Vísir - 24.02.1971, Qupperneq 11
VISIR . Miðvikudagur 24. febrúar 1971.
11
I Í DAG B í KVÖLD I I DAG H IKVÖLD I I DAG
útvarp^
sjónvarpl
Miðvikudagur 24. febrúar
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Jerns
Munk“ eftir Tlhorkiil Hamsen.
Jökull Jakobssom tes þýðingu
síma (6).
15.00 Fréttdr. Tilkymmimgar.
íslenzk tðmlist.
16.15 Veðunfreigmir.
Maöurimm siem dýrategund.
Hjörbur Ha'Mdórsson fllybur
þýöingu síma á fyririlestri eftir
Einar Lumdsgaard, þriðji og
síðasti hlmti.
16.40 Lög leikim á Marimetibu.
17.15 Fraenburðairkeninsiia í
esperamto og þýzku.
17.40 Litilii bamatfmimo.
Gyða Ragmarsdóttir sér um
tímamm.
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfr. Dags'krá kvöldsimis.
19.00 Fróttir.
Til'kynmimgar.
19.30 Daglegt máil. Jón Böðvars-
som menmtaskóiakenmari fllytur
þáibtimn.
19.35 Á vettvangi dómsmála.
Sigurður Lfndal hæstaréttarrit-
ari talar.
20.00 Eimsöngur í úitvarpssal:
Sigrfður E. Magmúsdóttir syng-
ur lög eftir Emii Thoroddsen,
Sigvaida Kaldalóms, Eyþór Þor-
láksson, Skúia Halldórsson,
Jón Þórarinsson og Jón Leifs.
20.20 Gilbertsmálið. sakamálaleik
rit eftir Francis Durbridge,
Síöari flutningur fimmta þáttar
..Kvenievt hugboð".
Leikstjóri Jómas Jónasson.
21.00 Fös'tumessa í Hailgrímis-
kirkju (hljóðr. sl. sunnudag).
Prestur: Séra Jakob Jónsson
dr. theol. Organieikari: Páli
Halidörsson.
21.45 Þáttur um uppeldismál.
Þöra Kristinsdóttir kennari tal
ar um máigalla bama.
22.00 Fréttir. 22.15 VeðUTfregnir.
Lestur Passiusáima (15).
22.25 Kvöidsaigan: Endurminn-
ingar Bertrands Russielis.
Sverrir Hóimarsson menmba-
skóLakenniari lias (9).
22.45 Á elieftu stund. Leifur
Þórarinsison sér um þáttinn.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
//
.//
Miðvikudagur 24. febrúar
18.0o Ævintýri á árbakkanum.
Fjölleikaflokkurinn.
18.10 Teiknimyndir. Kátur og kol
vitlaius og Verölaumagarðurinn.
18.25 Skreppur seiðkarL 8. þáttur.
Töfrarýtimgurimn.
Efni 7. þáttar
Enn eirnu sirnni miistaikast töfra-
brögð Skrepps. í stað þess aö
hverfa afbur tii simnar róttu
samtíðar, er hann skyndiiega
staddur uppi á turni kirkjunn-
ar. Presturinn hjálpar honum
miöur, og brimgir í föður Loga,
tiil þess aö spyrjast fyrir um
þennan undarlega gest. Skrepn
ur verður furðu lostinn, er
hann sér prestinn í samræðutn
við símtólið, sem hann kallar
,,hið talandi bein“. Með hjáip
Loga tekst honum að komast
óséður burt af prestssetrinu —
en tekur símtólið með sér, til
nánari athuiguoar.
18.50 Skólasiónvarp. Massi. 4. ,
þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára
nemendur. Leiðbeinandi Þor-
steinn Vi'lhjálmisson.
19.05 Hlé.
20.00 Frétitir.
20.25 Veður og auglýsimgar.
20.30 Lucy Bali.
Þýðandii Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi.
Veður morgundagisins.
Gripakynbætur.
Umferðaslys og læknishiálp.
Umsiðnarmaður Ömólifur
Thorlacíus.
21.25 Sagan af Eiísabetu Black-
wel'l. Bandarísk sjónvarpskvik-
mynd, að nokkru byggð á sönn
um heimildum um Elfsabetu
Blackwell, sem fynst kvenna
lauk læknanámi í Bandarfkjun-
tim.
Leikstjóri James Neiiisson.
Aðalhiutverik Joanne Dru, Dan
O’Herlihy, Charios Korvin og
Marshail Thompson.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
Myndin lýsir barátbu Elísabet-
ar, fyrst fyriir inmgöngu í lækna
sköla og síðar við bröngsýni og
hleypidóma starfsbræðra sinna
og almennings.
22.35 Dagskráriok.
•4 Á myndinni sést Lucy
gervi Vélmennis.
SJÖNVARP KL. 20.39:
Ekki sérstak-
lega erfitt oð
jb/ðo Lucy
Guðrún Jörundsdóbtir hefur
nú teMð við af Kristmanni Eiðs-
syni, að þýöa Lucy Ball. Við
spurðum hana hvort henni haf
reymst það erfitt að þýða þe-nnan
fyrsta þátt sinn. Guðrún sagö
að henmi hafi ekki fuhdi2t það
sériiega erfiitt að þýða Lucy. Hún
sagði að henni hafi allitaf fund-
izt þættimir með Lucy mjög
skemmtilegir, og þessi þáttur,
sem sýndur verður í kvöld veröi
alveg sérstaMega sk'emmtLleigur
Guðrún sagði að þátturinn fjalil-
aöi í stuttu máii um þetta: Lítili
drenigur sem er frændi manmsins
sem Lucy vinnur hjá á leikfanga-
vélmenni. Vinmuveitandi Lucy
lendir í því að fóstra þennan liitla
frænda simn í hálfan mánuð, og
auövitað tekur sá ldti’.i imeð sér
vðlmennið. Svo skeður það að
Lucy brýtur véimtennið og lendir
svo sjálf í því að leLka það fyrir
dremgino.
