Vísir


Vísir - 27.02.1971, Qupperneq 4

Vísir - 27.02.1971, Qupperneq 4
4 V1SIR . Laugárdagur 27. febrúar 197L P»ETTfl VILj^ ÉG Sd«A f) Björgvin Halldórsson söngvari n'tur yfir sjónvarps dagskrá næstu viku: // Kaninn er befri // „Mér finnst íslenzka sjónvarp ið alveg hörmulega lélegt, þaö er alveg á hreinu,“ varð Bjögga i Ævintýri fyrst að 'orði, þegar við báðum hann að líta yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku fyrir Vísi. „Þá er ég nú öllu hrifnari af dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins sem næst jafnvel á sjónvarpið heima og það is- lenzka,“ sagöi hann og hélt áfram: „Þegar maður getur séð báðar stöðvamar gerir maöur sér mun betur grein fyrir því, hve sú íslenzka er gjörsneydd öllum léttleika, allt efni sjón- varpsins fengið úr gömlum kvik myndasöfnum (eins og t d. þessar þrællélegu miðvikudags myndir) eöa þá svo svakalega þvingað, að það er ekki neinu Hkt. Sú keflvíska er miklu ný- tízkulegri og betri.“ „Jæja, það er ekiki nóg að bölsótast bara út af lélegheit- unum. Það sem ég átti jú að gera, var að nefna þau dag- skráratriði, sem ég gæti huigsað mér að sjá,“ greip Bjöggi aMt f einu fram f fyrir sjálfum sér og tók að ,,pæla“ í gegnum daig skrána. „Ég reyni helzt alltaf aö sjá fréttimar,“ sagði hann svo, „en meira næ ég sjaidn- aist að sjá í íslenzka sjónvarp- inu, þar sem ég er annaðhvort að spila eða æfa með strákun- um öli kvöld, nema þá helzt á fimmtudagskvöldum. en þá er heldur ekkert sjónvarp." „Ég hef trú á að Mánar meiki þaö með sjónvarpsþættinum á mánudaginn. Þeir eru alveg þrælgöðir og eiga það virki- lega ski'lið, að þeim sé hamp- að mörgum öðrum hliómsveit- um fremur. Ég vildi fá að koma því hér að. að það vantar alveg f dagskrá sjónvarpsins virkilega góðan uniglingabátt. „Opið hús“ var spor f rétta átt, kannski helzt tii þvingaður. en hefði getað orðið góður. Unga fólkið hefur fulla ástæðu til að kvarta vfir því, að siónvarp ið geri ekki nóg fyrir það. Mús íkþættirnir spanna engan veginn yfir öl'l áhugamál unga fólks- ins, þó þeir séu góðir út af fyrir sig. Músík er jú orðin það stór hluti af ungu fólki. Mér léki forvitni á að vita hvað dagskráriiðurinn ,,Ný and Iit“ ber í skautj sér, þó að ég hafi ekki mikla trú á svona erlendum pop-þáttum, sem eiga að friða ungu áhorfend- urna. FFH hef ég öllu meiri trú á. Þeir þættir held ég, að séu alls ekki eins mikil fjarstæða og fólk vill vera iáta. Ég hef að minnsta kosti haft gaman af þeim. Þá er það ekki fyrr en á föstudaginn, sem næst er á dagskránni sjónvarpsþáttur, sem ég mundi vilja sjá. Það er þátturinn ,,Maöur er nefndur". Þeir þættir finnast mér oft á ‘ tíðum bara nokkuð góðir. Á laugardaginn horfi ég sjálf sagt á fótboltann, en að öðru leyti lit ég ekki við islenzka sjónvarpinu þann daginn. Horfi miklu fremur á kanann. Þá eru mianst fjóri-r skemmtiþæ'tir. sem ég vil sjá. Um kvö-ldið vejt ég, að ég næ ekkj að sjá sjónvarp, þar sem hljómsveitin verður þá að spila. Annars hefði mig langað ti'l að sjá þessa mynd hans Bing Crosby. Maður hefur heyrt það mikið talað um hana, að manni leik- ur orðið forvitni á að sjá hana,“ sagði Bjöggi að lokum. —ÞJM Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP V] I Mánudagur 1. marz 20.30 „Þú' horfinn ert“. Hljóm- sveitin Mánar frá Selfossi leik ur. Söngvari Mary MacDowetl. Hljómsveitina skipa auk henn- ar Ólafur Þórarinsson Bjöm Þórarinsson, Smári Kristjáns- son og Ragnar Siguriónsson. 20.50 Kontrapunktur. (Point Counter Point). Framhalds- myndaflokkur gerður af BBC, byggður á sögu eftir Aldous Huxley. Lokaþáttur: Guðsriki. Þessi þáttur er ekki við hæfi barna. 21.35 Fiðlukonsert eftir Mozart. Yehudi Menuhin leikur ásamt hljómsveit Tónlistarfélagsins í Osló Konsert í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit, K. 216, eftir Mozart. 