Vísir - 03.02.1971, Side 2

Vísir - 03.02.1971, Side 2
Á „Sportsman krÉfnni" í Car- lisle, Englandi, stóöu um daginn nokkrir herramenn með „sixpens ara“, þvælda á höföum, og sötr- uöu bjór um nónleytiö i miðri viku. Þeir voru í daufu skapi. Jboð finnst mér um teppi á gólfin og Thomas Tweedle, veitingamaö- urinn á kránni, hellti bjór í könnu, skelltj henni harkalega á borðiö, og sagði: „Þetta er djöf- ulsins skömm. Verðið á bjórnum hækkar og gæði hans munu lækka og öll munum við þjást“. Og nálægt veitingamanninum stóð Murdoch Alexander Jack, Þeir ræða bjórgæðin fyrir framan „The Sportsman Inn“ Þeir sja á eftir ríkiskránum // Peter Ustinov. Hörð samkeppni • um rektorsembætti 2 Það má víst ekki á milli sjá* a. m. k. enn sem komið er, hverj frambjóðenda til rektorsembættis ’ við háskólann í Dundee, Skot-a iandi, nýtur mestra vinsælda. “ Peter Ustínov, sem í fyrra var» kjörinn í þetta heiðursembætti ’ - hverju engar skyldur fylgja — • í fyrra, hefur nú hlotið óvænta* samkeppni frá fræjgúm persónum, J eins og sjónvarpsstjömunni fögm® hinni ljóshærðu Goldie Hawn.J en auk hennar eru í kjöri þauj Bemadette Devlin, Jerry Rubin,* leiðtogi bandarískra jippa, þýzki J stúdentaleiðtoginn, Rudi Dut- • schke, brezki grínfuglinn Spikc* Milligan og sprellikarl sem heitir J Mejvyn. • • □ □□□ • • Vondir við Ijósmyndara • Enn virðast þeir ekki orðnir* nógu gamlir til að vera farnir aðj venjast umsvifamiklum frétta- J ljósmyndurum, kapparnir Frank • Sinatra og Patrick Curtis (eigin-J maður Raquel Welch). Sinatra* var staddur i spilavíti í Acapulco, * Mexfkó, brá 'sér þar út á dansgólf, J og hristi sig í takt við músík, þeg- • ar frægur ljósmyndari NichoiasJ Sanchez Osorio, hljóp til meðj myndavél sína og byrjaði að • filma. Sinatra réðst þá að ljós-J myndaranum, barði hann í hand-® legginn og andlitið, jafnframt þvíj sem hann eyðilagði myndavélinaj hans, 800 dollara apparat. Lög- • reglunni var skipað að handtakaj söngvarann, en þegar hún brá» við var fuglinn þegar floginn frá! Mexíkó. • Um sama leyti var Curtis að» berja spánskan ljósmyndara íj Almeira á Spáni. Hann neitar* reyndar að hafa hellt sér í vonzku * yfir fréttamenn og barið Ijósmynd J ara en játar að það hafi fokið í» sig og að hann hafi skammaöj ljósmyndara óvægilega þegar* kona hans hnaut f stiga á hóteli* sínu, „þá sá ég mannfýluna meðj myndavélina f felum við stiga-* skðrina og þegar hann stökk aðj konunni og hefði getað tekið af J henni fallið, mundaði hann bara* myndavélina og myndaði upp und J ir hana!“ • Curtis neitaði með öllu að hann J hefði móðgað Frankó og særtj spánskan þjóöarmetnað... • sorglegt — okkur setja borgarstarfsmaður. Hann stýfði ostasamloku úr hnefa, fékk sér bjórsopa og muldraði: „Sorglegt — það finnst mér um þetta. Næst segja þeir okkur að setja teppi á gólfið hérna og afgreiða ekki nema við séum með hálstau“. TEPPI OG HÁLSBINDI í Carlisle, borg sem er í um 300 mílna fjarlægð f norður frá London, beinast umræður manna nú mjög f eina átt: Ákvörðun Jb etta — næst láta þeir ganga með hálstau" stjórnar Heath um að hætta rík- isrekstri á 206 krám, hótelum og dansstöðum í borginni og næsta nágrenni hennar. Óttast menn nú mjög, að einka aðilar muni taka við rekstrinum, og þá með öðru hugarfari, en ríkið rak bjórstaðina. Bjórinn í Carlisle hefur verið þekktur víða um lönd fyrir hinn sérstæða keim sinn og lága verð. Nú er það hald manna, að þeir einkaaðilar, sem við rekstri hinna einstöku kráa