BANKAR
Búnaðárbankinn Austurstræti b
>pið frá ki. 4.30—15.30 Loka?
mugard
Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Landsbankinn Austurstrætj 11
opið kl. 9.30—15.30
HEILSUGÆZLA
Læknavakt er opin virka dags>
frá kl. 17—08 (5. á daginn til >■
að tnorgni) Laugardaga kl. 12. -
Helga daea er opifi allar sólar
hringinn Sfmi 21230
Neyöarvakt et ekki næst i heiri
ilisiækni eða staðgengil. — Opif
virka daga kl. 8—17 laugardaga
kl 8—13 Simí 11510
Læknavakt s Hatnarfirði
Garðahreppi. Upplýsingar ■ símt
50131 og 51100
TannlæJknavakt eri’ Heilsuvernc
arstöðinni. Opiö laugardaga o
sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411
Sjúkrabifreið: Reykjavfk, slm
11100. Hafnarfjöröur simi 51336
Kópavogur sími 11100
Slysavarðstotan, simi 81200, eÞ
ir lokun skiptiborös 81213.
Apótek
Næturvarzla i Stórholti 1. —
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagsvarzla 20.—26 febrú-
ar: Ingólfsapótek — Laugarnes-
apótek.
yu! bt^iner. ^
wfetne qolcfen qoose
gs- cðlorbydeluxe *** Umlcd Artists
Glæpahringurinn
Gullnu gæsirnar
Óvenju spennandi og vel gerð,
ný, ensk-amerísk sakamála-
mynd í litum er fjallar á krðft-
ugan hátt um baráttu lögregl-
unnar við alþjóðlegan glæpa-
hring.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
m
HAS
X’
EF
Stórkostleg og viðburðarík lit-
mynd frá Paramount. Myndin
gerist í brezkum heimavistar-
skóla. Leikstjóri: Linsav And-
erson. Tónlist: Marc Wilkin-
son.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Þessi mýnd hefur alls staðar
hlotið frábæra dóma. Eftirfar-
andi blaðaummæli er sýnishom.
Merkasta mvnd. sem fram hef-
ur komiö á bessu ári. Vogue
Sfórkostlegt listaverk:
Cue magazine.
„Ef“ er mynd, sem lætur eng-
an 1 friði Hún hristir upp i
ábprfpndum. .. , Titne.
Lifvördurinn
Ein at beztu sakamálamynd-
■um sem sézt hafa hér á landi.
Myndin er í litum og Cinema
scope og með íslenzkum texta.
George Peppard, Raymond
Burr og Gayle Hunnicutt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
MOCO
ygT0:i:nin«»
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný, amerísk
gamanmynd f Technieolor u«n
furðulega hluti, sem gerast í
leynilegri rannsóknarstöð hers
ins. Aðalhlutverk: Soupy Sal-
es Tab Hut.er, Arthur O’Conn-
ell, Edward Andrews.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mrummm
Blóðhefnd „Dýrlingsins"
Hin sérlega spennandi og við
burðaríka litmynd um áitök
„Dýrlingsins" og hinnar iTl-
ræmdu Mafíu á ItaMu Aðal-
hlutverk ieikur hinn eini og
sanni ..Dýrlingur" Roger More
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl 5, 7, 9 og 11
K0PAVQGSBI0
Hnefafylli af dollurum
Tvímælalaust ein aþra harö-
asta „Westem“ mynd sem
sýnd hefur verið. Myndin er
ítölsk-amerísk. í litum og
cinemascope. tsl. texti.
Aöalhlutverk Clint Eastwood.
Marianne Koch.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
. -
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
Litli Kláus og stófi Kláus
Sýning í dag kl. 15.
Sólness öyggmgameistari
Sýninig í kvöid M. 20.
Fási
Sýning fimmtudag kl. 20.
Ég vil Ég vil
Sýning föstudag M. 20.
J Aðgöngumiöasalan opin frá M.
13.15-20 Stmi 1-1200
Brúdkaupsafmælið
Brezk-amensk litmynd meö
seiðmagnaöri ipennu og frá-
bærri leiksnilld sem hrifa mun
alla áhorfendur, láfnvel þá
vandlátustu Þetta er 7&vkvik
mynd hinnai miklu listakoftú
Bette Davis
Jack Hedley
Sheila Hancock
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnc kl. 5 og 9
AUSTURBÆJARBIO
íslenzkur textL
Indiánarnir
Mjög spentiandi og sérlega
vel gerð og leikin, ný, amie-
rísk stórmynd í lLtum og Cin-
emascope.
Sýnd M. 5 og 9.
WKJAVÍKDiy
Jörundur í kvöld kl. 20.30.
Hannibal fimmitudag. sýðiasta
sýning.
Kristnihald föstudag, uppselt.
Hitabylgja laugardag.
Jörundur sunnudag kl. 15.
Kristnihald sunnudag, uppsel't
Kristnihald þriðjudag.
Aðgöngumiðasaian Iðnð er
opin frá K1 14 Sími 13191.
Þ.ÞORGRÍAASSQey&CO
\mm m
PLASf
SALA-AFGREIOSLA
SUÐURLANDSBRAUT6 l'SHo
X