Vísir - 02.03.1971, Side 5

Vísir - 02.03.1971, Side 5
V ÍSIR . Þriðjudagur 2. marz 1971 5 Bjarni mei á Mí innanhúss imi næstu helgi Bjarni Steíánsson, verölaunamaö- urinn á sænska meistaramötinu í 60 metra hlaupinu. verður meðal þátttakenda í 50 metra hlaupi nteistaramóts íslands innanhúss um næstu helgi, en þessi grein er ný- næmi á móti bessu, en sama er um langstökk, þrístökk og grinda- hlaup að segja, en það sem því ræður er tilkoma nýja salarins í Baldurshaga. Keppt verður í 12 greinum karla og 5 greinum kvenna á mótinu og fer það fram í Laugardals'höllinni og Baldurshaga. KI. 14 á laugar- daginn fer fram langst. meö at- rennu, þrístökk án atrennu, 50 m hlaup, langstökk og. 50 metra hlaup kvenna í Baldurshaga. Kl. 20 um kvöldiö í Laugardalshöll stangar- stökk, kUluvarp, hástökk án at- rennu, hástökk án atrennu, 600 metra hlaup og 1000 metra hlaup. Á sdnnudaginn kl. 14. fara fram eftirtaldar greinar í Baldurshaga: hrístökk með atrennu, hástökk með atrennu, 50 metra grindahlaup, og hástökk með atrennu fyrir konur, langstökk kvenna, og 50 metra grindahlaup kvenna. Frestuðu mótinu \ þrisvar ^ Skíðamót, sem halda átti í ^ Skálafelli viö KR-skála á sunnu- dag, var aldrei haldið. Mótinu var frestað þrisvar og um 4 hundruð manns biðu eftir því að verður lægði, en raunar j| versnaði það stöðugt. Kepp- / endur sem komið höfðu frá Ak- 7 ureyri urðu af flugvélinni norð- ur, þar sem þeir komu svo séint í bæinn. Bilar lentu í hálfgerðu basli á leiðinni og margir urðu rauð- nefjaðir af næðingnum þar upp , frá. — JH S Myndin er af hinum Veglegu bikurum, sem um er keppt, ásamt Bimi Vilmundarsyni, deildarstjóra hjá Samvinnutryggingum og Einari Frímannssyni og Sigurði Helgasyni í Útbreiðslunefnd FRÍ. 800 með í „Keppni úr fjaríægð // 9 Árið 1957 fór fram í fyrsta sínn svokölluð Keppni úr fjar- lægð milli nemenda héraösskóla landsins í frjálsum íþróttum. Upp- hafsmaður þessarar keppni var Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi og hefur hann stjórnað henni síðan. Keppni þessi hefur verið vinsæl meðal nemenda skólanna og glætt áhuga þeirra fyrir frjálsum íþrótt- um. Sanwinnutryggingar gáfu bik- ar til að keppa um árið 1961 og vann Héraðfskóiinn á Laugum hann til eignar árið 1967. Sama ár gáfu Samvinnutryggingar annan bikar og hafa sigurvegarar þess bikars orðið: 196S Héraösköliim á Laugum. 1969 Héraösskólinn á Reykjuni 1970 Héraðsskólinn á Laugum. hátttaka í keppninni hefur ávallt verið góð og í fyrra tóku allir skól- arnir nema einn þátt i henni og voru keppendur því nál. 800. Útbreiðslunefnd F.R.Í. efnir 1 vetur í þriðja sinn til keppni úr fjarlægö milli allra skóla á gagn- fræðastigi. Samvinnutryggingar hafa einnig gefið veglega bikara til þeirra keppni. Keppt er í tveim aldursflokkum og hafa þessir skól- ar sigrað: A-flokkur, nemendur 15 og 16 ára: 1969 Gagnfræðask. Austurbæjar. 