Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 15
V1 S IR . Laugardagur 27. febrúar 1971. ' s ATVINNA OSKAST 25 ára stúlka óskar eftir vinniu. margt kernur tdl greina t. d. iðn- aöarstörf. Uppl. í síma 15358. Teiknun. Tek að mér teiknun auglýisinga og myndskreytinga. — Ódýr en vönduð vinna. Uppl. í síma 17977 eftir kl. 2 á daginn. ATVSNNA í Stúlka óskast tiil heimilishjálpar, 5 daga vikunnar frá 2—7 á daginn, aldtir ekki yngri en 27 ára. Uppl. i síma 38410. Stúlka óskast f visit. Uppl. f eíma 36556 í dag miffli 1 og 4. Stúlka óskast tffl afgreiðslu. — Uppl. í Tjamarbar, Tjamargötu 4 eftir kl. 4. BARNAGÆZLA Bamgóð kona sem næst Melun- um ó-skast til aö gæta 4ra mán- aða barnis frá kl. 9—6. Uppl. í síma 16048. Bamgóð kona óskast tffl að gæta bama i Hilíðunum hálfan daginn (koma heim), meðan móðirin vinnur úti). Uppl. í sima 20029 eftir kl. 7. Óska eftir gæzlu allan daginn fyrir 2ja ára stúlku. Uppl. í síma 19152. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni enisku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson, sími 20338. hreingerningar Hreingerningar. Einnig handhrein genningar á góltfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla^Sími 25663. Þurriireinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki frá sér. 15% atfsláttur þennan mán- uð. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar uitan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskaS er. Þorsteinn, simi 26097. Hreingemingar — Gluggahreins- unt Þurrhreinsum teppi og hús- gögn. Vönduð vinna. Sími 22841. Vélahreingemingar, gðlfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og ömgg bjónusta. Þvegillinn. Simi 42181 ÞiÓNUSTA Húsgagnasmiðir geta bætt við sig innréttingavinnu. Löng reynsla í faginu. Genim tilboð ef óskað er. Hringið í síma 21577 eftir kl. 7 e.h. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Sæki og sendi. Uppl. i sima 40467. ______________ Nú er rétti timinn til aö mála stigahúsin. Vanti málara f það eða annað þá hringið i síma 34240. TILKYNNINGAR Grimubúningar til leigu á böm og fullorðna á rnuflöt 24 kjaffl- ara. Uppl. 1 sima 40467 og 42526. Grimubúningaieiga Þóru Borg. Grímubúningar til leigu á fulloröna og böm. Opið virka daga frá 5 — 7. Pantanir ekki teknar fyrirfram á bamabúninga en afgreiddir ( tvo daga fyrir dansleikina og þá opið 3—7. Þóra Borg Laufásvegi 5, iarðhæð. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volfcswagen. Otvega öll prófgögn. Jón Pétursson. Simi 23579. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Sími 34590. Ökukennsla — æfingatimar. Volvo ’71 og VW ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson s. 35686 Vo-lkswagenbifreið Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenn-i á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varð andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími 30841 og 14449. ökukennsla. Reykjavík • Kópa- vogur Hafnarfjörður. Arni Sigur- geirsson ökukennari. Simi 81382 og 85700 og 51759. Geir P. Þormar ökukennari. Sími 19896. FASTEIGNIR 3ja herbergja ibúð til sölu ná- lægt miðbænum. Oppl. i síma 31453 á kvöldin. Glæsilegur einkabíll til sölu, Ford Taunus 12 M 1968, ekinn aöeins 16.000 km. — Uppl. í síma 41989. Norska sðngkonan RUTH REESE mun rekja „Tónlistarsögu bandarískra blökku- manna í 360 ár“ í Norræna Húsinu í dag laugardaginn 27. febrúar kl. 16.00. Aðgöngumiðar verða seldir í IÐNÓ. Verð kr. 100.— Ath. Tónleikunum var frestað til laugar- dags 27. febrúar. NORRÆNA HUSIÐ HÚSNÆÐISMÁLASTÚFNUN RÍKÍSINl LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Þeim einstaklingum, sem hyggjast nú sækja um lán frá Húsnæðismálastofnuninni til kaupa á eldri íbúðum, er hér með bent á, að slíkar umsóknir þurfa að berast stofnuninni með öllum tilskildum gögnum fyrir 1. apríl n.k., síðari eindagi á þessu ári vegna sömu lána er 1. okt. n.k. Heimild til lána þessara er bundin við íbúðir, sem keyptar eru eftir 12. maí 1970 og skal um sókn berast eigi síðar en 12 mánuðum eftir að kaupúm hefur verið þinglýst. Umsóknareyðublöð eru afhent í stofnuninni og á skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga. * ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmtníefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföffl og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum afflt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-3-11. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og ..Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minm ^erk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. I. I Im[ g.— Lsgs.. .'1 TTii : -tr- VÉLALEIGA Steindórs, ÞormóðS' stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst tivers konar verktaka vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. - Leigjum út loftpressur, krana, gröt- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, simi 10544. Skrifstofan simi 26230. Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og _göngustó1a. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi i póstkröfu Sími 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með iklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráæuun. — Athugið' klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum fyrirvara. 15581 SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). | HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- j eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerfsetningar og ■ tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföffl, stevpum 1 stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- 1 skiptin. Björn, simi 26793. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. - Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um ot eyðslu er að ræöa. Tengi þvottavéiar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson, plpulagningameistari. Sími 17041. Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F með riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið í sima 37466 eöa 81968. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflui úi vöskum. baðkerum. WC rörum oi< liðurföllum, aota til pess loftÞrýstitæki ratmagnssmgK- og fleiri áhöld. Set niðui brunna o. m. ft. Vanii menn - Nætur og helgidagaþiönusta Valur Helgason Uppi sima 13647 milii kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymíð auglýs mguna Í.OFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR rökum að okkur allt núrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol ræsum. Einnig gröfur og dælut til leigu.— öl) vinna I tima- m- ikvæðisvinnu — Vélaleiga Sim onar Símonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544, heima simi 31215. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum W0 allar gerðir sjónvarpstækja, Komum heim ei ðskað er. Fljót og góð afgreiösla — Rafsýn, Njálsgötu 86 Sfmi 21766. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flýsalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla. Sími 35896. Húsgagnabólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Er.nfremur viðgerðir á tré. Lita, lakka og pólera. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. — Húsgagnabólstrun Jóns S. Árnason ar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. — Simar 83513 og 33384. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Eigendur SKODA-bifreiða, lesið þessa v auglýsingu: Nú er bezti tími ársins til að láta framkvæma viðgerðir og eftirlit. Annatími okkar hefst I næsta mánuði. Þá þurf- ið þér að bíða eftir að koma bíl yðar á verkstæði. Nú er hægt að framkvæma viðgerðina strax. Fagmenn okkar, sérhæfðir í Skoda-viðgerðum, búnir fullkomnum Skoda- sérverkfærum, tryggja yður góða viðgerð á sanngjörnu verði. Dragið ekki að láta framkvæma viðgerðir og eftir- lit. Komið núna. Það borgar sig. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Simi 42603. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar l góðu lagi. Við framkvæmum al- uennai bflaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætin^-t, v'firbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kvndill. Súöarvogi 34. Simi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.