Vísir - 03.03.1971, Síða 4

Vísir - 03.03.1971, Síða 4
4 VI SIR . Miðvikudagur 3. marz 1971, FleygÍi flöskum í sjó — auglýsir nú eftir freim SsSsssssóknastofnunin aug- lýsir nú eftir flöskum, sem rfs Bjami Sæmundsson kast- aði f sjó á ýmsum stöðum í rannsóknarleiðangri sinum, en skipið kom inn til Reyðarfjarð- ar þann 22. Er hér um að ræða straumflökur, eða rek, bæði botnrek og yfirborðsrek, sem eiga að gefa upplýsingar um strauma og fleira. Rannsóknarleiðangur skipsins >ar li'öix" i almennum haf- og fiskirannsóknum, sem endur- teknar verða á öllum árstímum á þessu ári frá Snæfellsnesi að Háfadjúpi — og auk þess könn un á legu straummótanna við Suðausturland og ástandi sjáv ar á þeim slóðum, sem loðnan kemur upp að ströndinni. Mælingar voru gerðar á seltu, súrefni og ljósi. Sýnishorn tekin til ákvörðunar á næringarsölt- um og **->ére!fingu. — Hita- stig sjávar sunnanlands reynd- jst svipað og sl. vetur, hins vegar eru straumtungur, sem teygja sig vestur með landinu að Kögri með hlýrra móti. Straummótin suðaustanlands eru ekki eins skörp og áður og kaldi sjór- inn norðan þeirra er heldur hlýrri en sl. vetur. —JH Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til almenns félagsfundar í Víkingasal Hótel Loftleiðum miðviku- daginn 3. marz klukkan 20.30. FUNDAREFNI: LÍFEYRISSJÓÐSMÁL Frummælendur Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur. Gunnlaugur J. Briem, fulltrúi. Ingvar N. Pálsson, framkvæmdastjóri. Að framsöguerindum loknum fara fram hringborðsumræður. Umræðum stjórnar Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri. V. R. félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjómin. _ ■ Gúmmístígvél Grænu, reimuðu gúmmístígvélin margeftir- spurðu komin. Stærðir 28—41. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 og 96 og Framnesvegi 2. a !É Hver næst ? Hvertnú? Dregið föstudaginn 5. marz Aðeins þeir sem endurnýja eiga von á vinningi. Síðustu forvöð til hádegis á dráttardag. HAPPDRÆTTI SÍBS 1971. .... Pfg ■ Síðasti geirfuglinn „Sfðasti geirfugl sem sögui fara af, fannst hér á ísiandi ár- ið 1844“, segir á póstkortinu, sem hér er mynd af. Einhverjir don. „náttúruskoðarar“ þeirra tíma sáu um að tortíma fuglinum. Nú er söfnun líklega um það bil lokið, e. t. v. lokið til að kaupa upþstoppaða geirfuglinn 1 Lon- Vortízkan sýnd 11. rnarz u Borginni Sjötta kaupstefnan. sem ís- lenzkur fatnaður efnir til, verð ur opnuð kl. hálfellefu fyrir hádegi á fimmtudaginn 11. marz með örfáum kampavinstárum og giæsilegri tízkusýningu. Kaup- stefnan er aðeins fyrir innkaupa fólk, en almenningj verður kynnt nýja vortízkan frá 21 fyrirtæki kvöldin 11. til 14. marz á Hótel Borg. 206 fiskategundir við ísland Alls telur Gunnar Jónsson fiskifræðingur, upp 206 tegundir fiska og einn hringmunna (sæ steinsugu) að auk í riti Fiski deildar nr. 7, en það er að þessu sinn; skrá um íslenzka fiska. Bjarni Sæmundsson gat um 145 fiska innan 400 metra dýptarlínunnar í riti sínu Mar- ine Pisces, en nú er miðað við það svæði. sem 1 skýrslum Al- þjóða hafrannsóknaráðsins er kailað ,,við ísland“, þ. e. frá 62. gráðu til 68. gráðu norður og 11. til 27. gráðu v.-lengdar. MÖRGÆSIN — nýtt „dagblað“ Og nú má Visir loks fara að vara sig. Út er komið nýtt „dag blað“, Mörgæsin, sem ungirog efnilegir piltar gefa út. (Mör- gæsinni svipar reyndar mjögtfl geirfugisins.) Visir fékk eintak af þessum keppinaut upp í hend ur í gærdag og verður ekkj ann að sagt en það sé hið skemmti- legasta, skrítlur Og íþróttir, frétt ir og talnagaldrar, — og skrifað um eiturlyf. Þá er „saga blaðs- ins“, Kafbátastöðin eftir Don- ald Dale, og loks auglýsingair. Ungu ritstjóramir heita Bjöm Valdimarsson, Michael Valdi- marsson og Gunnar Hólm. F«Á FLMJCFÉLJMCINV Sendisveirm Sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða all- an daginn. — Uppl. í söluskrifstofunni Lækjargötu 2. Flugfélag íslands hf. FLUCFELACISLANDS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.