Vísir - 09.02.1971, Page 5

Vísir - 09.02.1971, Page 5
5 «**S-íííR Wbr&ar Áhorfendur á Old Traf- ford brostu í gegnum tárin — jbegar Manch. Utd. vann Tottenham — Olga i Leeds og West Ham Það bfikuðu tár í augum áhorfenda á Old Trafford, þegar leikur Manch. Utd. og Tottenham hófst á lasagartteginn, því þess hafði verið minnzt, að ná- ksssæawiega fyrir 13 árum — hinn 6. febrúar 1958 — á sömu klukkustund splundraðist frábært lið I$B3sed í flugslysinu mikla í Miinchen þann gráa efíSrmiðdag, þegar iðnaðarborgin mikla í Lanca- siúre næstum dó af sorg. Lið, sem vorið áður, 1957, hafðí srgrað í 1. deild með átta stiga mun og vorið 1*956 með 11 stiga mun, sem er mesti munur, sem t*m getur í keppninni, var ekki lengur til og beztu leíkmenn þess og Englands, eins og Duncan Ed- wards, Tommy Taylor og Roger Byrne, ekki leng- ur í töíu lifenda ásamt mörgum öðrum, leikmönn- um og þjálfurum, og átta fremstu íþróttafrétta- mönnum Englands. í hugum Manchester-búa eru þessir látnu knattspyrnumenn hálfgerðir dýrlingar og að grafhýswm sumra, til dæmis Duncan Ed- wards, koma enn á hverju ári hundruð þúsunda til að votta virðingu sína. En nióri á teikvellinum á laug ardaginn var einn leikmaöur, sem bjargazt hafði í Miinohen á undraverðan hátt — þeyttist út úr flugvélinni, þegar hún tætt- ist í sundur í árekstrinum, og vaknaði í slyddusnjónum á flug- vellinum bundinn í stól sinn, ó- meiddur — leikmaöur, sem á einum degi breyttist úr óhörðn- uöum ungling í fulltíða mann, sem varö tákn hins mikla liðs og síðasta áratuginn dáðasti leik maður Englands. Nafniö þekkja al'lir — Bobby Oharlton — hinn firitkomm „genttemaóur“ í enskri knattspyrnu, jafnt á leik- vellí sem utan, leikmaður, sem aldrei hefur verió áminntur af dómara, aldrei bókaður, aldrei vísaö af leikvelii. .Leikmaöur, sem nú hefur leikiö fleiri lands- lei'ki, en nokkur annar og á þar einnig markametið enska, leik- maður, sem unnið hefur til allra verðlauna, sem eftirsóknarverð- ust eru fyrir knattspyrnumann. Furðuteg örlög. En leikurinn hófst á Old Traf- ford og áhorfendur fóru brátt að brosa gegnum fcárin — sií'kan snilldarleik, sem þar sást, hafði United ekki sýnt í langan tíma, Ieik, sem jafnvel hið fræga lið frá F958 hefði vart getaö leikið eftir. Göm-tn „stríðshestamir“ Charlton og Pat Crerand náöu algjörum tökum á miðju vallar- ins og í framiínunni var stúdent inn Alan Gowling, sem fórnaöi frama í Cambridge-háskóla fyrir frægð hjá United, i sérflokki — varð nýr Duncan Edwards í hugum Manchester-búa. Á 15 mín. skoraði George Best fyrsta markið í leiknum, eftir að Gowl- ing hafði splundrað vörn Tott- enham, og tæpum 10 mín. síðar var dæmd vítaspyrna á Lund- únaliðið, þegar illa var brotið á Gowling. Willy Morgan skor- aði. En rétt á eftir urðu Charl- ton á einu mistök sin í leiknum — hann ætlaði að spyrna knett- inum aftur til markvarö- ar, en mistókst, og Mart- in Peter komst inn í send- inguna og pkoraði. En leikurinn hélt áfram og sjaldan hefur hið ágæta Tottenham-liö verið leik- ið jafn grátt