Vísir - 17.02.1971, Side 15
V í S I R . Miðvikudagur 17. febrúar 1971.
/5
Mann, sem stundar vaktavinnu
vantar aukavinnu. Margt kemur til
greina, hefur bíl. Tilboö merkt
„Aukavinna“ sendist Vísi.
FullorSin kona óskar eftir vinnu
seinni hluta dags. Margt ketnur til
greina svo sem vélritun, húshjálp
o. fl. Uppl. f sima 16628 eftir kl.
2 á daginn.
ÞJÓNUSTA
Tek að mér viðgerðir á hús-
næði, breytingar, giuggaísetningar
og fleira. Á sama stað er hægt
að fá hirðingu fyrir 2. hesta. -
Súni 50613. Geymið auglýsinguna.
Grímubúningaleiga Þóru Borg.
Grímubúningar til leigu á fullorðna
og böm. Opið virka daga frá 5—7.
Pantanir ekki teknar fyrirfram á
bamabúninga en afgreiddir í tvo
daga fyrir dansleikina og þá opið
3—7. Þóra Borg Laufásvegi 5,
jarðhæð.
Moskvitch viðgerðir. Moskvitch
eigendur. Við gerum við bifreið yðar
á kvöldin og um helgar, vanir
menn. Hagkvæm viðskipti. Uppl.
I sfma 19961
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun 15% afsláttur. —
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr
ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki
frá sér. 15% afsláttur þennan mán-
uð. Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Pierpont karlmannsúr tapaðist í
Breiðholti s.l. miðvikudag. Vin-
samlegast hringið í sima 34890. —
Fundarlaun.
Vélahreingemingar, gólfteppa-
hreinsun, húsgagnahreinsm. Vanir
og vandvirkir menn, ódyr og önigg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42381.
Hreingerningar — Gluggahreinsun.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönd
uð vinna. Sími 22841
Brúnir kvenhanzkar, loðfóðraðir,
töpuðust s.l. mánudag. leið frá
Blóðbankanum að Klapparstfg. —
Finnandi vinsaml. hringi í sima
36652 og 21511.
Hreingemingar. Gerum hreinar
! íbúðir. stigaganga, sali og stofr'rn-
ir. Höfum ábreiðui ð rtprf og hús
gögn. Tökum einnig hreingeming
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, slmi
26097
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Get nú aítur bætt.
við mig nokkmm nemendum. Tek
einnig fólk tii endurhæfingar. —
Kenni á nýia Cortínu. Futlkominn
ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S.
Hersveinsson. - Símar ''9893 og
33847.
Nú er rétti tíminn til aö mála
stigahúsin. Vanti málara I það eöa
annað há < offna
BARNAGÆZLA
Mæöur athugið. Get tekið tvö
böm 2ja til 4ra ára í gæzlu allan
daginn. Er f Kópavogi. Uppl. í síma
40865 frá 4 — 6 miðvikud.
Barngóð kona óskast til að gæta
þriggja bama frá 9—1. Uppl. i
sfma 20173.
Bamgóð kona eða stúlka óskast
- til að gæta tveggja bama i Heim-
unum. Uppl. i sfma 30665 eftir
kl. 6.00.
Ökukenn -’ , Kenni á Moskvitch
station. Nemendur geta byrjað
strax. Friðrk Ottesen. Sfmi 35787.
Kenni akstur og meðferð bifreiða
- fullkominn ökuskóli. Kenni á
Vw. 1300. Helgi K. Sessilíusson.
Sími 81349,_______________________
ökukennsla æfingatimar. Nem-
endur geta byriað strax. Kenni á
Volkswagen hifreið. get útvegað
öll prðfgögn. Sigurður Bachmann
4rnason. Sfmi 83807. _________
Ökukennsla. æfingatimar. Kenn;
J = Cortínu árg. '71. Tímar eftir saro-
j komulagt. f>Iemendui geta byrjað
I strax Utvega öl) gögn varðandt
bflprðt Jðeí B Jakobsson. sfmk
30841 og 14449
ELDHIS-
IIMRETTIHCnR
SKRPHOGÍL
Kona ðskast til að gæta 3ja i Ökukennsla. Keykjavfk - Kópa
bama hluta úr degi 6 daga vikunn
ar, má hafa bam. Uppl. f síma
85455 eftir kl. 6.
Get tekið böm i gæzlu fimm daga
vikunnar Hef leyfi frá bamavernd
jmefnd. Bý við Kleppsveg. Sími
35908.
vogur ■ Hafnarfjörður. Ámi Sigur-
geirsson ökukennari. Sími 81382 og
85700 og 51759. Geir P Þormar
ökukennari. Sími 19896.
ökukennsla.
Javelin sportbDL
Guðm. G. Pétursson.
Simi 34590
Kvenúr. Síðastliðið miðvikudags-
kvöld tapaðist Pierpont kvenúr á
leiðinni frá Hjarðargötu urn Berg-
þórugötu, Barónsstíg og Njálsgöfcu
að Austurbæiarhfót. Finnandi vln-
samlega geri aðvart i síma 51521.
