Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 12
| Rafválaverkstæði \ S. HAelsteðs \ Skeífan 5. — Sími 82120 ? Tökum að okkur: Við- ■ gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stiilingar. Rakaþéttum / rafkerfið. Varahlutir á 1 staðnumu þjónusta SMURSTÖÐIN j ER OPDJ ALLA DAGA KL. 8—'18 Laugardaga kl 8—12 f.h. I HEKLA HF. i Laugavegi 172 - Simi 21240, irta að bygija? Vilfu Isreyta? Þarftu að bæfa? Litaver sf. Gnensásvegi 22—24_ símar 30280 og 32262. BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrást er a5 gera viö bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Viö veitum yöur aðstööuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá ld. 8—23. laugar- daga frá kl. 10—21. V í S l R . Laugardágur 27. febrúar 1971. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. febrúar. Hrúturinn, 21. niarz—20. aprii. Þaö Ift'ur út fyrir aö eitthvaö þaö, sem þú hafðir gert þér taisverðar vonir um í sambandi viö daginn, bregöist aö ein- hverju eöa jafnve] öilu leyti. Naubö, 21. apríl—21. maí. Dagurinn gétur orðið ánægju- Iegur, einkum þegar á Möur, en þó er ekki ósenniiegt aö ein hverjir neikvæðir atburöir inn an fjölskyldunnar varpi á hann nokkrum skugga. Tvíburarnir, 22. máí—21. júní. Þótt sunnudagur sé, lítur út fyr ir aö þú standir í einhverjum aökaiMandi framkvæimdum, aö minnsta kosti eitthvaö fram eft ir. Þú æítir að hvila þig vel aö þéim loknuan. 'Krabbinn, 22. júní—23. júili. Góöur sunnudagur aö vissu leyti, en þó getur f’arið svo, aö eitthvaö þaö gerist, varla mjög alvarlegt aö vísu, sem hefur aö einhverju leyti vonbrigöi í för meö sér. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Góður sunnudagur yfirleitt en mun þó varia vel failinn tiil lengri ferðailaga, þótt skemmri feröir geti reynzt ánægjulegar og orðið til hressingar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur oröið skemmtilegur sunnudagur, einkum ef þú not ar hann til aö breyta til aö einhverju leyiti, skipta um um hverfi, þótt ekki sé nema urn stundarsakir. Vogin, 24 sept.—23. okt. Góður sunnudagur, nema hvað hætt er viö aö þú eigir nokkuö annrikt á köflum, og ekki veröi því mikiö úr hvíldinni. En þú munt hafa kaHaö þaö yfir þig sjálfur. Drekinn, 24 okt.—22. nóv. Þú ættir aö nota sunnudaginh til að hvíla þig vel og ræki- lega, þaö ætti ekki aö saka þó að þú athugaðir um leið hvern- ig þú gætir bezt skipulagt störf in eftir helgina. Bogmaöurinn, 23. nóv, —21. des. Þaö er ekki óiíklegt aö eitthvaö gangi úrskeiöis fram eftir deg inum, en síöan ætti alt að ganga vei og getur þetta orö- ið skemmtilegur sunnudagur í heild. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það lítur út fyrir að eitthvaö, sem þér hefur orðiö á ekki allls fyrir löngu, reynist nú al'lt ann að en glappaskot, jafnvel að þaö verði þér mjög til bóta. Vatnsberinn. 21. jan. —19. febr. Leggðu ekki of hart að þér, jafn vel þótt nökkur-t ti'lefni gefist ti'l. Sjáöu svo um aö þú getir notiö nokkurrar hvfldar, eink- um þegar á líðu-r. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú skalt hafa hægt um þig i dag, láta aöra um forystuna, nema þá að til þín verði leitaö sérstafclega. Hvíldu þig vel, eft- ir því sem tækifæri gefst tfl. * i i þeirra stein-f by Edgar Rice Burrouglis JTf/E/R champ/o/v DEFEATPO... aa/d TMEfR WEAPOA/S FUT/LE AGA/NST TU£ G/TAN/TE SCALES OF Tf/E STO/VE Pf/ARAOf/. Tf/E BAR3AR/AJVS LOSE Tf/E/R LUST FOR BATTLE' / T-f/BVRD /SREAKWG. f//7~ Tf/BM f/ARET — .... A/OW/ __—? — Kappi þeirra sigraður ... og vopn þeirra gagnsiaus gegn graníthrömmum stein-faraósins — og villimennirnir missa frekari áhuga á orrustu! Þeir eru að gefa eftir — ráðizt á þá! SKAL VI SJÍ HOCKOP MíO DEL PJAT ! HVAP ER DER Sm ? J MIHE 0RECUPS! DE HLEV REVETAP, DA LYSÉ7 HIKUD1 S0R6 EORA7 IH6EJJ FJERNER S16 FRA SALONEN, F0R V,T HAR F&ET ORDEHTU&T LYS HBRtNDE „Eigum við þá að hætta iátunum! Hvað kom fyrir?“ „Eyrnalokkarnir mínir! Þeir voru rifn- ir af meðan myrkt var!“ „Gætið að því að enginn fari úr saln- um fyrr en við höfum fengið almenni- legt Ijós hingað inn.“ mom% hríu fe *, með gleraugum íra IWil1 Austurstrseti 20. Sim) 14566. *~æ~-V77r B06! Ég ætti að geta orðið liðtækur eftár svona tvö þrjú ár. Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI M- - SIMI 234QO LEIGANs.f. Vinnuvelar til leigu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.