Vísir


Vísir - 03.03.1971, Qupperneq 10

Vísir - 03.03.1971, Qupperneq 10
10 V I S I R . Miðvikudagur 3. marz 1971. „HARIÐ er farið að renna“, segja leikararnir. Þessa mynd tók ljósmyndari Vísis af þeim á æfingu í Valsheimilinu á dögunum. Nú fara æfingar fram I Glaumbæ. HÁRIÐ E.T.V. FRU UM MIÐJAN MANUÐINN Æfingum á HÁRINU, söngleikn- inn umtaiaöá hefur miöað mjög vel áfram og leikurinn nú farinn aö , renna'1 eins oy leikhúsfólk orðar það, þegar fariö hefur verið í gegn um alla þætti. í Hárinu eru þætt- imir tveir og allir leikararnir á sviðinu allan þann Líma, sem þeir standa yfir. Sem æfingastað hefur upp á síð- kastið verið notazt við danssal Glaumbæjar, en svo sem kunnugt er bafa oft og tíóurn verið haklnar Kona óskast ti1 afgreiöslustarfa o. fl. Vaktavinna. — Austurbær Snorrabraut 37. Ungur maður óskast til aðstoðar Bernshöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. þar leiksýningar. Ekki er þaö þó beinlinis hugmynd Eeikfélags Kópa vogs, að sýna þar Hárið, en enn sem komið er hefur ekki veriö á- kveðiö hvar það verður. Ekkj liggur það heldur enn ljóst fyrir, hvenær tekið verður til víð sýningarnar. ,,Það skiptir heldur ekki neinu málj hvort þær hefjast 10 dögunum fyrr eða seinna", segja þeir sem vinna að uppfærslu leiks- ins. „Aðalatriðið er, að loks þegar sýningar hefjast verój verkið eins vel æft og uppfært og framast er unnt.“ Gizkað er á, að svo fullkomið verði Hárið oröið um miðjan þenn- an mánuð. Síðan er fyrirhugað að sýna eins lengi fram eftir vori og kostur er, vegna prófa og sumar- vinnu leikaranna, sem flestir eru i skólum. Næsta haust á svo hiklaust að taka til við sýningar að nýju, telijst vera horfur á nægri aðsókn. Jón Þórisson leiktjaldamálari Leikfélags Reykjavíkur hefur tekið að sér leiktjaldagerðina fyrir Hár- ið. en Jón sá um leikmvndagerðina fyrir uppfærslu Litla leikfélagsins á pop-leiknum ÓLA i fyrravetur. — ÞJM ........... t | ANDLAT Pöntunarfélag F.Á. heldur aðalfund í Tjarnarbúð (uppi) kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Strax að honum loknum heldur Félag áhuga- ljósmyndara aðalfund sinn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Gunnar Hannesson verzlunarm. sýnir SLIDES. Stjórnirnar. Gunnar Gunnarsson Kóngs- bakka 10, lézt 24/2 28 ára aö aklri. Hann verður jarösunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Hjalti Sigurbergsson, velstjóri, Meistaravöllum 7, lézt 24/2 26 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Ileskirkju kl. 1.30 á morgun. Theódór Sigurbergsson. stýri- maður, Hofi, Garði lézt 24/2 27 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Neskirkju kl. 1.30 á morgun. Halldóra Kristín Jónsdóttir, Bárugötu 14. Iézrt 25/2 78 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3. á morg un. I DAG BELLA FUNDIR ! KVÖLD • Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík. Spilum í Lindarbæ i kvödd kl. 8.30. Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Nefndin. Konur frá Stykkishólmi. — Skemmtifundur verður haldinn í Tjamarbúð í kvöld kl. 8.30. Fjöl mennið. — Nefndin. Kvenfélag Árbæjarsóknar. Mun ið aöalfundinn í kvöld kl. 8.30, stundvislega í Árbæjarskóla. — Kosningar og venjuleg aðalfund arstörf. Baöhúsið hefur lækkað verð á steypiböðum úr kr. 1.25 í 1.00 og á kerlaugum úr kr. 2.00 í kr. 1.50 (Bæjarfréttir). Vlsir 3. marz 1921 Kristniboðssamkoma verður .1 Betaníu Laufásvegi 13 1 kvöld k]. 8.30. Sýnd verður kvibmynd frá norsku kristniboðsstarfi á Madagaskar. Bjarni Eyjólfsson formaður Kristniboðssambands- ins talar. — Nefndin. — Að hunsa sér, skrifuðuð þér skáldsöguna sem söngleikur- inn var gerður eftir? — ia, það voru þar reyndar nokkrir sæmi legir lagstúfar. WWSSTAHP + Þórscafé. B. J. oig Mjöl'l Hóhn leika og syngja í kvöld. 'EIISUG4ZLA • Læknavakt er opin virka daga trá kl 17--08 (5 á daginn til 8 að morgni) Laugardaga kl. 12. — Helga daga er opið allar sólar- hrineinn Sfmi 21230 Neyðarvakt et ekki næst I heirn tlislækni eða staðgengil. — Opif virka daga kl. 8—17. laugardaga kl 8—13 Simi 11510 Læknavakt i riafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar * sima 50131 og 51100 Tannlæknavakt er t I-Ieilsuvernd arstöðinm Opið laugardaga o sunnudaaa kl 5—6 Simi 22411 Sjúkrabifreið: Reyktavík, slmi 11100. Hafnarfjörður. slmi 51336 Kópavogur slmi 11100 Slysavarðstolan. slmi 81200, ef! ir lokun skiptiborðs 81213. Apótek Næturvarzla f Stórholti 1. — Kvöldvarzla belgidaga- og sunnudagsvarzla 27. febr.—5. marz: Reykjavikurapótek—Borg. arapótek. 8ANKAR ! • Búnaðarbankinn Austurstræti 5 jpið frá kl. 9.30—15.30 Lokað iaugard (ðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30--15.30 Samvinnubankinn Bankastræti 7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13—16 og 17.30—18.30 (innlánsdeildir) Otvegsbankinn Austurstræti 19 opiö kl 9.30—12.30 og 13—16 Sparisióður 'eykiavíkur og nágr., Skólavörðustig 11: Opið kl 9.15-12 og •3.30—6.30. Lokaí laugardaM Valsmenn. Munið innanfélags- mótið í badminton í A-flokki karla tvfliðaleik í kvöld kl. 8.30. Féiagsstarf eldri borgara í Tónabæ. í dag, miðvikudag, er opið hús frá kl. 1.30—5.30 e. h. Dagskrá: Lesiö, teflt, spilað, bökaútlán, upplýsingaþjónusta, kvikmyndasýning. 67 ára borgar ar og eldri velkomnir. Rauðsokkar: Nýir sitarfshópar um dagheimilismál, skipulagðir á ÁsvaMagötu 8, kjaMara, föstudags kvöldið 5. marz kl. 8.30. Kvenfélag Hallgrimskirkju held ur sína árlegu samkomu fyrir aldraö fólk, sunnudaginn 7. marz kl. 3 síðdegis. Sigurbjörn Ein- arsson biskup flytur ræðu. Frú Ruth Magnússon syngur einsöng. Uppiestur. Kaffiveitinigar. Kvennadeiid Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Föndurfund urinn verður haldinn að Háaieit isbraut 13, fimmtudaginn 4. marz kl. 8.30 e. h. — Stjómin. Happdrætti ® í happdrætti Kvennadeildar Siysavarnafélagsins : Reykjavík komu upp eftirtalin númer: nr. 79 bílabraut nr. 67 brúða nr. 691 bjarghringur nr. 168 módel-skip nr. 63 brúða sem gengur nr. 129 bjarghringur. Vinninganna má vitja i Slysa varnafélagshúsið á Grandagarði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.