áhætta er þó 2000 krónur Gildir í öllum heiminum 1 — bæði menn og munir eru verndaðir á ferðalagi sem við dvöl Lágmarkstryggingarupphœð er kr. 1.500.000 — fyrir lausafjármuni (kr. 150.000 — utan heimilis) Tekur til þýðingarmikilla hagsbóta: Skaðabótaréttar Bætir líkamstjón, sem tryggður verður fyrir og fær ekki bættfrá tjónvaldi, með allt að kr. 1.000.000 Réttargœzlu Bætir lögmanns- og málskoslnað út af ágreiningsmálum Þar að auki fá allir í fjölskyldunni góða undirstöðuvernd gagnvart slysum — í frístundum, við heimilisstörf og við skólanám Dæmi: Ef#þú fótbrýtur þig í Napolí eða Neskaupstað.... — Altryggingin greiðir aukakostnaðinn, Ef þú missir myndavélina þína í Mývatn eða Miðjarðarhafið... —þá færð þú nýja frá Ábyrgð. Tryggingin bætir notaða hluti með nýjum svo fremi sem þeir eru ekki afgamlir eða sundurslitnir Eftítli bróðir brýtur sjónvarpið eða stóri bróðir nýju skíðin sín í Hlíðarfjalli... — eða pabbi missir pípuglóðina í bezta sófann — þá bætir Altryggingin það Ef Svgga Ktla œtlar að hjólpa mömmu við uppþvottinn en lœtur móvastellið í þvottavélina í staðinn fyrir uppþvottavélina... — greiðir tryggingin bæði stellið og þvottavélina Ef mamma verður svo óheppin að rífa nýju kópuna sína... þá bætir Altryggingin tjónið ÁBYRGÐP Tryggingarfélag fyrir bindindismenn •Skúlagötu 63 - Reykjavík, simar 17455 - 17947 HÚSGÖGN Lampaskermar í miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlíö 45 v/Kringlumýrarbraut. Sírni 37637. OSKAST KEYPT Óska að kaupa 2 notaða eins fasa raftnagnsmótora 1—2 hestöfl. — Uppl. f síma 52662 milli kl. 12 og 1 næstu daga.______________________ Billiardborð óskast keypt. Uppl. í síma 42288. FATNAOUR Til sölu tvenn ný karlmannsföt úr vönduðu efini (meðalstærð). Enn fremur nýr samkvæmiskjóll. Tæki- færisverð. Sími 32234. Peysumar með háa rúllukragan- um eru ekki seldar á Laugavegi 31. 4. hæö. Prjónaiþjónustan, Nýlendu- götu 15 B. Peysubúðin Hlin auglýsir. Peys- urnar meö háa rúllukraganum koma nú daglega I fjölbreyttu lita- úrvali. — Peysubúðín Hlín, Skóla- vörðustíg 18, Simi 12779. (þróttasokkar, háir og lágir með toftsóla. Litliskógur. Homi Hverfis götu og Snorrabrautar. Líttð notaður Westinghouse þurrkari til sölu. Uppl. í síma 42755. Bflstjórajakkar úr ull með loð- kraga kr. 2.500. Litliskógur. Homi Hverfisg. og Snorrabrautar. Loðfóðraðar terylene-kápur með hettu, stór númer, loöfóðraöir terylene-jakkar, ullar og Camel- ullarkápur, drengjaterylene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alls konar efn isbútar toðfóðurefni og foam- kápu- og jakkaefni. — Kápusalan. Skúlagötu 51, Seljum sniðna samkvæmiskjóla o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími 25760. Ódýrar terylenebuxur l drengja og unglingastærðum. Margir nýir litir, m. a. vfnrautt og fjólublátt. Póstsendum. Kúrland 6. Simi 30138. Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein- litar. Einnig peysur og bamagallar. Sparið peningana eftir áramótin og verzlið þar sem verðið er hagstæð- ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. ___________________ Fallegur, rauður barnavagn til sölu. Vönduð bamakerra óskast á sama stað. Uppi. í sima 82615, 2 gírahjól til sölu R.S.W.—16 (fjölskylduhjól) og Philips 26x1 V2 að Unnarsbraut 32. Seltjarnarnesi. Uppl. í sírna 17728 eftir kl. 5 á dag inn. Pedigree bamavagn til sölu, vel með farinn kr. 3.500. Sími 52849. Hlaðrúm, neðri koja óskast. — Uppl. í síma 17636. Bamakojur og svefnsófi til sölu. Sími 18248. Antik — Antik. Tökum í um- boðssölu gamla mtmi einnig silfur- vörur og málverk. Þeir sem þurfa að selja stærri sett borðstofu- svefnherbergis- eða sófasett þá sendum við yður kaupandann heim. Hafið samband við okkur sem fyrst. Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3, sími 25160, opið frá 2—6, laugardaga 9—12. Uppl. á kvöldin i síma 34961 og 15836. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lftii borö (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki), og dívana. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Kaupi og sel alls konar vel meö farin húsgögn og aðra muni. Vöru salan Traðarkotssundi 3 (gégnt Þjóðleikhúsinu). Sfmi 21780 frá kl. 7—8. HEIMILISTÆKI Isskápur til sölu. Upplýsingar i síma 25893. Til sölu er Mjöll þvottavél. Á sama stað óskast Hoover vél. — Uppl. i síma 23293. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlfð 45 — (við Kringlumýrarbraut. Sími 37637 BILAVIÐSKIPTI Volkswagen árg. 1963 tíi sölu og sýnis á bifreiðaverkstæði Bjöms Qg Ragnars, Síðumúla 16. Opel Capitan ’60—’64. Ýrpsir varahlutir ásamt mótorum í Opel Capitan ’60—’64 til sölu. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í sima 81155 og 10617. Volkswagen ‘66 skipti. Vil skipta á mjög góðum og faliegum Volks- Wagen ‘66 og rúmbetri 5 m. bíl — (helzt enskan station) í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 42623 frá kl. 6 til 9 í kvöld. FORD ‘56 6 cyl. beinskiptur í góðu standi, til sölu. — Sími 16243 eftir kl. 20. Til sölu 4 ný 560x15 nylon nagla dekk ðdýr, slmi 24743. Tii sölu Bedford vörubflamótor talstöð óskast til kaups. Sími 40696 millj kl, 7—8. Plymouth ’56 tveggja dyra 6 cyl. beinskiptur, mótor og girkassi ’64 í góðu standi til sölu. Sími 51807. Tij sölu Volkswagen rúgbrauð árg. 1962 Góð vél og dekk. Þarfn- ast boddíviðRerðar. Fæst meö trygg um mánaðargreiðslum. Nánari uppl. f síma 19961 eftir kl. 7 á kvöidin. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.