21.50 Tage Erlander. Erlander, fyrrum forsætisráðherra Svl- þjóðar, Htur yfir farinn veg. Þriðjudagur 2. marz 20.30 Ný andiit. Skemmtiþáttur með léttri tónlist fyrir ungt fólk. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.05 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.40 FFH. Sálsprengja. 22.25 En francais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 4. þáttur endurtekinn. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. Miðvikudagur 3. marz 18.00 Eins konar dýragarður. ÚTVARP 0 Mánudagur 1. marz 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Stefán Júiíusson rit- höfundur flytur annan frásögu- þátt sinn um heimahaga (Áður I útv. 8. f. m.). b. Þórunn Magnea Magnús- dóttir fer með nokkur'frumort ljóð (Áður útv. 10. des. sl.). 18.00 Félags- og fundarstörf, 4. erindi. Hannes Jónsson félags- fræðingur talar um undirstöðu atriði góðrar ræðu.: 18.10 Teiknimyndir. Syndaflóðið og Kenjóttir hvuttar. 18.25 Skrepput seiðkarl. 9. þátt- ur DrisiidjöfuHinn. 18.50 Skólasjónvarp. Hreyfing, 2. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur (endurtekinn). Leið- beinandi Öm Helgason. 20.30 Traust í stað veggja. Mynd ■ frá Sameinuðu þjóðunum um fangelsi eitt á Ceylon, þar sem fangarnir lifa eins frjálslegu lífi og tök eru á, í stað þess að vera bak við lás og slá. Þýð andi og þulur Jón O. Edwald. 20.55 Lengi lifir í gömlum glæð um. (Once More with Feeling) Bandarisk bíómynd frá árinu 1960, byggð á leikriti eftir Harry Kumitz. Leikstjóri Stan- ley Donen. Aðalhlutverk Yul Brynner og Kay Kendall. Metnaöargjam hljómsveitar- stjóri verður að sjá á bak konu sinni. sem telur hann hafa gert sér helzt til dælt við unga stúlku á heimili þeirra hjóna. Föstudagur 5. marz 20.30 Maður er nefndur. Guð- mundur Böðvarsson, ská'ld. Sig urður Friðþjófsson ræðir við hann. 21.00 Músík á Mainau. 4. hluti daigskrár, sem gerð var á eynni Mainau á Bodenvatni í Sviss Kammermúsíkflokkur frá Salz burg leikur Divertimento nr. 8 í F-dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Rudolf Klepac stjómar. 21.10 Mannix. Engin miskunn. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskráriok. 22.45 Hljómplötusaifnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þriðjudagur 2. marz 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 21.05 Spjallað við Mýrdæling. Jón R. Hjáþnarsson 9kólastj. ræðir við Einar H. Einarsson bónda á Skammadafehól. 23.00 Á hljóðbergi. Tveir ein- þáttungar eftir írska skáldið William Butler Yeats fluttir af leikurunum Gaity- og Abbey- leikhúsanna í Dyflinni. Laugardagur 6. marz 15.30 En francais. Frönsku- kennsila í sjónvacpi. 5. þáttw. Umsjón: Vi'gdís Finnbogadóttir. 16.00 Enduntekið efni. Los Azte cas. Mexíkanskt söng- og dans tríó. flytur mexfkönsk og suð- ur-amerísk þjóðlög. Áðuir sýht 1. febr. st. 16.20 Á slóðum Kjalnesingasögu. Kvikmynd af söguslóðum í nágrenni höfuðborgarinnar með teikningum eftir Jóhann Briem, Mstmálara. Jaflnfiramt er rakinn söguj>ráður Kjalhes- ingasögu. — Áður sýmt 5. aprfl 1970. 16.50 Facade. Góðlátilegt grín um vinsæla, dansa flutt af Bafflétt- flO'kki Félags ísl. listdansara. Áður sýot 7. febrúar sL 17.30 Enska knattspyman. Tott- enham gegn Asiton Vfflla. 18.20 íþróttir. M. a. myod flrá skíðamóti i Sapporo i Japan, þar sem Ólympíu'lefkaimir verða haldnir á næsta ári, og önnur frá heimsmeistaramóti í skautahilaupi í Gautaborg í Sviþjóð. 20.30 Dísa. 20.55 Sögufrægir andstæðingar. Krúsjeflf og Nagy. Þýðandi og þuiur Gylfd Pálsson. 21.20 Bing Crosby veiðir f Laxá. Mynd frá heimsókn hins þek'kta, bandaríska leikara og söngvara, er hingað kom f fyrra, tii þess að renna fyrir lax. Þýðandi og þulur Ásgéir Ingólfsson. 