Vísir - 03.03.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 03.03.1971, Blaðsíða 6
99 Um ýmsar leiðir að velja 66 — seg/V Runólfur Þórðarson i Áburðarverksmiðjunni ,Jf>etta er allt saman rétt, sem kom þama fram á ráðstefn- unni“, sagði Runólfur Þórðar- son verksmiðjustjóri Áburðar- verksmiðjunnar í viðtali við Vísi I cær. Á mengunarráðstefn unni. sem haldin var um helg- ina kom það fram f erind; Harð ar Þormar, að Áburðarverksmiðj an dreifði árlega um 500 tonn- um af eiturgufum út í umhverf ið. Það kom einnig fram, að þetta magn væri meira en frá áburðarverksiðjum, sem siðar hefðu verið hannaðar og ofan við þau mörk, sem leyfð væru f Bandaríkjunum. Runólfur sagði ennfremur, að þetta mál hefði verið tekið tii NOTAÐIR BILAR umræðu hjá verksmiðjustjóm- inni en ekki væri neitt ákveð ið enn um úrbætur, enda ætti eftir að kanna hinar ýmsu leið- ir til úrbóta. Aö auki væm eng ar mæiingar til að styðjast við í samband; við dreifingu loft- efnanna um umhverfið. „Þetta er orðin nokkuð gömul verksmiðja meira en 15 ára gömul, en hún var hönnuð árið 1952“ sagði Runólfur. „Síðustu árin hafa kröfur um takmark- anir á mengun verið stórlega auknar og í Bandaríkjunum hafa enn strangari reglur verið sett ar nýlega. Þar er gert ráð fyrir, að það þurfj að gera breytingar á gömlum verksmiðjum og verð ur það væntanlega gert hjá okk ur líka, þó að engar reglur séu enn til um það að vfsu. En þaö kom fleira fram á ráðstefnunni í sambandi við köfnunarefnis- oxíð, t. d. það, að það eru fleiri tæki sem gefa þetta efnj frá sér en áburðarverksmiðjur. t. d. berst þetta efni frá öllum bíl- mótorum." Þá sagði Runólfur að það hefði ekkj verið fyrr en á síðustu árúm sem hefðu þróazt haidgóðar aðferðir til að vinna bug á loftmengun. „Trúlega er um ýmsar leiðir að velja og verður alvarlega tekið á málinu, þegar búið er að athuga þessar ýmsu leiðir." Einnig sagðist Run ólfur búast við að mengun frá Áburðarverksmiðjunnj verði tek in fyrir, þegar Reykjavikursvæð ið verði rannsakað með tilliti ti) mengunar. —SB Arg. ’69 Skoda 1100 MB Arg. ’68 Cortina 1600 S Árg. ’66 Skoda 1202 Árg. '65 Skoda Combi Árg. '65 Skoda 1000 MB Áirg. ’65 Skoda Oktavía Árg. ’64 Land-Rover Laxá leigð fyrir 3í4 milljón kr. næsfa ár SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 „Laxá í Þingeyjársýslu héfítr’ verið leigð fyrirfram næsta ár fyr- ir 3Í4 milljón króna“, sagði Þór Guðjónsson veiðimáiastjóri Vísi i gær, en Þór hélt f gær ræðu á búnaðarþingj að Hótel Sögu, og ræddi hann aðallega um veiðar i vötnum og nauðsyn þess að koma sikipulagi á þær veiðar, og stór- auka ræktun. Sagði Þór Guðjóns son að í samanburðj við á, eins og Laxá, væru tekjur af vötnum næsta litlar, kannski 100—500 þús. ltrónur árlega af góðum veiðivötn um. Þess vegna þyrftj að táka fé annars staðar frá, tll að koma rækt unarmálum í gott horf, og taldi veiðimálastjóri, að i framtfðinni yrði að vinna að þvi að stofna veiðifélög um fiskivötn. Núna hafa verið stofnuð 3 veiðifélög um vötn á iandinu, og nefndi veiðimála- stjóri veiðifélag við Veiðivötn sem dærúi, eh' það félag hefur m. a. í samvinnu við Ferðafélag Islands komið upp nokkurri aðstööu fyrir veiðimenn þar við Veiðivötn. „Það þarf að byggja veiðiskála og 1 sumum tilvikum að leggja vegi að vötnum eigi þau að hafa ejnhverja tekjumöguleika i fram- tfðinni", sagði Þór Guðjónsson, „og menn þurfa að gera sér það ljóst, að nú er um miklu hærri upphæð ir að tefla en fyrir 10 árum. Þaö þyrftu t. d. sumir stangaveiðimenn aö gera sér ljóst.“ £ z Tilboð óskast í hurða- og innréttingasmíði í hús Lagadeildar Háskóla íslands. Verkinu skal skila í áföngum á tímabilinu frá 10. sept. 1971 til 15. feb. 1972. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 3.000,— króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð fimmtud. 18. marz n. k., kl. 11.00. ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. StaðgreiSsla. vÍSIR a™* □ Símalínur yfir Þver- brekku Kópavogsbúi kom stúrinn til okkar f hádeginu f gæn „Við íbúamir hér viö Þver- brekku í Kópavogi erum hreint allveg að gefast upp á þeirri þjónustu, sem síminn veitir okfeur. Þeir skenkia okfeur síma- samband eftir loftlínum, — ein- um fjórtán — sem liggja yfir Þverbrekku og þaö svo lágt, að ekki þarf há farartæki ttl að slfta þær niður, að þvf óirlevmdu að jafnvel venjulegar loftnets- stangir bifreiða hafa náð aö rupla Ifnunum bað i11Meea, að við höfum neyðzt til aö fara út með kústana okkar til aö greiða úr fiækjunni á eftir til að fá símasambandið f lag. Oft hefur ekki þurft nema smávægi'legustu vindsveipi tfl þess að rugla Kn- unum. Aðfaranótt s. 1. sunnu- dags hefur það þó aö öflum Kkindum verið rismikið farar- tæki, sem fór um Þverbrekkuna, þvf þá slitnuðu f fvrsta skipti allar línumar niður, Sfðan hefur verið stöðugt von á viðgerðarmönnum símans tfl að gera við, og þeir ætíö sagðir vera á leiðinni, þegar við höfðum hringt tfl að spyrj- ast fyrir Um þá, en enn hefur efekert bólað á þeim. — Þeir geta , varla verið f vandræðum með að finna staðinn, svo oft hafa þeir þurft að koma til að koma þessum sömu línum f lag og þráfaldlega eftir að hafa ruglað línunum sjálfir er þeir hafa átt leið um Þverbrekkuna með vinnuskúra sfna á bflpöfl- unum“. V1SIR . Miðvikudagur 3. marz 1971. D HvemSg er búið að þeim, sem erfa landið? Þeir, sem fást við blaða- mennsku hafa ef tfl vfll aldrei hugsað út f það að stóf hónur starfsmanna blaðanna heyrir hvorki undir iðnaðarmannahópa eins og t. d. prentara eða verka- lýðsfélög, þessi stóri og þarfi hópur eru blaðburðarbðrnin. þau tflheyra engunl félagssam- tökum. Það eru fiéiri hundruð böm starfandi á landinú við blaðburð. Það eru bömin, sem koma með blöðin tfl ofckar á morgnana, eða á daginn, eftir þvi hvenær blöðin koma út. Einnig eru bað blaðsðlubömin, sem selfa blöð í iausasölu þau selia fleiri htindruð ef ekki þús- undir bíað|i daglega á götum bæjarins. Það er þess vegna ekki hvað sízt þessutn bömum að þakka að dagblöð bæjarins gieta komið út. Hvað er gert fyrir þessa þörfu þjóðfélags- þegna? Ekkert, — ef eitthvað er brotið á baminu má það fara, ef hreyft er því máli, ef faðir eða mððir ætla að létta hlut þess, þá á hann eða hún ekki að skipta sér af þvi máli, bamið ber út blaðið en ekki bau. Þess vegna er það brýn nauð- syn að þetta unga æskufótk og foreldrar þessara bama myndi með sér samtök og faj inngöngu í verkalýðs- samtök landsins og geti á þann hátt fengið leiðréttingu mála sinna eins og annað vinnandi fðlk í landinu. P.S. Þar sem öfl blöð bæjar- ins hafa blaðburðarböm, tel ég rétt að hvert blað fái eintak af þessu bréfi tfl birtingar og f- hugunar. Þökk fyrir birtinguna. Haraldur Magnússon, Hverfisgötu 23 c Hafnarfirði. HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 300 pör af alls konar skófatnaði (sýnishom) seljast mjög ódýrt Kvenskór, karlmannaskór, barnaskór. Skóverzlun Péturs Andréssonar LAUGAVEGI 96, við hliðina á Stjömubíói. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Lítlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnlr Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Sllpirokkar Hitablásarar HOFDATONI 4 - SIMI 23480

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.