úti á vellinum, en samt uröu mörkin ekki fleiri. Irski landsliðsmaðurinn Pat Jennings í marki Tottenham kom í veg fyrir stórsigur United með undraverðri markvörzlu, og þegar Jennings kemst í ,,stuð“ stenzt honum enginn snúning — meira að segja ekki sjálfur Gordon Banks. En hinir 50 þús- und áhorfendur voru ánægðir — slæmir leikir undanfarið til- tnÁ-föu aðelns fortíðinhi — og á Stretfordpöllunum heyhöist nú -• af<tumeftdr..marga mánuði gápil,a vígorðið „We are fche greatest“. En það var ekki á öllum völl- um, sem áhorfendur voru ánægð ir, nei, það var nú eitthvað ann- að í Leeds og West Ham. Leeds — án fjögurra landsliðsmanna —tapaði á heimavelli fyrir Liv- erpool og áhorfendur og leik- menn Leeds ásökuðu dómarann algjörlega fyrir tapiö. Þar gekk :kannski upp dómgæzlan, sem við sáum í leiknum í sjónvarp- inu á laugardaginn í leik Manch. City og Leeds. Nú, eftir aöeins fjórar mfn. skoraði Liverpool eina markið í leiknum — Philip Boersma lagaöi þá knöttinn vel fyrir sig með höndum áöur en hann spyrnti á markið — Gary Sprake varöi, en hélt ekki knett- inum og John Toshack var nær- staddur og sendi hann i netið. Leeds reyndi mjög til að jafna, en vörn Liverpool var frá'bær með Tommy Smith og Larry Lloyd sem beztu menn. Þó kom að þvi, að Leeds skoraði — Paul Madeley sendi knöttinn í netið, en markið var daemt af. Hvers vegna, vissi enginn, og undir lokin urðu söknartilraunir Leeds mjög . örvæntingarfullar. Liverpool hefði þá eins getað skorað annað mark, þegar Steve Heighway átti hörkuskot í þver- slá^ Forskot Leeds minnkaði við þetta í þrjú stig, þar sem Arsen- al, sem leikið hefur einum leik minna, sigraði Mandh. City á leik velli sínum í Lundúnum. Það var góður leikur. og Arsenal- mennirnir voru betri, en leik- menn City hættulegir í snöggum upphlaupum. Og þegar allir virt- ust hafa sætt sig við jafntefli kom sigurmark Arsenal mjög ó- vænt, þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Peter Simpson lék þá upp miðjuna — og spyrnti kpettinum sakleysislega á rrfark- Tðl’ Hættan vlrtist TfHT;sem eng- in, en Joe Corrigan greip ekki 'kriöttinn, 'sém skall á brjóst- kassa hans og hrökk fyrir fæt- ur John Radford, sem fylgt hafði vel eftir, og Radford lét ekki slíkt tækifæri ganga sér út greipum. 1 Austur-Lundúnum, á leik- velli West Ham, hrópuðu áhorf- endur i kór áður en leikurinn hófst „Rekið Greenwood" og öll reiði áhorfenda beindist að framkvæmdastjóranum, hinurn hægláta Ronnie, sem mörgum íslendingum er að góöu kunnur síðan hann lék hér á landi með Brentford 1951. Greenwood hafði ■ nú valið Bobby Moore sem varainann og þótti frétta- mönnúm það enn meiri litils- virðing, en að láta hann áitia heima eins og áður eftir skemmtikvöldið fræga í Black- pool. Það er því greinilegt, að ineira er bak við deilu Moore og Greenwood en agabrotið í Blackpool. Annar hvor verður sennilega að vikja frá félaginu. Og „mórallinn" í West Hanr liðinu var á núllpunkti í fyrri hálfleik gegn Derby. Eftir að- eins hálftíma leik stóð 3—0 fyr- ir Derby, Kevin