21.35 Prins Valiant. Bandarísk bíómynd frá 1954, byggð á hinni aikunnu sögu eftir Har- old Foster. Aðaihlutverk James Mason. Janet Leigh og Robert Vagner. Pálína Jónsdöttir ræðir við Brand Jónsson skólasitjóra um uppeldi og kennslu bama méð skerta heym. Fimmtudagur 4. marz 19.30 Mál tii meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamaður stjóm ar umræðum. 20.15 Leikrit: „Brosið dularfluHa" eftir Aldous Huxley. Þýðandi og ieikstjóri Ævar R. Kvaran. 22.25 Velferðarríkið. Jónaitan Þór mimdsson prófessor og Ragn- ar Aðalsteinsson hrl sjá um þátt með lögfræðilegu efni og svara spurningum hlustenda. Ritsti Stefán Gudiohnsen Að loknum 26 urni rings- keþpni Brigdefélags Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Jón Ásbjörnsson og Kari Sigurhjartarson 3721 2. Sfmon Símonarson og Þor- geir Sigurðsson 3656 3. Jón Arason ög Vilhjálmur Sigurðsson 3608 4 Páll Bergsson og Þórir Sig- urðsson 3604 5. Asmundur Pálsson og Hjalti Elíasson 3595 6. HaMa Bergþörsdóttir og Krist jana Steingrimsdóttir 3585 Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudag i Domus Medica kl 20. ífervikastþröng (pseudo-squeése) er vjðsiál pláea, en sú hin sama gerði vart við sig i síðustu umferð. Oft er vont að varast hana, en bezta ráðið er áreiðanlega skipting arafköst i réttum stöðum. Hér er spilið, en Þorsteinn Bergmann var sagnhafi. 4 5-3-2 4 9-5-2 4 9-6-5-2 4> G-9-6 4 Á-D-8 4 G-7-6-4 V Á-4-3 V K-7 4 10-8-3 4 Á-K-D-G 4» K-4-3-2 Jf, Á-D-8 4 K-10-9 V n-G-10-8-6 4 7-4 4» 10-7-5 Sagnserían var í styttra lagi. enda er Þorsteinn ekki þekktur af því að tefia tfmann að óþörfu. Vest ur opnaði á einu laufi ( fvrstu hendi og þegar kom að suðri að segja. þá I voru ekki fleiri sagnstig eftir, því 19.35 Um daginn og veginn. Kristján Ingólfsson kennari á Hallormsstað tater, 19.55 Stundarbil. Freyr Þórarins son kynnir popptónlist. 20.55 Einsöngur: Maureen Forr- ester syngur lög eftir Duparc, PaladHllie, Debussy og Flem- ing, John Newmark leikur á píanó. 21.25 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. Miðvikudagur 3. marz 19.35 Tækni og vísindi: Hvaö munar um eina sekúndu á þúsund árum? Pálil Theódórs- son eðiisfræðingur spjalllar við Þorstein Sæmundsson stjam- fræðing um tímamælingar. 21.30 Elfamiður. Þórunn Elfa lyiagnúsdóttir les frumort ljóð. 21.45 Þáttur um uppeldismél. ' austur sagði rakleitt sjö grönd. — Hissa hefur suður áreiðanlega orð- ið en ekki hefur lokasamningurinn verið honum óeeðfelldur, því hann hafði ágæta möguleika að eignast s-iag. Útsnilið var náitiiriega hi'arta- drottning — og Þorsteinn var fljótur að ákveða sig. — Hann drap á ásinn i borði. tók fjór um sinnum lauf og fjórum sinn- um tígul. í fjórða tíeulinn er suður í vanda staddur Hann verður að velia um' hvort hann hendir frá spaðakóngnum eða hiartagosanum. Og heppnin var með Þorsteini, suð- ur kastaði spaða og slemman var unnin. Eftir þrjár umferöir í sveita- keppni Brigdesambands Reykjavík ur er staðan þessi: 1. sveit Hjalta Elíassonar 57 st. 2. sveit Sigtryggs Sigurðss. 41 st. 3. sveit Guðm. Péturssonar 35 st. 4. sveit Þórhalls Þorsteinss 31 st. Næsta umferð verður n.k. þriðju- dagskvöitd kl. 20 f Domus Medlea. Föstudagur 5. marz 19.30 ABC. Inga HuHd Hábonar dóttir og Ásdís Skútedófltór sijé um þátt úr dagíega lífimu. 22.45 Kvöldhljóm'leikar. Félagar úr Vínarkonsertinum letka Septett f Es-dúr op. 20 ettir Beethoven. Laugardagur 6. marz 18.00 Söngvar í léttum tóa. Kennetlh Spencer syngur æskusöngva ásamt harmakóm um í Schöneberg. 19.30 Lffsviðhonf mitt. Sbafða Karlsson magister fjytor sr- indi. 20.45 Smásaga vikunnar „Draugaveizlan" efltár Aloxand er Pushkin. Þýðamdi: Jónaa . Jónasson frá Hraflrtag®. öra Snorrason les. 21.30 í dag. Jökuiffl Jakobsson sér um þáttinn. + MUNIÐ' RAUDA KRCföSlNN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.