Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 6
 mm P*yrir nokkru fór fram óvenju- leg skákkeppni í Sovétríkj- unum. Mættust þar tvö sjö manna liö, annað skipaö stór- meisturum, hjft ungum efnileg- um meisturum. í stórmeistara- sveitinni m.a. Tal, Kortsnoj og Tukmako'v. Svo sem vænta mátti báru stórmeistaramir sjg- ur úr býtum. hlutu 51 % vinning gegn 46%. Tal hlaut beztu út- komuna, 10% v. af 14, en af meisturunum Kuzmin 9% v., og vann Kortsnoj. Reyndar voru Kortsnoj mislagðar hendur í keppninni fékk aðeins 6 v. og kenndi um æfingarleysi. Þarna virðist hann þó hafa fengiö góða skólun, því skömmu síðar vann hann Skákþing Sovétrfkj- anna sannfærandi. Eina tapskák Tals var gegn Kupreychik, sem sigraði meist- arann með eigin vopnum, sókn og fallegum leikfléttum. Birtist skákin hér fneð skýringum eftir Tal. Hvítt: V. Kupreychik Svart: M. Tal Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd Rc6 5. Rc3 Rf6 6. Bc4 Db6 7. Rb3 e6 8. Be3 Dc7 9. f4 a6 10. Bd3 b5 11. a3 Be7 12. Df3 Bb7 13. 0-0 Hc8 14. Hael 0-0 15. Dh3 b4 (Á þessu stigi hélt ég mig hafa góða og þægilega stöðu. Hvítur kemst ekkert áleiðis eftir 16. axb Rxb 17. e5 dxe 18. fxe Dxe 19. HxR RxB.) 16. Rd5!? (>ó riddarafómin á d5 sé ekkj ný af nálinni og sá er teflir Si'kileyjarvörn verði að yera við- búinn henni, virtist ’ mér allt með ró og spekt þár til hún kom eins og þmma úr heiðskíru lofti.) 16. .. exR 17. exd Rb8 18. Bd4 g6 19. Hf3 (Fóm Kupreyohiks var inn- bl'ásin í orðsins fyllstu merk- .....■»!... i íím —ii ■■■ ingu. Hvítur heföi getað unnið lið til baka með 19. f5 Bxd 20. HxB DxH 21. fxg fxg 22. BxR, en jafnframt misst frumkvæðið eftir 22. . ... De6. Næsta dag sagði Kupreykohik mér að 19. He3 væri sterkarj leikur, þar eð eftir 19. .. . Bxd kemur hið óþægilega svar 20. Dh4. Þannig hefði hvítur getað unnið mikil- vægan leik í sókninni.) 19. .. Bxd 20. Hfe3 Bd8 21. Dh4 Rbd7 (Hvítur hefur í það minnsta tryggt, að biskupinn á d4 verð- ur ekkj ónáðaður með . Rc6.) 22. Dh6 Db7 (Mig langaði til að hella oliu á eldinn með 22. .. . Db6!?, en eftir nokkra umhugsun lcomst ég að þeirrj niðurstöðu að feg- urðarhugsjónin samrýrndist ekki kröfum stöðunnar og lék rök- réttari leik. Svartur ráðgerir 23. .. Bb6, sem ryður voldugum sóknarrnanni úr vegi.) 23. Hg3 Rc5? (Ég hafði þegar skrifað njður ... Bb6. sem virtist stöðva sókn- ina. en á síöasta augnabljki misstj ég trúna á það. Ég sá að hvítur átti ekkert eftir 23. .. Bb6 24. Bxg BxBt 25. RxB fxB 26. He7 Hf7, eða 24. He7 BxBt 25 RxB Db6 26. Bxg DxRf 27. Kfl Kh8. Þessu gleymdj ég og fór að igrunda 23. .. Bb6 24. He7 BxR 25. Bxg BxBt 26. Khl Kh8 27. Bxf! Ef nú 27. ... Re4 28. Dxht KxD 29. Bg8f ásamt 30. Hh7 mát. Mér yfjrsást 27. . . Rg4, en þá leiðir 28. Bg6 til jafn- teflis.) 