Vísir - 17.02.1971, Qupperneq 14
i a
V 1 S I R . Miðvikudagur 17. febrúar 1971.
Saumum skerma og svuntur á
vagna jg Kerrur, ennfremur kerru
sæti. Við bjóðum lægsta verð, —
bezta ákiæðj og allt vélsaumað. —
Póstsendum. — Sími 25232.
Tvíbreiður svetnsófi
Uppl. í síma 372^0
til sölu.
Vegna búferlaflutninga eru eftir-
taldir munir til sölu: svefnsófi verö
kr. 2.500, lausar bókahillur með
skrifborði kr. 9.000, Telefunken
segulbandstæki kr. 12.000. Uppl.
) í síma 17300 frá 9 til 5.
Til sölu lítið sófaisett, borðstofu-
I sett, eldhúsvaskur og þvottapottur.
: Uppl. i Sfma 38266.
Sófasett til sö]u, þarfnast Mtiils
háttar viögeröar. Verð kr. 5 þús-
und. Uppl. i síma 14587.
SÍMAR: 11660 OG 15610
Æ, já — það er dásamleg lykt af þessu, látið mig hafa
20 lítra.
TIL S0LU
Húsdýraáburöur til sölu. Uppl.
í síma 33494.
Stereo plötuspilari ti:l sölu, verö
kr. 4 þúsund. Simi 17051.
Til sölu skíði og skór emnig
tekkborðstofuborð. Uppl. í síma
32178.
Húsdýraáburöur. Otvega hús-
dýraáburð á bletti. Heimfluttur og
borinn á ef óskað er. Sími 51004-
Til sölu 6—12—24 volta hleðslu-
tæki 7 — 5—9 amper eða 30—15 —
10 amper. Uppl. í síma 16271.
Verzliö ódýrt; Vor og*sumartízka
fyrir alla fjölskylduna og allt annað
til heimilis finnst í vörulista frá
Ellos. Skrifiö á íslenzku og þér fá-
ið sendan vörulista kostar aðeins
kr. 50. H. Pálsson Drakenbergs-
gatan 28 Göteborg.
Aiiir í þjálfiö (trimmiö). Heiilsu-
rækí Attes. æfingatfeni 10 —rnin.
á dag. Árangurinn mun sýna sig
eftir vikutíma. Hökin knstar aðeins
fcr. 200. Lfltamsræ'kt Jowéttr, leið-
in ti‘1 alhlíða Ifiiarðsbjálfunar efltír
heimisniei'?-r.tr:'.',,n.n ! lyftingum og
gltm'r .Tdwett. Bókin
kostar aðfiin* k70". Letta eru
heimsftæg bí:Vfu::nrke-rfi. er þarfn-
ast engra áfcaJda. T>eir sem psnta
báðar bækuitiar fá 2 „^tíinga" um
heilsurækt í kaupbæti. (Vinsaml
sendið gjaldið í ábyrgðarbréfi eða
póstávlsun). Líkamsrækt, pósthólf
1115, Revkjavík.
Antik húsgögn, sem voru í Nóa-
túni hafa flutt á Vesturgötu 3
kiallara. Opið frá 2—6, laugardaga
9—12. Sfmi 25160. Gerið svo vel að
lita inn. Antik húsgögn Vestur-
götu 3. .
Fyrir sykursjúka: niðursoðnír
ávextir, perur, jarðarber, ferskjur,
aprikósur, aprikósu-marmeiaði, app
elsínu-marmelaði, sykur, hrökk-
brauð, saftir, súkkulaði. — Verzl.
Þöll Veltusundi (gegnt Hótel ts-
lands bifreiðastæðinu). Símj 10775.
Smelti-vörur f miklu úrvali. —
smelti-ofnar og tilheyrandi kr.
1677, sendum um land allt. —
Skyndinámskeiö i smelti Uppl. í
slma 25733. Pósthólf 520.3,
Verzl. Kardemommubær Lauga-
vegi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu
flugvéla og skipamódelin, módel-
litir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir.
