Vísir - 03.03.1971, Síða 2

Vísir - 03.03.1971, Síða 2
Maður laga reglu — Frank Rizzo lögreglustjóri Filadelfiu sagður verða eftirmaður J. Edgars Hoovers FRANK RIZZO lögregluforingi er kallaður „lögreglumaöur Bandaríkjanna niimer eitt" vegna þess aö hann er dæmigerður fyr- ir „hörðu" afstöðuna — afstöð- una sem „laga og réttar“ menn- imir í Bandarikjunum fylgja. Rizzo segist Mta á sjáifan sig sem hershöföingja, sem stjómi sínu 7549 manna herliði i heilögu stríði gegn glæpum: „Og það er nákvæmlega það sem þetta er“, segir Rizzo, sem er 50 ára að aldri og sterfebyggður eins og uxi, „og þetta strfð sem við heyjum, er næstum þvi eiras erf- itt við að eiga og Víetnam-stníð- ið. Þú verður að vera hershöfð- ingi, taka áikvarðanir sem eru hhðsitaeðar áikvörðunium sem her- tæknimennimiir tafea“. Rizzo hefur verið lögga í Pfla- deifíu í 28 ár og hann hefur fengið meira en 60 verðlaun eða heiðursmerki fyrir j>jón ustustörf sín. Eftir að hann tók við yfirstjóm lögreglu máila í Filadelfíu, hefur borgin fengið orð á sig fyrir að vera sú bong í Bandaríkjunum, j>ar sem hvar verst er fyrir glæpa- menn að vera. „Það sem hann hefur gert fyr ir Fíiladelfíu“, siegir borgarstjór- inn 1 Fíladetfíu, James H. J. Tate, „er ofurmanmlegt. Ég veit ekki hvað við gaetum gert hér án hans“. Blaðamenn í Bandaríkj unurn kalla Rizzo yfideitt ekfei annað en ,,súpersjeffann“. Rizzo hefur verið yfirmaður lögreglu Fíladelfiu sfðastliðin 4 ár og telst ábyrgur fyrir llfi og limum liðlega 2ja miiMjóna Fí'ladelf'íu- búa, og j>eir eru honum þakklát ir fyrir að hafa hert svo tökin á glæpalýð borgarinnar, að í engri stórborg í Bandarikjunum eiga glæpamenn jafnerfitt upp>drátitar — reyndar hefur Rizzo verið gagn rýndur fyrir sínar hörkulegu að- gerðir, og margir vi'lja kenna hon um, að síðan í ágúst í sumar hef ur 3 lögregilumönnum verið kom ið fyrir kattamef af hefnigjöm- um glæpamönnum. En hvemig sem j>esisari h'liðinoi á stjóm Rizzos líður, þá er hitt stað- reynd, að Filadelfía hefur næst- um ein allra borga í Bandaríkj unum sloppið við meiriháttar kynþáttaóeirðir. Hann lætur lög reglumenn sína nefnMega halda uppi reglu í negrahverfunum ekki siður en annars staöar í borg- inni, en víða um Bandaríkin eru negrahverfi a'lgjört bannsvæði fyrir lögreglumenn. Rizzo lætur hvergi deigan síga I stjórn sinni. Hann vinnur 18 klukkustundir á dag, og er frægur sem „maðurinn sem braut á bak aftur allla uppreisn arhópa í borginni, hreinsaði ti'l I EÞIOPIU Fimm þúsund ekrur ó- ræktarlands á malaríu- svæðinu í norðvestur hluta Eþíópíu eru nú, á síðari hluta 20. aldar, — orðnar að eins konar „fyr irheitna landi“ í augum 25 þús. svartra Falasha- Gyðinga sem í Eþíópíu búa. Falasha-fólkið hefur í meira en 2000 ár lifað fulilkomlega ein angrað frá öðrum Gyðingum í heiminum, og það býr nú í hér- aðinu Ambober og umhverfi þess. Fram til vorra tíma hefur hlutskipti þessa einangraöa Gyð ingaættbáliks helzt verið að stunda þjóinustus'tö'rf I hinu eþí- ópska samfélag'i. I Ambober býr kjami flokksins og Mfir á potta og kerasmíði. Núna er hinum fámenna flokki ögnað af mann- fækkun. Unga fólkið hverfur í fjölmenni borganna og stærri bæja, og týnir niður erfðavenj- um j>essa foma Gyðingaflokks. 