24 RxR dxR 25. f5 cxB 26. fxg fxg 27. Bxg Kh8 (Hótunin var 28. Bf7f eða 28. Bxht.) 28. DxHf Rg8 29 Bif5! Hb8 30. He8 Df7 31. Hh3 Gefiö. (Hótunin er 32. DxRt DxD 33 Hxh mát. Ef 31. .. hð 32. Dh6t og mátár.) Jóhann Sigurjónsson. VIS1 B . Laugaraagur zi. reDrúar 1971. 'J l'Jsis fo R 6jbB>| TRtlNpl Blaðaskákin TA—TR Svart: Taflfélae Revkiavfkur Leifur Jósteinsson Bjöm Þorsteinssoo ABCDEFGH &M m I&B liir ABCDEPGH’ Hvltt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurösson 19. leikur svarts: Db6 — skák. Nú fer að draga til tíðinda í blaðaskákinni millj taflfélaganna á Akureyri og Reykjavfk, þar sem 19 leikir hafa verið leiknir. Framvegis verða leikirnir birtir hér á 6. síðu þar sem prentun hef- ur oft á tíðum verið ógreinileg á 10. síðunni, þar sem leikimir og staðan hefur vei'iC Wrt ti! þessa. Hefur þess vegna ekki verið eins auðvelt að fylgjast með skákinni og skyldi. Hér á eftir fara svo þeir leikir, sem komnir em til þessa; og Akureyringarnir hafa hvítt og byrja: 1. d2—d4 2. c4 3. Rc3 4. e4 5. Be2 6. Rf3 7. 0-0 8. d5 9. Rel 10. Rd3 . 11. Bcl-d2 12. f3 13. c5 14. Hcl 15. cxd6 RP6 g6 Bg7 dfi 0-0 e5 R-c6 Rcfi-e7 Rf6-d7 f5 Rd7-ffi f4 g5 Re7-g6 cxd6 VI NT> 5VEIPIR OLURIR REI6I pULU BU .6T (/ • X nci 'Vo ft ftirpoR. Tfiuft BERJR 5LEIT PLfirtkl Kfluum KOL5ÝRU sftur -v- EF TlR. L'flT O LIU FBLRG UfiUSfl mflr LEl'ÐRR SOKi ÖftlflHL VERfi 'OVI&5 -ri ■ j' í, ’&■ ■■ — ■ HRfiSft 5TEKKI 5IÐRR TSEBHl. umj 5KURÍIR LOFT GflT Rurf/Y/ 'I GrLU&fifl ’ol'irir UEYR * flS0í)| SflmsT. VEifurt loauR FoR/n 5TIRDN fl HU& t>E|fir KHÆPfl 'fl kerTum fíOHb samrE. STELfl ~H 5fl/n&T. REFSI VERD I 2F/RSTU 0KKBR ZT HViLbl (jLUFU HvilDI Rum 5TÆDI 16. Rb5 ' Hf7 17. Dc2 g4 18. Rc7 Hb8 19. Re6 Db6 skák Og svo sjáum við hverju Akur- eyringar svara á mánudaginn. Þ.Þ0B6RÍMSSDM&CD SAU-áFOREIOSU SUÐURLANDSSRAUT 6 lS, Lausn á síbustu krossgátu Al J —• ■ i JGLÝSir AKÍRtlOSLA J? IGADEILD VlSIS L / snu & VAIDI flALA I «oini*_ VESfURVER / ADAISIRA (1 5: ^ q; ^ • Uj k. 'n ^ • $ ^j • • • u'i s; • ^ ^ ^ u. Q; ^ • kjs^K ''O 'd ^ í) vn J5 cþ sq 0^ C5) • vi? U. . cv xX iv . . ^ ^ . V q; q; . uj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.