Vísir


Vísir - 29.01.1971, Qupperneq 9

Vísir - 29.01.1971, Qupperneq 9
„Að múra sig inn í vegg“ VlSIR . Föstudagur 29. janúar 1971. — Sigr'tður Þorvaldsdóttir og Lárus Sveinsson sótt heim: □ „Þetta er nú eiginlega allt saman litlu tánni á henni Margréti Guðmundsdóttur að þakka, hún nefnilega brotnaði... það var nefnilega þannig, að Margrét lék tólf ára stúlku í barnaleikriti sem heit- ir „Galdrakarlinn frá Oz“, og svo brotnaði táin, og Sigríður hljóp inn í fyrir hana. Ég spilaði í sýning- unni, og sá hana þar í fyrsta skipti. Þetta var fyrir fjórum árum.“ Og við giftum okkur í júní sumarið eftir. Við fór- um í heljarmikla brúðkaupsferð um alla Evrópu — nei, hún byrjaði eiginlega hér heima. Við fórum nefnilega í ferð um óbyggðirnar. Lárus var leið- sögumaður hjá ferðaskrifstofu, Lönd og leiðir hét sú, og þeir fóru með útlendinga í fjallabílum frá Guðmundi Jónassyni vítt og breitt um landið. Það var ægilega gaman. Sérstaklega vegna þess að það var dynjandi rigning megnið af ferðinni og Lár us hafði aldrei komið í öræfin áður — vissi varla hvað helztu fjöll hétu — sagði bara „Bláfell“ eða „Búrfell“, ef einhver spurði.“ Lárus: „Þetta hefur verið viðburðaríkt ár hjá okkur — f júh' fluttum við f húsið og í haust keppti ég fyrir íslands hönd, ásamt öðrum, í Blásarakeppni Norðurlanda — sú keppni olli okkur íslendingunum reyndar vonbrigðum, þvf okkur fannst dómnefndin ekki hafa alveg hreint mél í pokahominu“. bilsfÖS BBBfKÍ ntu trekknum. enda var ég þannig á köflum, þegar ég lyfti upp trompetinu fyrir hljómleika á kvöldin, að hendurnar á mér Þ,egar ég blés i verk færiö. fékk ég titring * mag- anI?iií;l>íiU'ióri Visir skrapp í heimsókn 1 gær dag til þeirra Sigríðar Þorvalds dóttúr og Lárusar Sveinssonar, þar sem þau búa i nýju einbýl- ishúsi i Mosfellssveit. Hjónin eru bæöi landskunn fyrir leik — þ.e.a.s. hvort á sínu sviði. Lárus leikur á trompet en Sigríð ur Ieikur á sviði Þjóðleikhúss- ins. Þau eru tiltölulega nýflutt í Mosfelissveitina, enda húsið þeirra ekki nærri fullgert. Lárus segist hafa unnið sjálfur hörðum höndum við bygginguna, „þess vegna hefur okkur Iíka tekizt að eignast svo myndarlegt hús. Það hefur ekki kostað mig nema álíka mikið og 3ja herb. íbúö i borginni“. „Gekk stundum ein- um of langt“ Vísir: Hvernig í fjáranum hef ur trompetleikari sem er nýkom inn úr námi, efni á að byggja einbýlishús, svo fljótlega og óv svo stuttum tíma? Lárus: Já, það er nú það. — Menn eru að segja, að þetta sé eitthvert afrek hjá mér. Kannski það sé það, en ég gekk líka anzi nærri sjálfum mér á köflum, þetta var eiginlega of mikið af því góöa því að maður stóð hérna stundum í grimmdargaddi við að snitta rörin sem fóru í hitalögnina, það var nöturlegt starf að standa hér f gegnum- Ingibjörg litla er ekki nema eins árs — og átti afmæli í gær. „Kjáninn þinn, geturðu ekki tollað á þotunni, það var þá til nokkurs að vera að gefa þér snjóþotu i afmælisgjöf!“ kallaði pabbi hennar, en sú stutta skríkti bara og fannst ekkert at- hugavert við að liggja á grúfu í snjóskafli. íi- 'ÍÍÖ lii ÖÍti'Oi Tilboð frá Vínarborg Vísir: Nú lærðir þú 1 Austur- ríki. Vínarborg — flögraði aldrei aö þér að setjast að þar ytra og gerast trompetleikari þar? Lárus: Vissulega. Og það stóð raunar ævinlega til. eða allt þar til ég kynntist konunni minni. Lífið er nú einu sinni þannig, að maður veit aldrei hvar maður lendir V: Hefði nú ekki verið væn- legra hvað framtíðina snertir fyr ir hljómlistarmann að búa i Vín? L: Vissulega og það er al-lt ann ar handleggur aö leika meö hljómsveit eins og sinfóniu- hljómsveitinni héma, og sinfón- íuhljómsveit Vínarborgar sem mér bauöst reyndar að starfa hjá. Þeir vildu fá mig til Vín- ar síðast f haust, og það tilboö togar óneitanlega mikiö 1 mig, en þeir vildu ráða mig til svo langs tíma, að ég tel það ófært. Þeir tala um 