Vísir - 03.03.1971, Síða 5

Vísir - 03.03.1971, Síða 5
Hafsteinn skautaði milli hliðanna af leikni — ew sffömuhrap varð rnikið á Stefánsmótinu Hiö árlega STEFÁNSMOT, sem fealdiö er á vegum skíðadeildar KR, för fram heigina 27.—28. febrúar 1931. áö þessu sinni var mótið Skipaðir í Tækni- nefnd HSÍ Fyrir skömmu skipaði stjorn H.S.Í. eftirtalda menn í tœkninefnd: Svein-n Ragnarsson formaður Hiimar Björnsson, Jón Erlendsson, dr. Jngimar Jónsson, Þórarinn Eyþörsson. Nefndrn vinnur nú aö : athugun á námskeiðum fyrir þjálfara. Ennfremur hafa eftirtaldir menn verið skipaðir í landsliðsnéfnd kvenna: Guðm. Frímannsson formaður, Heins Stejnmann, Ölafur Thordersen. punktamót, og voru keppendur mættir frá Akureyri, ísafirði, Húsa- vík, Siglufirði og Reykjavík. Á laugardag var keppt í stór- svigi karla og kvenna. Var brautin austan til í SkálaféHi og lá brautin upp í gegnum Grensgi-1 og langleið- ina upp á topp. Veður var slæmt fyrri part dags en varð síðan sæmi- legt er keppnin hófst. I karlaflokiki sigraði Hafsteinn Sigurðsson, ísa- firði, en hann fór brautina a<f miklu öryggi. Haukur Jóhannsson, Akur- eyri sem nú keppir í fyrsta sinn í kariaflokki, varð annar. í kvenna- flokki sigraði Barbara Geirsdóttir, | Akureyri. Á sunnudag var keppt í svigi karla óg kvenna. Átti mótið að hefjast kl. 2, en vegna veðurs var því frestað um einn og hálfan tíma. Á meöan fengu keppendur og starfsfólk kaffj og meðlætj er kon- ur úr skíðadeild ER höfðu bakað. Kl. 3,30 höfst svo keppni í svigi. Hvasst var af suðaustan og gekk á með éljum. í kvennaflokki sigraði Áslaug Siguröardóttir, Reykjavík en hún er ung og mjög efnileg skíðakona. í karlaflokkj hafði Sig- urjón Pétursson, Húsavik bezta tíma eftir fyrri ferð. en á hæla hon- um komu þeir Guðmundur Sigurðs- son, Akureyri og Hafsteinn Sig- urösson, ísafirði. I seinnj ferðinni náði Hafsteinn beztum tima og var um 4 sek. á undan næsta manni. Seinni brautin var mjög þver efst og sýndi Hafsteinn þar mikla leikni er hann renndi sér úr einu hliðinu í annað. Sigurjón datt tvisvar í seinni ferðinni og hafnaöi í 9. sæti. Guðmundur var dæmdur úr leik. Annars var mikið um stjömuhrap í keppninni og margir þekktir skióamenn luku ekki keppni. Brautirnar, bæðj í svigi og st?ór- svigi, lagði Ólafur Nilsson. Stórsvig karla. Úrsiit: 1. Hafsteinn Sigurðss. Isaf. 70,5 s. 2. Haukur Jóhannsson, Ak. 71,8 s. 3. Björn Haraldss,, Húsav. 72,7 s. Stórsvig kvenna. Orslit: 1. Barbara Geirsd., Ak. 71.6 sek. 2. Áslaug Sigurðard.. Rvik 74.2 sek. 3. Sigþrúður Siglaugsd., Ak. 74,6 s. Svig karla. Orslit: 1. Hafst. Siguröss., ísaf. 120,1 sek. 2 Amór Guðbjartss.. Rvík 128,4 s. 3. Jónas Sigurbjömss. A<k. 132,1 s. KNATTSPYRNU- VERTÍÐIN Á NÆSTU GRÖSU • Enda þótt KSÍ hafi meö sínum aðgeröum gert það að verkum, að knattspyrnan er orðin heilsárs íþrótt, þá er það þó staðreynd að hin eiginlega ,,vertið“ knattspyrnimnar stend- ur enn sem fyrr yfir sumariö. Og ein slík er á næstu grösum. í apríl hefst knattspyrnan venju- lega með Reykjavíkurmótinu og Litlu bikarkeppninni. • Kappinn á myndinnj er einmitt einn af þeim, sem prýöir lið í þeirci síðarnefndu keppninni. Hann heitir Friðrik Ragnarsson, röskur og ákveðinn sóknarleikmaður. Sá sem er að snurfusa hann ti! er k-unnur maður í Keflavík og alveg ó- missandi, Sigurður Steindórsson. Svig kvenna. Orslit: 1. Áslaug Sigurðard., Rvik 120,1 s. 2. Barbara Geirsd., Ak. 124,5 s. 3. Auður Harðard. Rvík 147,7 s. Alpatvíkeppni karfeu Orslit: 1. Hafsteinn Siguröss. ísaf. 0;0-stig 2. Amór Guðbjartss, R’vfk 49,30 st. 3. Hákon Ólafsson, Sigkif. 