Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 2
Stytzta bréfið Bréf sem lesendur skrifa dag- blööunum, eru af ýmsu tagi, ogi mismunandi að liengd, gæðum og innihaldi. The Times í Londom birti fyrir skömmu bréf frá konu einni sem hennar tiltegg í um ræðu I lesendadáltoum blaðsins um sffct hár kariá og kvenna. Bréf konunnar er sennilega stytzta lesendabréf sem nokikru dag- blaði hefur borizt: „Herra minn — Hversu sítt er sfbt? Yðar einJæg Annie Dickinison 237 Green Lanes (London) N. 4“. DDDO Stýrimaður kvæntur ví skipstjóra Kann að vera að Antonio Zugna sé húsbðndi á sínu heimiiii, en í vinnunni er konan hams örugg- lega yfirmaðurinn. Þvi að Zugna, 33 ára, kvæntist fyrir skömmu þeirri 'konu á Italíu, sem fyrst hef ur oröið til að gerast skipstjóri á risastóru hafskipi, Barböru Al- bini, en hún er aöeins 22 ára og er skipstjóri á farmskipinu Giancarlo Zeta. Á sama skipi er maður hennar 1. stýrimaður. DDDD Fjárhættuspilarar tapa Fjárhætifcuspilarar töpuðu meira en hálfri billjóm dollara í hinum lögleyfðu spiilavítum ifji Nevada á árimu 1970. A Tapið, þ. e. gróði spilavitanna, f> var 1970 10% hærri en tapiðty 1969. Þessar upplýsingar komaf/ frá nefnd. sem i Bandaríkjunum ) starfar á vegum rfkisins og hefuro eftiriit með spllavítum. 'J i DDDD f) Daniel Boone ^ Daniel Boone sneri sér við í t gröfinni, ef hann vissi hvernig r þeir svívirða hans göfugu minn-x ingu í sjónvarpinu, segir maður ^ nokkur, sem dundar sér nú viðk það að skrifa ævisögu landnem- i4 anis Boone. „Daniel skar aldrei £ höfuðleður af fólki, einis og leik- v arinn Fess Parker er iátinn sýnat í sjónvarpinu og hann teiddi hjá;« sér orrustur og var góður vinurv Indíánanna. Fess Parker drepur J kringum 10 Indíána í hverri vi'ku“. □□□□ Maxi í Moskvu 1 Moskvu ganga kvinnur hik-/ laust i maxi-kápum, en tízkanV þar virðist binda takmörk við[( hnén — þ. e. ofar mega kjól- ’.f falldar ekki fara. Kona ein, serny hefur starfað við að hengja föt 'f upp í fatahengi leikhúss, segir að ekkert hati hún meira en 1 maxi-kápur, „það merkir það aö ég verð*að hengja upp eifct tonn af föfcum til viðbótar — og samt koma svo fáir 1 leikhúsið!“ Gjof frá Þessu hefðu þeir Grimm-bræð- ur aldrei ttúað — og trúðu þeir samt tengur en flestir aðrir. Búin hefur verið fcil brúða, sem getur bunaö upp úr sér fjö'ldanum öil- um af ævintýrum effcir þá. Þar H sem allar mömmur, a. m. k. af yngri kynslóð, enu búnar að fájð sér atvinnu þá veröur einhver að(i koma til skjalanna og segja bömt, unum ævintýri og það getur hún(j þessi, sem er með segulbands-V spóiu í maganum og tailar þindar-(j Laust í 15 mínúibur. Beth Pohlmann, 1 árs, á engin uppstoppuð dýr, eins og öll börn á hennar aldri eiga, en henni er alveg nákvaemj- lega sama. Leikfélagi Beth er hvorki meira né minna en eins mánaðar ljónsungi. Móðir Beths segir, að „hann sé ekki grimmari en skjaldbaka“. Beth Iitla hefur sérstök rétt- indi, þvf að pabbi hpnnar er umsjónarmaður dýragarðsins í New Orleans. STERKASTI maður í heimi Hann þorði að láta sjá sig í stuttbuxum á götum Kaupmannahafnar Ef þaö er nokkuð sem Vassily Atexeiev ’hatar þá er það að vera kallaður sterkasti