Vísir - 02.03.1971, Page 11

Vísir - 02.03.1971, Page 11
VISIR . Þriðjudagur 2. marz 1971, n Kristnihaldið i kvöld. uppselt Jörundur miðvikudag. Hitabylgja fimmtudag. Kristnihaidið föstudag, uppselt AðaönaumiAasaiar lönC er opm frð ki 14 Slm 13191. MOCO RITSTJÓRN LAUGAVEGI T78 SÍMi M6-60 | j DAG B ÍKVÖLDÍ I DAG 1 Í KVÖLD 3 j DAG [ útvarp| & Þriðjudagur 2. marz 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Finnsika skáildið Runeberg. Séra Sigurjón Guðjónsison flytur fyrra erindi sitt. 15.00 Fréttir. Tiikynningar. Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurteikið efni: „Tiilraun um manninn" Jón HnefiiU Aöal- steinsson stýrir umræðuim um bók Þonsteins Gyilifasonar. Auk Jóns koma Bjami Bjamason lektor og Þorsteinn Gylfason fram í þættinum. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsila f dönsku og ensku. 17.40 Otvarpssaga bamanna: „D6ttirin“ Sigríður Guðmunds- dóttir les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr: Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gerðoir Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.05 Spjallaö við Mýrdæling. Jón R. Hjálmarsson skólastj. Dr. Broddi Jóhannesson skólastjóri. SJÓNVARP KL. 21.05: Dr. Broddi situr fyrir svörum Þátturinn „Setið fyrir svörum“ er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Gestur þáttarins verður skóla- stjóri Kennaraskólans dr. Broddi Jóhannesson. Umræðuefniö er að þessu sinni frumvarp um Kenn- araháskóla íslands, sem er verið að ræða á alþingi þessa dagana. Umsjónarmaður þáttarins er Eið- ur Guðnason. Þátturinn veröur sendur beint út, eins og venja er. rædir við Einar H. Einarsson bónda á Skammadalshól. 21.30 Otvarpssagan: „Atómstöð- in“ eftir Haiddór Laxness. Höfundur flytur (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (20). 22.25 Frasösluþáttur um stjómun fyrirtækja. Ámi- Vilhjálmsson prófessor talar um fjármá'la- stjórn fyrirtækja. 22.45 Harmonikulög. Skozki harmonikusnililingurinn Artihur Spink leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Tveir ein- þáttungar eftir írska skáldið William Butler Yeats fluttiraf leikurunum Gaity- og Abbey- leikhúsanna í Dyflinni. 23.40 Fréttir í stiuittu máli. Dags'krárlok. sjónvarpl * Þriðjudagur 2. marz 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augilýsingar. 20.30 Ný andlit. S'kemmtiþáttur með léttri tónlist fyrir ungt fólk. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.05 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaöur Eiður Guðnason. 21.40 FFH. Sálsprengja. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 En francais. Frönsku- kennsla f sjónvarpi. 4. þáttur endurtekinn. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22.55 Dagskrárlok. ÖTVARP KL. 17.40: „Krakkarnir og jafnvel full- orðna fólkið hlustar á \ þessa sögu" „Ég held að krakkamir og jafnvel fuliorðna fó'I'kið hlusti á þessa sögu og hafi gaman af“, sagðá Sigriður Guðmundsdóttir, en hún les útvarpssögu bamanna „Dótturina“ eftir Christinu Söd- erling — Brydolf. Sigríður sagði að þetta væri gömul sænsk saga þýdd af Þoriáki Jónssyni og að hún væri sniðin fyrir eldri krakk- ana og þá einkum telpur. Sig- ríður sagðist halda að meira væri hlustað á söguna úti á landj en hér i borginni. Hún sagðist vera búin að lesa alila lestrana inn á seguilband'en þeiT'værui alls^ 10. 