Vísir - 24.02.1971, Qupperneq 4
VÍSIR . Miðvikudagur 24. febrúar 1£»71
4
® Ekkja de Gaulles
þakkar
Ambassador Frakklands hefur
borizt bréf frá frú de Gaulle,
þar sem hún biður hann um að
þakka hjartaniega ölium þeim
íslendingum, Frökkum og öðr-
um sem vottuðu samúð sína
vegna fráfails de Gaulie hers-
höfðingja, hinn 12. nðvember
s.l., með þvf að rita nöfn sín í
minningabók, sem lá frammi 1
Franska sendiráðinu i Reykja-
vík.
H Margir vildu bréfa-
viðskipti við Japan
Hún Ko Mastu Yu Ko segir
okkur í bréfi, sem barst í gær
eftir aðeins 3 daga frá póst-
stimplun, að hún hafi stokkið
upp af gleði, þegar hún fékk
fjöldan ailan af bréfum frá ís-
iandi. Hún skrifaði okkur og
bað um að segja lesendum frá \
því að hún óskaði eftir bréfa-
skriftum við íslenzkt æskufólk.
„Méd þykir samt fyrir því að
ég get ekki skipzt á bréfum við
þau öM“, segir hún. „Svo ég
lofa því að ég læt bréfin, sem
afgangs verða, ganga ti'l vina
minna, eða einhverra pennavina-
klúbba", segir hún um leið og
hún þakkar innvirðulega að
japönskum sið.
0 Auðvelda náms-
mönnum að öðlast
vitneskju um lán
út er kominn gagnlegur pési,
sem heitir Námsstyrkir og náms
lán, í samantekt þeirra Birgis
Thorlaciusar og Árna Gunnars-
sonar hjá menntamá'laráðuneyt-
inu, en ráðuneytið gefur út. Er
þarna að finna ýmsar leiðir fyr-
ir námsmenn, upplýsingar um
hina ýmsu sjóöi, og leiöir til að
útvega námslán eða styrki. Hef-
ur ráðuneytið til þessa heldur
lftið aöhafst til að koma á fram-
færi upplýsingum um styrki,
sem boðizt hafa, en hér er
sannarlega bragarbót gerð á.
Bókin fæst hjá Bókaútgáfu
Menningarsjóðs á Skálholtsstig
7.
Gœði í gólfteppi
GÓLFTEPPAGERÐIN H/F
Suðurlandsbraut 32 Sími 84570
@ Gáfu skólanum
grillofn
Aldarfjórðungur er nú liðinn
síðan fyrsta sveinspróf í fram-
reiöslu og matreiðslu fór fram
hér á landi. í tilefni af þessu
ákváðu þau er prófi luku þá,
og enn eru við störf í iðninni, að
minnast þessara tímamóta með
því að gefa Matsveina og veit-
ingaþjónaskólanum grillofn. Ofn
inn var afhentur á verklegri æf-
ingu 3. bekkjar skólans nú ný-
lega. Á myndinni sem tekin var
við þetta tækifæri, sést Tryggvi
Þorfinnsson, skólastjóri skólans,
þakka Böðvari Steinþórssyni, en
hann afhenti ofninn fyrir hönd
fyrrverandi bekkjarsystkina
sinna.
© Aga Khan væntan-
legur til fslands
Prins Sadruddin Aga Khan
framkvæmdastjóri Plóttamanna-
stofnunar Sameinuöu þjóöanna,
mun koma hingað til lands 17—
18. apríl n. k. á vegum ríkis-
stjórnarinnar og Plóttamanna-
ráðs íslands í tilefni af lands-
■ • -i .I '
söfnuninni „Plóttafólk 7d“, sem
fer fram á öllum Norðurlöndum
25. aprfl. í tilkynningu frá Aga
- Khan, sem blaðinu barst, segir
hann m, a.: „Enn einu sinni eru
Norðurlöndin að undirbúa öfl-
uga söfnunarherferð til lausnar
flóttamannavandamá'linu í heim
inum. Ég minnist með innilegu
þakklæti liðinna aðgerða, er
þjóðir Danmerkur, Noregs, Sví-
þjóða, Finnlands og íslands hafa
sýnt bæði samúð og hjálp til
að levsa vandamál flóttafólks
víða um heim“.
Fyrirlestur um
*J •■■■ if i M‘l%; i’> i I f' ’ I I I
Raforkunotkun til
húshitunar
verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal,
fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 20.30.
Fyrirlesturinn flytur Harold E. Smith, verk-
fræðingur hjá brezka raforkuráðinu, Electr-
icity Council.
Með fyrirlestrinum, sem fram fer á ensku,
verða sýndar litskuggamyndir og kvikmynd.
Allir áhugamenn um rafhitun veikomnir með-
an húsrúm leyfir.
Samhand íslenzkra rafveitna.
Byggingarfélag verkamanna
Reykjavík.
Til sölu
tveggja herbergja íbúð í II. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups-
réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar
í skrifstofu félagBins, Stórholti 16, fyrir kl. 12
á hádegi þriðjudaginn 2. marz n. k.
Félagsstjórnin.
Heiðraður fúlkaorðu í þorrablóti
Nýlega afhenti fslenzki kons-
úMinn í Vancouver Jón Sigurös-
son Franik Fredrickson riddara-
kross fálkaorðunnar, fyrir hönd
forseta. Frank er fyrrverandi
flugmaður og íshokkístjarna.
Oi'ðan var afhent í hitou ár-
lega þorrablóti, sem haldið er
aif íslenzka—kanadíska klúbbn-
um í Brezku-Kóluimbíu. Orðuna
hlaut Frank fyrir flug á ís'landi
árið 1920. Frank fæddist í
Winnipeg, esi foraldrar hans
voru íslenzkir. 1 Kanada er
Frank þekktastur fyrir það að
árið 1920, átti hann mikinn þátt
í því að íshokk'íliðið „Fálkar"
varð Ólympíumeistari á Ól-
ympíuileikunum árið 1920. Á
sieánni árum hefur Frank m. a
átt sæti í borgarstjóminm i
Winnipeg. Hér heima eru orður
yfirlieitt ekki afhentar opinber-
lega, en þei-r hafa það greinilega
öðruvísi þarna vestan haifs.
- ÁS