Vísir - 15.04.1971, Side 1

Vísir - 15.04.1971, Side 1
61. árg. — Fimmtudagur 15. apríl 1971. — 84. tbl. Verða að sigla með aflann til Færeyja — Allt fullt af fiski á Siglufirði og Eyjafjarðarh'öfnum Skuttogarinn Dagný frá Siglu- , um 150 tonnum í Klakksvík í Fær-1 Norður- og Austurlandi gátu ekki firði landaði í morgun afla sinum | eyjum, þar sem verstöðvarnar á' tekið á móti meiru. Mikill afli hefur borizt á iand á Norðuriands TakaNew York-búar Reyk- víkinga sér til fyrirmyndar? — Vilja útrýma öllum hundum i borginni og benda á Reykjavik sem fyrirmyndarborg i þessum efnum @ Hundamenn og York eru nú komnir í hundlausir menn í New hár saman, að dæmi reykvískra. Hingað til hafa hundar fengið að valsa um með eigendum sínum án þess að þótt hafi athyglisvert. Nú hef ur hundum hins vegar f jölgað svo mikið í borg- inni á seinni árum, að andstæðingar hunda- halds hafa myndað með sér félagsskap, sem vinn ur að því að útrýma hundum úr borginni. „Félagsskapurinn heitir „Held- ur böm en hunda“, (Children Before Dogs) og mun nafnið dregið af þvi, að með gangstétt- um New York-borgar hefur ver- iö komiö fyrir meira en 500.000 skálum, sem æt'Iaðir eru fyrir hunda að skíta í. Kringum þess- ar sfcálar eru óþrif mikil, enda fuMyrða hundaandstæðingar í New York, að þar í borg leggi hundar af sér 50.000 tonn af saur og 5 milljónir gahona af þvagi. Óttast margir New Yorfc- búar, að þar sem hundaskít er hvarvetna að finna á götum og í görðum, verði æ erfiðara að hafa hemi'l á útbreiöslu sjúk- dóma sem hundar hýsa. Aðalmanneskjan í herferöinni gegn hundum er Fran Lee, at- orkusöm kona, sem mjög hefur látið neytendamál til sín taka. Bendir Lee á Reykjavík sem dæmi um hundalausa borg og heldur því fram, að vilji fóilk eiga og halda hunda, ætti aö skylda það til að ganga á eftir þeim ævinlega á götum og hafa plastpoka £ hendi sér tilbúinn, ef hundurinn vill skíta og skóflu verður viðkomandi aö hafa við- búna til að þrífa eftir sig, seg- ir Fran Lee. í Reykjavík og næsta um- hverfi eru það hundavinir, sem myndað hafa samtök, og hafa þeir nú vísað hundamálinu til Mannréttindadómstólsins í Stras'bourg. Kaéra hundavinir þá ákvörðun borgarstjórnar Reykja víkur að banna hundahald ger- samlega eftir 1. sept. n.k Hundavinir samþykktu á fé- lagsfundi þann 10. aprfl sl. að vísa málinu til Manmréttinda- dómstólsins í Strasbourg, og mun hafa verið rætt um að fá Pál Magnússon lögfræðing til aö annast málflutning, en Páll er eini nú'lifandi lögfræðingurinn á Ísilandi, sem rekið hefur mál fyrir þeim dómstóli. — GG höfnum og Austfjörðum að undan- fömu af togskipum sem afiað hafa mjög vel við Norðausturlandið, nú síðast út af Melrafckasléttunni. Dagný seldi afla sinn í Færeyj um fyrir 1.45 danskar krónur kg af fyrsta flolkks fiski. Hins vegar mun fiskurinn sem veiðzt hefur á miðunum norðanlands vera nokk- uð smár, þó ekki beinlínis smælki. Dagný var 7 daga í veiðiferðinni. Togarinn Hafliöi kom til Siglu- fjarðar í gær með 250 tonn eftir stutta útivist og í fyrradag Iandaði togskipið Fiskanes 73 tonnum á Siglufiröi. Á Siglufirði hefur verið unnið við fiBkverfcun tll klukkan ellefu á bvöldin. Togskipin Stfgandi og Sigurbjörg iönduðu á Ólafsfirði 200 tonnum samtals í gær. Þar er nú mann- efcla hjá fisbverfcunarsitöavunum, bæði í frystihúsunum tveimur og saltstöövunum. Um páskana var unnið, utan sjálfán pásfcadagirm og föstudaginn langa. — JH Bretar meiri Elraugatrúarmenn en við? Oft er því haldið fram,aödrauga trú, andatrú og trú á aðra yfir sikilvitlega hluti sé hvergi al- gengari en á íslandi. Það sikyldi þó ekki vera að Bretar slái okk ur út á þessu sviði. Á bls. 2 er sikýrt frá brezkri skoðanakönn- un, sem leiddi í Ijós, aö fjórði hver Breti trúir á drauga. Hver man símanúmer slökkviliös og lögregiu? „Er ekki löggan með númer eitt, ellefu eitthvað?“ — Á þessa leið hljóöar eitt svarið í Vísi spyr í dag, þar sem spurt er um símanúmer lögreglu og slökkviliös í Reykjavík. — Á bls. 9 er rætt við hlutaðeigandi aðila um símanúmer þessara mikilvægu stofnana. BREZKUR T0GARI TEK- INN ÚTI AF ÞISTILFIRÐI — 40—50 togarar fluttu sig á Eldeyjarbanka eftir helgina Landhelgisgæzlan tók brezka tog arann Prince Charjes H 77 7 rnílur innan fiskveiðimarkanna úti af Raufarhöfn í gær. Togarinn var með óbúlkuð veiðarfæri. Það var varðskipið Þór, sem kom aS togar- anum og fylgdi honum inn til Ak- ureyrar, þar sem málið var tekið fyrir í gær. Dómsátt varð og sam komulag um að skipstjóri greiddi 175 þús. krónur í sekt og málskostn að að auki. Mikið er nú um íslenzka togara úti af Melrakkasléttu, en þar hafa togbátar líka aflað vel að undan- förnu. Tveir brezkir síðutogarar voru ennfremur á þessum slóðum og munu þar nú vea alls um 40 skip. Aðeins átta til tíu brezkir togarar eru nú úti af Vestfjörðum. Meginhluti brezka togarafiotans færði sig í gær og í fyrradag suður á Eldeyjarbanka og eru þar nú 40—50 skip. Virðist hafa frétzt þar af góðri veiði, þótt íslenzku vertíð arbátarnir hafi Iítið orðið varir við fiskgengd á miðum við suðvest urhomið. — JH Síðasta loðnan brædd Um þessar mundir er verið að bræða síðustu loðnuna í ár. í gær var verið að skrapa síðustu loðn- urnar upp úr þrónni úti í Örfiris- ey. Brátt mun grái reykurinn, sem ber með sér „peningalyktina“ yfir bæinn stöku sinnum í góða veðr- inu, hverfa um sinn. Loðnuaflinn varð að þessu sinni alls 182 þús. t„ eða heldur minni Síðustu loðnunni mokað upp f Örfirisey. en í fyrra, en meiri en í hittiðfyrra. Til Reykjavíkur bárust tæplega 22 þúsund lestir. — Loðnuveiðin varð endasleppari en menn höfðu búizt við. Það varð aðeins ein ganga, sem gaf einhverja veiði — sú fyrsta. — ,TH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.