7. lestur sögunnar verður lesinn í útvarpinu i dag. Sigríður sagði að sagan fjaMaði í meginatriðum um stú'lku sem er f kvennaskóla Hún er af fátæku fólki. Frændi hennar kostar hana til þessa náms. En pabbi hennar er fá- tækur li'Stamaður og á stúlkan enga ósk heitari en að pabbi hennar geti haldið sýningu á verkum sínum. Stúlkan gerir allt, sem f hennar valdi stendur til þess að hjálpa honum. Sigríðuir sagði að stúilkan lenti svo í ýms- um ævintýrum þama í skóianum. Og nú verða lesendur að Musta á útvarpssögu bamanna tii þess að fá að vita hvort stúlkan getur veitt föður sínum þá aðstoð, sem hún þráir heitast. Sigriður Guðmundisdóttir. NYJA BI0 Brúðkaupsatmælið Brezk-amerlsk litmynd með . seiðmagnaðri spennu og frá- bærri ieiksnilld sem hrifa mun alla áhorfendur, iafnvel þá vandlátustu. Þetta er 78. kvik mynd hinnar rniklu listakonu Bette Davis Jack Hedley Sheila Hancock Bönnuð yngri en 12 ára. Sýno kl. 5 og 9. IPWÍli'l'IHh Islenzkur texti; Leiknum er lokið Áhrifamikiii ný, amerísk-frönsk úrvalismynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverkið er leik- ið af hinni vinisælu leikkohu Jane Fonda ásamt Peter Mc- Enery og Michel Piccli. Leik- stjóri Roger Vadim. Gerð ef.tir skájdsögu Emils Zola. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ íslenzkur texti. JOHN FORD’S Cheyenhe ■AUTUMN RICHARO WIDMARK CARROLL BAKER KARL MALDEN SALMINEO RICAROO MONTALBAN DOLORES OEL RIO 6ILBERT ROLAND ARTHUR KENNEDY JAMES STEWART FHWARD 6.R0BINS0N íslenzkur texti. Indiánarnir Mjög spennandi og sérlega veí gerð og leikin, ný. ame- rísk stórmynd i litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5 og 9. SPIB ttPlAHtÚI / helgreipum óttans THE MIRISCH CORPORAHON hM SIDNEY POmER ROD STEIGER kTHE NOWIAII JCWtSOH KttlfR WBSCH PROOOCIWI "IfnrekBffOFMNIGHT 1 næturhitanum Heimsfræg og sniilildarvel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd i litum. Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verðlaun. Sagan hefur verið framhaldssaga í Morgun- blaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð inman 12 ára. K0PAV0GSBI0 Vitisenglar Hrikaleg amerísk mynd um villimenn nútfmans. sem nefn ast einu nafni vítisenglar. Myndin er i liturn og meö ísl. texta. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innam 16 ára. Síðustu sýningar. AUSTURBÆJARBIO Frönsk-ftölsk Cinemaiscope- litmynd með dönskum texta um heldur óhugnanlega brúö- kaupsferð. Carroll Baker Jean SorrelJ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. HASKOIABIO Einu sinni var i vilta vestrinu Afbragðs ve) leikin og hönku- spennandi Paramountmynd úr „viMta vestrinu" tekin í litum og á breiðtjaldi. Tónlist eftir Ennio Morricone. Leikstjóri Sergio Leone. — Isdenzkur texti. AÖalhlutverk Henry Fonda Claudia Cardinale Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 9 toHWTilWOT Litvörðurinn Ein aí beztu sakamálamynd- um sem sézt hafa hér á lanöi. Myndin er 1 litum og Cinema scope og með Islenzkum texta. George Peppard Raymond Burr og Gayle Hunnicutt. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. fci í t:ú VVr— ÞJ0DLE1KHUSIÐ Ég vil — Ég vil Sýning í kvöild kl. 20. Cást Sýning miðvikudag fcl. 20. Ég vil - Ég vil Sýning fimmrudag kl. 20. AögOngumiða.'.aian jpin trá kl. 13.16-20 Slm' 1-1200 rtiAfi! 'REYKIAYÍKDRJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.