Vísir - 24.02.1971, Blaðsíða 10
w
V I SI R . Miðvikudagur 24. febrúar 1971.
Dómarar
í KVÖLD
KL. 20.15
Fram
Valur
Víkingur
Í.R.
Gestur Sigurgeirsson
Haukur Þorvaldsson
Sigurður Bjarnason
Kristöfer Magnússon
Komið og sjáið spennandi keppni
hreytt"
I DAG
I KYÖLD
SJÓNVARP KL. 21.25:
„Sfuðzt v/ð
sarmleikarin,
en honum
taísvert
,,Þaö er stuózt við sannleikann,
en honum er talsvert breytt“,
sagði Hermann Jóhaníiesson, hjá
sjónvarpinu, þegar Vísir spuröist
fyrir um myndina sem sýnd verö
ur í sjónvarpinu í kvöld. Mynd-
in nefnist ,,Sagan aif Elísabetu
BIackwell“. Hermann sagði að
myndin væri úr flokknum Play-
house 90 en Imö er bandarískt
fyrirtæki sem gerir kvrkmyndir
fyrir sjónvarp. Hermann sagði að
í raun og veru væri æii Elísa-
betar Blackwell á þessar leið:
Þeyar hún var ln'til telpa fær
hún þá flugu í höfuöið að veröa
læknir. Þegar hún vex svo úr
grasi sækir hún um inngöngu í
læknaskóla í New York. Henni
gengur i‘lla að komast inn í skól
ann, því að á 19. öld var engin
kona sem setið hafði í lækna-
skóla. Hún lýkur prófj þaöan, og
fer ti'l framhaldsnáms í Englandi
og á meginlandinu. Árið 18157
stofnar hún spítala í New York
og hefur þar læknasköla jafn-
framt. Almenningur hafði mikið
á móti þvi að hún væri að þessu.
Þegar hún var orðin gömul flutt
ist hún til Englands þar sem hún
var fædd og dó þar. Hermann
sagði að myndin væri mjög svip-
uð þessari ævisögu hennar, nema
hvað ástaréevintýrum er slcotið
inn í. Leikstjóri myndarinnar er
James Neilson. Með aðalhlutverk
fara: .Toanne Dru, Dan O. Her-
lihv. Charles Korvin og Marshall
Thompson.
HtBRIt
BA!
Vaxandi suðaust
an átt hvasst í
nótt. Rigning
með kvöldinu.
Hiti 3 og síöar
6 — 8 stig.
flLKVNNINGAR •
Óháði söfnuðurinn. Félagsvist
næstkomandi fimmtudagskvöld
k'l. 8.30 (25. febr.). Góð verðlaun,
kaffiveitingar. Kvenfélag og
bræðrafélag safnaðarins.
Minningarspiöld Hallgríms-
kirkju fást í bökabúð Braga
Brynjólfssonar, blómabúðinni
Eden (Domus Medica), Minninga-
búðinai Laugavegi 56 og hjá frú
Halldóru Ó’lafsdótt.ur Grettis-
götu 26.
Knattspyrnudeild ÞróUar.
Æfingatafla meistara og 1. flokks:
Miðvikud. kl 18 15 úti og inni
Laugardalsvöllur. — Laugardaga
kl. 13.30 Þróttarvöllur - Verið
með frá bvrjun Stjórnin.
Sjónvarpsauglýsing fær verölaun
Aðaffundur
ri * -
?Pf m
Tveir pálmar tfl sölu á Ijós-
myndastofunni Laugavegi 11. —
(auglýsing).
Vísir 24. febrúar 1921.
FUNDIR KVÖLD •
Stúkan Einingin nr. 14. Ösku-
dagsfundur í kvöld.
Hörgshlið 12. Almenn sam-
koma boðu’n fagnaðarerindisins
í kvöld kl. 8.
