Vísir - 17.02.1971, Blaðsíða 11
*9 4 S I R . Miðvikudagur 17. febrúar 1971,
11
í
I DAG
sjónvarp^
Miðvikudagur 17. febrúar
18.00 Ævintýri á árbakkamum.
Hrærekur á afmæli.
18.10 Teiknimyndir. Soltni úlfúr-
inm — Bjöminn og hérinm.
18.25 Skreppur seiðkarl. 7. þátt-
ur Töfrabeinið.
18.50 Skólasjönvarp .Stefnufjar-
lægðir. Þriðji þáttur eðlisfræði
fyrir 11 ára nemendur (endur
tekinn). Leiðbeinamdi Ólafur
Guðmundsson.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsimgar.
20.30 Steinaldaimennimir. Sam-
vaxnir tviburar.
20.55 Kristalsgerð. 1 mynd þess-
ari er sýnd framleiðsía skraut-
muna í belgiskri verksmiðju.
Fylgzt er með frá því hráefnið
er tekið úr bræðsluofni þar til
gripurinn er fullgerður,
21.15 Karlmaður til taks. Brezk
bíómynd frá árinu 1948. Aðal-
hlutverk Margaret Johnstoh
Kieron Moore og Dulcie Grey.
Tvær ógiftar, enskar systur,
komnar af bamsaldri og vel
það, erfa landsetur á ítalfu og
flytjast þangað búferlum.
útvarpí^
Miðvikudagur 17. febrúar
15.00 Fréttir. Tilkymmimgar.
Islenzk tónlist.
18.15 Veðurfregnir. Maðurinm
setn dýrategund. Hjörtur Hall-
dórsson flytur þýðimgu sína á
fyrirlestri eftir Einar Lunds-
gaard amnar hluti.
16.40 Lög leikin á hom.
17.15 Framburðarkennsla í esper
anto og þýziku.
17.40 Litli bamatiminm. Anna
Snorradóttir stjómar þætti fyr
ir yngstu hlustemdurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsims.
19.00 Frétitir. Tilkynnimgar.
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars-
son menmtaskólakennari flytur
þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi. Þórarinn
Stefánsson eðlisfræðingur talar
um orkunotkum mannkyns:
fyrra erindi.
2000 Einsöngur, Sigurður Bjöms
son syngur lög eftir Pál ísólfs-
son o. fl.
20.20 Gilbertsmálið, sakamáila-
leikrit eftir Francis Durbridge
Sfðari flutningur fjórða þáttar:
„Klúbburinm La Mortola". Sig-
rún Sigurðardóttir þýddi. Leik-
stjóri Jónas Jónasson. Með að-
alblútverk fara Gunmar Eyjólfs-
son og Helga Bachmann.
20.55 í kvöldhúminu. Leon
IKVOLD
I
DAG
l íslenzkur textL
ithe qcBen qoose»
colorbydeluxe Umtod flrtists
SJÓNVARP KL 18.25:
j Glæpahringurinn
* Gullnu gæsirnar
* Óvenju spennandi og vel gerö,
» ný, ensk-amerísk sakamála-
I mynd í litum er fjallar á kröft-
* ugan hátt um baráttu iögregl-
unnar við alþjóðlegam glæpa-
hring.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í Bönnuð innan 16 ára.
Brúðkaupsatmælið
Brezk-amerísk litmynd með
seiðmagnaðn spennu og frá-
bærri leiksnilld sem hrífa mun
alla áhorfendur, lafnvel þá
vandlátustu. Þetta er 78. kvik
mynd hinnar miklu listakonu
Bette Davis
Jack Hedley
Sheila Hancock
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnc kl 5 02 9
Ætla má að mörgu bamimu
hafi brugðið við endalok síðasta
þáttar , um Skrepp seiðkarl, en
hann endaði á því að Skreppur
hvarf að því er sjónvarpsáhorf-
emdur héidu aftur í fortíðina. Við
hringdum strax í Kristrúnu Þórö
ardóttur þýðanda þáttamma og
spurðum hvort Skreppur væri al-
gjörlega horfinn af sjónarsviðinu.
Kristrún sagði að svo væri nú
ekki. Þátturinn sem sýndur verður
í dag hefst á því að Skreppur
hangir uppi i kirkjuturni. Sóknar
presturinn kemur og hjálpar hon
um niður og fer með hann á
prestssetriö. Presturinn he-ldur að
Skreppur sé brjálaður, og reynir
að hafa upp úr honum hvaðan
hann komi. Skreppur nefnir þá
Skóga, og þá hringir presturinn
þangað. Þegar Skreppur sér að
presturinn er að tala i sírnann'
heldur hann að hann sé aö talac
við anda, en andicm er engirnn ann J
ar en herra Bennett. Skreppur
heldur að þetta sé töfrabein, og
hugsar sér gott til glóðarinnar.