1970 Héraðsskólinn á Laugum. B-flokkur, nemendur 13 og 14 ára: 1969 Gagnfræðask. Sauðárkróks. 1970 Sami skóli. V V \ V. Á þriðjudagsmorgun eftir viku mun fréttin um einn mesta bardaga í sögu hnefaleikgnna, berast út um heiminn, en þá um nóttina munu þeir Joe Frazier og Gassius Clay berjast í Madison Square Garden í New York. Þeir eru sannarlega ekki frýnilegir kapparnir á myndinni, en hún birtist í blöðunum í New York í gærdag og var tekin á sunnudagskvöldið. Frazier segist stefna að því' að ljúka þessari viðureign með rothöggi snemma, en Clay vonar að þyngd hans, meiri hæð og armlengd nægi til að halda Frazier í skefjum, en greinilega veit hann að hann á erfiða keppni fyrir höndum. Báðir munu kapparnir fá eitthvað um 220 milljónir ísl. króna fyrir ómak- ið,-1*-— atlmörg ,,geirfuglsverð“ það! enginn gegn gnmu- köppunum amerísku? • Bkkj er blaðinu kunnugt um að neinir íslenzkir aflrauna- kappar hafj hug á að etja kappi við bma bandarísku gesti, sein hjngað eru væntantegir um næstu heigi og sýna wrestling f LaugardalshöWinn i tvisvar sáfimim, eo eins og komið hef- ur fram, er hér um að ræða Ólympvumeistara í fangbragöa- glímu, og koma þeir hingað á vegum Þróttara. Heyrzt hafði að Sigtryggur Sigurðsson mundi e.t.v. Ms til að reyna sig en blaðið fregnaði1 í gær að hann mundi því alveg afhuga, enda munu glímumenn t.d. ekkj telja ráðlegt að fara gegn wrestlingmönnum, telja sig ekki vita hvernig brögð þar eru notuö, en svo virðist sem fanta- brögð alls konar séu notuð, sem íslenzk glíma leyfir ekki. Hins vegar hefur heyrzt aö Guðmundur Sigurðsson lyft- ingakappi hafi ekki alveg sleg- ið þessu frá sér, en ekki núðist í hann i gærkvöldi til að fá þetta staðfest. Nánar verður væntanlega sagt frá þessu næstu daga hér á síðurmi. HVERNIG ER STAÐAN í ÍSLANDSMÓTINU? Nú líður senn að lokum Hand- knattteiksmóts íslands, sem verið hefur eitthvert skemmtilegasta og niest sótta mót, sem haldiö hefur verið, knattspyrnan jafnvel ekki undanskilin. Víða er farið að móta fyrir út- línunum, það má gera sér grein fyrtr hvaða liö muni keppa um sjgurinn í hinum ýmsu flokkum. í dag tökum við fyrir 1. fl. karla, en höldum snðan áfram næstu daga meö fiokkana. I I Reykjavíkurriölinum í 1. fl. j karla eiga Fram og Víkingur mögu- leikana, ekki hvað sízt Víkingur, ! sem á eftir leik við Valsmenn. Vissu I lega getur sá leikur orðið spenn- andi, en Víkingar eiga sem sé leik á borðj aö komast í úrslitin, en FH 1 er nær öruggt um Reykjanesriðil- inn. ! Staðan: I 1. fl. karla. - i Fram 6 Víkingur 5 4 1 0 58:43 9 Valur 5 3 0 2 59:46 6 KR 5 2 0 3 53:51 3 Þróttur 5 1 1 3 50:57 3 Ármann 5 1 0 4 42:56 2 ÍR 5 1 0 4 48:66 2 1. fl. karla — Reykjanesriðill: PH ' 2 2 0 0 18:12 4 Haukar 2 1 0 I 87:30 2 Stjarnan 2 1 0 1 26:36 2 Grótta 2 0 0 2 11:14 0 - Reykjavikurnðill: í 4 2 0 66:56 10 i RÓ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.