Vísir - 03.03.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1971, Blaðsíða 3
VlSIR - Miðvikudagur 3. marz 1971. 3 I MORGUN UTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND Umsjón: Haukur Helgason: Tregða ísraelsmanna mæfíst illa fyrir „Diplomatar“ í aðalstöðv- um Sameinuðu þjóðanna í New York telja ástandið í Mið-Austurlöndum hið al- varlegasta en þó ekki beint hættuástand eftir að ísra- elsmenn hafa hafnað skil- yrðum Egypta fyrir friði. Þótt Egyptar 'hafi nú í fyrsta sinn sýnt á'huða á að gera friðarsamn- inga við ísraelsmenn, þá setti Sadat forseti það skilyrði, að ísraelsmenn yrðu á brott með allan her sinn af þeim svæðum, er þeir hertóku í sex daga stríðinu 1967. ísraelsmenn segjast vera albúnir að semja um frið og ræða um landamærin, en þeir vilja ekki fyrir fram skuid- binda sig til að yfirgefa herteknu svæðin. ' U Thant framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna mun á mor'gun gefa öryggisráðinu skýrslu um á- standið. Búizt er við, að hann mimi leggja áherzJlu á, að nú hafi Egvpt- ar lagt margt jákvætt til mála, en Israelsmenn hafi ekki gert hið sama. . Sagt er, að auðveldara veröi fyrir Bandaríkin að styðja gagnrýni á af- stöðu ísraelsmanna, sem kemur frá frambvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, heldur en að styðja sl íka gagnrýni, sem kemur frá Aröbum eða Rússum. Þá mun U Thant væntanlega skora á aMa aðila að taka þátt í viðræðum undir stjórn Gunnars Jarrings sáttasemjara. Egyptar hafa sagt, að aðeins sé unnt að ræða um framlengingu hins tímabundna vopnahlés, ef verutegar framfarir verði. Þó er efast um að Egyptar muni vísa á bug tilmæium um frek- ari framlengingu vopnahlésins. Brezka stjómin segir, að hún hafi ekki ástæöu til að efast um aö Egyptar vilji í raun og veru frið. Fjörveldin, Bandaríkin, Sovétrík- in, Bretland og Frakkland munu fjalia um vandamálið fyrir botni Miðjarðarhafs. Sovétríkin vilja, að fjórveldin fordæmi þrjózku ísraels- manna, sem ekkert vilja undan iáta þrátt fyrir tiliögur Egypta. ísraeils- menn telja, að vegna herfræðifegra sijónarmiða getj þeir ekki sætt sig við að yfirgefa aiia þá staði, sem þeir hertóku. Þeir láta hins vegar að þvl liggja, að þeir séu til við- ræðu um að ski'la einhverjum þeirra aftur, en ails ekki öMum. ísraelsmenn hafa búið rammlega um sig á ýmsum þessum svæðum, einkum þó í Jerúsalem, sem þeir vilja að verði ævarandi borg Gyð- inga. Þeir telja einnig, að Golan- hæðir séu mikiivægar hernaðarlega við varnir ísraels. Stjóm ísraels kveðst munu miklu fórna og taka á sig óvitld ýmissa þjóða, fremur en að láta undan. Bretar friðmælast við Kínverja — en sex Bretar eru enn / fangelsum i Kma 9 Chou En-Lai forsætisráðherra Kína hitti í gær að máli sendi- fulitrúa Breta í Peking John Den- son. Lengi hefur ýmislegt bent til þess, að sambandið miili Bretlands og Kína væri að batna. Seinustu daga hefur fréttastofa kínversku kommúnistastjórnarinnar hins veg- ar beint skeytum sinum að Bret- um, einkum þeirri ákvörðun brezku stjómarinnar að seija Suður-Afríku mönnum þyrlur. Denson og starfsfólk hans fluttu í síðasta mánuði í endurreista sendi ráðsbyggingu