rr.aður í heim inum Alexeiev er heimsmeistari í lyftingum, í þungavigt. Hann er þöguii 28 ára og er eins og risi. Hanm er ánægðari þegar hann er að lesa sögu eítir Agatha Christie, en þegar hann er að setja heimsmet. Síðastiliðið ár setti hann 26 héimsmet. — I fyrstu keppnimr.i sem hann tók þátt í á bessu ári, lyflti hann 630 kilóum 3 sinnum. Alexeiev keppir alltaf við sjálfan sig, því að hann á öll'l fyrri metin. Alexeiav met- ur fjölsikyldu sína meira en framann, öll látalæti f kringum hann fara í taugamar á honum. Alexeiev á heima 300 milur fyrir utan Moskvu. Ljósmyndari einn gerðist svo djanfúr að ætla að taka mynd af honum, þegar harnn var að bo-röa, en Alexeiev var illa við það, og lá við að Atexeiev þyrfti að taka hann með valdi iit úr herberginu. „Þegar ég er að boi;ða“, segir Alexeiev, „þá vi'l ég ekki að fólk sé að ta'ka myndir af mér, svo að þeir geti auglýst hvað ég sé lélegur persónu leiOri, sem borðar bana til þess að veröa stór og feitur og að slá ötlll met. Alexeiev vegur tæp 160 kfló. 1 morgunmat boröar hann: 6 sneiðar af skinku með einum liftra af mjólik og loks einn lífcra af bjór, þefcta er minnsta máltíð hans yfir daginn. AHexeiev segir, „þessi iþrótt gefur mér tækifæri til þess að rannsaka hvemig fölk er, og hún hefur kennt mér að þekkja sjálfan mig. Ég hef mikinn áhuga á að þjálfa hug- ann eáns vel og líkamann". Á þessu ári vonast hann efltiir að út skrifast sem rafmagnsfræðingur. Eins og áður var sagt tekur hann fjölskyldu sína fram yfir íþróbtiroar. Hann segir; „Hf mitt snýst ekki eingöngu um það að setja heimsmet, bezt af öllu lík ar mér kyrriáta Mfiiö í Ghatfci (borgin sem hann býr í), með konunni minni Olympiade og somum mínum tveim Sergeij og Dimitri, og sikemmti'legast af öl'lu er að lesa góða sakamáJasögu eftir Agatiha Clhristie". Stúlkumar eru ekki einar um að ganga í stuttbuxum lengur. Á skandinavískri tfzkusýningu sem haldin verður 1 Kaupmannahöfn í næstu viku verða sýndar marg ar gerðir af mini-stuttbuxum fyrir karlmenn. Náttúrlega verð ur erfitt að fá allla karknenn til þess að leggja frá sér jakkaföt- in og bindin, en enginn vafi leik ur á því að það ve-* 'buxur sem njóta vinsæ1 ’ 'umar. í París og Loní' nargir karlmenn famir að ganga í sfcuitt buxum segir danski tízkuteikn- arinn Bent Visti. Hann segir a’ð í London séu karlmenn opnari fyrjr ýmsum nýjungum í tízku- heiminum. Bent segir að hann myndi ekki þora að ganga í etufctW buxum á götum Kaupmannahafn V ar. Nýlega var fenginn ungury maður sem sýnt hefur á tízkusýn * ingum til þess aö ganga um götV ur Kaupmanoahafnar í stufctbux r um. Fólkið sem mætfci honum var'' ekkert hissa. Það eina sem það \ hugsaði um var heilisa mannsinsú og nokkrir sögðu að honumv væri ábyggitega ka'lt því að hann væri helblár á fótteggjunum. —' Ung stúika sagði að þetta væri miklu betra fyrir stúikurnar, af því að þær gætu verið í sokka- buxum "innanundir stuttbuxun- um, og þar af leiðandi yrði þeim ekki eins kailt. ■ Heimsmeistarinn í lyftingum í þungavigt, Vassiiy Alexeiev, eftir að hafa unnið heimsmeistaratitilinn í París nýlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.