Kristniboðssambandið. Almenn
samkoma veröur i kristniboðs-
húsinu Betaníu Laufásvegi" 13, í
kvöld kl. 8.30. Halla Bachmann
kristniboði talar. Al'lir eru hjart-
anlega velkomnir.
Heimatrúboðið. Almenn sam-
koma að Óðinsgötu 6a i kvöld
kl. 8.30. Ræöumaður Sigurður
Jónsson. Allir velkomnir.
Spilakvöld templara í Hafnar-
firði í kvöld.
Laugarneskirkja. Föstumessa I
kvöld kl. 8.30. — Séra Garðar/
Svavarsson.
W'-T!STAr’
Þórscafé. B.J. og Mjöll Hólm
leika og syngja í kvöld.
I
Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9.
Nýlega ákvað Útvarpsráð að Rík-
isútvarpið skuli verðlauna eftir
hver áramót beztu íslenzku sjón-
varpsauglýsinguna, sem gerð hafi
verið og flutt árið á undan, og skal
veita verölaunin þeim einstakhngi
eða fyrintæki, sem ábyrgð hefur
— Stjörnuspáin segir, að ég
skuli ekki ráðskast mikið með
peninga á næstunni og ekki gera
bindandi samninga, þannig að ég
held ég sleppi því að fá mér
naglalakk í þessari viku.
Atvinna
Vantar 2 menn til aöstoðar á bílaverkstæði nú þegar.
Sími 38888.
Nemi i bifvélavirkjun
\
Getum bætt vió einum nema i blfvciavirkiun nú þegar.
FÍAT-UMBOÐIÐ . Siöumúla 35
. •.gffaiKS—. — ''iT-wani "j* iii 11 nimiinmiii*ii wn
Jaröarför mannsins míns
SIGTRYGGS KLEMENZSONAR
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn (
25. febrúar 1971, kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast
afþökkuð, en jDeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir
að láta Hallgrímskirkju í Reykjavík njóta þess.
Unnur Pálsdóttir.
■ * m
P v7 * W' - ?í:í
...... ^
g $ r - 4 rr
4 B I. I f O H
Hvítt Taflfélag Akureyrar
Gunnlaugur Guðmundsson
Sveinbiörn Siuurðsson
18. leikur hvits: Hrókur as—b8.
borið á heildargerö auglýsingarinn l hún var gerð af auglýsingastofu
ar. í dómnefnd voru valin EHn | Kristínar Þorkelsdóttur, og var
Pálmadóttir blaöamaður og Kjart- ; verðlaunagripurinn afhentur frú
an Guðjónsson listmálari. Völdu Kristínu í gær. Er það bréfapressa
þau auglýsingu frá verzluninni j með táknmynd sjónvarpsins, gerð
Adam sem beztu islenzku sjón- af Guðbrandi Jezorski guTlsmið.
varpsauglýsingu ársins 1970. en I
BELLA
Blirðislííuiin
TA—TR
Svart: rprirA>..„ Revhjavíkui
Leifur Jósteinsson
Biöm Þorsteinsson
Aöalfundur Kaupmannasamtakanna verður
haldinn dagana 25. og 27. febrúar í Sigtúni
við Austurvöll.
Kaupmenri eru hvattir til aö mæta vel.
Framkvæmdastjórn K. í.
Lárus Samúelsson, verksitjóri,
Laugarnesvegi 80, lézt 16. febrúar,
70 ára aö aldri. Harm verður jaró-
sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30
á morgun.
Björgvin Guðmundsson, trésmið-
ur, Ðlliheimilinu Grund, lézt 20.
febrúar, 83 ára aö aldri. Hann
verður jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju kl. 3 á morgun.
Sigtryggur Klemenzson, banka-
stjóri, Leifsgötu 18, lézt 18. febrú-
ar, 59 ára að aldri. Hann verður
jarósunginn frá Dómkirkjunni kl.
13.30 á morgun.
ANDLAT