Logi heyrir samtalið, og þýtur
beint að prestssetrinu og frelsar
Skrepp án þes-s að presturinn
verði var við hann. En presturinn
bíður eftir þ-ví að herra Bennett
komi. Skreppur tekur símtólið af
símanum með sér, en hann ætlar
að nota það til þess að fá andana
til aö birtast sér. Kristrún sagði l
að þaö væru allavega 5 þættir eft •
ir af Skreppi seiðkarli. Að lok-»
um sagði hún að sér þætti J
mjög gaman að Skreppi og það •
eru ábyggilega fleiri á sama máild a
og hún. ?
„Blóm lits og dauða'
Bandarisk verðlaunamynd 1 lit
um og Cinemascope með ís-
lenzkum texta um spennandi
afrek og njósnir til lausnar
hinu ægilega eiturlyfjavanda-
máli, um 30 toppleikarar leika
aðalhlutverkin. — Leikstjóri:
Terence Young framleiðandi
Bond-myndanna. Kvikmynda-
handrit lan Flemming höfund-
ur njósnara 007.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
■m
Goossens leikur á óbó smáilög
ef-tir ýmsa höfunda.
21.30 Á norðurslóö. Sigríður
Sahiöth les ljóð eftir Ármann
Daknannsson.
21.45 Þáttur um uppeldismál.
Ragna Freyja Karlsdóttir kenn-
ari talar um böm með hegð-
unarvandkvæöi.
22.00 Fréttir.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Ég vil Ég vil
Sýning í kvöld kl. 20.
. T » Sýning föstudag kl. 20.
22.15 Veðurfregmr. Lestur a
Passíusáima o). • Sólness övggmgaineistari
22.25 Kvöldsagan: Endurminning
ar Beútrants Russelis. Sverrir Sýning fimmtudag kl. 20.
Hólmarssoin menntaskólakenn- . , .. ... , , , ... ,
ari íes (6). Litli Klaus og stori Klaus
22.45 Á elleftu stund. Leifur ‘ Sýning laugardag kl. 15.
Þórarinsson sér um þáttinn. J «- .
23dLSS«^u-20-
uagsKra . J AógOngunnða.saian opin trá kl.
...........1 .13.15-20 Simi 1-1200
1
■EDRMniH
Kysstu. skióttu svo
(Kiss the girls and make
them die)
Islenzkur texti
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný ensk-amerisk sakamálamynd
i Technicolor Leikstióri Henry
Levin. ððalhlutverk hinir vin-
sælu leikarar Michael Conors
Terrv rhomas Oorothv Pro-
vine Raf Vallone
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Vala byssunnar
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný Cinemasr- oe-litmynd
um svik op hefndir.
Freance Nero
Gorge Hilton
Lyn Hane
BönnuC innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 9 og 11.
Skreppur kemur
mmmm
Fireball 5 00
Spennandí og skemmtileg am-
erisk kappakstursmynd i litum
og með 'slenzkum rexta. Aðal-
hlutverk
Frankie Avalon og
Fabian
EndursYnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð bömum
Síöustu sýnihsar
cí
Stórkostleg og viðburðarík Iit-
mynd frá Paramount. Myndin
gerist » brezkum heimavistar-
skóla. Leikstióri- Linsav And-
erson. Tónlist: Marc Wilkin-
son.
tslenzkui texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5. 7 og 9
Þessi mynd hefur alls staðar
hlotið frábæra dóma. Eftirfar-
andi blaðaummæli er sýnishom.
Merkastp mvmi ;pm fram hef-
ur komiö á bessu ári. Vogue
Stórkostlegt listaverk:
Cue magazine.
„Ef“ er mynd, sem lætur eng-
an * friði Hún hristir upp í
áhorfendum lime.
Viö látum okkur nægja að
segja að „Ef“ sé meistaraverk.
Plavboy.
AUSTURBÆJARBIO
i heim. baqnat
Framúrskarandi ^ei leikin og
óglevnianieK nV amerlsk stór-
mynd litum
Sýnd ki ? og 9.
^LEDCFÉIAG*
'REYKjAyÍKU^
Hanniba) i kvöld kl. 20.30,
næst siðasta sýning.
Kristnibald fimmtudag.
Uppselt.
Jörundur föstudae. 80. sýning.
Hitabvlgia laueardag.
Jörundur sunnudag kl. 15.
Kristnihaldið snnnud. uppseilt
Kristnthaldir briðiudag.
Aðgöngumiðasalan Iðnó er
opin frá W. 14. Slmi 13191.