Vísir - 02.03.1971, Síða 10

Vísir - 02.03.1971, Síða 10
10 VÍSIR . Þriðjudagur 2. marz 1971. Aftur brotizt inn í Hagkaup í fjórða sinn á stuttum tima var brotizt inn í Hagkaup í Skeif- unni. Starfsfólkið kom að bakhurð brotinni eftir þjófana, þegar það mætti til vinnu. Ekki höfðu þjófarnir haft mikið upp úr krafsinu, og einskis saknað nema nokkurra króna í skiptimynt. Hins vegar var hurðin illa farin og tugþúsunda tjón af hurðarbrot- inu. En betur höfðu þó þjófarnir geng ið um að þessu sinni. heldur en t>eir, sem brutust þarna inn um helgina. bá höifðu verið unnin mik- il hervirki á varningi í hillum. Verksummerki rannsökuð á innbrotsstað í Hagkaup í morgun. — GP 47% aukning atvinnu- tekna á áratugnum Atvinnutekjur verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna hafa aukizt í raunverulegum verð- mætum um 47% síðan 1960. — Þær uxu allt til 1966 og lækkuðu síðan til ársins 1969, í fyrra juk ust þær rnjög, og er kaupmátt- ur nú svipaður og hann var mestur í sögunni. Árið 1970 var eitthvert bezta ár í íslenzkum efnahagsmálum. Raunveruleg kauphækkun, eft- ir að búiö er að taka tillit til verðhækkana og áhrifa verð- stöðvunarlaganna á kaupgjald var 18,4%. Einkaneyzla jókst um 13%. Þetta kom fram í ræðu Gylfa Þ. Gislasonar viðskiptaráðherra á aöalfundi Kaupmannasamtaka íslands á laugardag. Ráðherra sagði. að menn þyrftu ekki að óttast hrun eða ringulreið, þeg ar verðstöðvunartírnabilinu lýk- ur. Veiöstöðvunin byggðist ekki á hallabúskap, fjár væri aflað ti! aö standa undir henni, án þess að öhóflegar bvrðar væru á neinn lagðar. Vsrðstöðvun væri alltaf tímabundin, og nú- verandi rikisstjórn viidi ekki binda héndur náestu «tiórnar með því að hafa verðstöðvun til lengri tínia en ákveöið vferi .þar sem kosið er ti'I þings í vor. Fundarmenn beindú fyrir- spurnum tii ráðherra, meðai ann ars um mjólkursöh:,. tollfriðindi og hagræðingu. Ráðherra kvaðst viss um, aö bankar mundu Útför PÁLS ÓLAFSSONAR frá Hjarðarholti fyrrverandi ræðismanns t j fer fram frá Dóntkirkjunni miðvikudaginn 3. marz klukkan 13.30. Fyrir hönd vandamanna Jens Pálsson. Af hræröum hug þakka ég kærleika og virðingu auð- sýnda eiginmanni mínum Sigtryggi Klemenzsyni lffs og liðnum. Einnig alla samúð veitta fjölskyldu okkar við fráfall hans. Fyrir hönd aðstandenda Unnur Pálsdóttir veita góða fyrirgreiðslu, ef kaup menn vildu koma á fót sam- eiginlegri bókhaldsþjónustu til hagræðingar. Hann kvaðst and- vígur núverandi fyrirkomulagi um mjólkursölu og tefja rétt, að kaupmenn fengju almennt meiri leyfi til að selja mjólk. Hjörtur Jónsson var endur- kjörinn formaður Kaupmanna- samtakanna. — HH Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ^fARMA W PLAST ISALA-AFGREIOSLA i SUÐURLANDSBRAUT6 5SSi= l-X-2 fsrilár 27. febníar 1971 1|X 2 imt Aston Villa — Tottenh.1) 2 0 - ?, Blaokpool — West Ilam X / - i Crystal Palace — Bumley Z o - ; Derbv — Arsenal i 2. - ■' Everton — W.IJ.A. X } - : Iluddersfield — Stokc z 0 - 1 IpsMÍch — Man. City - -WVVVA Man. Utd. — NewcasUc l 1 - 0 Southampton — Chdsea X 0 - 0 Wolvw — Livcrpool i J l ■ l - íO Huli — Cariliff IX l / í -, i ; Sunderlaud — Luton X 0-0 j I DAG 1 ! KVÖLD FUNDIR I KVDLD • Munið aðalfundinn i Góötempl arahúsinu í kvöld kl. 8.30. Venju le:g aðalfundarstörf. Herdís sýn