88,34 st. Alpatvíkeppni kvenna. Orslk: 1 Banbara Geirsd. Ak. 18,88 stig 2. Áslaug Siguróard., Rvík 24,52 st. Mót þetta var bæð; skfðadeild KR og sivo keppendum tð nrikHs Keppni á þessu sviði kemur ekki til mála — segir Guðmundur Sigurðsson ÍT.B. R. Endanleg úrslit í firmakeppni T. B. R. eftir jafna og skemmtilega leiki urðu þau aö Belgjagerðin sigraði Bólstrun Harðar Pétursson ar með 15—9 og 15—7. Fyrir Belgjagerðina léku Hanne- lore Kohler og Þór Geirsson en fyrir Bólstrun Harðar, Selma Hannesdóttir og Steinar Petersen. H.ÞQRGRÍMSSQN&CO ARMá PLAST' SALA-AFfiREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 &i. „Það kemur ekki til máia að við keppum við wrestling-kappana, sem hingað koma“, sagði Guð- mundur Sigurðsson, lyftingamaður í gær, mikið er rætt um það manna á meðal, hvort Amerikumennirnir fái einhverja til að tuskast við sig hér. „Auðvitað hafði ég hugsað mér i aö mæta og sjá þessa kappa“, sagöi Guömundur, ,en aö fara að berjast við þá, það er mjög fjarri lagi, enda er, ekki nóg að hafa krafta í köggl- um gegn slíkum mönnum“. Mjög ótíklegt er að nokkrir glímu mepn reyni sig við wrestlingmenn- ina en þeir sýna í Laugardalshöli- inni um helgina. Eru þetta Ölymp- iumeistarar en einn þeirra er júdömaður að aiiKi og værj einna helzt að konia á keppni við Isiend- inga I þeirri grein, en wrestling er miöe frábrunðið iúdó Krækjum við í eftirsótt- m sigur um helgina} Að sigra Rúmenana, heimsmeistarana i hand- knattleik er eftirsóknarvert, en erfitt Ekki er það alveg víst að Gruia, handknattleikshetja þeirra Rúmenanna komi til íslands, en þó er frekar reikn að með að svo verði. Eitt er þó víst, það verður mikil að- sókn að Laugardalshöllinni j sunnudag og þriðjudag n.k., en þá fara fram landsleikir okkar við Rúmena, og er for- sala hafin og stendur í dag frá 16.30 til 20.30 í Laugar- dpishöll. Fimm sinnum áður höfum við keppt, við Rúmena, sem ern nú heimsmeistarar i þriðja skipti. Fýrsta leikinn unnu Is- ■■ ■■ ■■ ■' lendingar. Það var í Magdeburg f Þýzkalandj 2. marz 1958, við unnum með 13:11. þá var ieikið 5. og 6. marz 1966 í Reykjavík Þá leiki unnu Rúmenar með 23:17 og 16:15. í febrúar 1968 endurguldum viþ heimsóknina og lékum við Rúmena í Cluj og töpuðum 14:23 og 15:17. Samkvæmt upplýsingum Hösk uldar Goða Kristjánssonar, framkv.stj. Laugardalshallarinn- ar, þá rúmar höllin nú um 2900' manns. i sæt.i f'sal rúmast 830 manns, uppj 561, og loks 1000 i stæði, en þá er eftir að taka með i rerkninginn 400 hörn og nokkra boðsgesti. Annað kvöld mun Jón Er- lendsson, formaður landsliðs- nefndar HSÍ, tilkynna val nefnd- arinnar, en eins og fram hefur komið eru 18 leikmenn eftii\og á eftir að velja þá 12 endan- lega, sem leika fyrri leikinn gegn Rúmenum á sunnudaginn Verð- ur þetta gert á fundi með liðs- mönnum, en í kvöld verður æft í Laugardalshöll. Ekkj veröur annaö sagt eftir þeim fréttum, sem borizt hafa, en að íslendingar eigi möguleika á að standa í Rúmenunum. Og verði gæfan okkur hliðholl en ekki Rúmenunum, þá ætti að vera möguleiki á fyrir okkur að krækia i eft.irsóttas sigur um helgina, hver veit. rrema svo fari?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.