Verzl. Kardemommubær, Lauga-
vegi 8.
Hefi til sölu: Harmonikur,
rafmagnsgitara, bassagítara og
magnara. Einnig segulbands-
tæki. transistor-útvörp og plötu-
jpilara. — Tek hljóðfæri í
skiptum. Einmg útvarpstæki og
segulbandstæki. Kaupi gítara, sendi
póstkröfu. F. Bjömsson, Berg-
Jórugötu 2. Simi 23889 kl. 14—18.
Topplyklasett Ódýru, hollenzku
:opplyklasettin komin aftur, %”
sett frá kr. 580. — , V2” sett frá kr.
394.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp
um gagnvart broti. Verkfæraúrva)
— Orvalsverkfæri — Póstsendum.
inabór Haraldsson hf, Grensásvegi
5. sfmi 84845.
t' i ' ' ...STi-’ ~AT!". ■ iS£—
Frá okkur bragðast brauðin bezt.
Muniö okkar vinssplu kökur og
tertur. Njarðarbakarí, Nönnugötu
16. Sími 19239.
Vil. kaupa góðán j:V'gg>n ferra j
aiðstöðvarketir með ..ánnbyg'ftöúin'.
spíral, brennara og vatnsdælu. —
Uppl i síma 93-1583 e. kl. 7 á
i kvöldin.
Telefunken eeho mixer óskast. •
Uppl. í síma 1377'. frá kl. 1 — 3 j
í dag og á moraun.
Ar>ti3 — Antik. Borðstofusett
liós eik. Borðstofuborð og sex
stólar, beyki. Chesterfield sófi og
þrír stólar. Skenkur. eik, útskor-
ið. Buffet og dragkista íslenzk
smíCi. Stokkur, Vesturgötu 3 _
Seljum nýtt ódýrt r’tdhúsberð
•Udhúskona haks -ímahekkl
r-ófaborð vfvana. '■!*”. þorð hsut-
i'jg uncUr sionvarpr og **■■>***»:■
tæki). Kaupum Ve’ með farin ueð-
uð hðseögn. sækjum, staðgreiðurr
Fornverz'iunin Grettisgötu 31. Sim;
13562 ^______ .
Hjópsbefckir. 3 gerðir, verð frá
ivr 8 «!'íb svefnbekk-.r. margar gerð
ir vcrö frá kr 2950. — Svefnbekkja
'ðhm Uðfðatúni 2 Sími 15581
K } " _______
Til sölu Ford pick up árg. ’63.
Sýningarsalurinn Kleppsvegi 152.
Sími 30995.
Til sölu vandað sæti úr Pick-up
má einnig nota sem aftursæti í
jeppa t.d. Rússa, Sím; 35706.
Til sölu nýuppgerð Willys Hurri
cane vél ásamt fieiri varahiutum í
jeppa. Simi ,37086 eftir kl. 6.
Víxla og veóskuldabréfaeigendur.
Erum kaupendur að öllum tegund-
um víxla og veðskuldabréfum. Tilb.
i íendist augl. Vísis merkt „Hagstæð
ðskipti"
i-treinsnm JoðfóCröCai krvjmp'
íakkskápur. (Sérstök meðhöndiun'
Efnaiaugir B.iörg. Háaleitisbr. 58-—
60. sfmi 31380 Barmahlfð S, sfmi
233**?
4ra—5 herb. íbúð óskast
teigu. Uppl. í síma 21696.
tíil
Ungt par með 1 barn óskair eftdr
• 7.ja herb. fbúð sem fyrst. Uppl. i
I síma 81039.
1 -■ ■" —
Ungt reglusamt par óskar eftír
I 2ja herb. íbúð sem næsit miðbæn-
! um. Uppl. í síma 25196.
* Bílskúr við Kleppsveginn eða ná
! grenni óskast til leigu í 3—i mán-
j uði. Uppl. í sima 18774.