70 ungir menn af ættflokknum hafa nú hafið eins konar herferð til vemdar stofninum, og byrja þeir á því að ryðja land og nema í um 100 mílna fjarlægð frá borginni Aberdafi. Vonast leið- togar Falasha-Gyðinga tiil, að þama í nágrenni Aberdafi muni myndast kjarngott samfélag Gyð inga, sem ekki veröi splundrað með tækni eða blóðblöndun. „Við verðum að gera eitthvað til að hallda unga fólkinu í heima högum“ segir Yona Bogale, sem er óopinber talsmaöur eða leiðtögi Falasha-fólksins, „erfða- venjur okkar eru í húfi“. „Innflytjandi“ Orðið Falasha, en undir þvi ganga jæssir sérkenni'legu Gyð- ingar venjulega, merkir „hinn ó- kunni" eða „innflytjandi" á hinu foma eþíópska máli. Sjálfir kaMa þeir sig „Hús ísrael's1*. Fa'lasha-fól'kið trúir þvi, að þeir, rétt eins og aðrir Bþíópíu- menn, séu afkomendur Salómons konungs og drottningarinnar af Saba. Aörir segja, að forfeður Falasiha-manna hafi komið til Bþfópíu eftir að fyrstu hofin voru eyðiiögð eða kanns'ki um sama leyti og Exodus stóð. Bn hvaðan eða hvemig sem þeir eru tilkomnir, þá eru Fálasha-menn svartir eins og aðrir landar þeirra í Bþíópiu og jieir tala þjóð tunguna, Amharic. Trúarbrögð þeirra eru fremur frumstæður angi af gyðinglegri trú, byggður algjörlega, eða því sem næst, á bibMunni -— þ. e. Gamla testamentinu. Þar tiil Evr ópumenn „uppgötvuðu“ Fa'lasha- menn, höfðu þeir aidrei heyrt um Talmud. Misihnah, Han- ukkah eða önnur fvrirbæri í sið- venjum sem í Gyðingdómi hafa orðið til á eftir biblíunni. „Feður okkar urðu sem steini lostnir, þegar þeir fréttu, að tii væru aðrir Gyðingar", sagði Asnahew Sendeke, 28 ára gam all kennari, sem menntazt hefur í Israel, „þeir héldu að Gyðingar gætu engir verið nema við héma“. Lifnaðarhættir Lí'femi Falasha-fólksinis hefur tekið ámóta litlum breytingum síðus'tu 2000 árin og trúarsiðir þess. Næsta fá verkfæri eru not- uð við almenna vinnu — aðeins plógur við jarðyrkiu, og sá næsta fomfálegur. Þorpið, sem þeir eru að bvggja upp er í nokkurri f:ar lægð frá Gondar. Þar búa núna um 300 fjöl'skyldur. Næstum j>ví ailir búa í kofum, sem eru um í hreiðri Svörtu hilébarðanna með hressilegri skotárás og gætti vel friðarins hin löngu, heitu sumur í negrahverfunum", eða svo lýsir brezka b'laðið Sunday Times manninum, sem jafnt repúblikan ar og demókratar í Bandaríkjun um þykjast næsta vissir um að verði næsti eftirmaður aldna J. Edgars Hoovens sem yfirmaöur all'ríki'S'lögregiunnar, FBl. SVARTIR GYÐINGAR! 15 fet í þvermál, þaktir með strá' eða tinþökum. Þegar inn er kom| iö, sjá menn steina sem fleygt' er á gólfið. Á þessurn steinum: er matur soðinn og með veggjum, standa bambusflet. — Enginnj giuggi er á kofum þessum og ( loftræsting fer um dyrnar. Kof- ar j>essir kaMast tuikul. Að deginum til vinna karl-' menn og unglingar á ökrum við( að rækta hveiti og fleiri komteg' undir. Konumar eru hins vegar( heima við og annast húshald og, ungböm. Ofan við aðaltorg j>orps ‘d ins er kofi einn, ívið stærri en hinir. Á þaki þess kofa er Davíðsstjarna. Asnahew, kennarinn, sagði blaða manni einum, sem jjorpið heim- sótti fyrir skömmu, að í jx>rps- ,* skóla sinn kæmu daglega 154s böm, en 12 gemgju i framhalds-1' skólann 1 Gondar. ^ Bandaríkjamenn gáfu 2 dráttarvélar ^ Gyðingasamtök útj um allan heim senda stundum fjárframlög tiil viðreisnar j>essum týnda ætt bállki af þjóð sinni, og þau fram 4 lög duga næstum til að launa' kennarann. Þessi framlög 4 nægja hins vegar emgan veginn, ‘ ef miða á að j>ví að bæta lífs- 4 kjör þessa föl'ks og koma jwí tiil !é manns, að heitið geti. Fýrir tveim*» ur árum fóru um 40 utnpir menn af Falasha-kynstofninum út á nýja landnámssvæðið, en þeir ( hafa átt í erfiðileikum með að fáV vinnufrið j>ar um slóðir vegna \ j>ess að Súdanir ráðast sífelilit á*J þá — halda að j>eir séu innrásar J menn frá lsrael. Eigi alls fyrir >t löngu var farin f jársöfnunarferð - 1 Bandaríkjunum tit j>ess að auð- i velda landnámsmönnum í Amob- er I Eþíópiu verk sitt, og söfnuð- á ust kringum 18000 doMarar. —'■ Þetta fé var notað til kaupa á 4 2 dráttarvélum, vatnstönkum og öðrum búnaði á hinu nýja sam- yrkjubúi, sem þessir svörtu Gyð^ ingar ætia að koma á fót, kyn-^f stofhi stnum til bjargar. — GG / ?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.