Vísir - 29.01.1971, Qupperneq 5
sý'rf'Á-’t.
Reykjavík og Hafnarfjörftur
keppa bæjakeppni í handknatt-
leik á sunnudaginn i Laugardals-
hölKnni. VerSur leikurinn háftur
þegar aft Ioknum leik Fram og ung-
versku stúlknanna úr Ferencvaros,
en það verftur síðari leikur liftanna
í Evrópubikarkeppninni. Þá munu
unglingaliö Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar leika bæjarkeppni.
Lið Reykjavíkur hefur verift val-
ið, en lið Hafnarfjarðar verður valift
á morgun. Reykjavíkurliðið er
þannig skipað:
Ólafur Benediktsson, Val, Emil
Karlsson, KR, Sigurbergur Sig-
teinsson, Fram. Biarni Jónsson, Val,
Sigfús Jónsson, Víking, Sigurður
Einarsson. Fram. Ólafur Jónsson.
Val, Guðión Mawússon, Víking,
Brynjólfur Markússon, ÍR. Jón
Karlsson, Val, Ágúst Svavarsson
ÍR, Georg Gunnarsson Víking.
Reykjavíkurmóf í
innanhússknattspyrnu
Pdenia v'^&kacs er bér
brögðum sé faeitt etns
iiui á Knu, lágvaxin en sterk og vel þjálfuð. Jafnvel þótt belli-
sést, kom ekkert í veg fyrir mark.
A morgun, laugardag, verðui
haldiö Reykjavíkurmót i innanhúss-
knattspymu í Laugardalshöllinni.
Mótift hefst kl. 15.00.
Keppt verður i meistaraflokki og
senda Ármann, Fram, K.R., Valur,
Víkingur og Þróttur eitt lið hvert.
Verður leikið 2x7 mín. og leikið
einföld stigakeppni alls 15 leikir.
Mótinu lýkur sama dag.
Verður keppt1 um bikar. sem
K.R.R. hefur gefið ti! mótsins, en
þetta er í annað sinn, sem Reykja-
víkurmót f innanhússknattspyrnu
er háð. Fyrsta mótið var haldið í
Hálogalandsn ' in. 1955 uy leikió
i 4 aldursflokkum Bar K.R. sigur
úr býtum 1 öllum flokkum. Sic
transit gloria mundi
Röð leikianna verður:
1. um Vikinour-Valur, Þróttui"
Ármann K R 'Fram
2 umf,- Viki“'"”"t>rðttur, Valur-
Fram. Ármann:K.R
3. umf.: Víkineu>:Fram, Valur:
Ármann, Þróttur:K.R.
4. umf.: Fram:Ármann, Valur:
Þróttur, Víkingur:K.R.
j 5. umf.: Þróttur:Fram, Vfkingur
Svona djúpt
sokknir
erum við þó
— eða hvað?
Fmmstéíkwnar áttu lélegar ftlraunir gegn þeim
ungversku — 5:21 i gærkvöldi
SANNAMÆGA var það
létt verk fyrir ungversku
síúlkumar úr Ferencvaros
að sigra ungu Framstúlk-
UMKur í fyrri Jeik lrðanna í
Evrópafetkarkeppmnni í
gærfcviMÖi. Sjaldan hafa ís-
ienækir áhorfendur horft á
eins mikia yfirburði í út-
haldi og Kkamsþjáifun og
þann mtm, sem á liðunum
var. Það er síæmmst frá að
segja, að ungversku stúlk-
urnar gjorsigruðu okkar
stúlkur, og lengi var engu
tíkara en það yrði eina
„spennandiM hlið leiksins,
hvort Fram tækist yfirleitt
að skora mark. Það tókst
þó eftir 18 mínútna leik,
en þá voru eftir 7 mínútur
af fyrri hálfleiknum og
staðan var 6:1 fyrir Fer-
encvaros.
Greinrlegt var að Framstúlkurnar
mættu til leiks fullar af vanmáttar-
kennd. Þær léku allhratt og nokkuð
örugglega — en langt fyrir utan
ungversku vörnina, sem átti ákaf-
lega náðugan dag, þvf ógnun var
varla til í leik íslenzku stúlknanna.
Leikur Framstúlknanna var greini-
lega til þess fallinn að þreyta liðið,
enda virtist sú raunin á. Þegar líða
tók á leikinn kom það í ljós, að
Framstúlkurnar voru yfir sig þreytt
ar, misstu knöttinn t.d. hvað eftir
annaö út af vellinum, eða til ung-
versku stúlknanna, sem hófu þá
þegar gagnsókn.
Fyrstu 6 mörk leiksins stkoruðu
Ferencvarosstúl'kumar. — sem
þegar í byrjun sýndu að þær eru
sannarlega valkyrjur, enda þótt
þær séu yfirleitt lágvaxnar. Hins
vegar er greinilegt að sú þjálfun,
sem stúlkurnar hafa fengið, er af
allt öðrum toga spunnin, en sú
þjálfun, sem íslenzkar stúlkur fá.
Þá var það Framliðinu lfka til
vandræða að hafa ekki sína beztu
stúlku, Amþrúði, með sér í þessum
átökum. Það vantaði allan frum-
kraft, öll skot, feimnin var of á-
berandi, og þær fáu tilraunir, sem
stúlkurnar áttu, voru allt of fupi-
kenndar og feimnislegar. Það Var
rétt eins og Framstúlkumar væru
alitaf að biðja þær ungversku af-
sökunar á tilveru sinni.
Mörkin urðu þó 5 hjá Fram, 3
eða 4 þeirra voru þó sannarlega
ekki mjög góð, en aftur á móti var
markvarzla Ungverjanna alveg til
fyrirmyndar. Markvörðurinn María
Berzsenyi var einna líkust akro-
batik-listakonu milli stanganna.
I hálfleik var staðan oröin 10:2.
I seinni hálfleik hélt sama sagan
áifram. Ungversku stúlkurnar héldu
uppi svipuðum yfirburðum, og
greinilegt var á leik liðsins, að þar
er varla nokkurn veikan punkt að
ræða, enda þótt tvær eða þrjár
stúlkur skeri sig óneitanlega nokk-
uð úr. Lokastaðan varð 21:5, eitt
stærsta tap islenzks kvennaliðs
BPlaust munu Framstúlkumar
berjast betur á sunnudaginn, — og
ekki er ég í efa um aö þær munu
gera mun betur. Svona djúpt emm
við þó ekki sokkin. Að visu má
reikna með tapi, en tölurnar ættu
ekki að þurfa að vera verri en t.d.
15:7, eða eitthvað í líkingum við
það.
Af ungversku stúlkunum bar
langmest á Peteme Takacs, Amalía
Sterbinsky og Lazzlone Szoke. Sú
síðastnefnda skoraði 6 mörk,
Takacs var markhæst með 7 mörk,
Sterbinsky með 4.
Sænsku dómaramir, sem dæmdu
þennan leik áttu alveg einstaklega
náðugt kvöld. Ekki sem verst vetr-
arfríi, sem dönsku dómaramir af-
söluðu sér á dögunum. — JBP
María hin ungverska var eins
og fjölleikalistamaður í markinu
Reykjavik — Hafnarfjörður:
Bæjakeppni í
handknattleik
á sunnudaginn