J .1n, --....:..-----------r.-^rr; -
Verkstæðispláss fyrir bílaverk-
stæði óskast. Uppl. í síma 26797.
Stúlka með eitt barn óskar eftir
2ja herbergja ibúð sem fyrst. Góð
umgengni. Uppl. i sima 21835.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð
\ sem næst Laufásborg, frá 1. marz.
Upplýsingar í síma 12267 í dag og
næstu daga.
HllltfSILISTÆKI
Mjöl! bvotíavél meö rafmagns- J
vindu til sölu. Uppl. í síma 82695 j
kl. 5—7.
SAFNARHIN
I Spfralkútur og miðstöðvardæla
} ósicast. Upp’. i rima 40738.
Fataskápur. gólfteppi og móta-
i timbur óskast keypt. Til sölu á
í sama stað tauruMa. Uppl. f síma j
: 42636.
Noíaður gufuketjll óskast. Sími I
j 33600. 1
Kaupi hljómplötur aiMa daga kl. ;
j 5 — 7. Vel með famar, góðu verði
helzt poptðnlist, einnig bækur og
fyrstadagsfrímerki. Einnig opiö
laugardaga frá kl. 1—i. Hljóm-
plötur og bækur Aimtmannsstíg 2.
Gróðrarstööin Valsgarður Suður-
landsbraut 46. Blómaverzlun —
Torgsöluverö. Stöfublóm — Afskor
in blóm. Sparið og verzlið í Vals-
garði.
Kaupi hljómplötur, vel með fam-
ar, gððu verði, helzt poptónlist.
Einnig bækur, blöð og frímerki.
Milli kl. 1 og 4 alla iaugardaga.
Hljómplötur og bækur Amtmanns-
stíg 2.
Til sölu kvenreiöbuxur, stórt
númer og knapahúfa sem ný. —
Uppl. í sírna 21695 eftir kl. 5.
Seljum sniðna samkvæmiskióla
o.fl. vfirdekkjum hnappa samdæg
urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sfmi
25760.
HJ0L-VAGNAR
Góður Pedigree bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 20817.
Fedigree bamavagn til sölu. —
Uppl. í síma 16133 miltí 7 og 8
I kvöld.
Skermkerra óskast. Uppl. í síma
82489.
Pvcttavél Servis með suðu og
rafmagnsviodu til sölu. Einnig eins
manns svefnsófi. Uppl. í sima
37249. _____ ________
r«l sölu f'.æliskápar, eldavélar.
gaseldavéiar, gaskæliskápar og olíu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavðrum Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson. Stigahlíð 45 — (við
lírin-JÍnni'.'rat'braut Sím' 37637
BILAVIÐSKIPTI
Benz 190 ’62 til sölu. Upplýsing-
ar í slma 42769 í dag og á morg-
un.
Til sölu vél. gfrkassi og drif í
Chevrolet pickup árgerð ’54. Einn-
ig framöxull með spindlum o. fl.
Uppl. í síma 40403 eftír kl. 20.
Vinstra frambretti og luktarbotn
í Ford Galaxie árg. ’61 ðskast.
ipl. í síma 40360 og eftir kl.
A 1 OQO
« Frímerki1 —■< iríírtérífi: isífenzk iri
merki til sýnis og sölu frá kl. 10
til 20 daglega og sunnudaga írá
kl. II til 19. Tækifærisverð. —
Grettisgötu 45 A.
Frimerki. Kaupum notut' og ó-
notuö lsier.rik fvímerki og fjo'sta
dagsumslög. F.innig gömul umslög
og kort. Frimerkia.búsið, Lækjar-
götu 8A. Sítoi 11814
Kaupum islerízk trVmerki og göm
ul umslög hæsta verði, eir.nig Kór
ónumynt, gamia penmgaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiöífcöðin
Skólavörðustlg 21a Stmi 21170.
Ung hjón með 6 ára dreng óska
eftir 2ja—3ja herbergja fbúð. Uppl.
í síma 41377.
ar
Uppl. _
19, 41082.
