Vísir


Vísir - 15.04.1971, Qupperneq 2

Vísir - 15.04.1971, Qupperneq 2
■ Elliott Gould trúlofaður Elliott Gould, sá fresgi leikari og fyrrverandi eiginmaður Bör- bru Streisand, hefur krækt sér í nýja kærustu. Er sú bam að aJðri, aðeins 18 ára, Og heitir Jennrfer Bougart, dóttir Pauls nokkurs Bougarts, sjónvarps- stjðra. „Þetta er mikil ást, sem á ntUJi okkar er“, sagði Gould ný- lega fréttamönnum, „og við höf rjm verið saman í nokkra mán- nði núna. Ok'kar samband er djúpsfætt og innilegt en hvorugt okkar hugsar um framtíðina — fjárinn hafi það, ég veit ekki ginu sinni í hvaða kvikmynd ég JeÉ á næstunni, það snýst aljt um Jennifer. Við búum ekki sam an, en við eyöum miklum tíma í Gould og Jennifer félagsskap hvors annars. Ég vil ekki lengur eyða orðum á hjóna band mitt og Streisand, þaö er gamalt mál og löngu liðiö. Ég er þreyttur á hve fólk getur þvælt um mig og þessa fyrrver- andi konu mína.“ Gould er 32 ára og er enn lögum samikvæmt kvæntur Bör- bru Streisand, en þau slitu sam vistum sínum I febrúar 1969. Síð an það var hefur Gould leikið í hverri kvikmyndinni á fætur ann arri. Hann byrjaði þá á frægri mynd, „Bob & Carol & Ted & Alice“, og síðan kom hver myndin annarri betri: „M-A-S-H", „Getting 'Straight", „Move“, „I Love My Wife", „Little Mur- ders“ og „The Touöh“. □□□□ Þá var hann hvass Mesti vindhraði, sem nokkru siimi hefur verið mældur, mæld- ist á toppi Washingtonfjalls árið 1034. Var vindlhraðinn 231 míla á klukjcustund þ. e, 370 km — Og þegar vindurinn hafði náð þeim himða fauik mælirinn! Svona förum við að því... ... að grípa kengúrur. Þetta er Roy Clark, starfs- maður dýragarðsins í Brisbane, Ástralíu. Dýragarð- inn var farið að vanta illilega kengúrur, og Roy var sendur á flugvél að endumýja birgðirnar. Það er hægt að grípa þær svona meðan þær em enn ungar. FJÓRÐI HYER BRETI ’TRlllR Skoðanakönnun, sem nýlegavar framkvæmd meðal almennings í Bretlandi, leiddi f ljós, að fjórði hver Breti trúir á tilvist drauga =— einn af hverjum fimm trúir því, að hægt sé með sérstökum aöferöum aö komaist í samband (jafnvel talsamband) við látna. Fjórir af hverjum fimm lesa dagl. stjörnuspá sína fyrir daginn, og meira en 90% allra Breta, sem telja 55.534.000 manns, eru hjátrúarfullir á einn eða annan hátt. Það var „The National Opinion Poll“, sem stóð að þessari skoð- anakönnun, „aðallega til að kom ast að einhverri niðurstöðu í sam bandi við trúarbrögð f landinu." Þegar svo búið var aö vinna úr könnuninni, komu alls konar skrítnar tölur í ljós varöandi hjátrú, trú fólks á^ yfimáttúr- leg fyrirbæri, stjörnuspádóma o. þ. h„ eftir því sem James Spencer, sá er stjómaði könnun- inni segir. Spencer, 30 ára Breti, hefur skýrt frá niðurstöðum könnunar innar, sem fór fram á 9 dögum f júní sl. 1.400 manns voru spurð ir spjörunum úr um átrúnað sinn, oig voru allir aðspurðir 16 ára eða eldri. DRAUGAR Meira en einn af hverjum fjór um aðspurðra fullorðinna trúði á tilvist drauga: „Trú á drauga virðist heldur algengari meðal kvenna, og einnig er draugatrú algengari meðal hinna efnaðri — meðal „fína fólksins“,“ Einn af hverjum 10 kvaðsthafa sjálfur reynt að tala við látna menn. Af þeim sem reyndu, sögð ust yfir 50% hafa sambandi viö iátna. getað náð STJÖRNUSPÁR Skýrsla Spencers og samstarfs manna hans hermir, aö „næst- um 9 af hverjum 10 hafi þekkt stjömumehki sitt og 8 af hverj- um 10 lesa þá stjömuspá sem þeirra merki viðkemur. Af þeim sem lásu stjömusp>ána kváðust 4 af hverjum 10 gera það daiglega, 1 af bverjum 10 ir. Aðeins 4 af hverjum 10 sögö ust alls ekki trúa á yifimáttúr leg fyrirbæri. Rúmlega 19 af 20 sögðu það vera ómögulegt að neita algerlega að r:vokaIlaðir yf irnáttúrlegir hlutir gætu gerzt. Smáatvik í daglega lífinu, svo sem að ganga undir stiga, kasta salti yfir öxl sér virðist algeng meðal fölks, einn af hverjum sjö kvaðst ganga með vemdargrip á sér og eru skeifur einna algeng astar. Einn af hverjum þremur hafði einhvern tíma farið til spá konu (eöa manns) og látið segja fyrir > um framtíðina. Jafnstórt hlutfall aðspurðra kvaðst taka mark á draumum sínum og reyna að muna þá. Sagði James Spencer, að eftir að hafa unniö þessa könnun, þá virtist sér, að hjátrú á hvers konar yfimáttúrleg fyrirbæri í daglega lífinu ætti til muna meiri þátt í ifj fólks en trúar- brögö. James Spencer • las hana annan hvem dag og» 2 af 10 lásu hana a. m. k. einuo sinni i viku. J Aðeins um helmingur mannao áleit að stjörnuspáin væri ekki J til að taka mark á. 1 af hverjum J 10 álítur aö stjömuspáin sénokko uð nákvæm og til að byggja á. J HJÁTRU j 2 af hverjum 10 aðspurðra kváðj ust vera mjög svo hjátrúarfull-2 Síí var tíðin... Ingrid Bergman, sú þekkta sænska leikkona er oröin 53 ára. Hún segist vera róthneyksluð á framferðj unga fólksins, og ekk ert skilja f því, hvað fólk leyfi sér að vera frjálslynt þegar kyn- líf er annars vegar; „Mérfinnst það næsta ðgnvékjandi, þegar konur eru að lýsa þvi yfir, að þær hafi alls ekiki í hyggju að giftast manninum sem þær eru kannski þungaðar eftir.“ Sú var tíðin að myndir Ingrid Bergman vom bannaðar í Banda ríkjunum fyrir það, að hún hljópst á brott frá eiginmanni sínum dr. Peter Lindström til að búa með bamsföður sínum, leikstióranum Roberto Rossellini f Róm. Með Rossellini átti Tngrid 3 börn, en þau skildu síðar: „Ég er ekki gamaldags", segir Bergman, „en þetta er soldið broslegt. Ég hneykslast raunar núna á því sem ég gerðj sjálf fyrir nokkrum ár- um en þá yar heimurinn annar og verri. Þá bönnuðu Bandaríkja menn allar mfnar myndir, jafn- vel nokkrar smámyndir sem ég lék f fyrir Rauða krossinn." Síðast lék Ingrid Bergman kvikmynd fyrir 18 mánuðum, o; hét sú „A Walk in The Spring". Ingrid fiergman

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.