Hector skoraði tvö af mörkunum. en Alan Hint- on hið þriðja. Og þannig var staðan í hléi. Bobby Moore birt- ist á leikvanginum eftir hléið og í fyrstu virtist það ætla að hafa einhver áhrif, þvi á 3 mín. tókst Peter Eustace að laga stöð una í 3 — 1. En það stóð ekki lengi, Hinton bætti við fjórða markinu fyrir Derby og stærsta tap West Ham á heimavelli á leiktímabilinu var staðrevnd. Já. útlitið er ekki gott hjá West Ham — þó það bætti að vísy svolítið úr. aö bæði neðstu liðin i 1. deild töpuðu á laugardág- inn. En við skulurn nú líta á úrslitin í heílcl. Alan Gowling — fórnaói frama í Cambridge-háskóla fyrir frægð hjá Manchester United. Lcikir 6. Jcbrúar 1Q7J. 1 X 2 Arsonal — Manch. City <1 i o Blackpool — "Wolvcs n Z 0 - z Crystal P. — Ipswich ' / t - o Evcrfoa — Iluddersfield • (• Á - 1 lyceds — Livcriiool z r 1 Man. Uld. — Tottcnham z 1 Ncwcastle — Chelsea ' |. z 0 - I Nott’m For. — South’pton / 2 - 0 Stokc — Covcntiry / z - l W.B.A. — Bumley / i 1 * 0 West Ham — 3>erby z 1 - Lciccstcr — Hull X 0 - 0 Lánið leikur ekkj við Black- pool. Liðið sótti stööugt gegn Ulfunum, en allt kom fyrir ekki — knötturinn vildi ekki i mark, ög hrislust þá oft stangir og þverslá marks Úlfanna. Síðustu fimm mínútur leiksins skoruðu Úlfarnir svo tvívegis, fyrst Der- ek Dougan og síðan Jimmy Mc- Calli, Peter Wall, sem C. Palace keypti sl. sumar frá Liverpool, skoraði eina markið gegn Ips- wich — fyrsta mark hans í deildakeppninni, sem færði Lundúnaliðinu tvö dýrmæt stig. Eitt mark nægði í tveimur öör- um leikjum — Tony Brown skoraði fyrir WBA gegn Burnley 18. mark hans á leiktímabilinu, og Alan Hudson eina mark Chelsea i Newcastle. Heimalið- ið sótti þar mjög undir lokin, en John Phillips, sem lék í stað Bonettis í Chelseamarkinu, en hann meiddist á Jamaíka í leikn um gegn Santos sl. miövikudag, var mjög góður og varði allt, sem á markið kom. í 2. deild heldur Hull enn for ustu með 35 stig, eftir jafn- teflið í Leicester, en markvör.ð- ur Hull, Ian McKecknie, bjarg- aði þar stigi með ágætum leik, eins og við fáum víst að sjá í sjónvarpinu á laugardag. Ann- að Yorkshirelið er nú komið í annað sætið, Sheff Utd., sem sigraöi Luton 2—1. Sheffield hefur einnig 35 stig, síðan kem- ur Cardiff með 34, Leicester 33, Luton. Middlesbro og Carlisle 32. Feikileg barátta það. Staðan í I. og 2. deild er birt meö getraunaspjallinu i dag. Marka- hæstu leikmenn i deild og bik- ar eftir leikina á laugardaginn efu nú þessir: Ted MacDougall tBournemouth') 35 mörk. Ray Crawford CColchester), John Hickton fMiíjidtesbro) og Mal- colm MacDonald (Luton) 23 mörk hver, og Martin Chivers (Tot.tenharn) og Jinimy Fryatt (Oldham) 22 mörk hver. hsim. Martin Peters skoraöi eina mark Tottenham á Old Trafford. Hann skoraði einnig í fyrri lelk liöanna í vetur í Lundunum og sést hann hér lengst til hægri, senda knöttinn í netið iram hjá John Rimmer. Manch. Utd. skoraði þá einnig tvö fyrstu mörkin i leiknum, en Tott- enham tófcst að jafna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.