HUSNÆDI- f.EODl
£
Til leigu eitf herbergi og eldhús
í kjallara rétt við miðbæinn fyrir
einhleypa reglusama stiM'kc. Trlboð
merkt 2.6. 1971“ sendist augld.
Vísis.
Bjart og rúmgott herbergi tíl
leigu að Langholtsvegi 17, jarðhæð,
leigist helzt rólyndri o,g reghtsamri
konu. Uppl. eftir kl. 6 í sima
30262.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059.
Húsráðendur látiö okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan. Sími 25232.
ATViNNA í B0ÐI
j Stúlka vön skrifstofustörfum
; óskast nú þegar frá kl. 1—6. Uppl.
|í sfma . 34200.____
! Stúlka óskast. Vdljum ráða
j snyrtilega_ regliusama stúílku, aldur
117— -25 ára, tfl afgreiðslustarfa i
I veitingastofu. Vaktavinna, þægileg
| ar vaktir. Uppl. í síma 25090.
j ............'- ----— ' ' '
I Sjómaim vantar á 150 tonna bát
til netaveiða. Uppl. í síma 30136.
Stúlka vön bakstri óskast að
stóru mötuneyti 3—4 daga vikunn.
ar. Einnig vantar stúlku í uppþvott
Uppl. í síma 36066.
Vil kaupa góða vél í Chevrolet i Rúmgóð stofa og eldhús tffl leigu
árg. ’57. Uppl. í síma 42482 eftir J . vestiUr]jæ, sími 17542.
kl. 8.
Taunus 17 m station. Ti'l sölu
Taunus 17 m árgerð 59—’60 með
bilaðan gírkassa. Uppl. í sfma
14228.
Til sölu Ford ’56 8 cyl. bein-
skiptur. Uppl. I síma 13072 eftir
kl. 7. _ i==œ==
Chrysler Belveder II til sölu,
fallegur og vel með farinn Plym-
outh 1966 mjög góður (í sérflokki)
tiil sölu, skipti á minni bíl koma
til greina, bílnum fylgir vc’.cva-
stýri og útvarp. Uppl. eftir kl. 7
í sima 84654.
Ýmsir varahlutir í Vauxhall Vel-
ox ’63—’66, Edsel 1959 Zodiac ’55,
Opel ’55—’58 til sölu. TJppl. í sima
92-1950 milli fcl. 8 og 19.
HUSN/EÐX 0SKAST
Ung reglusöm hjón óska eftir
2—3 herbergja íbúð. Óska einnig
eftir að taka á leigu góðan bíl-
skúr. Uppl. gefur Sigvaldi Kalda-
lóns í sfma 84530.
Lítil ibúð óskast til leigu. Vin-
samlegast hringið í síma 25702.
Óska eftir herbergi í kjallara eða
góðum bílskúr, helzt í vesturbæn-
um. Uppl. í síma 25358 efti-r kl.
5 á daginn.
Ungt par óskar eftir að taka á
leigu nú þegar 2ja herb. íbúð.
Mætti þarfnast málningar. Tilboð
markt ,,Lögregluþjónn‘‘ sendist
blaðinu fyrir mánudagskvöld.
Simi 3-55-55. Viljum ráða nú
þegar nokkra laghenta iönverka-
menn. Runtal-ofnar, Síðumúila 27.
Sími 35555.
ATVINNAr ÓSKAST
Ung kona óskar eftir kvöldvinnu.
er vön afgreiðslustörfum, aitenenn-
um hjúkrunarstörfum, saumaskap
o. fl. Mætti einnig vera ræsting. —
Uppl. í síma 26846.
Iðnfyrirtæki og fleiri. Vanur
sölumaður óskar að selja eftir sýn-
ishomum um afflit land. Vinsamleg-
ast leggið nöfn ykkar á augl. blaös
ins fyrir mánudagskvöld merkt
„Reglusamur 8156".
18 ár.a stúlku vantar vinnu strax,
gjörið svo vel að hrfngja I síma
.30035.