Vísir - 25.01.1971, Page 15
Yt'S IR . Mánudagur 25. janúar 1971.
15
og fleira til sðlu. Bedford
vojubifeeáð árg ’68 með framdrifi,
eiiinig loftpressa og drif og aftur
háking í Reo-„tru’k,k“. Uppl. í sima
30126.
SAFNARINN
Frímerki — frímerki. Til sölu
talsvert magn af. íslenzkum frí-
rrterkj'um. Uppl. í síma 19394.
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstööin,
Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
Erímerki. Kaupi íslenzk frímerki
ný o-g notuð, flestar tegundir. —
— Frímerkjaverzlun Sigmundar
Agústssonar, Grettisgötu 30
Húsráðendur. Látiö okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastig. Uppl. i síma 10059.
Hafnarfjörður. 3ja herb. fbúð
óskast. Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 34860.
Óska eftir að taka á leigu upp-
hitaðan bílskúr. Sími 16480 kl.
9—6.
EFNALAUG
Hreinsum loðfóðraðar kmn-ip-
lakkskápur. (Sérstök meðhöndibn!
Efnalaugin Björg. Háaleitisbr. 58—
60, sími 31380. Barmahlið 6, sími
23337.
15—20 ferm herbergi óskast fyr-
ir teiknistofu. Upplýsingar í sfma
j 33681.
Herbergi óskast. Helzt, í vestur-
bænum. Upp.l. í siíma 82314.
: Einhleypur maður óskar eftir einu
hertoergi og eldhúsi. Góð umgengni.
Reglusemi. Uppl. í síma 33973.
2ja—3ja herb. íbúð úskajst á
leigu, helzt í vesturbænum. Trygg
mánaðargreiðsla, algjör reglusemi.
Uppl. í síma 20338._______________
Hjón með tvö böm óska að taka
á leigu ibúð fyrir 1. febrúar (helz;!.
: í austurbænum). Uppl. í síma
83564.
Kona óskast einu sinni í viku í
3—4 klst. til heimilisaðstoðar í
Fossvogshverfi. Góð laun. Þær sem
óska eftir starfinu skrifi nafn og
símanúmer eða heimilisfang ásamt
aldri, á augl. Vísis fyrir fimmtudag
merkt „7098“.
Sendisveinn. Okkur vantar dug-
legan sendisvein. Lithoprent hf.
Lindargötu 48._____________________
ÞJÓNUSTA
Gull — Silfur. Látið yfirfara
skartgripi yöar, það borgar sig.
Geri við gull og silfurmuni, fliót
afgreiðsla. Sigurður Steinþórsson,
guHsmiður, Laugavegi 20 B, II hæð
Sími 12149. •
SkattframtöL Oddgeir Þ. Odd-
geirsson. Sími 21787.
ATVINNA OSKAST
Reglusamur, 18 ára piltur með
landspróf óskar eftir atvinnu. Uppl.
i síma. 37204.___________________
Trésmiður vill taka að sér alls
konar innréttingavinnu (trésmíöi
innanhúss) Simi 22575 eftir kl. 6
e.h.
TILKYNNINGAR
Húsgagnaviðgerðir. Gerum við
allt tréverk nýtt sem gamalt, litað,
lakkað, pólerað, spónlegg, lími o. fl.
Kem heim ef óskað er. Sími 83829.
Sigurður Blomsterberg .
1—2ja herb. íbúð
UppL í s'íma 18897.
óskast strax.
Pierpoiv gyllt, tapéwsrt
22. janúar, Wklega í miðbænnrri. —
Uppl. i síma 34680. Fundariaun.
Kaupmenn, verzlunarstjórar. Aö
vandá má búast við að meiri hluti
vetrarkuldans sé enn óicominn i
ár. Væri því ekki reymnwM að gera
búðir yðar meira áðiaðandi með
betri nýtingu hitagjafans? —- Við
bjóðum sérfræðilega attougun ökeyp
is. Nánar í síma 34144 kl. 9—14.
Skattframtöl. Aðstoð við skatt-
framtöl o. fl. Vetbvangur, Berg-
staðastræti 14, 2. hæð, opiö milli
kl. 5 og 7. Sími 23962.
HREINGERNINGAR
| ÞRIF. — Hreingeiningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
, un, þurrhreinsun. Vanir menn og
• vönduð vinna. ÞRIF. Simar 82635
í og 33049. — Haukur og Bjami.
I Þurrhreinsun, Gólfteppaviðgeröir.
Þurrhreinsurn gólfteppi og húsgögn
aýjustu vélar Gólfteppaviögerðii
og breytingar, - Trygging gegn
1 skemrnduni Fegrun hf. — Sími
' 35S51 og Axminster. Simi 26280.
