Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 16
 HELD MÍNUM RÉTTI „ÞEIÍÍ RÁKU mig úr Félagi raf verktaka í apríl í fyrra, þegar þeir töldu mig hafa boðið of lágt í hús Sjálfsbjargar. — Þeir töldu að efnisliðurinn á minni kostnaðaráætlun væri allt of iágur, og það munaði um 600 hús. á mínu boði og áætlun upp- ■nælingamefndar rafvérktakafé- ’agsins — raunar var áætlun rafverktakafélagsins 7% hærri Lán fil íbáðnksiupa Lán til kaupa á eldri íbúðum frá Húsnæðismálastofnun ríkis- ins urðu alls 174 talsins á sl. ári og nema samtals 30 milljón- um og 50 þúsundum króna. Lán þessi koma til greiðslu eftir 1. marz n.k. Hinn 15 febrúar sl. com til greiðslu lánveiting frum !ána er narft samtals 120 milljón um kr. og eftir hinn 15. marz n.k. er áætlað að komi til greiðslu lánveiting seinni hluta .-amhaldslána. ' — SB en hæsta tilboðiö sem barst í verkið“. Pál'l J. Pálsson, verkitakd sá, sem hór um ræðir sitendur nú utan Félags rafverktaka í Reyikjavík, þar eð hann he-fur ekki f-a-rið að reglum, sem þau samtök setja sín- um félagsmön-num í sa-mbandi við útboð. Eins og Vísir skýrði frá í gær, gera rafvirkjameistarar til- boð sem þeir sýna síðan sérstakri útboðsnefnd en sú nef-nd h-efuir þá áðu-r athugað vænitatilegt verk, gert sína áæ-t'liun um kostnað við verkið og verður vænt-aniegur verk-taki, lægstbjóðandi, að rö’kstyðja sitt boð frammi fyrir nefndinni. Tak- ist honum að sýna fram á að hann geti unnið verkið efti-r þei-rri áæti- un, sem hann hefu-r gert, fæ-r ha-nn verkið í hend-ur orðaiaust. Geti hann það ekki þá verður hann að greiða mismuninn á sínu boði og áætilun uppmælingarnefnda-rinnar. Þenna-n mismun not-ar rafverk- takafé'lagið síðan ti'l að greiða ko-st-nað við sínar viðmiðunarupp- mæli-ngar. Tjáði formaður mei-stara féia-gs rafvirkja, Ami Brynjólfs- son Vísi í gær, að um 20 útboð hefðu verið unnin eftir þessari að- ferð og væri tilgan-gurinn að skapa aðhaid aö verktökum oig fá þá til að vi-nna sín tilboð betu-r, „því sannileikuri-nn er sá að hér á Is- landi hefur það tíðkazt um of að men-n ynnu sín tiiboð næsta kæru- leysislega", sagði Árni Bry-njólfs- son. Dómtekið hefur verið í Félags- dómi mál rafverkitaka gegn Svei-na- féiagi rafvirkja fyrir brot á á'kvæði í samningum um að sveinar sta-rfi ekki hjá öðru-m meisturum en þeim sem í rafverktaka-félaginu eru. „Þessi samningur hefu-r verið í gi'ldi um árabill", sagði Árni, „en menn sem vinn-a hjá meistara uta-n okkar félags og hafa gert það síð- an áður en samnii-nguir þessi tók gi'ldi háf-a rét-t tiil að starfa áfnam hjá sama meisitara". Páll J. Pálsson tj-áði VIsi í gær, að hann teldi þennan samning miilli félaganna ekki ha-fa tek-ið gildi fyrr en í suma-r, er nýir kjara- samnin-gar voru undirritaðir, „og þótt ég sé nekinn úr meistarafé- lagi-nu, þá held ég mínum rétti-nd- um í þjóðfélaginu sem rafvirkja- meistar-i oig get boðið í verk'*. Hjá Páli vinna 7 rafvirkjair og 3 Iær- lingar. — GG Ásdís Hrund (10 ára) og Kristjana Mjöll (11 ára) eru meðal þeirra, sem leggja vilja í Ástralíusöfnunina, og ætla þær að halda hluta veltu í dag. Skozk pophljómsveit sækir fast að fá að koma til Islands á skerí — Bátur strandar v/ð g'ómlu lendinguna i Keflavik á Sandi í fyrrinótt strandaöi 60 tonna bátur Svanur SH 111 við gömlu lendinguna í Keflavik á Hellis- sandi. Báturinn var að koma úr róðri um krvöldið og fór grunnt með landi. Uggðu skipverjar ek-ki að sér fyrr en þeir steyttu á skeri þar á Keflavíkinni. Þama .er og boðar á báða bóga. Lending- in í Keflavík var fyrrum mikið notuð meðan árabátamir voru og hétu og þötti hún jafna við- sjál. Skipverjar á Svani sátu þarna fram á nótt. Björgunarsveit slysavamafélagsin-s á Sandi brá búnað til þess að ná mönnunum í land. Vélbáturinn Hamar sneri við úr róðri til þess að freista þess að ná bátnum út. Lengi var tvísýnt um bátinn, en á flóði um nóttina hafði hann sig af skerinu af eigin vélarafli. FRÁ SKOZKU pop-hljómsveit- inní Spiggy Topes barst Vfsi í gærmorgun fréttatilkynning, þar sem segir, að hljómsveitin sé væntanleg til Reykjavikur tii hljómieikahaids dagana 22. og 23. febrúar (sl.) og svo aftur 10. og 11. marz n.k. Segir í fréttatiil'kynningu Spiggy j Topes, að hljómsveitin ha-fi leikið j á dansilei'kjum og htjómleikum víða í um Skotland og svo einnig í Lond- j on, hvarvetna við góðar undirtekt- ir. Svo hafi þeir einnig orðið svo frægir að spila no'kk-ur lög í BBC útvarpsstööiuni, sem hefur um 6 mililjón áheyrendur. Til að gefa nokfcra hugmynd um gæði hljómsveitarinnar, eru nefnd- ar í fréttat'itkynningunni nokkrar aðrar brezkar hljómsveitir, sem þei-r segja vera í sama gæðaflokki og eru á þeim lista m. a. hljóm- sveitim-ar Ied Zeppelin, Jethro Tull og Free. An-nað sem sanna má „standard" Spiggy Topes er það, að hún var ( að því er segir í úrklippu með- fyi-gjandi fréttat i 1 kynningurmi) kos in vinsælasta pop-hljómsveitin, sem Færeyi-ngar þekkja. Voru það lesendur fréttablaðs I Færeyjum (þess minnsta í Evrópu), sem þátt tóku í kosnin-gún-ni „ H-ljómsveitarmeöl imunum er það mjöig ljúft að halda til Islands — vinu-r þeirra úr skozka pop-héim- i-num giftist nýlega felenzkri stúlku" segir orðrétt í fré-ttati'l- kynnin.gunni. Þar er aufc -þess haft eftir söngvara hljómsveitairinnar, að hann viti að is'lamd sé mjög ný- tízkuiegt o-g unga fólikið í -landinu hafi fyrsta flokks smekk fyrir rock-músík. í lok til'kynningairinnar seigi.r, að Pétur Pétursson útvarpsmaður, hafi fengið fuillt umboð fyr-ir hljóm sve-i-tina hériendis „og éatti honum að vera kunnugt um himgaðkom-u hljómsveitarinnar nú þegar, eða þá mjög fijótlega." „Jú, mér er fulikunnu-g-t um að þessa pil-t-a langar til að koma hi-ng að tiil lands f hljömleikaferð, en slík-t 'teldi ég persónulega mjög 6- ráðlegt, þar sem hljómisvei-t þeirra er nær óþekkt hér o-g dagamir, sem þeir vilja spiia hér ekki bein- Mnis heppitegi-r tll hljómi-eikahalds" sagði Pétu-r, er Vísir hafði sam- hand við hann í gær. „Þetta hef ég margsa-gt strákunum, en þeir liaida s-amt alltaf áfram að senda mér skeyti með rqðagerðum sinum. svo að ég veit ekki að svo komnu máli, hver endir þessa má'ls kann að verða", sagði hann ennfremur. — ÞJM hlutaveltu þeirra. Hlutaveltan verður haldin að Víðimel 63 í kjallara og verður hún opnuð kl. 1.30 í dag. Miðinn ko-star 25 kr. RAFVERKTAKI SEGIR: fjölskyldunni í NU VANTAR aðeins 55 þús und til þess að Ástralíufar- amir komist tii Islands, sam- kvæmt upplýsingum, sem Vís ir fékk hjá blöðunum og fleiri aðilum. Heildarkostnaður við að koma fjölskyldunni hing- að upp er um 280 þúsund að sögn fjármálaráðuneytisins. 145 þúsund krónur liggja nú hjá dagblöðunum. Baldur Magnússon, sem hald- ið hefur tvo dansleiki til styrkt- ar Ástraiíuiförunum, sagði að á- góði-n-n af þessum tveim dans- lei'kjum hefði o-rðið u-m 80 þús. krónur. Baldur sagðist ekki ætla að halda fleiri dansleiki til styrktar söfnuninni. Söfnun þes-si gekk frekar hægt í fyrstu, en nú vantar aðeins herzlumun- inn á það, ’ að orðið geti úr þessu. Fjármálaráðuneytiö gat 'ekki frætt b-laðið um það hve- nær söfnuninnj lyki. Tvær holdvot.RT u-ngar stúiku-r gengu inn á ritstjórri blaðsi-ns í fyrradag. Þær heita Ásdis Hrund Einarsdóttir 10 ára og Kristjana Mjöll Sigurðardöttir 11 ára, og eru báðar í sama bekk í Mela- skólanum. Tilgangu-r komu þeirra hingað var að vekja at- hygli á því að í dag ætla þær að halda hlutaveltu og happ- drætti til styrktar Ástralíuför- unum. Þegar þær voru spurðar að því, út a-f hverju þær væru að þessu, sagði Ásd'ís, mamma sín hefði verið að tala um hvað þetta fólk ætti bágt. Þá hefði sér dottið í hug að halda hlutaveltu til þess að hjálpa þessu fólki Þegar þær voru að því spurðar hvort þær vild'U fa-ra ttl Ástralíu, sögðu að þær iangaði dáilítið að koma þangað, en þær vildu ekki heima þar. Þær sögðu að væri ábyggilega bezt að eiga heima á íslandi. Margt góðra muna verður á hlutaveltunni svo sem: uoglingafatn'aður, plöt ur. leikföng og fleira. Þær s-ögðu að ými-s fyri-rtæki hér f bæ hefðu gefið munina, sem verða þarna á hlutaveltunni. Þær Ásd-ís og Kristjana sögðust vonast eftir því að sém flestir kæmu á þessa Páli J. Pálsson. PÁLL J. PÁLSSON,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.