Breta í Peking, en bvggingin brann til grunna, þegar „menningarbyltingin" var í há- marki árið 1967. Brezk stjórnvöld í Hongkong á- Verkfall póstmanna „Bretum til skammar" Nú eru liðnar sjö vikur síðan póst- menn í Bretlandi fóm í verkfall. Einhver von vaknaði í gær um samninga í deilunni, eftir að póst- menn slógu nokkuð af kröfum sin- um. í blöðum er rætt um, að slíkt verkfaM sem þetta sé að verða al- ger hneisa fyrir Bretland. Svo iangt verkfal'l í iykilgrein sé nær óþekkt meðal þjóöa. Verkfall póstmanna hefur váldið miklum vandræðum í Bretlandi og samdrætti á ýmsum sviðum. Eink- um hafa mörg g;stihús orðið illa úti, sem bvggja starfsemi sína á pönt- unum í pósti. Stórfyrirtæki hafa komiö á fót eigin, póstafgreiðslum, og allar leið- ir eni reyndar til að koma skila- hnAnm míilili cfíirta. Þungt haldinn af hjartasjúk- dómi eftir lausn úr gíslingu • Bandarískl landbúnaðarráðu- nauturinn Claude Fly er þungt haldinn í sjúkrahúsi í Montevideo höfuðborg Urugua- ys, en skæruliðar létu hann laus an í gærkvöldi eftir sjö mánaða gísiingu. Tupamaros skæruliöamir í Uru- guay rændu Bandan'kjamanninum á miðju siíðastliðnu sumri og kröfðust í skiptum fyrir hann, að fjöldi skæruiiða, sem sátu 1 fangelsi í landinu, yrði látinn laus. Stjórn landsins hunzaði þessar kröfúr. Hinn 65 ára Bandaríkjamaður var lagður á sjúkrahús strax eftir að honum var sleppt vegna hjartasjúk- dóms. Læknar sögðu í morgun, að ástandið væri alvarlegt. Chou En-Lai forsætisráðherra. kváðu á sama tíma að minnka refs- ingu margra fanga, sem höfðu ver- ið handteknir i nýlendunni á tim- um menningarbyltingar fyrir óeirð- ir. Um þessa ákvörðun hefur verið deilt í Bretlandi, en hún er talin vera tilraun brezku stjómarinnar til að bæta sambúðina við Kína. Starfsmenn ráðuneytis í London hafa sagt, að reynt sé að hefja sam- skipti Kina og Bretlands upp í sendiherrastigið þannig að ríkin skiptist á sendiherrum, en þetta hefur ekki verið afráðið. Sex brezkir ríkisborgarar eru enn í fangelsum Kínverja, og þetta er þyrnir í augum Breta, er þeir reyna að bæta sambúðina við Kínverja. Hreinsað til eftir sprenginguna í bandaríska þinghúsinu. Auðvelt að koma fyrir sprengju í Hvíta húsinu — segir Nixon ® Nixon forseti sagði, eftir að sprenging varð i þinghúsinu í Washington í fyrradag, að það væri auövelt að koma fyrir sprengju í Hvíta húsinu. Hami sagði, að sprengjuógnun mundi ekki hindra fólk í að koma í byggingar almennings. „Hálf önnur milljón manna heimsækir Hvíta húsið á hverju ári,“ sagði forsetinn. „Mér hef- ur verið bent á, að það væri leikur einn fyrir einhvern gest- inn að koma þangað meö poka eða eitthvað og fara inn á sal- erni og skilja þetta eftir og allt spryngi. Þetta er ein áhættan, sem við verðum að taka.“ „En mesta hættan er, ef menn vildu loka húsunum fyrir al- menningi. Það er einmitt það, sem oifbeidismennirnir vilja. — Þeir viija skelfa starfsmenn hins opinbera, svo að við höfum ekki okkar opna þjóðfélag. Þeir vildu fremur binda forsetann í Was- hington, en að hann færi út á landsbyggðina. Þetta skal þeim ekki takast,“ sagði Nixon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.