Vísir - 17.02.1971, Page 3
"V T S I 'R . Miðvikudagur 17. reUrflar 1371.
I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND
Verkbmn á 30 þás?
— Kjaradeila opinberra starfsmanna i Sviþjóð harðnar
gfo Kjaradeila opinberra starfs-
manna í Svíþjóð magnast
með hverjum degi. Einhvern
næstu daga mun koma í ljós,
hvort verkbann það, sem stjóm-
völd hafa boðað gegn opinberum
Ólöglegt blað í Sovétríkjunum
skýrir frá því, að kunnur sagn-
fræðingur í Úkraínu, Valentin
Boroz, hafi verið dæmdur í fjórt-
án ára fangelsi, nauðungarvinnu
og útlegð vegna rannsókna hans
og ritverka.
Dómurinn er sex ára fangelsi,
þriggja ára nauðungarvinna og
fimm ára útlegð. Brezka blaðið
Times segir í morgun, að svo þunga
refsingu hljóti Sovétborgarar ann-
ars yfirleitt ekki nema fyrir undir-
róðursstarfsemi, njósnir eða stór-
glæpi.
Dómurinn var kveðinn upp 18.
nóvember fyrir lokuðum dyrum í
bænum Ivanm-Frankovsk í Vestur-
Úkraínu, en þar hafði hinn 34ra
ára sagnfræðingur flutt fyrirfestra.
Honum var gefinn að sök áróður
gegn Sovétríkjunum. Einkum reidd
ust stjórnvöld vegna ritgerðar hans
um þjóðemisstefnu í Úkraínu, sem
starfsmönnum, kemur til frarrt-
kvæmda. Þama er um að ræða
30500 opinbera starfsmenn, þar
af 25000 kennara.
Sérstakt ráð mun koma saman í
dag og fjalla um, hvort þetta verk-
birt hefur verið í Miinchen og í
Bandaríkjunum.
Moroz hefur áður hlotið dóm.
Hann var eitt fórnardýr ofsókna
gegn þjóðemissinnuðum Úkraínu-
mönnum árið 1966 og hlaut þá fjög-
urra ára fangelsi. Hann hélt áfram
að skrifa í vinnubúðunum.
í einu verka sinna fjallar hann
um öryggislögreglu Sovétrfkjanna.
T. d. talar hann ura Kasakov höf-
uðsmann, sem hafi átt að fylgjast
með því, hvernig heilaþvotturinn
gengi. Hafi höfuðsmaðurinn þó orð-
ið að viðurkenna, að öryggislög-
reglan KGB hafi ekki getað fylgzt
með þvf, hvað gerðist í heilabúi
manna og ekki geta séð glöggt,
hvað hindraði fólk í að vera „norm-
al“ Sovétborgarar. >etta þótti höf-
uðsmanninum mjög miður.
Úkraínumenn hafa alla tíð unað
illa í Sovétveldinu og þjöðemis-
stefna hefur átt þar mikil ftök.
bann skuli teljast þjóðhættulegt
eða ekki.
Olof Palme forsætisráðherra seg-
ir í viðtali í blaðinu Dagens Ny-
heter í morgun, að ríkisstjórnin
standi einhuga að þeirri afstöðu,
að ekki skulli setzt aö samninga-
borði með opinberum starfsmönn-
um, fyrr en þeir snúi aftur til
vinnu.
„Opinberir starfsmenn lögöu niö-
ur vinnu á þeim forsendum, að
þeim heföi ekki verið gert neitt til-
boð um kauphækkun," sagði Palme.
„Þessi forsenda er brostin, eftir að
sáttanefndin lagði fram tilboð á
laugardag. Þessi deila er alveg ein-
stök f Svfþjóð.“
Það eru tvenn samtök, sem
standa að vinnustöðvun, samband
háskðlamenntaðra og samband op-
inberra starfsmanna. Tólf þúsund
félaga í þessum samtökum eru nú
þegar í verkfalli eða hafa verið
beittir takmörkuðu verkbanni. Op-
inberir starfsmenn krefjast milli 18
og 23,5% launahækkunar næstu
eitt til tvö árin Háskólamenntaðir
eru þó tilbúnir að semja til tveggja
ára.
Aftonbladet málgagn jafnaðar-
manna kallar verkfalliö „Iúxusverk
fa;H“. Verkfaílið hefur ekki mikil
áhrif á lffið f Stokkhólmi sem stend
ur. Járnbrai’.tir ganga ekki í út-
hverfum, en strætisvagnaferðum
hefur verið fjölgað og fólk kemst
til vinnu sinnar.
Lestarstjórar eru þó f verkfall’
og fólksflutningar hafa stöðvazt
Vöruflutningum er haldið áfram
og mun vera fluttur um helmingur
að eðlilegum flutningi á vörum.
Meðal þeirra tólf þúsunda, sem
eru í verkfalli, eru lögfræðingar.
arkitektar, bókaverðir og fólk viö
stjórnunarstörf f sveitarfélögum og
fylkjum.
RÚSSAR DÆMA
SAGNFRÆÐING
— hlaut allt i senn fangelsi, þrælkunarvinnu
og útlegð
Umsjón: Haukur Helgason:
Sophia víggirðir
heimili sitt
Leikkonan Sophia Loren hefur
breytt heimili sínu í Róm í
„kastala“. og hún lifir f stöðug-
um ótta um, að Iitla syni hennar
Carlo Ponti yngra, verði rænt.
Þetta segir vikurit í Mílanó í
gær.
Vópnaðir verðir fylgjast með
syninum tveggja ára aílan dag-
inn. Tímaritið telur, að það hafi
gjörbreytt viðhorfum Sophiu,
begar á hana var ráðizt af vopn
uöum mönnum í New York í
fyrra, eins og þá var skýrt frá
í fréttum. Hún hafi hlotið á-
falil, sem valdi henni enn miklu
hugarangri.
Tímaritið Gente birtir ljós-
myndir, sem sýna Carfo litla á
göngu í garöinum við Villa Mar-
ino í Róm, og eru meö honum
vopnaðir verðir, einn þeirra meö
vélbyssu.
Þjófur hafi komizt inn í hús
Sophiu f síðustu viku þrátt fyr-
ir verðina og járngrindur fyrir
öllum gluggum, segir ritiö. Hafi
þjófurinn náð að komast alla
leið upp á aöra hæð, þar sem
Carío sefur.
Sophia hafi enn hert öryggis-
búnaöinn. Skipt sé um skrár á
hurðum vikulega, og múrveggur
hefur verið reistur umhverfis
húsið. Þjófurinn muni líklega
auka enn á ótta Sophiu.
í
\
|
*
AMBASSADOR
Einnig höfum við margar aðrar gerðir af sófa-
settum, hjónarúmum, skrifborðum, kommóð-
um, skattholum og svo síðast en ekki sfzt hin-
ar frábæru norsku andadúns- og hálfdúnssæng
ur.
Þetta glæsiiega, vandaða sófasett er til í mörgum áklæðum og fæst með góðum afborgunar-
kjörum. — Verð kr. 58.600.—
• Komið og reynið viðskiptin.