Vísir - 24.02.1971, Qupperneq 16
LJÓSTRAÐ UPP UM
ÞJÓFAFLOKK UNGLINGA
Tíu bílaþjófar
teknir í
Keflavik
Tíu ungir menn á aldrinum frá
16 ára til tvítugs eru uppvísir
orðnir að því að hafa stolið raf-
geymum, hjóikoppum, hjólbörð-
um, bensíni og útvarpstækjum
o. fl. úr bifreiðum varnarliðs-
manna í Keflavík.
Lögreglan í Keflavík hefur haft
uppi á mönnunum, sem viöurkenna
að hafa stolið úr 35—fO bílum ýms
um slíkum blutum, sem að ofan
voru taldir. Aðallega höfðu þeir
stolið úr bílum með JO-skrásetn-
ingarnúmerum, en einnig úr bílum
Islendinga, þótt í minna mæli
væri.
Mennirnir höfðu stundað þessa
þjófnaði um langt skeið, og telur
lögreglan í Keflavfk, að ekki séu
öll kurl komin til grafar ennþá, og
er rannsókn málsins haldið áfram.
— GP
Ruth Reese í Norrœna húsinu
Rfkisúitvarpinu, sungið i mörgum
kirkjum og komið fram á ieiksviði.
Áruim saman hefur Ruith Reese lit-
ið á það siem hlutverk sitit að miðla
upplýsingum um forfeður sína og
um menningarform sem sköpuð-
ust meðal þeirra eftir að j>eir stigu
á land í Ameriku sem ánauðugir
þrælar.
Á sunnudaginn. 28. febr. heldur
Ruth Reese kirkjutónleika í Há-
teigskirkju kl. 20.30. Á efnisskránni
er ,,Ævi Jesú í ijósi negrasálma“ en
söngkonan sjálif flytur irm-gangs-
orð og skýringar, sem jafwíöm'n
veröa þýddar á ísilenzku. Á mánu-
daginn kamur Ruth Reese svo
fram í Iðnó. Þar mun hún synigja
og lesa úr verkum þe'kktra blökku-
manna. Miðar að tónleikunum í
Norræna húsinu og Iðnó verða
seldir í aðgönigumiðasölu Iðnó kl.
14—20.30 daglega. — GG
Útfíutningur iðnuðurvuru
tvöfuíduðist ú síðustu úri
Keflavík. Náðust þá tveir drengj-
anna á staðnum. en hinir sluppu.
— Rannsókn leiddi í Ijós, að dreng
imir höfðu fleira óhreint i pækan-
um, heldur en þetta eina innbrot,
sem þeir voru staðnir að Frekari
yfirheyrslur og ýtarleg rannsókn,
sem staðið hefur yfir í fjórar vi'kur,
leiddi ti! uppljóstrunar um allan
þjófaflokkinn.
Hefur barnaverndarnefnd Kefla-
víkur verið afhent mál drengjanna
til meöferöar, en ekki verið afráðið
hvaö við drengina verður gert. —
Það kom í ijós með flesta drengina,
að foreldrar þeirra höfðu 'haft litla
gát á því hvað þeir hefðust
að í frístundum sínum. I einstöku
ránsferðum sínum I fyrrasumar
höfðu drengirnir fengið leyfj for-
eldra sinna til þess að tjalda } úti-
legu, og var þá enginn til þess að
gefa þeim auga, meðan þeir vo.ru
að heiman. Notuðu þeir sér frelsið
til þess að brjótast inri f verzlanir
og fyrirtæki.
Þýfinu höfðu drengirnir eytt jafn
óðum, og þá stundum með því að
fara til Reykjavíkur þar sem þeir
jusu um sig peningunum
Um verðmæti, sem þeir höfðu
j komizt yfir í þjófaileiðöngrunum, er
; ekkj vitað með vissu, en eigendur
i noikkurra þeirra verzlana, sem urðu
i fyrir barðinu á þeim, sakna fyrir
i víst verðmæta milli 130—160 þús-
unda kr. Er þá ekki talið með það,
sem drengirnir eyðilögðu f innbrot-
unum en þar hafa verulegir fjármun
ir farið í súginn. —GP
íslenzkar peysur fagna vaxandi vinsældum erlendis, enda eru
þær margar fegurstu flíkur, eins og þessar frá Álafossi.
„Herra Reykjavík"
kosinn annað kvöld
— ekki dæmt eftir ytri fegurð eingöngu
• Nú er röðin komin aö feg-
urðarsamkeppm karla.