ir myndir, m.a. úr orlofi. — Kaffi Stjóniin. Kvenl'élag Langholtssóknar. Af mælisfundur félagsins verður í kvöld kl. 8.30 í safnaðarheimil- inu. Fjölbreytt skemmtiatriði. — Mætið stundvis'lega. Stjómin. KvenféÞ'g Garðahrepps. Félags fundur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 aö Garðaholti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Spiluð verður félagsvist. Féiagsmenn fjölmennið. Stjórnin. K.F.U.M. — A.D. - Fundur í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra Magnús Guð- mundsson flytur erindi er nefnist Fyrsti kristniboðinn í Eþíópíu. — AUar konur veikomnar. Kvenféiagskonur Keflavik. — Munið aðalfundinn í kvöld M. 9 í Tjamarlundi. Eftir venjuleg fundarstörf ræða 2 hárgreiðslu- dömur um meðferð og hirðingu hársins. Stjómin. HEILSUGÆZL/' ® Læknavakt er opin virka daga trá kl, 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni). Laugardaga kl. 12. — Helga daga er opiö allan sólar- hringinn Sími 21230 Neyðarvakt et ek.ki næst 1 heim tlislækni eða staðgengil. — Opið virka daga kl. 8—17. laugardaga kl 8r-13.:Sim! 11510 Læknavakt i Hatnarfirði og Garðahreppij Upþlýsingar í síma 7013] 0g 51100 Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga oi sunnudaga kl. 5—6. Sfmi 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavfk, slmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51336 Kópavogur sfmi 11100 Slysavarðstotan, sími 81200, eft ti lokun skiptiborðs 81213. Apóíek Næturvarzla f Stórholti 1. — Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagsvarzla 27. febr.—5. marz: Reykjavíkurapótek—-Borg. arapótek. Helga ÓlHdctíir Hringbraut 84 andaðist 21. febrúar 92 ára að aldri. Hún veiður jarösungin frá Fos'svogskirkju kl. 3 í dag. | í BELLA Ég er búin að gera allt sem í mínu valdi stendur — fævja fram rúðuna, tæma öskubakkana og hrista motturnar, en hann startar samt ekki! VEÐRIt DAP Þykknar upp með vaxandi sunnanátt í dag ABhvaSiS og rigr ing í kvöld og' nótt. Hiti 2 og síðar 5 stig. VÍSIR U J J |árum * Hvers vegna á að nota ,,Vega'‘ piöntufeiti, merkið eldabuska (kokkepige), vegna þess, aö það er ódýrasta og hreinasta feiti i dýrtíðinni. Reynið. (auglýsing). Vísir 2. marz 1921. SKEMMT!SlAr Þórseafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Iugimarssonar, söngkona Þuriður Sigurðardóttir. Lindarbær. Félagsvist i kvöJd ki. 9. Tónabær. Opið hús kl. 8—11. Djs'kqtek, bobb, billiarð o. fl. Bjarni ‘tir.rinö Einarsson, Stór- holtí 22 andaöist 25 febrúar 70 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Ingólfur Marteinn Sigurðsson, trésmiður A-götu 10, Blesugróf and aðist 23. febrúar 44 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Foss vogskirkju kl. 1.30 á morgun. Guðmundur Björnsson kaup:n, Smiðjugötu 10, ísafirði andaðist 23. febrúar 82 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9,' mmmhr m Rauðsokkar: Nýir starfshópar um dagheimilismál, skipulagðir á Ásvallagö‘'i 8, kjallara. föstudags kvöldið 5, marz kl. 8.30. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur sína árlegu samkomu fyrir aldraö fólk. sunnudaginn 7. marz kl. 3 síðdegis. Sigurbjörn Ein- arsson biskup . flytur ræðu. Frú Ruth Magnússon syngur einsöng. U ppl estur. Kaffiveiti ngar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.