taki, muni þegar f stað hækka verðiö, til jafns við það sem annars staðar gefist,.,Qg jafp. framt bera minna í við bruggun ölsins, þannig að þaö missi sinn sérstæða keim — og svo hitt, sem mönnum finnst nú verst: Að eig- endur bjórkránna muni hugsa meira um aö halda þeim hreinum og snyrtilegum, en að laða að sem flesta viöskiptavini: Teppi og bindi, segja menn, veröur ekki til annars en að drepa niður all- ar samræður. Verkamenn þeir sem helzt hafa þambað bjór á ríkiskránum f Carlisle segja að ríkið fáj einka- aðilum krámar í hendur sem laun fyrir dyggan stuðning í síðustu , kosningabarátbu. ■ ■ •> h. Þetta er hræöilega dýr bíll kostar 200.000 þýzk mörk, Hann hefur líka aðeins verið smíðaður 18 sinnum, og þá pantaöur sér- staklega. Þessi lúxusbíll, sem Daimler-Benz verksmiðjumar smíöa stundum, hefur aðeins ver- ið gerður handa erlendum þjóö- höföingjum, enginn Þjóðverji hef ur enn tímt að kaupa sér einn slíkan. Þegar Bonn-stjórnin þarf á sérstaklega glæstum færleik aö halda undir opinbera gesti, eða þvf um líkt, notast hún við Mer- cedes-Landaulet 600. Páll páfi var hins vegar fyrstur til aö panta sér einn svona — svokallaöan „blandaðan bí!“. (Limósína eða lúxuskerra að framan, en opinn fólksbíll aö aftan). Maó í Kína pantaöi sér einn Landaulet, þann ig að hann var ekki alveg eins flott á því og páfinn, og sama gerðu þeir Tító f Júgóslavíu, keisarinn í Persíu, Bongo, forseti í Gabun, Bhumibol, kóngur í Thailandi og fleiri voldugir ríkis- bubbar i austri og vestri. Báðum þessum bílum, þeim blandaða og Landaulet, fylgir alls konar ó- venjulegur útbúnaður, s. s. súni, segulband, bar og loftræstikerfi. Einnig er hægt að setja í vagnana eitthvert dinglumdangl sem fólk óskar sérstaklega eftir. EINKARÉTTUR FRÁ 1916 Rfkisstjórnin hafði ednkarétt á áfengissölu í Carlisle frá því árið 1916, þegar hergagnaverkamenn fluttu til borgarinnar handan yfir skozku landamærin. Verkamemn þessir höfðu talsverðan frítíma og há laun —af þvi teiddi, að þeir stunduöu mikið krámar. Gekk drykkjuskapur þeirra svo lamgt, að forsætisráðþerrann, verika- mannaflokksmaðurinn hélt fræga ræðu, þar sem hann sagði: „Við berjumst við Þýzkaland, A'nstar ríki og áfengi, og ég sé ekki bet ur en að áfengið sé versti 6vin- urinn af þessum þrem“. Síðan voru krárnar þjóðnýttar, og sett ar strangar reglur um vínsötena. Reglur þessar voru í g3di til skamms tíma. Mátti enginn mað ur drekka standandi við barinn — viðskiptavinir uröu aö sitja. Enginn mátti „bjóöa á Iínuna“, heldur varö hver að borga fyrir sig, og mátti aöeins kaupa einn drykk í einu. Ekkert sterkt á- fengi mátti selja á laugardögum. Ekki var heldur leyft að spila dómínó eða kasta skutlum. Á síðari árum vom þessar ströngu reglur numdar úr gildi, og líf gerðist fjömgra á rfkis- kránum. Innréttaðir voru dans- salir í sumum þeirra, en allt þó með frjálstegu sniöi — 1 Carlisle geta menn enn skemmt sér án þess að eiga hálsbindi . . . og þaö er það ágæta ástand, sem verka- menn sjá svo eftir. „Ég á hara 40 milljónir" Bob Hope, grínleikari, 67 ára gamall, sagði nýlega: „Þaö er helber uppspuni að ég eigi 400 milljónir dollara - ég skal segja ykkur hvers virði ég er: Ég á nákvæmlega 40 milljónir dollara. 35 af þessum milljónum em fjár- festing og 5 milljónir á ég í bönkum... ég borgaði 500.000 dollara i skatta í fyrra, þannig að varla verður annað sagt en að ég vinni fyrir rtkisstjórnina“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.