Þurrhreinsun 15% afsláttur. —
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr
ir að teppin hlaupi ekki og liti ékád
frá sér. 15% afsláttur þennan -^án-
uð. Ema og Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingemingar. Teppa- og hús-
gagnahreinsun. Vönduð vinna. —
Sími 22841
OKUKENNSLA
Ökukennsla, æfingatúnar. Kenm
á Cortínu árg. ’71. Tímar eftir sam-
komulagi. Nemendur géta byrjað
strax. Otvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, simi
30841 og 14449,
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni akstur og meðferö bifreiða.
Fullkominn ökuskóli. — Kenni á
VW 1300. Helgi K. Sessilfusson. —
Simi 81349.
Ökukennsla
Gunnar Sigurðsson
Sími 35686
V olkswagenbifreið
Ökukennsla.
Javelin sportbill.
Guðm. G. Pétursson.
Simi 34590.
ökukennsla.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir: Vatn og hiti
Skipti hitakerfum, geri við gömul hitaveitukerfi, ef þér
finnst hitareikningur of hár, laga ég kerfið. StiHi hita-
kerfið. 10 ára átoyrgð á aílri vinnu. Hilmar J.H. Lúthersson
löggilitur pípulagningameistari. Sími 17041.
HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793
Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús-
eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og
tvöfö>ldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök
skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum
stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reyniö við-
skiptin. Björn, sími 26793.
LOFTPRES SUR — TRAKTORSGRAFA
Til leigu loftpressa og traktorsgrafa. — Þór Snorrason.
Sími 18897.
HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989
Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum
og öðrum smærri húsum hér f Reykjavík og nágr. Límum
saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og renn
ur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfæmm steypt-
ar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir
Húsaþjónustan, simi 19989.
Hásdgendur — Húsbyggjendur.
Tökrnn að okkur nýsmfði, breytingai, viðgerðir á öllu
tréverki. Sköfum einnig og endumýjuro gamlan 'iarð-
við. Uppl. f sima 18892 milli kl. 7 og 11.
ELiiir
stæöiö, simi 10544.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tima- eða ákvæðisvinna. —
Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleða og dælur. — Verk-
Skrifstofan, sími 26230.
NÝ ÞJÓNUSTA
Húseigendur, kaupmenn og iðnrekendur. Tökum að okk-
ur að fjarlægja aMt óþarfa drasl af lóðum, geymslaim o. fl.
Sanngjamt verð. S'imi 26611.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðuiföHum, tiota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir meim. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i
síma 13647 milli M. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs-
inguna.
GULL- OG SILFURSMÍÐI:
Allt silfur á íslenzka þjóðbúninginn m. a., mfflur, borða-
pöir, doppur, hnappar, boröamfflur, stokkabelti, koffur,
samfelluhnappar o. m. fl. — Gul'lhringir, gultaen, guH-
eymalokkar, uppsmið á gullhringum o. fl. — Vandað og
smekklegt úrvall af gjafavöru. — GyHing, hreinsun og við-
geröir á skartgripum. Vönduö vinna, fljót afgreiðsla. —
Trúlofunarhringir afgreiddir samdægurs, margar gerðir.
Steindór Marteinsson, gullsmiður, Hverfisgötu 64.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
rökum að okkur aHt múrbrot,
nrengingai ' húsgrunnum og hol-
"»sum. Einnig srröfuT tíl leigu. ÖH
^mna I tima- og ikvæðisvinnu. —
'•Maleiga Simonai Slmonarsonar
Ármúla 38. Simi 33544 og heima
8554%.
FLÍSALAGNIR OG MÚRVIÐGERÐIR
Tökum að okkur flisalagnir, múrverk og múrviðgerðir.
Útvegum efni og vinnupalla, þéttum sprungur, gerum við
leka. — Sími 35896.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Hreiðar Asmundsson — Slmi 25692. — Hreinsa stfflur og
frárennslisrör — Þétti krana og WC kassa — Teng! og
festi WC skálar og handlaugai — Endumýja bllaðar
pfpur og tegg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niöui
hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniaurföH —
MÚRBROT
Tek að mér allt minniháttar múrbrot einnig borun «
götum fyrir rör o. fl. Ami Eiríksson. Simi 51004.
Byggingamenn — verktakar
Ný jarðýta D7F með riftönn til leigu. Vanir menn. —
Hringið í sfma 37466 eða 81968.
GARÐEIGENDUR — TRJÁKLIPPEMGAR
Annast trjáklippingar og útvege húsdýraáburö, ef *-kar
er. _ Þór Snorrason, skrúðgarðyrkjumeistari. — Stai
18897.
S J ÓNVARPSÞJÓNU STA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskaö er. Pljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn. Njálsgötu 86.
Sími 21766. ___________________
Húsbyggjendur — tréverk — tUboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergissbápa.
sölbekki, ailar tegundir af spæni og harðplasti. UppL '
staa 26424. Hringbraut 121. HI hæð.
KAUP — SALA
Bílamálarar. WIEDOLUX
bílailakkið er heimsþekkt fyrir djúpan og varanlegan gíjáa.
Biðjið um Wiedolux bílalakk og bffinn verður meö þeim
fallegustu. WIEDOLUX-umboðið. Sfmi 41612.