„Herra Reykjavík" veröur kos-
inn í fegurðansamkeppni, sem
fram fer á árshátíö Fylkinigar-
innar annað kvöld, en þangað
mega allir koma meðan húsrúm
leyfir. segir í frétt frá Fylk-
ingunni.
Forsvarsmenn keppninnar
segja að þegar hafi verið val-
inn „gimilegur hópur karl-
manna, sem verða muni til sýn-
is á samkomunni“. Geta þeir
þess að ekki verði eingöngu
dæmt eftir ytri feigurð — einnig
verði tekið tiilit ti'l annariia eig-
inleika, sem ein'kenni góðan
karlmann.
• Fegurðarkóngur Reykjavfk-
ur, sem síðan muni væntan-
lega fá að keppa um titilinn
„Fegurðarkóngur lalands", o. s.
frv. verði krýndur af yngismey
úr Rauðsokkahreyfin'gunni. seg-
ir og í fréttinni. — SB
Ruth Reese, bandarísk söngkona
kemur hingað til lands í dag á
vegum Norræna húsisins og mun
hún syragja hér og halda fyrirlest-
ur um „Tónilistarsögu bandarískra
blökkumanna í 360 ár“, en sá
fyrirlestur verður flut'tur n. k.
fimmtudags'kvöld kl. 20.30 í Nor-
ræna húsinu.
Ruth Reese er giít norskum
manni og búsett í Noregi. Hún hef-
ur margsinnis komið fram í norska
— auk áls og kisilgúrs óx útflutningur mik-
ið á skinnum, húðum og ullarv'órum
Útflutningur á iðnaðar-
vörum rúmlega tvöfald-
aðist að verðmæti í
fyrra, og kemur þar
meira til en álið eitt.
Fluttar voru út iðnaðar-
vörur fyrir 2227 milljón-
ir króna, en árið 1969
hafði útflutningurinn
numið 850 milljónum.
Á'l og álmelmi vegur þyngst,
en þar nemur aukningin 1188
milljónum króna. Otflutnin'gur
kísilgúrs hefur aukizt um 61
milljón frá árinu á undan.
Loðsút'uð skinn og húðir voru
fluttar út fyrir 166 miHjónir,
en ánið áður fyrir 69 mililjónir.
Ullarteppi og ullarband var
flutt út fyrir 32 milljónir, en
útflu'tnin'guninn 1969 hafði num-
ið 14 milijónum.
Otflutningur á uManteppum
var svipaður og ánið áður, fyrir
um 20 miilljónin. Prjónavörur,
aöalilega ún u'lll, vonu seldar úr
'landi fyrir 101 mililjón, sem var
15 milil'jónum hærra en árið
1969.
Otflutningur sements iá niöri,
en hann var ánið 1969 að verð-
mæti 7 milljónir. Aðrar iðnaðan
vönur voru fluttar út að verð-
mæti 73 milljónir. sem var litið
eitt meira en 1969.
Þótt álverksmiðjan sé í eigu
erlendra aðila og gjaldeyris-
tekjur megi ekki beinilínis
manka af útfliutningsverðmæ'ti,
þá gefur útfiutningurinn nokkra
hugmynd um þær vaxandi gjald
eyristekjur, sem Islendmgum
áskotnuðust.
Verðmæti útfhitningsins í
heild nam tæpum 13 miMjörð-
um, svo að iðnaðarvörur nema
nú um sjötta hiluta. — HH
— fimmtán drengir 10-15 ára voru upp-
visir að 60-70 innbrotum
Alls munu um fimmtán ungl-
’rigar á aldririum 10—15 ára
era viðriðnir mikinn fjölda af
nnbrotum og þjófnuðum, sem
lögreglunni í Keflavík hefur tek-
zt að upplýsa.
Er um að ræða milli 60 og 70
innbrot og þjófnaði, sem drengirnir
hafa viðurkennt að hafa framið á
tímabilinu frá miðju sumri í fyrra
og fram yfir áramótin núna — ým
ist I Keflavík eða Njarðvikunum
Flestir drengjanna, sem viðriðnir
voru þessi afbrot, eru úr Keflavík,
en sumir þó einnig úr Njarðvíkun-
um.
Kjaminn úr þjófaflokknum voru
átta drengir á aldrinum 10—15 ára,
en nokkrir fleiri höfðu lent í slag-
togi með þeim og látið leiðast til
þjófnaða.
Upp komst um drengina um miðj
an janúar sl., þegar komiö var að
drengjum við innbrot í raftækja-
verziun Kristins Björnssonar í