5—10 ár sem lág- mark. Annars staðar t.d. ' Bandarfkjunum, eru hljóðfæra- leikarar ráönir til eins árs I senn, þ.e.a.s. þeirra 7 mánaða sem hljómsveitirnar starfa. Jú — óneitanlega togar þetta mikið f mig, en það vegur Ifka annað upp á móti hér heima. Hér get- ur maður átt hús og garð og and að aö sér tæru lofti. Langt sumarleyfi í Þýzkalandi V: En nú fer Sigríður til Lii beck 1 aprfl i vor að leika í „Ég vil, ég vil“ — þið ætlið þá kannski að litast um þar eftir atvinnu. Þú ferð kannski að leika fyrir þýzka fyrir fullt og allt Sigríður? Sigrfður: Æ, nei — ekki held ég það Lárus og litla manneskj an, hún Ingibjörg, koma út með mér b.e.a.s. Lárufs kemst ekki fyrr en starfsár Sinfónfuhlióm sveitarinnar er úti, sem verður I júni en við ætlum aö vera allt sumarið f ÞýzkaTandi Og ég er svo heppin, að systir mín býr skammt frá Lttbeck, og þes? vegna get ég haft Ingibjörgu með mér út. L: Já, við hlökkum mikið til sumarsins, og það verður stór- kostlegt að smakka þýzka biór inn aftur Hann hef ég varla bragðað sfðan ’67 og vonandi veröur hann bráðum leyfður hér heima Ég ætla alla vega að ætla honum pláss f hobbíherberginu mfnu hér undir stofunni! Gestaleikur í Dallas V: Nú varst þú lengi erlend- is Sigrfður, er það ekki? S: Jú. ég var á leiklistarskóla f Los Angeles — ég hafði revnd ar áður lokið prófi úr Þjóðleik- hússkólanum hér heima. en síð- an var ég 3 ár á skóla f Los Ang eles. en lék sfðan viö leikhús eitt f Dallas f tvö ár. Eftir þaö ár fór ég með leikflokki frá þvi leikhúsi 1 leikferð um Evrópu Við fórum með leikrit eftir bandariska skáldið William Faulkner og sýndum vfða i stór borgum. svo sem Parfs, Brttssel og víðar. Er förinni lauk. skildi ég við hin f flokknum. bau fóru heim til sfn. en ée fór fil Dan- merkur. Var 2 mánuði f Kaup- mannahöfn að kynna mér danska leiklist, en kom sfðan hingað heim. og fór á svokaTlað an b-samning h’á Þtððloikbús- inu — nú er ég hinsvegar á a-samningi. Ári sfðar var mér boðið að koma aftur til Dallas og leika gestaleik f 'eikriti sem heitir „The Marriage go round" Ég þáði boðið og lék aðalhlutverk- ið. Sfðan kom ée heim aftur og hef verið Þðr hoímo — nndan skilinni brúðkaupsferðinni. V: Þú hefur nú komið vfða, og kvnnzt leiklist vfða Sigrfður — er ööruvfsi að leika fyrir Is- lendinea en t.d. Amerfkana S: Ég veit þaf ekki — ekki held ég það Ég held að áhorf- endur hér séu þyngri. L: Ekki finnst mér, Það Til dæmis t Austurrfki(1/, beir eru kannski sérlega blððheitir bar en fólk lætur hrifninmi — eða vanþóknun sfna miklu meira áberandi ' Hósi Hér klappar fólk bara óskön settleea. op næsttim bvi alltaf iafnmikið eða Iftið Erlendis kallar bað of* upp vfir sit’ hrónar húrra. eða bá oúar S mann Stnndum höt um við á sinfónfuhliómieikurr hevrt hrónað hravó! hér heima Þá Iftum við allir út f sal. og er- um voðalesa montnÍT — en þá er sá sem hrónar veniuleeast einhver útlendingur — sem aldrei hrónar bravó! við okkut aftur veana hess að alUr hinir áheyrendurnir snarsnúa sér við f sætunum og horfa á hann ... Að múra sig inn í vegg Húsið beirra Sivríðar oe Lárus ar er stórt að flatarmáli. og byggt á tveimur nöllum. Þau segias-r vera harðánæeð með að hafa !agt bað á sig að koma þvi upn bótt enn sé miVið eftir svo sem eins og að ganga frá stof- unni múrhúða að utan og fl. .þetta er Ifka fiírfestinvin. eina sparihókin sem borear sie að eiga hér á Tslandi" seeir Lár- US. ,.op é° man nú hé tíð pð ég hét siálfum mér, er ég kom heim frá némi' að aldrei skvldi ég fara að dæmi kunningia minna sem voru að hasla f bvgg ingum Það atóð ckn ekki aTdeil is að ,múra sig inn f vegg'* En svo hreifst maður einhven veginn með straumnum. Og mér finnst bað Þofi Þnroroð cie bótt það hafí verið erfitt á stund- um við hvfium okkur Kka verulega * Þýzkaiandi f surm’r" —GG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.