Vísir - 24.02.1971, Qupperneq 15
VlSIR . Miðvikudagur 24. febrúar 1971.
15
HANDBÓK HÚSMÆÐRANNA
VlSIR í VIKULOKIN
frá byrjun er orðinn rúmlega 1450 króna
virði, 336 síðna iitprentuð bók
í fallegri möppu.
VÍSIR í VIKULOKiN
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍS:R f VIKULOKSN
er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun
tii nýrra áskrifenda.
(nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)
&JÓNUSTA
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögm. Sæki og sendi. Uppl. í síma
40467.
Nú er rétti tíminn til að mála
stigaihúsin. Vanti málara i það eöa
annaö þá hringið i síma 34240.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Gluggahreins-
un. Þurrhreinsum teppi og hús-
gðgn. Vönduð vinna. Sími 22841.
Vélahreingerningar, gólfteppa-
hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181.
Þurrhreinsun 15% afsláttur. —
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsia fyr
ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki
frá sér. 15% afsiáttur þennan mán-
uö^Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Hreingerningar. Gerum nreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingerning
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
—-------- \........
Auglýsib
í Vísi
aagggs^-r
0INNRÉTTINGAR [
' SÚÐAVOGUR 20 SlAlAR 81293 • 84710 • 10014 j?
Iðnaðarhúsnæði óskasf
Óskum eftir 200—250 ferm húsnæði til leigu.
Vinsaml. hringið í síma 23857 milli kl, 3 og 5.
Prentnám
Reglusamur piltur getur komizt að við prent-
nám. Uppl. um fyrra nám og aldur leggist inn
á augl. Vísis fyrir 5. marz merkt „Prentnám“.
ÞJÓNUSTA
HAF HF. Suðurlandsbraut 10
Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt
X2B“ skurðgröfur. Tökum aö okkur stærri og minni
verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og
34475.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. —
Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleða og dælur. — Verk-
stæðið, sími 10544. Skrifstofan sími 26230.
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
kerrur, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæði kerru-
sæti og skipti um plast á
svuntum. Sendi í póstkröfu.
Simi 37431.
Klæöningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö
áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráætiun. — Athugiöl
klæðum svefnbekki og svefnsófa meö mjög stuttum
fyrirvara.
15581
SVEFNBEKKJA
IÐJAN
Höfðatúni 2 (Sögin).
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum viö allar geröir sjónvarpstækja Komum heim et
óskað er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, NJálsgötu 86.
Simi 21766.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stiflui úr vöskum, baökerum, WC rörum og
Qiðurfölium, nota til pess loftþrýstitæki, rafmagnssnigia
og fleiri áhöld. Set niðui brunna o. m. fL Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta Valui Helgason. Uppl. '
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftii k. 7. Geymiö auglýs-
inguna.
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Utvega sérmæla á hitaveitusvæði. —
Lagfæri gömui hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of-
eyðslu er að ræöa. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. —
Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson,
pipulagningameistari. Sími 17041.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt .núrbrot
sprengingar í húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur og dælui
til leigu.— Öll vinna I tima- ou
ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sím
onar Símonarsonar Armúla 38
Símar 33544 og 85544, heima-
sími 31215.
Byggingamenn — verktakar
Ný jarðýta D7F með riftönn til leigu. Vanir menn. —
Hringið í síma 37466 eða 81968.
BIFREIPAVipGERÐIir
Eigendur SKODA-bifreiða, lesið þessa
auglýsingu:
Nú er bezti tími ársins til að láta framkvæma viðgerðir
og eftirlit. Annatfmi okkar hefst í næsta mánuði. Þá þuri
ið þér að þíða eftir að koma bíl yöar á verkstæði. Nú er
hægt að framkvæma viðgerðina strax. Fagmenn okkar,
sérhæfðir í Skoda-viðgeröum, búnir fullkomnum Skoda-
sérverkfærum, tryggja yður góða viðgerð á sanngjörnu
veröi. Dragið ekki aö láta framkvæma viðgerðir og eftir-
lit. Komið núna. Það borgar sig. Skodaverkstæöiö hf.
Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42603.
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávailt bíl yðar i gðöu lagi. Við framkvæmum ai
mennar bílaviögerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætin_ i
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviögerðir, höfuu
sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduö vinna. Bílasmiðjan
Kyndill. Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040.
Húsgagnabólstrun
j Kiæöi og geri við bólstruð húsgögn. Ennfremur viðgeröir
á tré. Lital, lakka og pólera. Fljót og góö þjónústa. —
Reynið viöskiptin. — Húsgagnabólstrun Jóns D. Ármanns
sonar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. Símar:
1 83513 og 33384.