Fundarlatm. _____
Veí eírs.v.ður maður urn fi'mmtugt
vi)! kvnrast konu 40—50 ára. TiF
boð merkit ,,R—12“ sendist blaið-
inu fyrir 25. þ. m. \
Mjög þokkaleg kona 55 ára óskar
að kynnast mjög ve) stæðum eldri
herra. Tilboð merkt „Tryggur Iffs-
förunautur", sendist blaðinu fyrir
laugardag.
©INNRÉTTINGAR |
’ EtlÐAVOGTIK W SÍMAV • »1710-WH |
LJÓSPRENTUN
Apeco
SUPERSTÆT
Ljósprentum skjöl, bækur, teikningar og
margt fleira, allt að stærðinni 22x36 cm.
MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ.
Verð kr. 12.00 per örk.
I SKRIFSTOFUVELAR H.F. |
öi +=f ^ Hvwfl*ððtt»3S
Sími 20560 - Pósthólf 377
Lausar stöður
Hjá hagdeild pósts og síma eru eftirfarandi
stöður lausar:
1. Staða sérmenntaðs fulitriía, menntun
arkröfur: viðskiptafræðipróf eða próf
löggilts endurskoðanda.
2. Staða fulttróa í endurskoðun. /
Nauðsynlegt að imisækjendur tíafi
verzlunarskólapróf auk viðb’ótar-
menntunar eða verulegrar sfarfs-
reynslu.
Laun samkvæmt kjarasamnmgi ríkisstarfs- /
manna.
Umsóknir á eyðublððumsfofnunarinnarsend
ist póst- og símamálastjórninnÍífyriríIS. marz
1971.
Revkjavík, Í5. februar 1971
P6st- og shnamálastjómin.
ÞJÓNUSTA
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
kerrur, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæði kerru-
sæti og skipti um plast á
svuntum. Sendi í ptóstkröfu.
Sími 37431.
Klæöningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með
áklæöissýnishorn, gerum kostnaðaráætlun. — Athugið!
klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum
fyrirvara.
-----------— SVEFNBEKKJA
15581 IÐJAN
Höfðatúni 2 (Sögin).
HAF HF. Suðurlandsbraut 10
Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Brayt
X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni
verk. HAF HF. Suðuriandsbraut 10. — Sfmar 33830 og
34475.
SS« 3c
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
önnumst bvers konai verktaka-
vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. —
Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleða og dælur. — Verk-
stæöiö, sfmi 10544. Skrifstofan, sfmi 26230.
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hftaveitnsveeðL —
Lagfæri gömu! hitakerfi, ef þau hitna ilte eða tn oí-
eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar. hreinlætistarfd. —
Nýlagnir og allar brevtingar. — Hilmar J.H. Lútfawsson,
pípulagningameistari. Simi 17041.
SJÖNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við atlar gerðir sjónvarpstækja Komum hcim af
ðskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn. Njálsgötu 86-
Sími 21766.
Húsbyggjendur — tréverk — tHboð
Framleiðam é!dh úsinnrðttingar, svefnherbergteskápa
sólbekki, allai tegundir af spæni og harðptotl. VppL '
söna 26424. Hringbraut 121, IH hæð.
1 1,1 " 1 11 fai.v'i ~.',...rasj?_ii^,ii,iiuii
HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI26793
önnumst hvers konar 'húsaviðgerðir og viðhald á hús-
eignum, hreingemingar og gluggaþvott, gjerísetningar og
tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök
skiptum um og lagfærum rennur og niðurföK, steypum
stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaifc. Reynið við-
skiptin. Bjöm, sími 26793.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot.
sprengingar í húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur og dælui
til leigu.— ÖIl vinna f tíma- oe
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sím-
onar Símonarsonar Ármúla 38.
Símar 33544 og 85544, heima-
sími 31215.
ByggJugameim — verktakar
Ný jarðýta DWF með riftðnn til leigu. Vianir menn. —
Hringið f sfma 37466 eða 81068.
ER STÍFLAÐ?
FJadsðBi stfltar ðr vðskum, baðkecum, WC rörum og
niðurfðUum, nota til þess toftþrýstitaád. rafmagnssnlgla
og flefri ábðfd. Set niður brunna o.m.£L Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta Valur HeJgason. UppL '
sfma 13647 mffli kl. 12 og 1 og eftir k3. 7. Geymið auglýs-
inguna.
BífREiOAV!OG£RDiR
BIFREIÐASTJÓRAR
Ódýrast er að gera við bflinn sjálfur, þvo, bóna og ryk-
suga. Við veitum yður aðstððuna og aðstoð. — Nýja bfla-
þjónustan, Skúlatúni 4. — Sími 22830. Opið alla virka
daga frá kL 8—23, laugardaga frá M 10—21.
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávaiHt bfl yðar f góðu lagi. Við framkvæmum al-
mennar bðaviðgerðir, bílámáltm, réttíngar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og gnndarviðgerðir, höfum
sflsa f flestar gerðir twfreiða, VÖnduðiyiiHja.tBflasmiðjan
KyndiH. Súðarvogl ^£*S£mI 32778'Og;85040,
' ! ' 'j I ■) í ,\) ( , i í i ij , y ' *,(/ ;i K «i i !i